Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1995, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1995, Page 22
38 MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Gervineglur - námskeiö. Læróu að setja á gervineglur. Góðir tekjumöguleikar. Upplýsingar gefur Kolbrún í síma 91-653860. Tekjur! Vantar þig vinnu á kvöldin eða um helgar? Þá getum vió bætt vió okk- ur nokkrum sölumönnum í góó verk- efni. Sími 91-625233. Matráöskona óskast til afleysingastarfa sem fyrst í ca 2 mánuói. Uppl. gefur A- gúst í síma 588 3560 mflli kl. 14 og 16. Atvinna óskast 27 ára stúlka óskar eftir vinnu. Flest kemur til greina. Vön afgreióslust. o.fl. Hef meómæli ef óskað er. Upplýsingar í síma 91-643383. £ Kennsla-námskeið Skúlptúr - Keramikmálun. 4-6 vikna námskeið. Innritun í síma 552 3218 frá kl. 13-18 og e.kl. 18 í síma 562 3218. Ríkey Ingimundard., myndhöggvari. Árangursrik námsaöstoö við grunn-, framh.- og háskólanema. Réttinda- kennarar. Einkat. - Litlir hópar. S. 79233 kl. 17-19. Nemendaþjónust- an. B Ökukennsla 653808. Eggert Þorkelsson. 989-34744. Okukennsla, kennslubækur, prófg. Kenni á BMW 518i og æfingarakstur á MMC Pajero jeppa. Tímar samkomul. Greiðslukjör. Visa/Euro. Símar 989-34744, 653808 og 985- 34744. (:: Nýir timar - ný viöhorf - Nýtt fólk:-) Óska eftir ökunemum til kennslu. Lausir tímar ahan daginn, aha daga. S. 567 5082 - Einar Ingþór - 985-23956. 879516, Hreiöar Haraldsson, 989-60100. Kenni á Toyota Carina E ‘93. Öku- kennsla,.ökuskóli. Öll prófgögn. Félagi í ÖI. Góð þjónusta! Visa/Euro. Guölaugur Fr. Sigmundsson. Öku- kennsla, æfingatfmar. Get bætt vió nemendum. Kenni á Nissan Primera. Euro/Visa. S. 91-77248 og 985-38760. Miöbær. Til leigu 3ja herb. íbúð í miðbænum. Upplýsingar í síma 91-15841 eða 91-20026 eftir kl. 18. Vestmannaeyjar. Til sölu eða leigu 3ja herbergja ibúð. Uppl. í síma 98-12809. Húsnæði óskast Hafnarfjöröur. Einstæóa móður meó 2 böm bráóvantar 3-4ra herb. íbúð. Reglusemi og skilvísi heitið. Meómæb ef óskaó er. Húshjálp kemur til einnig greina. Uppl. í síma 565 4197. Par með tvö börn óskar eftir 3ja-4ra herbergja íbúð, helst í Seljahverfi. Góðri umgengni og skilvísum greiósl- um heitió. Uppl. milli kl. 9 og 16 í síma 91-695037 og e.kl. 17 í síma 91-870988. Einstaklingsíbúö eöa stúdíóíbúö óskast, helst í Hafnarfirði eða nágrenni. Er reglusamur og rólegur nágranni. Uppl. isíma 91-657822 e.kl. 17. Góö íbúö eöa hús óskast i grennd viö MR frá sumarmán. ‘95 fyrir reglus. og skilv. 4ra manna fjölsk. Langtímal. Tilboð sendist DV, merkt „B-1228“. Hafnarfjöröur. 3—4 herbergja íbúð óskast, helst lang- timaleiga. Góðri umgengni heitió. Uppl. í sírna 565 2021.______________ Miöaldra hjón meö tvö börn óska eftir einbýlishúsi meó bflskúr á höfuðborg- arsvæðinu. Omggar greiðslur og góó umgengni. Uppl. í s. 565 5095 e.kl. 19. Ársalir - 624333 - hs. 671325. Okkur vantar allar stærðir ibúða og at- vinnuhúsnæðis til sölu eða leigu. Skoóum strax, hafóu samband strax. Óska eftir húsi eöa 4 herbergja íbúö til leigu í Reykjavík, helst meó bflskúr. Svarþiónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20557'_______________________________ Óska eftir aö taka á leigu 2 herbergja íbúð. Greióslugeta ca 25-30 þús. á mánuói. Uppl. í síma 91-668380 eftir kl. 19.