Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1995, Blaðsíða 35
MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 1995
39
Kvikmyndir
SAM
VIÐTAL VIÐ VAMPIRUNA
Sýnd kl. 9.
Bönnuð Innan 16 ára.
TíTnefningar til 4
óskarsverðlauna.
Bestá mynd ársins -
besti leikstjórinn:
Robert Redford.
Mia Farrow, Joan Plowright og
Natasha Richardsson eru
illkvitnislegu, dásamlegu ekkjurnar
a Ekkjuhæö.
Sýnd kl. 5 og 7.
FORREST GUMP
Sýnd kl. 9.
SKUGGALENDUR
Skuggalendur er stórvirki
óskarsverðlaunahafanna Anthonys
Hopkins og Richards
Attenboroughs
Sýnd kl. 6.30 og 8.50.
HÁLENDINGURINN 3
Aðalhlutverk: Christopher Lambert
og Mario Van Peebles.
Sýnd kl. 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
SHORT CUTS
Reið Roberts Altman um
Ameríkuland.
Sýnd kl. 9.15. B.i. 16. ára.
NOSTRADAMUS
Sýnd kl. 4.50 og 7.
RAUÐUR
Sýnd kl. 4.50.
Allir vilja eignast Húgó þvi hann er
skemmtilegur og sniðugur. Hann
vill ekki að neinn eigi sig heldur vill
hann bara flakka um skóginn sinn
frjáls eins og fuglinn. Skemmtileg
og spennandi mynd sem er að
sjálfsögðu á islensku.
Sýnd kl. 5 og 7.
FIORILE
Dramatísk ástarsaga krydduð
suðrænum ákafa. Margverðlaunuð
gullfalleg mynd Taviani bræðranna
ítölsku.
Sýnd kil. 9 og 11.15.
EKKJUHÆÐ
Jodie Foster er tilnefnd til
Óskarsverðlauna fyrir áhrifamikið
hlutverk sitt. Liam Neeson og
Natasha Richardsson sýna einnig
stjörnuleik.
Einnig fáanleg sem Úrvalsbók á
næsta sölustað.
Sýndkl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
SKÓGARDÝRIÐ
Sími 16500 - Laugavegi 94
Frumsýning:
Á KÖLDUM KLAKA
■ Í4 M I
SNORRABRAUT 37, SÍM111 384 - 25211
AFHJÚPUN
MICUEL
HASKOLABIÓ
Slmi 552 2140
LEON
rás 2.
★★★ Morgunpósturinn.
Sýnd kl. 7.10.
Sviðsljós
Sími 32075
Stærsta tjaldið með
THX
Laugarasbíó kynnir:
MILK MONEY
Stórleikararnir Melanie Grifiith
(Working Girl, Pacific Heights,
Something Wild) og Ed Harris
(The Firm, The Abyss) leiða hér
saman hesta sina í þessari
rómantísku gamanmynd.
Sýndkl. 5,7, 9 og 11.
CORRINA, CORRINA
RavLiotta
ÍBM
Mom
IS íilOOh
imimt
★★★★
BlSaK
Nýjasta mynd Whoopi Goldberg
(Sister Act) og Ray Liotta
(Unlawful Entry).
Sýndkl. 5, 7,9 og 11.10.
TIMECOP
Slmi 18000
Frumsýning:
í BEINNI
Rokkhljómsveitin sem var dauðadæmd
AAi ar an kún rmniti Ti4unmnr.lnAínn!
ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI
TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI
Hann ætlaðl í sóllna á Hawail, en
hafnaði í ísköldum faðmi drauga og
furðufugla.
Gamansöm ferðasaga með ívafi
spennu og dularfullra atburða.
Nýjasta kvikmynd Friðriks Þórs
Friðrikssonar um ævintýri ungs
Japana á íslandi.
Aðalhiutverk: Masatoshi Nagase,
Lili Taylor, Fisher Stevens og
Gísli Halldórsson.
Stuttmynd Ingu Lísu Middleton „I
draumi sérhvers manns", eftir
sögu Þórarins Eldjárns sýnd á
undan „Á köldum klaka“.
Aðalhlutverk: Ingvar E.
Sigurðsson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
★★★ MBL.
★★★ Rás 2.
★★★Dagsljós.
★★★ Tíminn.
FRANKENSTEIN
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
★★★ GB. DV.
