Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1995, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 18.01.1995, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 18. JANÚAR 1995 25 Afmæli Gunnar Orn Kristjánsson Gunnar Öm Kristjánsson, fram- kvæmdastjóri SÍF, til heimilis að Ystaseli 25, Reykjavík, er fertugur í dag. Starfsferill Gunnar Öm fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í Smáíbúöarhverf- inu. Hann gekk í Breiðagerðis- og Réttarholtsskóla, lauk stúdentsprófi frá VÍ1976, viðskiptafræðiprófi frá HÍ1981 og löggiltingarprófi til end- urskoöunar 1984. Gunnar Öm rak endurskoðunar- skrifstofuna Hagskil hf til ársloka 1993 en frá ársbyrjun 1994 hefur hann verið framkvæmdastjóri Sö- lusambands íslenskra fiskframleið- enda hf. Þá er hann stjórnarformað- ur dótturfyrirtækis SÍF hf í Frakk- landi, Nord Morue, auk þess sem hann á sæti í stjóm Copesco - SÍF á Spáni. Fjölskylda Gunnar Öm kvæntist 21.6.1975 Birnu Hafnfjörð Rafnsdóttur, f. 23.6. 1954, prentsmið. Hún er dóttir Rafns Hafnfjörö prentsmiðjustjóra og Kristínar Jóhannsdóttur. Börn Gunnars Arnar og Birnu eru Kristján Rafn, f. 19.6.1976, nemi; Auðunn Örn, f. 26.8.1977, nemi; Andri Björn, f. 26.9.1982; Tinna Björk, f. 29.4.1994. Gunnar Örn Kristjánsson. Bræður Gunnars Hafþór Kristj- ánsson, f. 4.100.1956 en sambýhs- kona hans er Sigurlína Gísladóttir og á hann þrjú böm frá fyrrv. hjóna- bandi; Steinar Kristjánsson, f. 18.9. 1960, kvæntur Vilborgu Kristjáns- dóttur og eiga þau einn son. Foreldrar Gunnars Arnar eru Kristján K. Pálsson, f. 15.7.1933, prentsmiðjustjóri, ogKristín Jóna Guðlaugsdóttir, f. 17.2.1937, skrif- stofumaður. Gunnar Örn og Birna taka á móti gestumí Akogessalnu, Sigtúni 3, á , afmæhsdaginn, 18.1. milli kl. 17.00 og 19.00. Tilkyimingar Félag eldri borgara í Rvík og nágrenni Föndur- og handavinnunámskeið í Ris- inu kl. 13 í dag. Fyrirhugað framsagn- amámskeið byrjar þriöjudaginn 24. jan- úar ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar í síma 5528812. Félagsfundurinn sem vera átti á mánudaginn sl. verður í Risinu kl. 17 á morgun. Digraneskirkja Kirkjufélagsfundur verður annað kvöld, fimmtudag, kl. 20.30. Spiluð verður fé- lagsvist. Kaffiveitingar og helgistund. Félagsstarf aldraðra Gerðubergi Þriðjudaginn 31. janúar verður í boði aðstoð frá Skattstofu við skattframtal. Upplýsingar og skráning í síma 79020. Hársnyrtistofan Babúska opnuð Um áramótin opnuðu Vilborg Ósk Ar- sælsdóttir og Ingunn Hávarðardóttir hár- greiðslumeistarar Hársnyrtistofuna Bab- úsku að Njálsgötu 1 í Reykjavik (á horni Njálsgötu og Klapparstígs). Vilborg starf- aöi áður á Saloon Ritz en Ingunn hjá Sólveigu Leifs og Hárhominu. Báðar hafa rekið stofu í Bolungarvik. Boðið er upp á alla almenna þjónustu. Veittur er 10% staðgreiðsluafsláttur og til 15. febrúar nk. að auki 10% opnunarafsláttur af allri þjónustu. Nýtt símanúmer er 612391. 