______________________________ 3-5 herbergja íbúö óskast til leigu sem fyrst, öruggar greióslur. Upplýsingar í sima 91-626441,______________________ Bráövantar 2-3 herbergja íbúö um mán- aðamótin, helst í vesturbæ. Upplýsing- ar í síma 98-33647 eftir kl. 17. Ódýr 2ja herb. íbúö óskast. Góðri um- gengni heitið. Uppl. i síma 91-612362. Atvinnuhúsnæði 360 kr. fm. Til leigu til lengri tíma er 480 fm gott, vel staósett iónaóarhús- næói meó mikilli lofthæð og góóum inn- keyrsludyrum á jarðhæð, austan megin í Víðishúsinu í Kópavogi. Nánari uppl. í síma 91-28370 á daginn. Óska eftir aö taka á leigu 100-120 mJ at- vinnuhúsnæói með innkeyrsludyrum, má vera í kjallara, veróur aó vera eld- varnahurð á því. Tilboð sendist DV, merkt „A-1223"._____________________ Til leigu 4 skrifstofuherbergi, 18 m2 hvert, í Sigtúni. Laus strax. Upplýsingar í síma 587 2360 eða eftir kl. 18 í heimasíma 554 6322. Til leigu viö Kleppsmýrarveg 20 m2 á 2. hæð og vió Súðarvog 50 m2 á 1. hæð. Leigist ekki hljómsveit né til íbúóar. S. 91-39820, 91-30505, 985-41022. Óska eftir hentugu iönaöarhúsnæöi með innkeyrsludyrum. Góðar greiðslur í boói. Uppl. í síma 91-671048 frá kl. 15-17 og 20-21. Atvinna í boði Svarþjónusta DV, sími 99-5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama veró fyrir alla landsmenn. Ath. Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu 1DV þá er síminn 563 2700. Fatahreinsun. Oska eftir vönum starfskafti í fatahreinsim. Vinnutími frá 13-18. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20429. HallfríöurStefánsdóttir. Ökukennsla, æf- ingartímar. Get bætt vió nemendum. Kenni á Nissan Sunny. Euro/ Visa. S. 681349,875081 og 985-20366. Már Þorvaldsson. Ökukennsla, endur- þjálfun. Kenni allan daginn á MMC Lancer GLX. Engin bið. Gréióslukjör. Símar 565 8806 og 985-41436. Sverrir Björnsson. Kenni á Galant 2000 GLSi ‘95, hjálpa til við endurnýjunar- próf, útvega öll prófgögn. Engin bió. Sími 91-72940 og 985-24449.____________ Ökukennsla Ævars Friörikssonar. Kenni allan daginn á Corollu ‘94. Út- vega prófgögn. Hjálpa við endurtökupr. Engin bið. S. 72493/985-20929. Ýmisíegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl. 9-22, laugardaga kl. 9-14, sunnudaga kl. 16-22. Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV verður að berast okkur fyrir kl. 17 á fostudögum. Síminn er 563 2700. