Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1995, Side 18

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1995, Side 18
34 MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1995 Þrrnnað á þrettán Sex leikir flutu í uppkast Tony Cottee hjá West Ham verða í Símamynd Reuter Einum tippara tókst aö ná öllum merkjunum rétt á leiki á enska get- raunaseðlinum en á ítalska seðlinum gekk verr því hvorki náðust þrettán réttir né tólf. Sennilega hefur tap Juventus í Cagliari valdið þessum ófórum ís- lenskra tippara en einnig gerði Roma jafntefli á heimavelli við Cremonese og Udinese vann Fid. Andria. Djúp lægð yfir Englandi olli mikl- um rigningum og var sex leikjum á getraunaseðlinum enska frestað. Fimm þeirra merkja sem komu upp í uppkastinu komu á líklegasta möguleika en sjötta merkið á næst- líklegasta möguleika. Þá er miðað við spá sænsku sérfræðinganna tíu sem notaðar eru sem viðmiðanir viö uppkastið. Röðin: XX2-21X-1X1-1221. Fyrsti vinningur var 31.000.000 krónur og skiptist milli 32 raða meö þrettán rétta. Hver röð fær 968.750 krónur. Engin röð var með þrettán rétta á íslandi. Annar vinningur var 19.522.800 krónur. 1.305 raðir voru með tólf rétta og fær hver röð 14.960 krónur. 109 raðir voru með tólf rétta á íslandi. Þriðji vinningur var 20.492.000 krónur. 18.800 raðir voru með ellefu rétta og fær hver röð 1.090 krónur. 595 raðir voru með ellefu rétta á ís- landi. Fjórði vinningur var 42.932.760 krónur. 148.044 raðir voru með tíu rétta og fær hver röð 290 krónur. 3.851 röð var með tíu rétta á íslandi. ítalski seðillinn Röðin: 11X-X1X-122-11XX. 3 raðir fundust með 13 rétta á ítalska seðlin- um, allar í Svíþjóð. Hver röð fær 1.363.530 krónur. 26 raðir fundust með 12 rétta, allar í Svíþjóð. Hver röð fær 99.060 krónur. 323 raðir fundust með 11 rétta, þar af 29 á íslandi og fær hver röð 8.440 krónur. 2.945 raðir fundust með 10 rétta, þar af 151 á íslandi og fær hver röð 1.950 krónur. ÍFR með hópleik í 6. leikviku hefst nýr hópleikur hjá íslenskum getraunum með fjölda vinninga. Keppt verður í þremur deildum og verða hópleikirnir þrír á árinu. Þeir sem ætla að tippa í hóp- leik verða að hafa samband við for- stöðumenn getraunadeilda íþróttafé- laga til að fá hópnúmer sem verður sex tölustafir í stað þriggja. íþróttafélag fatlaðra í Reykjavík verður einnig með hópleik fyrir þá sem tippa á númer félagsins. Hóp- leikurinn hefst í þessari viku og stendur yfir í 14 vikur. Besti árangur 10 vikna gildir. Verðlaun verða glæsileg, jafnt að lokum sem og í hverri viku. Arnmundur Jónasson í síma 36705 og húsverðir íþróttahúss fatlaðra í