Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1995, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.1995, Síða 25
MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1995 41 Afmæli Leikhús Ambergur Gíslason Arnbergur Gíslason, bóndi og verkamaður frá Vinaminni í Borg- arfirði eystra, nú til heimilis að Garðvangi í Garði, er níræður í dag. Starfsferill Arnbergur fæddist í Mýnesi í Eiðaþinghá og ólst þar upp og að Eyvindará og Finnsstöðum. Hann stundaði nám við Alþýðuskólann að Eiðum 1925-27. Arnbergur fór á margar vertíðir í Vestmannaeyjum á sínum yngri árum. Þá var hann bústjóri hjá Páli Hermannssyni alþm. um skeið. Hann var í Jórvík í Hjaltastaðaþing- há 1936-37 en hóf sjálfur búskap í Vinaminni 1937 og var þar bóndi til 1976. Þá flutti hann í Sandgerði þar sem hann stundaði fiskvinnslu í nokkurár. Arnbergur sat í hreppsnefnd um árabil, starfaði mikið að verkalýðs- málum á Austfjörðum og sat fjölda ASÍ-þinga. Þá var hann knatt- spyrnuþjálfari hjá UÍA um árabil víðaáAusturlandi. Fjölskylda Eiginkona Ambergs var Stefanía Ágústsdóttir, f. 24.11.1915, d. 1986, húsfreyja. Hún var dóttir Ágústs Ólafssonar, sjómanns á Borgarfirði eystra, og k.h., Margrétar Árnadótt- urhúsmóður. Börn Arnbergs og Stefaníu eru Guðný Sigríður, f. 14.6.1936, versl- unarmaður í Hafnarfirði, gift Ægi Bessasyni kaupmanni og eiga þau fimm dætur; Margrét Lilja, f. 4.5. 1939, fiskvinnslukona og bílstjóri í Breiðdal, gift Sigurði Magnússyni, Arnbergur Gíslason. kennara og vörubílstjóra, og eiga þau fimm börn; Grétar Guðröður, f. 4.12.1942, verktaki á Flateyri, kvæntur Salome Jónsdóttur verk- stjóra og eiga þau eina dóttur; Gísli, f. 23.3.1946, skipstjóri í Sandgerði, kvæntur Lovísu Þórðardóttur skrif- stofustjóra og eiga þau tvö börn; Jóhanna, f. 18.12.1947, bankastarfs- maður á Akranesi, gift Jóni Hall- varðssyni vélvirkja og eiga þau þrjú börn; Friðbjörg Ósk, f. 1.2.1954, meðferðarfulltrúi í Sandgerði, gift Sævari Ólafssyni skipstjóra og eiga þau fjögur börn; Rúnar Ágúst, f. 7.8. 1959, sjómaður í Sandgerði, kvænt- ur Ragnheiði Sigurjónsdóttur og eigaþauþrjúbörn. Bróðir Arnbergs var Finnbogi, f. 1907, d. 1992, bæjarstarfsmaður á Seyðisfirði. Foreldrar Arnbergs voru Gísli Björnsson bóndi og Margrét Finn- bogadóttir húsfreyja. Fréttir Alþingi kemur aftur saman 1 dag: Auglýsingatími Alþingis eflaust mikið notaður - segir formaöur þingflokks Alþýöubandalagsins „Ég á von á því að það verði mik- ill kosningabragur á þinginu þennan mánuð sem það mun standa. Ég býst við að mikið verði um utandagskrár- umræðu, eða það sem gárungar kalla „Auglýsingatíma Alþingis," sagði Ragnar Arnalds, formaður þing- flokks Alþýðubandalagsins. Varðandi mál sem reynt verður að koma í gegnum þingið á þessum mánuði sem það mun standa, áður en því verður shtið fyrir þingkosn- ingarnar, nefndi Ragnar breytingar á mannréttindaákvæði stjórnar- skrárinnar. Ályktun þar um var samþykkt á hátíðarfundi Alþingis á Þingvöhum í sumar. Frumvarpið var síðan lagt fyrir Alþingi skömmu fyr- ir jól af formönnum allra þingflokk- anna. Sigbjörn Gunnarsson, formaður þingflokks Alþýðuflokksins, tók í sama