Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1995, Qupperneq 24

Dagblaðið Vísir - DV - 01.03.1995, Qupperneq 24
40 MIÐVIKUDAGUR 1. MARS 1995 Sviðsljós Stones gerðu allt yit- laust í Suður-Afríku Mesta rokkhljómsveit allra tíma, sjálfir Rolling Stones, hélt tónleika í Suður-Afríku um helgina og tvífyllti rúgbýleikvanginn Ellis Park í Jó- hannesarborg, við mikil fagnaðar- læti viðstaddra. Leikvangurinn tek- ur liðlega sextíu þúsund áhorfendur. Ekki voru þó allir jafn hrifnir af komu Rollinganna til Suður-Afríku því þar á bæ eru margir kaþólikkar uggandi um andlega velferð ungviðis landsins. Kaþólskur þrýstihópur, sem kennir sig við kristna siðmenn- ingu, mótmælti komu hljómsveitar- innar hástöfum og sagði veru hennar Talaðu við okkur um BÍLARÉTTINGAR BÍLASPRAUTUN Vaimi Auðbrekku 14, sími 64 21 41 Þeir Mick Jagger, forsöngvari Rolling Stones, og Keith Richards, aðalgitarleikari sveitarinnar, voru í miklu stuði á tónleikunum sem þeir héldu í Jóhannesarborg i Suður-Afríku um helgina, enda kunnu áhorfendur svo sannar- lega að meta gömlu mennina. Rúmlega eitt hundrað þúsund manns hlýddu á stríða jafnt sem þýða tóna rokk- sveitarinnar. Símamynd Reuter Verslunin á 1 árs afmæli í dag. I tilefni af því bjóðum við 30-40% afslátt af öllum vetrarvörum í 4 daga Ath! takmarkað magn. 20% afsláttur af öðrum vörum. Slípum skíði. Gerum við allar gerðir reiðhjóla. Heittá könnunni á afmælisdaginn. HJÓLiÐ S/F • VERSLUN • VIOGEROIR EIÐISTORGI • SIMI610304 Verið velkomin. Erotik Unaðsdraumar Pöntunarsími: 96-25588 Póstsendum vörulista hvert á land sem er! Fatalisti, kr. 350 Nýr tækjalisti, kr. 850 Blaóalisti, kr. 850 Videolisti, kr. 850 Sendingarkostnadur innifalinn í landinu stuðla að enn frekari sið- Siðapostulamir fengu ekki að ráða fréttir af illum áhrifum rokköldung- ferðilegri og sálrænni hnignun. í þetta sinn og ekki hafa enn borist anna á suður-afrískan æskulýð. Tveir lofthausar deila: Pamela stal útliti mínu, líkamanum og kærastanum - segir fyrrum kærasta Tomma trommara Hér sýnir Pamela brjóstin glerhörðu. Þegar hún lét setja I þau silíkon á sínum tíma var það til að líkjast stúlkunni Bobbie. Tommy Lee, hinn tattóveraði trommari hljómsveitarinnar Mötley Crue og nýbakaður eiginmaður Bay- watch-ljóskunnar Pamelu Anderson, baö annarrar ljósku aðeins tveimur vikum áður en hann giftist Pamelu. Sú ljóska heitir Bobbie en þær stúlk- umar era sláandi líkar. Bobbie sakar nú strandvörðinn Pamelu um að hafa ekki aðeins stolið útliti sínu og lík- ama heldur einnig Tomma sínum. Pamela og Tommy giftu sig fá- klædd um síðustu helgi á strönd í Mexíkó en þau höfðu þá aðeins þekkst í fimm daga. Karlmenn úti um allan heim eru fullir hneykslun- ar á þessu háttalagi ljóskunnar bijóstafylltu enda sé Tommy þessi frægur flagari, rugludallur og eitur- lyíjaneytandi sem leikið hafi margan Bobbie er æf yfir því að Pamela skuli nú vera búin að stela likama sínum, útliti og kærasta. kvenmannsbelginn grátt. Bobbie og Tommy voru búin að vera saman í tæplega eitt ár. Bobbie segir að hún hafi hafnað bónorði Tomma vegna þess að henni hafi ekki fundist sem samband þeirra stæði á nægilega traustinn grunni. Hann hafi meðal annars barið hana reglulega. Hún hafi því ætlað að bíða og sjá hvernig sambandið þróaðist en síðan, eins og þruma úr heiðskíru lofti, hafi komið fréttin um að Tommy hafi gifst Pamelu. Bobbie segir að fyrir fjórum árum, þegar þær Pamela hafi verið að reyna að koma sér á framfæri í leiklist- inni, með litlum árangri, hafi Pamela farið í fegrunaraðgerðir ýmiss konar og litað á sér hárið til að líkjast sér sem mest. Það hafi greinilega borið árangur því Tommy hafi tekið Pa- melu sem varaskeifu þar sem hún líktist Bobbie svo mikið. Blöð í léttari kantinum í Bretlandi eru uppfull af fréttum og myndum af Pamelu þessa dagana. Ekki virðast allir sammála um hversu skynsöm stúlkan sé og kalla sum blööin hana alltaf „lofthausinn" (airhead). Allir eru hins vegar sammála um að hún sé englakroppur hinn mesti. NATO verðlaunar Faye Faye Dunawav er með merkari og vírtari leikkonum í Hollywood og það vita kvikmyndahúsaeig- endur. Þess vegna ætla samtök þeirra, skammstöfuð NATO, að heiðra leikkonuna fyrir ævistarf hemiar yíir ljúffengum málsverði í næstu viku. Faye er 54 ára og hóf feril sinn á leiksviði. Hún er þó líklega þekktust fyrir leik sinn í myndinni um glæpahjúin Bonnie og Clyde. Carly Simon út á veg Söngkonan Carly Simon hefur ekki verið víðförui undanfarin fimmtán ár. Nú hefur hún hins vegar ákveðið að bregða undir sig betri fætinum og leggja upp í tón- leikaferð og ætlar hún að koma fram á sjö tónleikum í þessum mánuði. Allt er þetta nú í göfug- um tilgangi gert, sem sé þeim að kynna nýjustu plötuna, þá fyrstu í ijögur ár. Græðavelá veitingunum Bruce Willis og félagar hans, þeír Sylvester Stallone og Arnold Sehwarzenegger, hafa grætt svo vel á Planet Hollywood veitinga- stöðunum sínum að fleiri frægir íhuga nú að lána nafnið sitt mat- sölustöðum. Meðal þeirra er leik- arinn Paul Sorvino en nafn hans verður sett á ítalska veitinga- staði. Svo er verið að undirbúa veitingahúsakeðju þar sem skúrkaleikarar koma við sögu en meira um þaö síðar. Ástríðan komin aftur Patrick Swayze er himinlifandí. „Ástríðan er komin aftur,“ segir hann, nýbúinn að leika í mynd með Mary Elisabeth Mastran- tonio þar sem allt gekk eins og i bestu sögu. Patrekur liafði þá nánast verið í felum frá Holly- wood um tima. Nú er hann kom- inn á kaf í tóniistina og er hugs- anlega að semja lokalagið fyrir myndina To Wong Foo.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.