Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1995, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1995, Blaðsíða 20
36 MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 BS Video Fjölföldum myndbönd/tónbönd. Færum 8 og 16 mm kvikmyndafilmur á myndb. Leigjum út farsíma, klippistúdíó, hljóð- setjum myndir. Hljóóriti, Laugavegi 178, 2. hæð, s. 91-680733. Fjölföldun myndbanda í PAL., NTSC. og Secam. Hljóðsetning myndbanjia. Þýðing og klipping myndbanda. Bergvík hf., Armúla 44, sími 887966. V Hestamennska Egils gull-grímureiö verður haldin á | Sörlastöðum 28. janúar nk. kl. 19. Barna-, unglinga- og fullorðinsflokkur. Verðlaun fyrir 5 bestu pörin, búning og bestu tilþrifin. Skráning lau. kl. 14-17 á Sörlastöðum. S. 652919. Tamningar! Óska eftir vinnu við tamn ingar og þjálfún, helst á höfuóborgar- svæðinu. Hef töluverða reynslu og get byrjað strax. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 20563. Járningaþjónusta: Tek að mér járning- ar á Reykjavíkursvæóinu 1 vetur. Fljót og góó þjónusta. Guómundur Einars son, sími 566 8021. 2 hnakkar, 7 vetra klárhestur meö tölti og Siemens fiystiskápur til sölu. Uppl. í síma 91-16523 e.kl. 20. Laginn tamningamann vantar til starfa á hrossabúgarð í Suóur-Þýskalandi. Upplýsingar í síma 91-878944. Efnagreint hey til sölu. Veró 13 kr.-15 kr. hvertkiló. Uppl. í síma 91-71646. Vetrarvörur Vel meö farin Fischer barnaskíöi, skór, stafir og bindingar til sölu. Passa fyrir 6-8 ára. Fæst á hálfvirði, kr. 7.500. Upplýsingar í síma 91-689685. Vélsleðar Vélsleöamenn. Félagsfundur LIV veró- ur haldinn miðvikudaginn 25. janúar í Skíóaskálanum í Hveradölum. Fund- urinn hefst kl. 20.30. Meðal efnis: Myndasýning úr vélsleóaferó frá Sig- j öldu austur á Fljótsdalshérað um Vatnajökul. Allir velkomnir. Jólagjöf vélsleöamannsins á góðu verói. Hjáímar, hanskar, Yeti boot (þau bestu), spennireimar, hettur, vélsleóa- olía, bensínbrúsar, hálfgrímur og stýr- islúffur. Orka, Faxafeni 12, sími 91-38000. Arcitc Cat el Tiger, árg. ‘81, í góóu standi en þafnast smálagfæringar á húddi, góóur mótor og nýyfirfarinn búkki, verð 120 þús. Uppl, t s. 92-12204.________ Polaris SKS 650 ‘89, ekinn 2200 mílur. Lítur mjög vel út og er í góóu ásigkomu- lagi. Upplýsingar í símum 98-71419 og 98-71176, Þórir._____________________ Vélsleöaeigendur. Gerum við allar gerð- ir sleða. Seljum aukahl., notaða og nýja vélsleða. Kortaþjónusta. H.K. þjónust- an, Smiójuv. 4B, s. 91-676155. ■; Yamaha XLV 540 vélsleöi, árgerö ‘88, til sölu, ekinn 2000 km, 2ja manna, brúsa- grind og dráttarkrókur, lítur mjög vel út. S. 91-813507 og 984-51454,_______ Arctic Cat Panthera, árg. ‘91 , til sölu, ekinn 2000 mílur, vel með farinn. Verð 450 þús. Upplýsingar í síma 91-657583 Arctic cat Wildcat Mountain cat 700 ‘91, til sölu, bögglaberi og yfirbreiðsla. Uppl. í símum 98-34299 og 98-34417. Gott úrval af notuöum vélsleöum. Gísli Jónsson hf., Blldshöfóa 14, sími 91-876644.