streng og Ragnar. „Ég vona að það takist að afgreiða stjómarskrármálið enda þótt þing- tíminn sé ekki langur. Ég tel þetta mál það mikilvægasta sem fyrir Al- þingi, liggur nú,“ sagði Sigbjörn. Hann nefndi líka til sögunnar frumvörp menntamálaráðherra til breytinga á grunnskóla- og fram- haldsskólalögunum. Sigbjörn sagðist eiga von á því að mikil áhersla yrði lögð á að afgreiða þau fyrir þingslit. THkynningar Tómstundaskólinn Ýmis námskeið fyrir böm og unglinga em nú að heijast í Tómstundaskólanum. Námskeiðin em í leiklist, myndlist, leir- list og ensku, auk þess sem boðið er upp á skemmtileg námskeið í tónlistarleikj- um fyrir ungböm og foreldra þeirra. Tómstundaskólinn er á Grensásvegi 16a, sími 677222 Hafnargönguhópurinn fer í gönguferð um gamlar og nýjar slóö- ir í dag, miðvikudag. Fariö verður frá árabáti í Hafnarhússportinu kl. 20, upp Grófina suður undir Tjörn, upp á Landa- kotshæð, niður að höfn og vestur í Ána- naust. Síðan gengiö þar sem gamla strandlínan lá austur undir Arnarhól og áfram fylgt gömlu alfaraleiðinni inn að Rauðará. Til baka nýja göngustíginn með ströndinni niður í Hafnarhús. A leiðinni verður skoðað víkingaskip í smíöum, gengið í gegnum slippinn og litið um borð í varðskip. Allir em velkomnir. Fimdir Safnaðarfélag Ásprestakalls Kvenfélag Laugarnessóknar og Kvenfé- lag Langholtssóknar halda sameiginleg- an fund í dag, miðvikudaginn 25. janúar, í safnaðarheimili Áskirkju og hefst hann kl. 20. Spiluð verður félagsvist, kaffiveit- ingar. Aktu eins og þú vilt iðr' okum fins oc menn' að aorir aki! J ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Litla sviðiðkl. 20.30 OLEANNA ettir Oavid Mamet 3. sýn. i kvöld, 4. sýn. Id. 28/1,5. sýn. fid. 2/2,6. sýn. sud. 5/2,7. sýn. mvd. 8/2,8. sýn.föd. 10/2. Stóra sviðið kl. 20.00 FÁVITINN eftir Fjodor Dostojevskí Ld. 28/1, uppselt, fid. 2/2, sud. 5/2, nokkur sæti laus, föd. 10/2, nokkur sæti laus, Id. 18/2. GAURAGANGUR eftir Ólaf Hauk Símonarson Fid. 26/1, uppselt, sud. 29/1, uppselt, mvd. 1/2, föd. 3/2, Id. 11/2. Ath. Fáar sýn- ingareftir. GAUKSHREIÐRIÐ eftir Dale Wasserman Föd. 27/1, nokkur sæti laus, laud. 4/2, næstsiðasta sýning, fid., 9/2, siöasta sýn- ing. Ath. siðustu 3 sýningar. SNÆDROTTNINGIN eftir Évgeni Schwartz Byggt á ævintýri H.C. Andersen Sud. 29/1 kl. 14.00, nokkur sæti laus, sud. 5/2, sud.12/2. Gjafakort i leikhús - Sígild og skemmtileg gjöf. Miðasala Þjóðleikhussins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram að sýningu sýning- ardaga. Tekið á móti símapöntunum virka dagafrákl. 10. Græna linan 99 61 60. Bréfsimi 6112 00. Simi 1 12 00 - Greiðslukortaþjónusta. ÍSLENSKA ÓPERAN __lllll ... = Stmi 91-11475 Ía TMtfúUa Frumsýning 10. febrúar 1995 Tónlist: Giuseppe Verdi Frumsýning 10. febrúar, hátiðarsýning 12. febrúar, 3. sýn. föstud. 17. febr. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega, sýningardaga til kl. 20. SÍM111475, bréfasimi 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA. Bæjarleikhúsió Mosfellsbæ LEIKFÉLAG MOSEELLSS VEITAR MJALLHVÍT OG DVERGARNIR 7 i Bæjarleikhúsinu, Mosfellsbæ Uppselt laugard. 