99*56*70 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn. Nýr spánskur veitingastaður Þar sem áður var litla Ítalía hefur verið opnaður nýr spánskur veitingastaður - Candilejas - sem býður upp á spænska og suður-ameríska rétti, t.d. Paella, en- panadas og £1. Candilejas er opinn alla daga'frá kl. 11.30 til kl. 23.30, sími 622631. Komiö og kynnist nýjum og spennandi réttum í notalegu umhverfi. Gott verð. Tapaðfundið Kvennmanns gullúr týndist fyrír utan Shell í Suðurfelli, í Fljótaselinu eða fyrir utan Tungusel 7. Úrið tapaðist fóstudaginn 13. janúar. Finnandi er vin- samlegast beðinn að hafa samband í síma 72826. Lúí er týnd Lúí hvarf frá Langholtsvegi 122 4. janúar sl. Hún er ómerkt. Þeir sem hafa orðið varir við Lúí er beðnir að hafa samband í síma 682884. Köttur fannst Þetta er svartur fress með hvítt trýni, kvið og loppur. Hann er ekki geltur né eymamerktur en er með far eftir hálsól. Upplýsingar í síma 76384. Leikhús ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Litla sviðið kl. 20.30. OLEANNA eftir David Mamet Frumsýning föd. 20/1, uppselt, 2. sýn. sud. 22/1,3. sýn. mvd. 25/1,4. sýn. Id. 28/1. Stórasviðiðkl. 20.00 FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí 8. sýn. fös. 20/1, uppselt, Id. 28/1, upp- selt, fld. 2/2, sud. 5/2. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Simonarson Á morgun, uppselt, fid. 26/1, uppselt, sud. 29/1, nokkur sæti laus, mvd. 1/2, föd. 3/2. Ath. Fáar sýningar eftir. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Ld. 21/1, föd. 27/1. Ath. aðeins 4 sýningar eftir. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Sud. 22/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 29/1 kl. 14.00. Miðasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýningardaga. Tekið á móti simapöntunum virka daga frákl.10. Græna línan 99 61 60. Bréfsími 61 12 00. Síml 1 12 00 - Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Akureyrar ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley SÝNINGAR: Föstudag 27. janúar kl. 20.30. Laugardag 28. janúar kl. 20.30. Á SVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Daviðs Stefánssonar Höfundur: Erlingur Sigurðarson Lýsing: Ingvar Björnsson Tónlistarstjórn: Atli Guðlaugsson Búningar: Ólöf Kristin Sigurðardóttir Leikstjórn og leikmynd: Þrálnn Karlsson Leikendur: Aöalstelnn Bergdal, Bergljót Arnalds, Dofri Hermannsson, Rósa Guðný Þórsdóttir, Sigurþór Albert Helm- isson, Sunna Borg og Þórey Aðalsteins- dóttir. Söngvarar: Atll Guðlaugsson, Jóhannes G islason, Jonasina Arnbjörnsdóttir og Þuriður Baldursdóttir. Hljóðfæraleikari: Birgir Karlsson. SÝNINGAR: Frumsýn. laugardag 21. janúar kl. 20.30. Siðdeglssýn. sunnudag 22. jan. kl. 16.00. Sunnudag 22. jan. kl. 20.30. Miðasalan i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram aðsýn- ingu. Simi 24073. Simsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Greiðslukortaþjónusta. f Sinfóníuhljómsveit Islands sími 562 2255 Rauðir tónleikar Háskólabíói fimmtudaginn 19.janúar, kl. 20.00 Hljómsveitarstjóri: Osmo Vanská Einleikari: Gary Hoffman Ejhisskrá Joonnas Kokkonen: Sinfónía nr. 4 Igor Stravinskíj: Le Baiser de la Fée Edward Elgar: Sellókonsert Miðasala á skrifstofutíma og við innganginn við upphaf tónleika. Greiðslukortaþjónusta. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litla svið kl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Föstud. 20. jan., fáein sæti laus, föstud. 27. jan., föstud. 