___________________________ Ski-doo MXLT, til sölu, árg. ‘90, vel bú- inn sleði. Uppl. í síma 93-51117. Ski-doo Formula MX, árg. ‘87, til sölu. Upplýsingar e.kl. 19 í síma 91-73435. Yamaha Phazer, árg. ‘86, tii sölu. __ Uppl. í síma 552 3551 eða 567 2553. Flug Ath. Flugtak auglýsir. Skráning er hafin á einkaflugmannsnámskeið. Aratuga- reynsla tryggir gæóin. Námið er metið í framhaldsskólmn. S. 552 8122. Einkaflugmannsnámskeið hefst 3. feb. Væntanlegir nemendur hafi samband. Flugskóli Helga Jónssonar, sími 551 0880. Einkaflugmannsnámskeiö. Skráning er hafin fyrir vorönn í síma 628062. Flugskólinn Flugmennt, þar sem árangur er tryggður. Sumarbústaðir 40 rrf bústaöur í Húsafelli til sölu, verð 2,2 millj., áhv. 900 þús. á langtímaláni, rest má greióast með bíl + pen. Upplýs- ingar í síma 587 2228. Byssur Aöalfundur Skotfélags Reykjavíkur veró- ur haldinn fimmtudpginn 26. janúar kl. 20 í Iþróttamiðstöðinni, Laugardal. Fundarefni: venjuleg aðalfundarstörf. Stjómin. © Fasteignir Til sölu i Vogum á Vatnsleysuströnd glæsileg raðhús, meó og án bílskúrs. Verð frá 4,2-5,2 milljónum. Til afhend- ingar strax. Upplýsingar í símum 92-68294 og 985-34692. Til sölu í Grindavík glæsilegt einbýlis- hús meó tvöfóldum bílskúr, til afhend- ingar strax. Upplýsingar f símum 92-68294 og 985-34692. <|i' Fyrirtæki Fyrirtæki til sölu m.a: • Dagsöluturn í miðborginni. • Þvottahús í miðborginni. • Söluturn í austurborginni, velta 4 m. • Bílasala í Skeifunni. • Sportvöruverslun í mióborginni. Höfum kaupendur aó ýmsum geróum fyrirtækja. Firmasalan Hagþing hf., Skúlagötu 63, s. 552 3650. Duglegir samstarfsaöilar. Húsasmiður sem á gott trésmíðaverkstæði í Rvík leitar áhugasamra samstarfsaðila sem vantar góóa vinnuaðstöðu. Uppl. í síma 28370 á daginn. Pitsustaöur á góöum staö til sölu. Nánari uppl. í síma 91-643768 milli kl. 18 og 21 þriójudaga til fóstudaga. & Bátar • Aiternatorar & startarar fyrir báta, 12 og 24 V. Einangraðir, í mörgum stærð- um, 30-300 amp. Yfir 20 ára frábær reynsla. Ný geró 24 volta 150 amp. sem hlaóa vió ótrúlega lágan snúning. • Startarar f. Volvo Penta, Mernet, Ivaco, Ford, Perkings, Cat, GM o.fl. • Gas-mióstöóvar, Trumatic, 1800- 4000 W, 12 & 24 v. Hljóðlausar, gang öruggar, eyðslugrannar. V-þýsk vara. Bílaraf, Borgartúni 19, s. 552 4700. • Alternatorar og startarar í Cat, Cumm- ings, Detroit dísil, GM, Ford o.fl. Vara- hlutaþjónusta. Ný gerð, 24 volt, 175 amper. Otrúlega hagstætt verð. Vélar hf., Vatnagöróum 16, símar 568 6625 og 568 6120. Perkins bátavélar. Eigum til afgreióslu strax og/eða fljót- lega Perkins bátavélar í stærðum: 82 hö., 130 hö. og 215 hö. Hagstætt veró. Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 18, símar 21286 og 21460. Gáski 900d bátar, 6 tonn, með eða án vélar. Áralöng reynsla við íslenskar aó- stæóur sannar ágæti þeirra. Verð frá kr. 4,5 millj. Reki hf., Grandagarði 5, Rvík, sími 91-622950. Eberspácher 12 og 24 v. vatns- og hita- blásarar. Varahl. og viógerðarþj. og sér- hæfð viðg.- og varahlþj. Fafgastúrbín- ur. I. Erlingsson hf., s. 567 0699. Askrifendur DV 10% aukaafslátt af smáauglýsingum wwwv AUGLYSINGAR Þverholti 11 -105 Reykjavík Sími 563 2700 - Bréfasími 563 2727 Grsni síminn: 99-6272 (fyrir landsbyggðina) OPIÐ: Virka daga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 Sunnudaga kl. 16-22 Athugiö! Smáauglýsingar í helgarblað DV verða að berast fyrir kl. 17 á föstudögum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.