Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1995, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1995, Side 28
44 Guðmundur J. Guðmundsson. Erum engir lands- homaflækingar ...Sá fundur var stuttur, sprakk í háaloft og við gengum á dyr. Þeir töluðu við okkur eins og einhverja landshornaflækinga með dónaskap og ósvífni. Því gat þetta ekki endaö nema með illind- um,“ segir Guðmundur J. Guð- mundsson í DV. Afleitur stjórnmálamaður „... Þetta er fyrst og fremst lang- vinn óánægja með forystu Hjör- leifs. Hann er afleitur stjórnmála- maður þó að hann hafi ýmsa ágæta kosti sem visindamaður og náttúrufræðingur. Hann snið- gengur lýðræðislegar starfsað- ferðir og fer einfórum," segir Al- j bert Einarsson, skólameistari í Neskaupstað. Ummæli Skiptimynt í draumaríkisstjórn „Ég tel að allur þessi málatilbún- ingur hafi verið fyrirfram ákveð- inn af forystu flokksins. Þetta hafi verið gert í þvi augnamiði að ná fulltrúum ASÍ og BSRB á listann... tU að bjóða í skipti- mynt í draumaríkisstjórn að loknum kosningum," segir Stef- anía Þorgrímsdóttir í Alþýðu- blaðinu. Stefnuna vantar „Ég er þeirrar skoðunar að Akur- eyrarbær eigi að mynda sér stefnu varðandi það hvað hann ætlar að gera í fyrirtækjarekstri almennt, en þá stefnu vantar al- gjörlega,“ segir Valtýr Hreiðars- son, endurskoðandi í DV. Þegar vinstri höndin veit ekki hvað sú hægri gerir ....Það er lögö áhersla á að verj- ast eigi flkniefnainnflutningi en menn mega ekki gleyma því að fíkniefnainnflytjendur fara um sömu hhð og aðrir farþegar. Þannig aö þama virðist vinstri höndin ekki vita hvað sú hægri eigi að gera,“ segir Þorgeir Þor- steinsson, sýslumaður i DV. Svo er bara að breyta „... Maður er eins og Bubbi, með yfirlýsingar, og svo breytir mað- ur bara,“ segir Jón Ólafsson í Morgunpóstinum. Stofnfundur Lífsvogar Boðað hefur verið til stofnfund- ar Lífsvogar, samtaka gegn læknamistökum, á Hótel Lind við Rauöarárstig kl. 20.30 í kvöld. Til fundarins verða boðaðir allir helstu ráðmenn innan heilbrigð- iskerfisins ásamt öðrum ráða- mönnum þjóöarinnar. Markmið- ið er að ná tU fólks sem hefur oröið fyrir læknamistökum ásamt öUum sem hafa áhuga á þessum málum. Um karakúlpest og alnæmi Fundur á vegurn Vísindafélags íslendmga veröur haldinn í Nor- ræna húsinu í kvöld kl. 20.30. Þar mun Guðmundur Georgsson pró- fessor fiytja erindi sem hann nefnir Um karakúlpestir og al- næmi. Aðgangur er ókeypis og öUum heimill. 17 oo El norðan- og austanlands í dag verður norðaustan- og norðan- átt á landinu, kaldi eða stinnings- Veðrið í dag viöri á sunnan- og suðvestanverðu landinu. Veður mun kólna. Á höfuð- borgarsvæðinu verður noröan- og norðaustan gola eða kaldi. Bjart- viðri. Frost 4 til 7 stig. Síðdegisflóð í Reykjavík: 12.44 Árdegisflóð á morgun: 01.37 Heimild: Almanak Háskólans lialdi og él norðan- og-austanlands,—Sólarlag-í Reykjavik:16.51 ijn mun hægari ngpðan og víða bjart- -5° Veðrið kl. 6 í morgun Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyrí skýjað -2 Akurnes alskýjað -1 Bergstaðir skýjaö -3 Bolungarvík snjóél -5 Keílavíkurflugvöllur léttskýjað -3 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -2 Raufarhöfn alskýjað -2 Reykjavík heiðskírt -5 Stórhöfði léttskýjað -2 Bergen snjóél 0 Helsinki snjók. á síð. klst. -3 Kaupmannahöfn skýjað 3 Stokkhólmur alskýjað -3 Þórshöfn skýjað 0 Amsterdam þokumóða 4 Berlín skýjað 2 Feneyjar þokumóða 3 Frankfurt snjókoma 1 Glasgow þokumóða 0 Hamborg þokumóða 3 London súld 5 LosAngeles skúr 13 Lúxemborg rigning 2 Mailorca þokuruðn- ingur 7 Montreal alskýjað ’ -3 New York skýjaö 2 Nice Iéttskýjaö 8 Stefán Þormar Guðmundsson, veitingamaður í Litlu kaffistofunni: § f X t •• 1 • t „Þaö er mjög oft leiðinlegt veður hér í kringum Litlu kaffistofuna, það koma sviptivindar úr Jósefsd- alnum og safnast þá mikill snjór og hálka verður mikil. Erum víð þá eins og vin í eyðimörkinni," seg- ir Stefán Þormar Guðmundsson, veitingamaður í Litlu kaífistofunni í Svínahrauni, en þessi veitinga- staður, sem staðsettur er við þjóð- veginn austur frá höfuðborginni, hefur veitt mörgum húsaskjól þeg- Maður dagsins ar skyndilega hefur gert vont veður með skafrenningi og hríð. Stefán sagðist vera vel í stakk búinn þegar vont veður kæmi og fólki þyrfti á hjálp að halda: „Það má segja að við snúum blaðinu