Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1995, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1995, Blaðsíða 32
36 MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 1995 Skyldi ritstjórastaöa á Alþýðu- blaöinu vera igildi ráðherratign- ar? Hið valda- mikla Alþýðublað „Þótt Alþýðublaöiö sé valda- mikið, þá eru fréttimar af ófóram Þjóövaka ekki búnar til hér á rit- stjórninni. Reyndar hefur Þjóð- vaki ekki þurft neina hjálp í hinni raunalegu sjálfstortímingarher- ferð sinni.“ Hrafn Jökulsson, ritstjóri Alþýöu- blaösins, í greln sem hann tileinkar Merði Árnasyni. Læt ekki kúga mig „Ég læt ekki kúga mig til að kjósa Sjálfstæðisflokkinn." Haildór Hermannsson, skipstjóri á ísafirói, í Alþýöublaðinu. Dómsmáiaráðuneytið dauður köttur „Dómsmálaráðuneytið er sem dauður köttur." Valdimar Jóhannesson i Morgunpóst- Ummæli inum. Davíð tískufrík „Hann er farinn aö hugsa um útlitið." „Anna og útlitiö" í Morgunpóstinum um Daviö Oddsson. Ekki hægt að kjósa vegna ábyrgðar á teikningum „Gallinn er einfaldlega sá að kennararnir eru ekki á róluvell- inum lengur og þjóðin hlær að stéttinni, sem er svo mikilvæg og háskólamenntuð að hún þarf að gera sig breiða vegna þess að hún ber „ábyrgð" á teikningum barna, sem hanga uppi á vegg í skólastofum." Garri i Tímanum lýsir aödáun sinni á kennarastéttinni. Gosbrunnur i Arizona spýtir vatninu í 170 metra hæð. Hádrægasti gosbruimur heims Hádrægasti gosbrannur heims veitir vatni sínu yfir Fountain Hills eða Brunnhóla í Arizona í Bandaríkjunum. Gossbrann þennan settu McCulloch Pro- pertíes Inc. upp fyrir hálfa aðra milljón dala. Þegar þrjár 600 hest- afla dælur brunnsins ganga á Blessuð veröldin Mlu er vatnshraðinn í stútnum 75 km á klukkustund, enda þeys- ast þá 26.500 lítrar vatns á mínútu í 170 metra í loft upp og vegur vatnssúlan rúm 8 tonn. OO Léttskýjað syðra í dag verður norðlæg átt og yfirleitt kaldi. É1 verða norðantil en-léttskýj- að syðra. í nótt verður allhvasst og Veðrið í dag snjókoma norðaustan- og austan- lands. Hiti breytíst lítíö. Á höfuö- borgarsvæðinu verður norðankaldi og léttskýjað. Frostið verður á bilinu 0 til 7 gráður. Sólarlag í Reykjavík: 19.06 'Sólarupprás á morgun: 8.09 Síðdegisflóð í Reykjavík: 23.02 Árdegisflóð á morgun: 11.25 Heimild: Almanak Háskóluns Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyri snjóél -7 Akurnes léttskýjað -3 Bergsstaðir snjókoma -7 Bolungarvík snjóél -3 Kefla víkurílugvöllur hálfskýjað -3 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað -5 Raufarhöfn skýjað -1 Reykjavík léttskýjað -7 Stórhöíði léttskýjað -3 Bergen alskýjað 6 Helsinki þoka -1 Kaupmarmahöfn þokumóða 2 Stokkhólmur þoka -3 Þórshöfn léttskýjað 2 Amsterdam rigning 5 Berlín léttskýjað -1 Feneyjar þokumóða 4 Frankfurt skýjað 3 Glasgow hálfskýjað -1 Hamborg skýjað 2 London skýjað 1 LosAngeles léttskýjað 13 Lúxemborg snjókoma 2 Mallorca hálfskýjað 12 Montreal heiðskirt 5 New York þokumóða 9 Nice úrkoma í grennd 5 Orlando léttskýjað 21 París léttskýjað 3 Róm heiðskirt 2 Vín léttskýjað -1 Washington léttskýjað 14 Winnipeg heiðskirt -27 Þrándheimur léttskýjað 0 Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari bikarmeistara Grindavíkur í körfuboltanum: Ægir Már Káraaan, DV, Suðumesjum: „Fyrir tímabilið var stefnan sett á að vinna titil eða titla, sama hvaða nafni þeir nefndust. Það er mikil samstaða hjá fólkinu, sijórn- armönnum og leikmönnum um að gera sitt besta. Við ætlum að selja okkur dýrt til að reyna að ná Is- Maður dagsins landsmeistaratitlinum," segir Frið- rik Ingi Rúnarsson, þjálfari bikar- meistara Grindvíkinga í körfu- knattleik, en Friðrik hefur náff mjög góðum árangri meö liðiö. Þetta er fyrsta