Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1995, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1995, Side 27
MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1995 43 i»v Fjölmiðlar Góð til- breyting Vísasport er langskemratileg- asti íþróttaþátturinn sem boðiö er upp á í íslenskum flölmiðlum um þessar mundir. Hann brást ekki í gær frekar venju. Vanda Sigurgeirsdóttir og Helga Þor- valdsdóttir íþróttakonur af- greiddu pylsur af mikilli list í áskorendakeppninni í gær. Hug- mjradin að hafa áskorendakeppni þar sem landskunnugt íþrótta- fólk sýnir listir sínar í einhverri fáránlegri „íþrótt" er afar skemmtileg og heppnast oft vel. Einnig var í þættinum rætt við Önnu Sigurðardóttur, dansaraog þolflmimeistara kvenna. Anna er mjög efnileg í flestu því sem hún tekur sér fyrir hendur þvi auk þolfiminnar er hún þrefaldur ís- landsmeistari í samkvæmis- dansi. Það sem háir íþróttafólki i þolíimi er fjárskortur til þess að taka þátt i keppni erlendis þar sem það hefur staðið sig frábær- lega. Miðað við fyrri velgengni landa okkar Magnúsar Scheving væri ráð aö styrkja þolfimina i stað þess að henda endalaust pen- ingum í knattspyrnu og hand- bolta. Eirraig var í þættinum sýnt frá Noröurlandameistaramóti í keilu. Rýni þykir mjög góö til- breyting að sjá í sjónvarpi aðrar íþróttir en boltaíþróttir en keila og þolfimi er eitthvað sem fjöld- inn stundar. Handlagni heimilisfaðirinn lét sig ekki vanta í gærkvöld á Stöð 2. Hann er frægur fyrir ailmikla karlrembu á glettnum nótum en remban verður sjaldnast leiðin- leg í hans meðförum. í þættinum var fjallaö á gamansaman hátt hvernig kynin geta misskilið táknmál hvort annars. Eva Magnúsdóttir Jardarfarir Svanlaug Sigurðardóttir, áður til heimilis á Kársnesbraut 21, Kópa- vogi, sem lést á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð aðfaranótt 18. janúar, verður jarðsungin frá Kristskirkju, Landakoti, fóstudaginn 27. janúar kl. 13.30. Anna María Magnúsdóttir, Rauða- geröi 16, Reykjavík, sem lést 16. jan- úar sl., verður jarðsungin frá Dóm- kirkjunni fimmtudaginn 26. janúar kl. 13.30. Ársól Svafa Sigurðardóttir frá Eystra-Þorlaugargerði, Vestmanna- eyjum, lést á Hrafnistu, Reykjavík, laugardaginn 21. janúar. Kveðjuat- höfn fer fram í Fossvogskapellu fimmtudaginn 26. janúar kl. 15.15. Útfórin verður gerð frá Landakirkju í Vestmannaeyjum laugardaginn 28. janúar kl. 14. Eva María Gunnarsdóttir, Ljósabergi 28, Hafnarfirði, verður jarðsungin frá Aðventkirkjunni, Ingólfsstræti 19, Reykjavík, föstudaginn 27. janúar kl. 13.30. Útför Guðmundar Gunnarssonar frá Höskuldsstöðum, Skagafirði, Sléttu- vegi 7, Reykjavík, fer fram frá Foss- vogskirkju föstudaginn 27. janúar kl. 13.30. Útför Elínborgar Brynjólfsdóttur frá Gelti í Grímsnesi fer fram frá Stóru- Borgarkirkju, Grímsnesi, fimmtu- daginn 26. janúar kl. 14. Útför Helga K. Helgasonar frá ísafirði fer fram frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 26. janúar kl. 15. Bálför Huldu Kristjánsdóttur frá Látrum fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 26. janúar kl. 13.30. Jarðsett verður frá Hnífsdalskapellu miðvikudaginn 1. febrúar. Anna Þórarinsdóttir verður jarð- sungin frá Fossvogskapellu föstu- daginn 27. janúar kl. 10.30. Bella Aðalheiður Vestfjörð og dóttir hennar, Petrea Vestíjörð, sem létust í snjóflóðinu í Súðavík 16. janúar sl., verða jarðsungnar frá Ögurkirkju við isafjarðardjúp laugardaginn 28. janúar kl. 14. Rúta fer frá Hótel ísafirði kl. 11 og frá Ísafjarðarílug- velli kl. 11.30 þann sama dag. Lalli oct Lína Förum við aldrei út saman? Hvað kallarðu þetta þá?________ Slökkvilid-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 20. jan. ’95 til 26. jan. ’95, að báðum dögum meðtöldum, verður í Laugarnesapóteki, Kirkjuteigi 21, sími 38331. Auk þess verður varsla í Árbæj- arapóteki, Hraunbæ 102B, simi 674200 kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um lækna- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. kl. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sfmi 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Vísirfyrir50áruin Miðvikud. 