síma 5618226 veita nánari upplýs- ingar. Úrslitaleikur bikarsins tryggður íþróttadeild ríkissjónvarpsins hef- ur tryggt sér úrslitaleik ensku bikar- keppninnar sem leikinn verður 20. maí. Þá var einnig gengið frá samn- ingi um útsendingu leiks Burnley og Liverpool í 4. umferð ensku bikar- keppninnar næstkomandi laugar- dag. A Sky sport verður sýndur leikur úr skosku bikarkeppninni næstkom- andi sunnudag, á mánudag leikur Sheffield Wednesday og Wolves í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Vantar stærri áhorfendasvæði í Newcastle og Manchester Áhorfendastúkur hafa minnkað nokkuð á flestum völlum úrvals- Andy Dibble hjá Manchester City og sviðsljósinu um helgina. deildarliða. Nú verða allir áhorfend- ur að sitja og sæti taka meira pláss en þau svæði þar sem hægt er að standa. Aðsókn hefur verið góð það sem af er þessari leiktíð. Sem fyrr koma flestir áhorfendur á Old Trafford að sjá Manchester United spila. Liðlega 43.000 manns komast á Old Trafford og þar er nánast alltaf fullt. Flestir hafa áhorfendur verið 43.803, en fæstir 43.214 en að meðaltali 43.694 Arsenal er í öðru sæti með 38.368 mest, 31.725 minnst og 36.147 að með- altali. Newcastle er með 34.459 mest, 34.163 minnst og 34.345 að meðaltali. Newcastle og Manchester United þyrftu að hafa stærri áhorfenda- svæði, þvi fjöldi manns kemst ekki á völlinn. Leeds er með 33.833 áhorfendur að meðaltali og Liverpool 32.600. Sem fyrr fær Wimbledon fæsta áhorfendur á heimavöll sinn, Sel- hurst Park, sem reyndar er í eigu Crystal Palace. Mest hafa komið 16.802 á heimaleiki Wimbledon, 5.853 fæst en 9.836 að meðaltali. Coventry er með næstfæsta áhorf- endur 14.162, QPR 14.629 og Crystal Palace 14.811 áhorfendur að meðal- tali. Leikir 04. leikviku 28. janúar Heima- leikir síðan 1979 U J T Mörk Uti- leikir síðan 1979 U J T Mörk Alls siðan 1979 U J T Mörk Fjölmiðlas pá .£ < co < 2 Q Q. JS O- o g z O < o O (fí 5 Q > co Samtals 1 X 2 1. Notth For. - C. Palace 5 2 1 18- 5 1 3 3 6- 8 6 5 4 24-13 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 2. Burnley - Liverpool 0 0 0 0-0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 0 0 10 3. Leeds - Oldham 6 3 1 17- 5 1 5 4 12-18 7 8 5 29-23 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 4. Millwall - Chelsea 0 0 1 1- 3 0 0 1 0- 4 0 0 2 1- 7 1 1 X 1 1 X X 2 X 2 4 4 2 5. Man. City - Aston V 5 3 3 16-12 3 4 2 12-10 8 7 5 28-22 1 X X 1 1 X 1 1 1 X 6 4 0 6. Man. Utd. - Wrexham 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 0 0 0 0- 0 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 7. Newcastle - Swansea 1 0 2 4- 5 2 0 1 