við. Þegar aðrir loka vegna veðurs þá opnum við og eram hér þar til hjálparsveitirnar hafa komið og hjálpað ferðalöngum sem hafíi lent í vandræðum. í vetur hefur tvisvar komíð þannig veður að hjálpar- sveitir hafi þurft að aðstoða, auk Stefán Þormar Guðmundsson. þess finnst mér hálkan hafa veriö óvenju mikíl í vetur." Stefán sagði aö það væri töluverð traffík á veturnar: „Fyrir utan fastakúnna, sem eru bfístjórar á leið yfír heiðina þá njótum við góðs af því hversu vinsælt það er að vera á vélsleðum hér í nágrenninu, þannig að það getur verið töluverð traffík hjá okkur. Þá hefur þaö haft mikið að segja að nú er opið alla daga frá átta á morgnana til tíu á kvöldin. Þegar fólk getur treyst því að hér er opið þá aukast að sjálf- sögðu viðskiptin. Aðspurður um veitingar sagðist Stefán leggja áherslu á þjóðlega rétti: „Víð erum með heimabakað brauð, kleinur, pönnukökur og fleira í þjóðlegum stU. Stefán er búinn reka Litlu kafíi- stofuna í tvö ár ásamt íjölskyldu sinni: „Við búum í Breiðholtinu, en hér er svefnaðstaða ef á þarf að halda bæði fyrir okkur og aðra.“ Eiginkona hans er Jóna Gunnars- dóttir og eiga þau fimm börn. Stef- án sagði að öll fjölskyldan tæki þátt í rekstrinum. Ein dóttir hans væri kokkur og hún gæfí línuna í matnum ásamt eiginkonunni sem bakar. Stefán sagði að áhugamál hans snerust mest um iþrótfir og sagðist hann fylgjast vel með öllum íþróttum en fótbolti og skák væru hans uppáhaldsgreinar. Myndgátan Skjaldmey Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1995 Handbolti og körfubolti Mikið er um að vera í handbolt- anum í kvöld. Fyrst ber að telja seinni viðureign GOG og FH í Evrópukeppni í handbolta. FH- ingar töpuðu heimaleiknum og fþróttir það verður því erfiður róður hjá þeim á erlendri grund. Tveir leik- ir verða í 1. deild karla. Valsmenn taka á móti KA í Valsheimilinu og Haukar leika á heímavelli við KR. Báðir leikirnir heíjast kl. 20.00 Fjórir leikir fara fram i 1. deild kvenna, Valur-FHhefialeik kl. 18.00. Kortéri seinna hefia Haukar og Fylkir leik í Hafnar- firði. Kl. 20.00 fara svo fram tveir leikir, Fram- Stjarnan og Víking- ur-ÍBV. Tveir leikir fara fram í urvals- deildinni í körfubolta, er um að ræða leiki sem var frestað vegna ófærðar. í Stykkishólmi eigast við Snæfell og ÍA og á Akureyri eigast við Þór og Skallagrímur. Báðir leikirnir hefiast kl. 20.00. Skák Enn frá stórmeistaramótinu í Wijk aan Zee í Hollandi sem nú stendur yfir. Jan Timman átti í basli með landa sinn Del- emarre í fyrstu umferð - haföi ekki sigur fyrr en eftir bráðabana en þá sagði reynslan til sín. í þessari stööu haíði Tim- man hvitt og átti ieik: B æSi U1If 7 W A A 6 i A Á i © 4 A 3 A ÉL . A 2 A A 1 ABCDEFGH 27. Hf7! Db6+ 28. Khl Db8? 29. Rxg6 + ! hxg6 30. Dxg6+ Rf5 31. Hxg7! og svartur gafst upp. Ef 31. - Rxg7 32. Dh7 mát. Jón L. Árnason Bridge Hér er spil sem orðið er 28 ára gamalt en sýnir stórkostleg tilþrif hjá sagnhafa. í NS sátu Sam Stayman (sem samnefnd sagnvenja er kennd við) og Victor Mit- chell. Sagnir gengu þannig, norður gjaf- ari og AV á hættu: ♦ K754 V ÁD98 ♦ Á3 + ÁG5 ♦ 6 ♦ 643 ♦ KDG1075 + K107 ♦ G98 V 10752 ♦ 942 + 964 ♦ ÁD1032 V KG ♦ 86 + D832 Norður Austur Suður Vestur 3* Pass 3 G Dobl p/h Samkvæmí kerfi Mitchells og Staymans var þriggja tigla opnunin byggð á góðum lit og þess vegna sagði Mitchell 3 grönd þar sem hann hafði stöðvara í öllum hin- um litunum. Vestur taldi sig eiga næg spil til þess að dobla og eins og lesendur sjá var útlitið ekki bjart fyrir sagnhafa eftir hjartaútspil frá vestri. En enginn veit sina ævina fyrr en öll er, segir mál- tækið, og gæfan snerist á sveif með sagn- hafa. Mitchell drap hjartatíu austurs á gosa og spilaöi tígli og vestur gaf einu sinni en drap síðan á ásinn. Vestm1 vissi að sagnhafi átti hjartakónginn en gat ómögulega vitað að kóngurinn var stakur eftir. Vestur ákvað þvi, eftir nokkra yfir- legu, að veðja á að félagi ætti spaða- drottninguna og spilaði spaða. Austur setti gosann og vestur var himinlifandi þegar sagnhafi setti ásinn! Sagnhafi spil- aði næst lágu laufi og vestur rauk strax upp með ásinn og bjóst við að nú væri hægt að setja spilið 3 niður. Hann spilaði lágum spaða á „sannaða" drottningu austurs en sagnhafi tók afganginn af slög- unum. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.