Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1995, Blaðsíða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1995, Blaðsíða 7
MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 1995 7 Sandkom Fréttir ÍVestfirska frrtlabla5imi segirfráGunn- lauginokkrum Magnússyni '•embjóa Osii Steingrímsfiröi áþeimtíma þcgarennvar kosiðtilsýsiu- nefndariheyr- andahljóöi Bkkiþótti venjaaðmetm kysu sjáKan sig heldur var einhver annar nefnriur svona fyrirkurteisis- og siðasakir. Þó voruekki atlir svo hæ verskir og er þá fy rrnefndur Gunnlaugur nefndur til sögunnar. Eitt sinn greiddi hann atkvæði til sýslunefhdar á eftirfarandi hátt: „Égkýs Gunnlaug Magnússon, bónda á Ósi, því honum treysti ég best og það gerir hún Magga mín konan hanslíka." Heilræði? Nýiegavar haidmáSel- fossisamkoma eldri borgara. Fjölmennivar áðyénjuogali- iránægðírmeð m sjálfa sig. Gest- uraðþessu sinníýar Hráfn Jökulsson, rit- stjóriáAlþýðu- blaðinu.sem las upp sögur og ljóð fyrir gamla fólkið. í tflefni af þvi að kosningar eru fraro undan fór Hrafnlíka með visu eftir iangafa sinn, ísleif Gíslasoná Sauðárkróki. Vísan heitir Þingmaðurinn og sagði Hrafn aö þeir ættu að taka eíhi henn- ar til sin sem ættu. Spurning hvort Hrafn verði ekki meðal þeirra í fram- tiðinni ef honum tekst að fikra sig ofar á framboðslistum Alþýðuilokks- ins.Envísanersvona: Beitti smjaðri og brigzlyrðum, blíðuheimskra naut ’ann, og á sníktnm atkvæðum innþingiðflaut’ann. Öryggismál sjómannahafa jafnan mikið verið í umræö- unniendaþjóð-- þrifamálað hetjurhafsins búiviööryggi viöerfiðstörf. Flotgallareru eittafþeimör- yggistækjum sem sjómönn- umstendurtil boða og í raun þau fyrstu sem þeim erkenntað meðhöndla. En því miður vilj a verða á þessu brotalamir. Þann- ig segir sagan af sagntræðingi einum sem var til sjós um skamma hríð á loðnubáti. Hann sagðist hafa veriö 4 mánuði tilsjós áður en til þess kom að hann prófaði flotgalia. Sagnfræð- ingurinn var leiðréttur af viðstödd- um kunningia sinum sem sagði að hann hetði aðeins verið 3 mánuði á bátnum. Samkvæmt því fór sagn- fheðingurínn í flotgaflann 1 mánuði eftir að hann hætti á sjónum og vænt- anlega uppi á þurru landi. Mikið gagn íþví,eðahvað? Idagerná kvæmlega mánuðurtit : þingkosninga. Slagurflokk- annaumat- kvæði kjósenda erístartholmi- lunogkosn- ingalnndirað héflast.Tiiað náathygliát- mennmgs þurfaflokkam- ir að vera með slagorð í sínum aug- lýsingum sem trekkja. Ef marka má upphaf kosningaslagsins virðisí hug- myndaflug flokkanna í slagorðasmið hins vegar vera h'tilfjörlegt. í siðustu viku augl ýstu framsóknarmenn á Suðurnesjum m.a. í Vikurfréttum með slagorðinu „X-B - Betra fsland“, Svo lásumenn Moggann um helgina og þar auglýstu sjálfstæðismenn ‘ osningafundi með slagorðinu „X-D Betraísland". Þaniaeru valkostir fáir en er þetta ekki bara staðfesting á myndun næstu rfldssljórnar? Manni gefið að sök að bijóta samkeppnislög og hegningarlög: Ákærður fyrir sölu á f ötum - „fatagóssið“ geymt 1 heilum klefa á lögreglustöð á ísafirði Ríkissaksóknari hefur ákært þrí- tugan karlmann fyrir að hafa selt eftirlíkingar af Levi’s vörum í Hnífsdal í lok síðasta sumars en lög- reglan lagði hald á mikið magn af ýmsum fatnaöi sem maðurinn hugð- ist selja. Manninum er jafnframt gef- ið að sök að hafa flutt fatnaðinn inn til landsins. Hér er um að ræða sér- staka ákæru þar sem ákært er fyrir brot á samkeppnislögum jafnt sem hegningarlögum. Þegar umboðsmaður Levi’s á ís- landi fékk spurnir af söluherferð mannsins í Hnífsdal hafði hann sam- band við lögregluna á ísafirði. Þá kom í ljós að hann hafði verið að Landhelgisgæslan: Villlátamoka götu fyrir starfsmann Forstjóri Landhelgisgæslunnar hefur sent bæjarráði Kópavogs beiðni um að taka sérstaklega tillit til akstursskilyrða á