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggóina er 99-6272. V Einkamá/ 59 ára kona óskar eftir aö kynnast heið- arlegum manni, 60-65 ára, sem hefur ghuga á dansi, leikhúsi og feróalögum. Ahugas. sendi svar m/mynd (sem end- ursendist), til DV merkt „Létt á fæti- 1208", f71. feb. Fullum trúnaói heitið. Qkuskóli Islands MEIRAPRÓF AUKIN ÖKURÉTTINDI Næsta námskeið til aukinna ökuréttinda hefst fimmtudaginn 26. jan. kl. 18.00 Staðgreiðsluverð er kr. 77.000, auk prófgjalds til Umferðarráðs, kr. 18.000. Innritun stendur yfir. Nánari upplýsingar eru gefnar í síma 5683841. Ökuskóli íslands Dugguvogi 2, 104 Reykjavik, sími 5683841 Tæplega fimmtugur myndarlegur karl- maður óskar eftir að kynnast konu á svipuðum aldri eða yngri. Rekur eigið fyrirtæki sem gengur vel og á góða íbúð og góóan bfl. Svar sendist DV, merkt „H-1203“. 59 ára kona óskar eftir að kynnast heið- arlegum og reglusömum manni, 55-65 ára, sem góóum vini og félaga. Svör sendist DV, fyrir 6. febrúar, merkt „Alvara 1224“. )$ Skemmtanir Indverska prinsessan Leoncie. Hin frábæra söngkona meó fahegu svörtu röddina vih skemmta um land aht. Frábær sýning. Simi 91-42878. f Veisluþjónusta Fyrirtæki, félagasamt., einkasamkv. Leigjum út veislusali fyrir einkasam- kvæmi, 140-150 manna sahr. Veislu- föngin færóu hjá okkur. Veislurisið hf., Risinu, Hverfisgötu 105, s. 625270. Skemmtiferöaskipiö Árnes v/Ægisgarö. Við leigjum út fahega veislusali. Spennandi nýjung í skemmtanahaldi. Simi 91-628000. Innheimta-ráðgjöf Þarft þú aö leita annaö? - Lögþing hf. Hraðvirk innheimta vanskilaskulda. Lögþing hf., Skipholti 50C, 2. hæó, 105 Reykjavík, sími 688870, fax 28058. Framtalsaðstoð ABC ráögjöf. Framtalsaðstoó fyrir einstaklinga, fast veró eftir samkomulagi. Upplýsingar í sxma 567 5771. Framtalsaöstoö fyrir einstaklinga. Persónuleg og vönduð þjónusta. Veró frá 3.000. Upplýsingar í síma 588 7753 (Vigfús). Framtöl, bókhald, uppgjör, skattskil. Góð þjónusta, sanngjarnt verö. H. Scheving, markaðsfr. (MBA), sími 552 6911, heimasími 565 3996. Skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Veró frá kr. 3.000. Utvega frest. Tak hf., skattaþjónusta, sími 25322 e.kl. 17. Skattframtöl fyrir einstaklinga og fyrir- tæki. Verð frá kr. 3.500, Visa/Euro. Ari Eggertsson rekstrarfræðingur, sími/fax 557 5214. Skattframtöl og framtalsaöstoö fyrir ein- staklinga og fyrirtæki. Góó þjónusta gegn vægu verói. Hafsteinn G. Einars- son, viðskfr., Fjölnisvegi 9, s: 551 1431. Tek aö mér aö gera skattskýrslur gegn vægu verði. Aðeins 2 verðfl., kr. 4 þ. og 6 þ., allt eftir umfangi skýrslunnar. At- vinnulausir fá 15% afsl. S. 587 0936. Valgeröur F. Baldursdóttir, viðskipta- fræðingur, sími 565 5410 kl. 13-17. +/+ Bókhald Skattaframtöl! Skattaframtöl! Tek að mér framtöl fyrir einstaklinga, félög og fyrirtæki. Einnig veiti ég ráó- gjöf við fjármál og uppgjör. Bókhaldsþjónusta Einars Guttorms- sonar, s. 588 1754 og 552 6110. Nýtt þjónustufyrirtæki. Skilaborg sf„ alhl. bókhalds- og innheimtuþjónusta. Ilöfum opnað skrifstofu að Hamraborg 7, Kóp. Veitum aha alm. bókh.- og inn- heimtuþjónustu, s. 564 1854. Bókhald, uppgjör, skattskil, ráögjöf. Vönduð vinna, fast verð gefið upp fyrirfram. Benedikt Jónsson viðskfr., Armúla 29, sími 588 5030, kvöld- og helgars. 