5- 7 3 0 3 9-12 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 8. Coventry - Norwich 7 4 0 13- 5 1 4 4 10-14 8 8 4 23-19 X X 1 1 1 1 X 1 1 X 6 4 0 9. QPR - West Ham 5 3 3 17-10 3 4 2 16-12 8 7 5 33-22 X 1 1 1 1 1 1 1 1 1 9 1 0 10. Luton - Southamptn 5 4 1 30-15 2 2 6 14-22 7 6 7 44-37 2 2 2 2 X 2 2 2 2 2 0 1 9 11. Portsmouth - Leicester 3 1 2 10- 6 1 2 3 8- 8 4 3 5 18-14 X X 1 2 1 1 1 X 1 X 5 4 1 12. Watford - Swindon 0 2 3 4-11 1 1 4 5-11 1 3 7 9-22 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 10 0 0 13. Bolton - Sheff. Utd 0 0 0 0- 0 0 0 1 1- 3 0 0 1 1- 3 1 1 1 1 X 1 X 1 1 1 8 2 0 Italski seðillinn Leikir 29. janúar Staðan i úrvalsdeild 24 10 0 1 (34-11) Blackburn ... 7 4 2 (18- 8) +33 55 25 11 1 1 (26- 3) Man. Utd ... 5 4 3 (20-17) +26 53 24 8 3 1 (24- 6) Liverpool ... 5 3 4 (20-14) +24 45 24 6 5 0 (24-10) Newcastle ... 5 4 4 (17-15) +16 42 25 7 3 3 (21-13) Notth For ... 5 3 4 (16-15) + 9 42 24 5 3 4 (19-17) Tottenham ... 6 3 3 (22-18) + 6 39 24 7 1 4 (18-17) Wimbledon ... 3 4 5 (12-21) - 8 35 23 6 4 2 (16-11) Leeds ... 3 3 5 (13-16) + 2 34 25 4 6 3 (15-12) Sheff. Wed ... .... 4 3 5 (16-20) - 1 33 24 7 3 2 (17-10) Norwich 2 3 7 ( 5-15) - 3 33 25 3 5 4 (14-14) Arsenal ... 5 3 5 (14-13) + 1 32 24 4 4 4 (19-12) Chelsea .... 4 3 5 (13-21) - 1 31 24 5 5 2 (27-16) Man. City 3 2 7 ( 6-22) - 5 31 25 3 6 3 (12-11) Aston V .... 3 4 6 (19-24) - 4 28 24 4 4 4 (16-16) Southamptn .. .... 2 6 4 (18-23) - 5 28 23 5 2 4 (20-18) QPR .... 2 4 6 (15-22) - 5 27 25 3 3 6 ( 8-12) C. Palace .... 3 5 5 (10-13) - 7 26 24 5 5 3 (21-16) Everton 1 3 7 ( 4-17) - 8 26 25 4 4 5 (10-16) Coventry .... 2 4 6 (11-25) -20 26 24 6 2 4 (14-10) West Ham .... 1 2 9 ( 8-20) - 8 25 25 3 2 8 (19-25) Ipswich .... 2 3 7 ( 9-24) -21 20 24 3 4 5 (15-17) Leicester .... 0 2 10 ( 7-26) -21 15 27 9 27 10 28 10 28 11 28 5 28 8 26 27 27 28 27 27 27 26 27 8 27 8 27 27 28 26 25 25 28 27 Staðan i 1, deild (24-10) Middlesbro .... 5 5 4 (17-15) (29-13) Wolves ........ 4 3 6 (20-21) (28- 9) Bolton ........ 3 5 6 (16-21) (34-14) Tranmere ...... 2 5 7 ( 9-17) (15-11) Reading ....... 7 2 5 (18-16) (24-11) Sheff. Utd..... 3 5 6 (20-20) (24-12) Barnsley ...... 3 2 7 ( 8-19) (18- 9) Derby ......... 4 4 6 (15-18) (23-13) Grimsby ....... 2 7 5 (17-24) (23-13) Oldham ........ 3 3 8 (15-23) (19-11) Watford ........ 2 5 6 ( 9-17) (17-19) Luton ......... 7 4 3 (19-15) (22-14) Millwall ...... 3 5 6 (12-18) (21-11) Stoke .......... 3 4 6 ( 7-20) (16- 9) Southend ...... 2 3 9 (12-37) (14- 8) WBA ........... 1 5 9 (11-25) (23-20) Charlton ....... 3 5 5 (18-25) (13—14) Sunderland ..... 