28- jan. nokkur sæti laus. 29. jan. Ath.l Ekkl er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Mlöapantanlr kl. 18-20 alla daga ísíma 667788 og á öðrum timum 1667788, slmsvara. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Litlasviðkl. 20.00 ÓSKIN (GALDRA-LOFTUR) eftir Jóhann Sigurjónsson Föstud. 27. jan., föstud. 3. febr., næstsið- asta sýn., sunnud. 12. febr., siðasta sýning. Fáarsýningareftir. Stóra svið kl. 20. LEYNIMELUR13 eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil Thoroddsen og Indriða Waage. Fim. 26. jan., föstud. 3. febr., 30. sýn., laug- ard. 11. febr., næstsiðasta sýn. Litla sviðkl. 20: ÓFÆLNA STÚLKAN eftir Anton Helga Jónsson. Miðvd. 25. jan., fáein sæti laus, fim. 26. jan., fáein sæti laus, sunnud. 29. jan. kl. 16, mlðvikud. 1. febr. kl. 20, sunnud. 5. febr. kl. 16. Söngleikurinn KABARETT Höfundur: Joe Masteroff, eftir leikriti Johns Van Drutens og sögum Christophers Isherwoods 5. sýn. miðd. 25. jan., uppselt, gul kort gllda, uppselt, 6. sýn. fösd. 27. jan., græn kort gilda, uppselt, 7. sýn. 28. jan., hvít kort gilda, uppselt, 8. sýn. fimmtud. 2. febr., fáein sæti laus, brún kort gilda, 9. sýn. laug- ard. 4. febr., uppselt, bleik kort gilda, sunnud. 5. febr., miðvd. 8. febr. Miðasala verður opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-20.00. Miðapantanir í sima 680680 alla virka daga frá kl. 10-12. Munið gjafakortin okkar Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús Leikfélag Akureyrar ÓVÆNT HEIMSÓKN eftir J.B. Priestley SYNINGAR: Föstudag 27. janúar kl. 20.30. Laugardag 28. janúar kl. 20.30. ÁSVÖRTUM FJÖÐRUM - úr Ijóðum Daviðs Stefánssonar Höfundur: Erllngur Sigurðarson Lýsing: Ingvar Björnsson Tónlistarstjórn: Atli Guðlaugsson Búningar: Ólöf Kristín Sigurðardóttir Leikstjórn og leikmynd: Þráinn Karlsson Leikendur: Aðalsteinn Bergdal, Bergljót Arnalds, Dofri Hermannsson, Rósa Guðný Þórsdóttir, Sigurþór Albert Heim- Isson, Sunna Borg og Þórey Aðalsteins- dóttir. Söngvarar: Atll Guðlaugsson, Jóhannes Gislason, Jónasína Arnbjörnsdóttir og Þuriður Baldursdóttir. Hljóðfæraleikari: Blrglr Karlsson. SÝNINGAR: Sunnudag 29. jan. kl. 20.30. Fimmtudag 2. febr. kl. 20.30. Miðasalan i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu. Sími 24073. Símsvari tekur við miðapöntunum utan opnunartíma. Greiðslukortaþjónusta. LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! 99*17*0 0 Verö aöeins 39,90 mín. 11 Læknavaktin 2\ Apótek 53 Gengi 1 I r II ^3 99*1 7*00 Verö aðeins 39,90 mín. 1| Fótbolti 2 ] Handbolti 3 ] Körfubolti Enski boltinn ítalski boltinn ' 61 Þýski boltinn Önnur úrslit 8 I NBA-deildin Vikutilboð stórmarkaðanna Uppskriftir Læknavaktin Apótek Gengi ‘1] Dagskrá Sjónv. _2J Dagskrá St. 2 3 j Dagskrá rásar 1 4 [ Myndbandalisti vikunnar - topp 20 j 5;[ Myndbandagagnrýni 6 j ísl. listinn -topp 40 7j Tónlistargagnrýni Smmmmmm ||3 Krár [2 j Dansstaöir [3J Leikhús 4j Leikhúsgagnrýni [5j Bíó jBJ Kvikmgagnrýni vmnmgsnume lj Lottó [2j Víkingalottó 3 Getraunir i :ij Dagskrá líkamsræktar- stöðvanna ^ÍPJI wiifiA DV 9 9 • 1 7 • 0 0 Verö aöeins 39,90 mín

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.