Hraunbraut í Kópavogi við snjó- og hálkueyðingu vegna þyrluflugmanns sem sinnir bráðaútköllum og býr við götuna. Bæjarráðið hefur hafnað því að setja götuna inn á mokstursleiðirnar snemma á morgnana. „Fjöldi fólks getur þurft að komast fyrirvaralaust leiðar sinnar en ástandið verður aldrei þannig að menn komist ekki í vinnuna. Ein- hvers staðar verður aö draga mörkin og ég held því miður að þau hggi ekki þama. Mörkin snúa fremur aö því aö halda almannaþjónustu gang- andi,“ segir Valþór Hlöðversson bæj- arfulltrúi. Brunióupplýstur Ekki hefur tekist að upplýsa brun- ann sem varð að Suðurlandsbraut aðfaranótt mánudags fyrir viku. Húsið brann mjög illa og var því eft- ir htlu að fara við rannsókn málsins. Ljóst er að tugmilljóna króna tjón varð í brunanum og slökkvistarfinu. -PP Sérleyfisbílar: Meiri tekjur ensamttap Ægir Már Kárason, DV, Suðumesjum: Tæplega 3 milljóna króna tap varð á rekstri hjá Sérleyfisbifreiðum Keflavíkur á síðasta ári. Árið á und- an var hins vegar hagnaður upp á tæplega 700 þúsund, Aðalástæður fyrir tapinu voru óhagstæður vaxtakostnaður og að lagðar voru 2 milljónir í afskriftasjóð vegna krafna sem erfitt hefur verið að innheimta. Tekjur námu 94 millj- ónum en árið á undan 89 milljónum. Gjöldin voru 88 milljónir sem er 7 milljónum meira en árið á undan. Launakostnaður hefur hækkað um 2,5 milljónir á milli ára en hann nam rúmlega 40 milljónum í fyrra. selja „Levi’s vörur“ á hagstæðu verði í Félagsheimilinu í Hnífsdal. Ýmsar húsmæður og aðrir sáu sér leik á borði að kaupa fatnað af manninum, aðallega á börn og unglinga, til að komast hjá því aö greiða fullt verð fyrir vörumerkið sem til þessa hefur þótt verðlagt mjög hátt. Vörumar - buxur, bohr, skyrtur og peysur, voru jafnvel seldar á meira en helmingi lægra verði en gengur og gerist. Lögreglan yfirheyrði manninn. Hann taldi sig vera með löglegan fatnað en við rannsókn kom í Ijós að fotin sem hann hafði undir höndum vom nákvæmar eftiriíkingar. Ákærða er gefið að sök að hafa selt fyrir samtals 144.800 krónur fyrri daginn sem hann var í Hnífsdal en þann síðari náði hann ekkert að selja vegna afskipta lögreglu. Hald var lagt á samtals 693 flíkur - 482 buxur, 106 boh, 95 skyrtur og 10 peysur. Manninum er gefið að sök að hafa flutt vömrnar inn sem voru fram- leiddar ólöglega, „þannig aö á varð villst". Fatnaðurinn sem hald var lagt á síðastliðið sumar er geymdur á lög- reglustöðinni á ísafirði. Þar fer hátt í heill klefi undir góssið. Ríkissak- sóknari fer fram á að vömrnar veröi gerðar upptækar til ríkissjóðs. -Ótt Reykjavíkurborg: Hættviðað styttatímaí stöðumælum? „Ég var búin aö tilkynna að ég væri tiibúin að falla frá hug- myndum um að stytta túnann í stööumæh en að ég vildi halda í aörar hugmyndir. Þaö er ekki hægt að falla frá öllum hugmy nd- um vegna þess að Bílastæðasjóð- ur skuldar nærri milljarð,” segir Ingihjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri. Forsvarsmenn Laugavegssam- takanna hafa afhent borgarstjóra í fyrradag undirskiiftír um 9.000 borgarbúa til að mótmæla hækk- un á stöðugjaldi í miðborginni. Lóðarmálíhöfn Samkomulag er í sjónmáli um að Reykjavíkurborg fái nyrstu ræmuna af lóð Ríkisútvarpsins viö Efstaleiti undir heilsugæslu- stöö og verða ný og varanleg lóð- armörk sett á lóö RÖV. Norður- mörk lóðarinnar runnu út 1. jan- úar 1995. „Það er búið að ganga murrn- lega frá þessu þannig að menn eru sáttir. Þetta er mjögásættan- legt af okkar hálfu," segir Heimir Steinsson útvarpsstjóri. 8.-11. mars Wm WS&Bm 3P - ævintýralega góð kaup Ath. laugardaginn 11. mars - síðasta dag Kringlukastsins - verda verslanir Kringlunnar opnar til kl. 18.00 * kynnir Kringlukast KHNGI4N ir 2000 bílastæði - öll ókeypis -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.