4 5 4 (14—13) (16-17) Portsmouth .... 3 4 7 (12-24) (21-18) Swindon ....... 1 3 8 (13-24) (19-14) Port Vale ..... 1 4 7 (11-20) (18-17) Burnley ........ 3 4 6 ( 9-19) (14-17) Bristol C....... 2 2 10 ( 8-20) (16-17) Notts Cnty...... 2 2 9 (11-20) + 16 49 + 15 47 + 14 47 + 12 46 + 6 44 + 13 42 1 41 6 39 3 38 2 38 0 38 2 37 2 37 3 35 -18 35 8 34 4 33 0 31 -13 30 8 29 - 4 28 - 9 27 -15 27 -10 24 1. Foggia - Roma 2. Inter - Torino 3. Cremonese - Parma 4. Genoa - Milan 5. Lazio - Bari 6. Padova - Sampdoria 7. Reggiana - Napoli 8. Verona - Cesena 9. Venezia - Cosenza 10. Piacenza - Perugia 11. Fid.Andria - Palermo 12. Vicenza - Como 13. Acireale - Lecce Staðan í ítölsku 1. deildinni 16 6 2 0 (14- 4) Juventus ... 5 1 2 (14-12) +12 36 17 8 0 1 (18- 5) Parma ... 2 5 1 (11- 9) +15 35 17 5 1 2 (26-12) Lazio ... 4 3 2 (10- 8) +16 31 17 4 5 0 (12-4) Roma ... 3 2 3 (10- 8) +10 28 17 5 4 0 (11- 5) Milan .... 2 3 3(9-9) + 6 28 17 5 4 0 (17-8) Fiorentina .... ... 2 2 4 (14-15) + 8 27 17 5 4 0 (22- 7) Sampdoria ... .... 1 3 4(4-8) +11 25 17 5 2 2 (12- 8) Foggia 1 4 3 ( 8-15) - 3 24 17 4 1 3 (13-10) Bari 3 1 5 ( 7-14) - 4 23 17 5 3 0 (11- 3) Cagliari 0 4 5 ( 5-15) - 2 22 17 3 1 4 ( 8- 9) Inter 2 5 2(6-5) 0 21 16 4 3 1 ( 9- 4) Torino 1 2 5 (. 4-12) - 3 20 17 2 4 2 (12-13) Napoli 1 5 3 ( 9-15) - 7 18 17 4 1 3 (10- 6) Cremonese .. 1 1 7 ( 5-15) - 6 17 17 3 3 2 (12-10) Genoa 1 2 6 ( 7-16) - 7 17 17 5 ,1 3 (11-10) Padova .... 0 1 7 ( 6-26) -19 17 17 3 3 2 ( 8- 7) Reggina .... 0 0 9 ( 4-15) -10 12 17 1 4 4 ( 6-10) Brescia 0 2 6 ( 2-15) -17 9 Staðan í ítölsku 2. deildinni 19 4 5 0 (14-5) Piacenza ... 4 5 1 (12- 7) + 14 34 19 4 4 1 (14- 6) Udinese ... 3 5 2 (17-12) + 13 30 19 6 2 1 (20-10) Ancona .... 2 3 5 ( 9-14) + 5 29 19 5 3 1 (15-7) Fid.Andria .. .... 2 5 3(6-9) + 5 29 19 4 5 1 (l 0— 5) Perugia .... 2 6 1(5-5) + 5 29 19 4 4 2 (16- 7) Salernitan ... ... 3 2 4 (12-15) + 6 27 19 6 2 2 (17- 9) Cesena .... 0 7 2(4-7) + 5 27 19 3 6 0 (13- 8) Verona .... 2 5 3(7-9) + 3 26 19 4 2 3 ( 9- 8) Venezia .... 3 3 4(9-9) + 1 26 19 3 6 0 ( 7- 2) Vicenza .... 1 7 2(5-7) + 3 25 19 3 6 1 ( 7- 4) Cosenza 2 4 3 ( 9-12) 0 25 18 3 6 0 ( 8- 2) Palermo .... 2 3 4 (10- 7) + 9 24 19 4 5 0 (15— 7) Lucchese .... 1 4 5 ( 8-17) - 1 24 19 5 3 2 (l 2—10) Pescara 0 3 6 ( 6-19) -11 21 19 1 4 5 ( 8—13) Chievo 3 4 2(8-4) - 1 20 18 3 4 2 ( 7- 6) Atalanta 0 7 2 ( 6-10) - 3 20 19 3 4 2 ( 7- 7) Acireale 1 3 6 ( 2-13) -11 19 19 3 6 1 ( 8- 3) Ascoli 0 2 7 ( 4-16) - 7 17 19 2 4 4 (5-11) Como 1 3 5 ( 3-17) -20 16 19 2 4 4 ( 9-16) Lecce 0 4 5 ( 4-12) -15 14

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.