AÐEINS ÞÚ
TJ Whu Stlllm.n'f 1
Barcelona
★★★ HK. DV. ★★★ ÓT, rás 2.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
LITBRIGÐI
NÆTURINNAR
★★★ ÓHT,
★★★ Dagsljós
Sýnd kl. 5 og 7.
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagetraun.
Verðlaun:
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós.
STJÖRNUBIÓLINAN
SÍMI 991065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
REYFARI
Tilnefnd til 7 óskarsverðlauna.
Sýnd kl. 5, 9 og 11, B.i. 16 ára.
Steven Spielberg fær
enn ein verðlaunin
The Lone Ranger hefur rétta
„sándið“, „lúkkið" og „attitjútiö".
Það eina sem vantar er eitt
„breik". Ef ekki með góðu - þá með
vatnsbyssu! Svellköld grínmynd
með kolsvörtum húmor og
dúndrandi rokkmúsík.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
6 DAGAR - 6 NÆTUR
ssr#
w«mnunv,ofw.
Mögnuð og spennandi frönsk
kvikmynd um sérstakt og átaka
mikið samband tveggja systra og
elskhuga annarrar þeirra. Ástin er
lævís og eldfim. Sumir leikir eru
hættulegri en aðrir.
Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i. 12 ára.
Sýnd ki. y og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
„Hann er fremsti kvikmyndagerðarmaður 20.
aldarinnar," sagði Sid Sheinberg, forseti
bandarisku kvikmyndastofnunarinnar, AFI,
nm daginn þegar hann afhenti Steven Spielberg
viðurkenningu stofnunarinnar fyrir framlag
sitt tii kvikmyndalistarinnar. Við þetta sama
tækifæri hlóðu starfsbræður Spielbergs hann
lofi. Spielberg er yngsti kvikmyndagerðar-
maðurinn sem hefur hlotið þennan heiður og
leikarinn Richard Dreyfuss velti því svona fyrir
sér hvort höfundur ET og Júragarðsins og
Indiana Jones og fleiri góðmynda yrði ekki
jafnframt fyrsti maðurinn til að fá þessi
verðlaun AFI tvisvar sinnum. Sú mynd sem
ræðumenn drógu upp af verðlaunahafanum var
af atorkusömum, kappsfullum og ærlegum
manni. Tom Hanks, nágranni Spielbergs og
vinur, sjálfur margverðlaunaður, stjórnaði
samkomunni í Hollywood og fór hún vel fram í
alla staði. Það vakti þó athygli viðstaddra að
ekkert var fjallað um einkalíf Spielbergs, enda
kemur það sjálfsagt engum við nema honum og
flölskyldu hans.
Steven Spielberg verður að fara að
byggja sér verðlaunahús ef þetta á að
halda áfram öllu lengur.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.10.
Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10.
Michael Douglas og Demi Moore
í mögnuðum og kynæsandi
spennutrylli! Kröftugasta mynd
leikstjórans Barrys Levinsons
(Rain Man)! DISCLOSURE er
vinsælasta myndin í Evrópu í
dag! Sjáðu þessa sjóðheitu mynd
- Disclosure, mynd sem klikkar
ekki!
Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.20.
Sýnd i sal 2 kl. 6.45.
Sýndkl. 4.45, 9.10 og 11.15.
KONUNGUR LJÓNANNA
Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7.
LEIFTURHRAÐI
TILBOÐSVERÐ 300 KR.
Sýnd ki. 11.10. Síðasta sinn.
BÍÓIIÖLL
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
Frumsýning:
GETTU BETUR
ULFHUNDURINN 2
Sýnd kl. 5.
THE LION KING
QUIZ SHOW er frábær mynd frá
leikstjóranum Robert Redford sem
tilnefnd er til 4 óskarsverðlauna,
m.a. sem besta mynd ársins og
Robert Redford sem besti
ieikstjórinn. Ralph Flennes
(Schindlers List), John Turturro
og Rob Morrow fara á kostum í
þessari mögnuðu mynd um
siðferði, spiUingu og blekkingu.
QUIZ SHOW, ein frábær fyrir þig!
Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.
Sýnd í sal 2 kl. 6.45 og 11.
PABBI ÓSKAST
Sýnd kl. 7 og 9.
BANVÆNN FALLHRAÐI
Sýndkl. 11.
M/íslensku tali
M/ensku tali kl. 9.10.
WYATT EARP
JUNIOR
Sýndkl. 7.
Sýnd kl. 9.
V4( A
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
AFHJÚPUN
lllllll111111-
LEON
GALLERÍ REGNBOGANS
SIGURBJÖRN JÓNSSON