3. febr., næstsiðasta sýn., sunnud. 12. febr., síðasta sýning. Fáar sýningar eftir. Stóra svið kl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Laugard. 21. jan, fim. 26. jan., föstud. 3. febr., 30. sýn., laugard. 11. febr., næstsið- asta sýn. Litla svið kl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Miðd. 18. janlkl. 20, lau. 21. jan. kl. 16, fim. 26. jan., fáein sæti laus, sunnud. 29. jan. kl. 16, miövikud. 1. febr. kl. 20. Söngleikurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti Johns Van Drutens og sögum Christophers Isherwoods 2. sýn. miðd. 18. jan., grá kort gilda, upp- selt, 3. sýn. föstud. 20. jan., rauö kort gilda, uppselt, 4. sýn. sunnud. 22. jan., blá kort gllda, uppselt, 5. sýn. miöd. 25. jan., gul kort gilda, örfá sæti laus, 6. sýn. fösd. 27. jan., græn kort gilda, uppselt, 7. sýn. 28. jan., hvit kort gilda, uppselt, 8. sýn. fimmtud. 2. febr., brún kort gilda, 9. sýn. laugard. 4. febr., bleik kort gilda, sunnud. 5. febr. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir i sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Muniðgjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. ÍSLENSKA ÓPERAN "" Sími 91-11475 L& ’UtotUU • Frumsýning 10. febrúar 1995 Tónlist: Giuseppe Verdi Texti: Piave/byggt á sögu Dumas yngri Hljómsveitarstj.: Robin Stapleton Lelkstjóri: Briet Héðinsdóttir Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson Búningar: Hulda Kristín Magnúsdóttir Lýsing: Jóhann B. Pálmason Danshöfundur: Nanna Ólafsdóttir Sýningarstjóri: Kristin S. Kristjánsdóttir Kórstjóri: Garðar Cortes Æfingarstjórar: Iwona Jagla og Sharon Roberts Söngvarar: Sigrún Hjálmtýsdóttir, ÓlafurÁrni Bjarnason, Bergþór Pálsson, Signý Sæmundsdóttlr, Hrönn Hafliðadóttir, Þorgeir Andrésson, Siguröur Sk. Steingrímsson, Elrikur H. Helgason, Eiður Gunnarsson og fleiri. Kór og hljómsveit íslensku óperunnar Frumsýning 10. febrúar, hátiðarsýning 12. febrúar, 3. sýn. föstud. 17. febr. Miöasala fyrlr styrktarfélaga hefst 17. janúar. Almenn mlðasala 21. janúar. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, Sýningardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasími 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Bæjarleikhúsið Mosfeilsbæ LEIKFÉLAG MOSFELLSS VEITAR MJALLHVÍT OQ DVERGAMIR 7 í Bæjarlelkhúslnu, Mosfellsbæ 2. sýn. laugd. 21. Jan. kl. 15. 3. sýn. sunnud. 22. |an. kl. 15. Ath.l Ekkl ar unnt að hlaypa gestum í sallnn eftlr «ð sýnlng er hafln. Miðapantanlr kl. 16-20 alla daga ísíma667788 og á öðrum tímum i 667788, simsvara. ASIflji, DV 99*17*00 Verð aöeins 39,90 mín. lj Fótbolti 2 [ Handbolti 3 I Körfubolti Á.■■■? 4 j Enski boltinn 5-j ítalski boltinn j6j Þýski boltinn 71 Önnur úrslit 8[ NBA-deildin 1 Vikutilboð stórmarkaðanna J2J Uppskriftir 1! Læknavaktin 1 Dagskrá Sjónv. 2 Dagskrá St. 2 31 Dagskrá rásar 1 4 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5j Myndbandagagnrýni 6 j ísl. listinn -topp 40 7; Tónlistargagnrýni Krár 2 Dansstaðir 3 j Leikhús 4 j Leikhúsgagnrýni A: b.ó 6 j Kvikmgagnrýni lj Lottó 2j Víkingalottó 3 j Getraunir ume é 9BBH 1jDagskrá " líkamsræktar- stöðvanna DV 99*17*00 Verð aðeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.