ár hans meö Grinda- vík og þegar er einn títill kominn í hús. Hann á raögulelka á að bæta við öörum en úrslitakeppnin um íslandsmeistaratitilinn hefst í kvöld. Á sínum yngri árum þjálfaði Friðrik yngri flokka i Njarðvík með Friðrik Ingl Rúnarsson. góöum árangrí. Hann var aöeins 22 ára þegar hann hóf að þjálfa meistaraflokk og á fyrsta ári sínu sem þjálfari gerði hann Njarðvík- inga aö íslandsmeisturum, áriö 1990. „Ég bjóst ekki við að fá tæki- færi svona snerama. Þetta var mjög skrýtið fyrst enda voru þetta ailt strákar sem ég haföi verið búúm aö spila með og flestír voru eldri en ég,“ segir Friðrik. Friðik hefur verið duglegur við að fylgjast með því sem er að ger- ast hverju sinni í körfuboltanum í heiminum. Hann sækir reglulega námskeið bæði hérlendis og er- lendis. Friðrik er í sambandi við menn um allan heim og einn þeirra er þjálfari hjá Seattle Supersonics og segást Friðrik hafa lært ýmislegt af honum sem nýst gæti i framtíö- inni. Körfuboltínn er ekki eína áhuga- mál Friðriks. „Ég hef mikinn áhuga á tónlist enda var ég í hljómsvcit á mínum yngri árum. Viö spiluðum til dæmis einu sinni tölvupopp í Tónabæ," segir Friörik i léttum tón. Eiginkona Friðriks er Anna Þór- unn Sigurjónsdóttir og eiga þau eina dóttur, Karenu Elísabetu sem er 2 ára. Friðrik á einn strák fyrir, Steinar Bjarka, 10 ára gamlan. Myndgátan MÓtmælaalda Myndgátan hér að ofan lýsir hvorugkynsorði Úrslita- keppnin í körfuboltan- umhafin Úrslitakeppnin í körfuboltan- um hefst í kvöld með tveimur leikjum. 1 Njarðvík mætast heimamenn og KR-ingar og í Grlndavik taka heimamenn á mótí Haukum. Báðir leikirnir hefjast kl. 20. Má án efa búast við fjörlegum viöureignum en úr- slitakeppnin heidur áfram næstu kvöld. í fjögurra liða úrslitum í hand- boltanum mætast Víkingur og KA kl. 20 en Valur og Afturelding mættust í gær. Þrír leikir verða í úrslitakeppninni í 2. deild í handboltanum. Skák Yngsti stórmeistari Englendinga, Matt- hew Sadler, varð einn efstur á opna mót- inu í Cannes í Frakklandi í síðasta mán- uði. Han fékk 7 v. af 9 mögulegum en á mótinu tefldu 17 aðrir stórmeistarar og 32 alþjóðlegir meistarar. Hér er staða frá mótinu. Sadler stýrir svörtu mönnunum gegn Dananum Ped- ersen. Hann hefur þrjá létta menn gegn tveimur hrókum hvíts og býsna sterka stööu. Nú þótti hvítum tími til kominn aö blása til gagnsóknar og lék 35. Hal- a8. Hvaða ráö kunni Sadler við þessu? 8 7 6 5 4 3 2 1 Skákinni lauk með 35. Haa8? Ddl + 36. Ka2 Eða 36. Dc2 Dd5+ 37. Dc4 Dxc4 mát. 36. - b3 mát! Jón L. Árnason 2 Jl# á á á á A á á A a m s A ABCDEFGH Bridge Þetta spil tryggði Bandaríkjatitil- inn í sveitakeppni áriö 1937. NS sögðu sig alla leið upp í 7 spaða og vestur þurfti að velja rétta útspilið. Spurningin er hvort einhver lái hon- um útspiliö en það nægði sagnhafa til að vinna spilið. Sagnir gengu þannig, suður gjafari: * 963 ¥ 65432 ♦ Á + 9876 * 8 ¥ ÁKG7 ♦ KG85 + G542 ♦ 4 ¥ D1098 ♦ D1097642 + 3 * ÁKDG10752 ¥ - ♦ 3 + ÁKD10 2sp. pass 2gr. 3t. 3sp. 4t. 4sp pass 4gr. pass 5t. pass 7sp. rd. dobl p/h pass pass Vestur valdi að spila út hjartaás og þá gat sagnhafi nýtt sér þann aukamöguleika aö híörtun lægju 4-4 ef laufin lágu illa. Sagnhafi trompaði með spaöatíu, spilaði sjöunni á níuna, trompaði hjarta með spaða- gosa, spilaða spaðatvistínum á þrist- inn og trompaði hjarta með spaða- drottningu. Þá kom spaðafimman á sexuna og fjórða hjartað trompaö meö spaðakóngi. Tígulásinn var svo innkoman tíl að henda lauftíunni í fríhjartað og sagnhafi hrósaði sjálf- um sér fyrir vandvirknina þegar hann sá leguna í laufinu. Trompút- spil hnekkir 7 spöðum eins og lesend- ur geta sannreynt. ísak örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.