Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1995, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1995 "Sviðsljós Knrt Russell í góðum málum Kurt Russell gerir þaö gott þessa dagana. Hann leikur í myndinni Stjörnuhliðinu sem Regnboginn er aö sýna og nýverið undirritaði hann samning við Warner Bros. kvik- myndafélagið um að koma fram í hasarmyndinni Executive Decision. Heimildarmenn herma að stráksi fái hvorki meira né minna en hálfan milljarð króna fyrir snúð sinn, að- eins meira en hann fékk fyrir Stjörnuhliðið. Myndatökur heijast í vor en ekki hefur enn verið ráðinn leikstjóri til verksins. Handritið var upphaflega skrifaf af bræðrunum Jim og John Talaðu við okkur um BÍLARÉTTINGAR BÍLASPRAUTUN Varmi Auðbrekku 14, sími 64 21 41 9 9 • 1 7 • 5 0 Verð kr. 39,90 mín. Dregið daglega og stjörnumáltíð fyrir tvo frá McDonald's fyrir þá heppnu! Munið að svörin við spurningunum er að fmna í blaðaukanum DV-helgin sem fylgdi DV síðasta fóstudag. Sími 99-1750 Verð kr. 39,90 mínútan Dregið daglega og gjafakort með uttekt á þrem myndbands- spólum frá Bónus- vídeó fyrir þá heppnu! spununguni finna í maði Munið að svörin við inum er að laðauka DV um dagskrá, mynd- bönd og kvikmyndir sem fylgdi DV síðasta fimmt immtudag. BÖNUSViDEÖ Nýbýlavegl 16 siml 564-4733 Opið virka daga frá 10-23.30 - L laugard. og sunnud. frá 12 - 23.30 Á Thomas og hefur það verið að þvæl- ast milh manna í fjöldamörg ár, sjálf- sagt með tilheyrandi breytingum. Kurt Russell á að fara með hlut- verk leyniþjónustumanns sem flæk- ist fyrir hryðjuverkamönnum í leik og starfi. Aðrar þekktar myndir sem Kurt Russell hefur leikið í eru vestrinn Tombstone og hasarmyndin Tango og Cash. Ameriski kvikmyndaleikarinn Kurt Russell brá sér mat hjá þeim starfsbræðrum sínum Stallone, Willis og London. Hann notaði tækifærið til að kynna Stjörnuhliðið og leikmuni úr Símamynd Reuter Schwarzenegger í Planet Hollywood myndinni. Richard Dreyfuss slapp með Kvikmyndaleikarinn Richard Dreyfuss slapp með skrekkinn á sunnudag þegar hann lenti i bíl- slysi í Los Angeles. Hann var fluttur á sjúkrahús en við rann- sókn kom í ljós að hann hafði ekki hlotið nein meiðsli. Hann hafði hins vegar kvartað um verki í brjósti og maga. Dreyfuss var aleinn í Lexus glæsihifreið sinni þegar hann ók á Ijósastaur. Hann var með bíl- beltið spennt og líknarbelgurinn í bilnum blés út eins og vera ber við svona aöstæður. Richard Dreyfuss fæddist í New York fyrir 47 árum. Hann hóf leiklistarferil sinn á sviði en kom fyrst fram í kvikmynd árið 1968. Hann fékk svo óskarsverðlaun fyrir frammistöðuna í myndinni Goodbye Girl árið 1977. Richard Dreyfuss hafði heppnina með sér. Til að forðast allan misskilning skal það tekið fram aö nakti maðurinn á myndinni er ekki skiðaáhugamaðurinn Karl Bretaprins. Heldur er hér á ferðinni ónafngreindur heitfengur Rúmeni sem fór allsnakinn niður brekk- urnar í Poiana Brasov á skíðum í vikunni í fjórtán stiga gaddi. Simamynd Reuter Símtal frá Billy Crystal Billy Crystal er manna kurteis- astur. Hann gerði sér lítið fyrir um daginn og hringdi i David Letterman, spaugara og sjón- varpshetju, til að óska honum velgengni við óskarskynninguna í mars. Bíily hefur sjálfur marg- oft kynnt þessa miklu seremóníu. Kappinn ætlar ekki að koma á hátíðina nú, ekki fyrr en hann verður útnefndur eða fenginn til að kynna á ný. Roseanne er í rúminu Sjónvarpsstjarnan þéttholda, Roseanne, er kona ekki einsöm- ul, eins og komið hefur fram í fréttum. Því miður verðum við að skýra frá því að ekki gengur allt sem skyldi þar sem læknar Roseanne hafa fyrirskipað henni að hggja fyrir í rúminu. Það getur hins vegar verið erfitt fyrir vin- sæla leikkonu með eigin sjón- varpsþátt. En Roseanne deyr ekki ráðalaus. Hún ætlar bara að taka þáttinn upp í rúminu. Tjaldmaður fyrir Juliu Julia Roberts og Tim Robbins þóttu standa sig svo rosalega vel saman I nýjustu mynd Roberts Altmans að kvikmyndajöfrar keppast nú við að fá þau til að leiða saman hesta sína á nýjan leik. Meðal annars er Universal að reyna að fá þau til að vera í gamanmynd um mann sem falsar eigin dauða í sviksamlegum til- gangi og rannsóknarkonu frá tryggingarfélaginu. Nýjar stúlkur fyrir Bond Pierce Brosnan, öðru nafni of- urspæjarirm James Bond, á von á góðum liösauka í nýju mynd- ina, Gullauga, þar sem eru leik- konumar Izabella Scorupco og Famke Janssen. Þær eiga að leika hinar svokölluðu Bond-stúlkur, sem ýmist eru vinveittar eða óvinveittar, en eiga allar sameig- inlegt að vera miklar þokkadísír. Og flestar þeirra enda nú í bæhnu hjá James.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.