25. janúar „Bestu menn Hitlers" á austur- vígstöðvunum. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11: Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Heimsóknartírrú Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aðrir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartimi frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: KI. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er op- in mán.-miðv. kl. 8-15, fímmtud. 8-19 og föstud. 8-12. Sími 602020. Söfnin Asmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard og sunnud. kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í síma 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Geröubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafnið i Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokaö á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Frikirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Lokaö í desember og janúar. Spakmæli Fólksem hugsarekki umannaðeneigin heilsu erekki heil- brigt. Fyrsta skilyrði góðrar heilsu er visst kæruleysi um eigin líðan. Sidney J. Harris Adamson Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið þriðjud, fimmtud, laugard. og sunnudaga kl. 12-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamarnesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax. 96-12562. Opnunar- tími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17.15. sept. til 1. júní sunnud. frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnamés, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suðumes, sími 13536. Hafn- arfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamames, sími 615766, Suðurnes, sími 13536. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 27311. Seltjarnarnes, sími 621180. Kópavogur, sími 985 - 28078. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyj- ar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 26. janúar. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú færð upplýsingar sem draga úr kvíða. Mál sem þú væntir mikis af gengur ekki alveg upp. Þú færð aðstoð úr óvæntri átt. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Gefðu öðrum ráð en reyndu ekki um of að þröngva öðrum til að fylgja þeim ráðum. Þú mætir erfiðleikum og þá er gott að leita til þeirra sem líta á málið frá öðru sjónarhomi en þú. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Óskir ættu að rætast í dag. Þú hittir einhvern áhugaverðan. Gerðu ráð fyrir að mæta einhverjum hindrunum. Nautið (20. apríl-20. mai): Gerðu ráð fyrir því óvænta ef þú bregður þér af bæ. Gættu þess að fara vel búinn. Þú gætir hagnast vel á viðskiptum í dag. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Samskipti milli manna ganga ekki sem best. Það er því óvissa og hætt við að áætlanir fari úr skorðum. Það þarf að bregðast skjótt við. Happatölur eru 12, 24 og 31. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Tilfinningarnar ráða miklu í dag. Þú mátt búast við líflegum umræðum í dag. Þú færð áskorun og fagnar henni. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þú verður ekki sáttur við þann árangur sem næst í dag. Þér tekst ekki nógu vel að einbeita þér. Samkeppni er ríkjandi. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Hið liðna tengist mjög því sem er að gerast núna. Það stafar senni- lega af því að þú endurnýjar kynnin við gamlan vin. Rómantíkin blómstrar. Vogin (23. sept.-23. okt.): Ákveðið samband fer mjög kólnandi. Það snertir þig annað hvort beint eða óbeint. Vafamál leysist með viðræðum. Happatölur eru 8,16 og 29. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú gætir lent í deilum milli annarra án þess að vilja það. Vertu ekki að skipta þér af því sem þér kemur ekki við. Vonaðu það besta. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Nú getur þú 'gert góð kaup. Farðu þó með gát og farðu vel yfir allar nótur og útreikninga. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ert ánægður með sjálfan þig og metnaðargjam. Þú gætir því reynt við eitthvað sem þú taldir áður óhugsandi. Það borgar sig að vera ævintýragjam.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.