989-64433. Bókhald, árs- og milliuppgjör, greiöslu- og rekstaráætlanir ásamt og ráðgjöf fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Góð og örugg þjónusta. Kristján G. Þorvaldz, sími 91-657796. Framtalsaöstoö fyrir einstaklinga og fyr- irtæki. Bókhaldsþjónusta, rekstrar- og fjármálaráógjöf, áætlanageró og vsk uppgjör. Jóhann Sveinsson rekstrar- hagfr., Hamraborg 12, s. 643310. Bókhaldsþjónusta - Framtalsaöstoö. Get bætt við mig verkefnum. Hjálmur Sigurósson viðskfr. Sími 581 4016 milli kl. 13 og 18. 0 Þjónusta Húseigendur - fyrirtæki - húsfélög ath! Oh alm. viðgerðarþjónusta, einnig ný- smíði, nýpússning, flísa- og parketl., gluggasmíói, glerskipti o.fl. Þakviðg., lekaþéttingar, pípulagna- þjón., málningarvinna. Kraftverk sf., símar 989-39155,644333,655388. Húseigendur, fyrirtæki, einstaklingar. Þarft þú að láta mála eóa sandspartla? Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. Vanir fagmenn. Fljót og góð þjónusta. 20 ára reynsla. Símar 91-883676,985-23618 og 984-61341. Ath: Visa/Euro raðgr. th 24 mánaóa. Þakdúkar, þakdúkalagnir, móðuhreins- un gleija, útskipting á þakrenniun, niðurf. og bárujámi, háþrýstiþv., leka- viðg., neyðarþj. v/glers, vatnsleka o.fl. Þaktækni hf., s. 91-658185/989-33693. Pípulagnir í ný og gömul hús, inni sem úti. Hreinsun og stilling á hitakerfum. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekk- ing. Símar 36929, 641303 og 985-36929,__________________________ Múrverk - flísalagnir. Viógerðir, breyt- ingar, uppsteypur og nýbyggingar. Múrarameistarinn, sími 588 2522. Málari getur bætt viö sig verkefnum. Góð vinna. Uppl. í sima 91-682486. Hreingerningar Ath. Þrif, hreingerningar. Teppahreins- un, bónþjónusta. Vanir og vandvirkir menn. Símar 627086, 985-30611, 33049. Guðmundur Vignir. Visa/Euro. Tilbygginga Til leigu og sölu steypumót, álflekar. Laus strax. Mögulegt aó taka íbúó upp í vegna sölu. Gott veró. Mót hf., Vestur- vör 6, sími 587 2360 eða e.kl. 18 í heimasíma 554 6322. 25% afsl. I tilefni flutninganna veitum vió 25% afsl. af leigu á öllum vélum. Áhaldaleigan, Smiðjuvegi 30, rauó gata, s. 587 2300.(áður leiga Palla hf.). Vélar - verkfæri Sambyggö trésmíöavél, boröfræsari, borósög, bútsög, hulsuborvél og bands- lípivél til sölu. Allt gamlar 3 fasa vélar. Einnig auglýsingaskilti með ljósum og litlir hefilbekkir. Uppl. í símum 564 2278 og 985-43850. Landbúnaður Sauöfjárkvóti til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Uppl. í síma 97-88935. Gefins Halló! Indælan, 2 ára fresskött vantar gott heimili vegna breyttra aðstæðna. Geltur, eyrnamerktur og kassavanur. Upplýsingar i síma 565 5072. Svartur og hvitur kettlingur, læða, kassa- vön, fæst gefins á gott heimili. Einnig svartur og hvítur, ársgamall högni. Uppl. í síma 91-627398. Tveir eins árs innikettir, fress og læða, fást gefins á gott heimfli. Eru eyrnamerkt, gelt og mjög þrifin. Upplýsingar í síma 91-874485. Tvöfaldur stálvaskur, gamalt lúiö teppi og svolítió af nýju timbri fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-13732 milli kl. 12 og 15 og milli kl. 18 og 20. 10 mánaöa collie tík (snuggi kolur) fæst gefins á gott heimili. Er bh'ó og góð. Úpplýsingar í sima 91-861060. Brún eldavél sem þarfnast smálagfær- ingar fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-657266.___________________________ Fallegir bláeygir kettlingar fást gefins. Upplýsingar eftir kl. 16 í síma 91-16294,____________________________ Hjónarúm meö svörtum járngöflum, fæst gefins gegn því aó það verði sótt. Upp- lýsingar í síma 551 2443. Litil, ársgömul, steingrá læöa fæst gefms vegna ofnæmis, mjög blíð og kehn. Upplýsingar í síma 91-886047. Læöa og 5 kettlingar fást gefins af sér- stökum ástæðum. Upplýsingar í síma 985-24378 eftir kl. 17.______________ Skodi 120, árgerö ‘86, fæst gefins, þarfn- ast aóhlynningar fyrir skoðun. Úppl. í síma 91-74822 eftirkl. 18. Tveir karlkyns hamstrar fást gefins ásamt búri. Upplýsingar í sima 91- 814973 eftirkl. 17.____________ 8 vikna kassavanir kettlingar fást gefins. Uppl. í síma 91-78422 á kvöldin. Eldavél fæst gefins gegn því að hún sé sótt.Uppl. í síma 91-50333. Grábröndóttir kettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 557 8422,_________ Hvolpur fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 562 5262 milh kl. 17 og 20. Kanína fæst gefins meö búri. Uppl. í síma 91-641398. Kettlingur (fress) fæst gefins. Upplýsingar í síma 91-877644 frá kl. 2L___________________________________ Lítill kettlingur fæst gefins. Upplýsingar í síma 566 8181. Naggrís fæst gefins. Uppl. í síma 92- 46765.___________________________ Tveir 7 vikna hundar fást gefins. Upplýsingar í síma 92-37487. Völund þvottavél og þurrkari fæst gef- ins. Uppl. í síma 588 4529 e.kl. 19. Zerowatt þurrkari fæst gefins, (bilaöur). Upplýsingar £ síma 91-675318. Tilsölu Frábær NBA-leikur fyrir Macintosh tölvur, þar sem þú situr í sæti þjálfar- ans. Þú ræður hvort Pippen byrjar inná á móti New York og þarft aó bregðas við stórleik Hakeems. Sendu 3.900 til NBA leikur, Lækjargötu 34c, 220 Hafn- aríjörður. Kays sumarlistinn ‘95. Nýja sumartísk- an. Föt á alla fjölskylduna o.fl. o.fl. Sparið og pantió. Veró kr. 600 án bgj. Pöntunars. 555 2866. B. Magnússon hf. Hornbaökör meö eða án nuddkerfis. Hreinlætistæki, sturtuklefa/ og blöndunartæki. Normann, Armúla 22, sími 813833. Opið laugardag 10-14. Verslun Þrjú reiöhjól sem þarfnast lagfæringar fástgefins. Uppl. í síma 91-644588. St. 44-58. Útsala, útsala. Stóri listinn, Baldursgötu 32, s. 91-622335. Stórkostlegt úrval af titrurum, titrara- settum, margsk. spennandi oh'um og kremum o.m.fl. Tækjal., kr. 500, plast- fatal., kr. 500 og samfehul., kr. 500. Kynntu þér úrvalió. Pósts. duln. um allt land. Ath. afgrfr. 2 dagar. Rómeó & Júlía, Grundarstíg 2, opið mán- fóst. 10-18, laug. 10-12, s. 91-14448. Sport Atomic skíöi á hálfviröi............. Sport og keppnis..................... Stærðir...*■.................140 cm. Stærðir.......:..............170 cm. Stærðir......................180 cm. Stærðir.........;............185 cm. Skíóapokar........................... Hjólabær, Selfossi, sími 98-21289.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.