Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1995, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1995, Qupperneq 19
MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 1995 23 Iþróttir Gordon Banks frá Englandi, einn frægasti knatt-1 spymumarkvörður sögunnar, verður heiðursgestur hófi eldri knattspyrnumanna sem haldið verður á Hótel | íslandi þann 30. apríl. Banks þótti snjallasti markvörður heims í kringum | 970 en það ár sýndi hann einmitt einhveija ótrúlegustu markvörslu allra tíma þegar hann varði skalla frá sjálf- um Pele í heimsmeistarakeppninni í Mexíkó. Skömmu I síöar varö hann aö leggja hanskana á hilluna vegna| augnmeiösla sem hann varð fyrir í bílslysi. í hófinu verða meðal annars útnefndir knattspyrnu-1 menn ársins á hverju ári frá 1955 til 1970, valin úrvals- lið áratuganna, ásamt mörgum skemmtilegum uppá- komum. Meðal ræðumanna verða Ellert B. Schram og | Magnús V. Pétursson. Undirbúningur fyrir hófiö er í fullum gangi þessa da ana og forsprakki þess, Halldór „Henson“ Einarsson, I sagði við DV í gær aö búist væri við góðri þátttöku. I „Þetta verður hátíð sem ekki er hægt aö halda nema á | hálfrar til einnar aldar fresti,“ sagði Halldór. Skagamenn skoða tvo Júgóslava á Kýpur íslandsmeistarar Skagamanna í knattspymu halda til I Kýpur á mánudaginn en þar taka þeh þátt í æfmga- móti. Að sögn Gunnars Sigurðssonar, formanns knatt- spyrnudeildar ÍA, er jafhframt ætlunin að skoða tvol júgóslavneska framlínumenn sem munu leika meö ÍA á I mótinu en þeir koma til Kýpur með Zoran Miljkovic, | serbneska vamarmanninum sem leikur meö ÍA. Mihajlo Bibercic, markakóngur 1. deildarinnar í fyrra, | er sem kunnugt er farinn frá ÍA til KR og era Skaga- menn að leita að leikmanni til að fylla skarð hans. Á mótinu á Kýpur leika Skagamenn gegn norsku lið- unum Start og Kongsvinger og sænska liðinu Vástra | Frölunda. 15 spor saumuð í augabrún Þorvaldar ramlengdum lelk í nótt. læpnara að a gegn Val Ls í fyrsta leiknum gegn Aftureldingu, 26-21 lögðu grunninn að sigri Vals og sóknar- leikurinn var fjölbreyttur. Engin furða þegar fjórar skyttur taka þátt í honum mestallan tímann, Ólafur Stefánsson lék í hægra hominu bróðurpart leiksins og það er ekki amalegt að eiga slíkan leik- mann til góða í úrslitakeppninni. Geir Sveinsson var geysilega öflugur á lín- unni og engu líkara en að hann hafi verið að spara sig fyrir lokaslaginn í all- an vetur ef marka má markaskor hans í deildakeppninni og síðan í úrslita- keppninni. Sveinn Sigfinnsson lék vel í vinstra horninu. í heildina séð - enginn veikur hlekkur og Valsliðið er sem fyrr sigurstranglegast í mótinu. Leikmenn Aftureldingar komust að því að þeh þurfa allir að spila vel og mega varla gera mistök ætli þeir að ryðja Valsrisanum úr vegi. Jason Ólafsson og Páll Þórólfsson léku langt undir getu og lykiimenn gerðu sig seka um lítil en af- drifarík mistök á slæmum augnablikum sem vógu þungt. Róbert Sighvatsson átti frábæran leik á línunni, skoraði 5 mörk og krækti í fjögur vítaköst. Gunnar Andrésson spilaði mjög vel í fyrri hálf- leik og Jóhann Samúelsson var öflugur á lokakaflanum. Bergsveinn Bergsveins- son,varöi oft glæsilega. Reynslunni ríkari „Fyrri hálfleikurinn var svona upp og niður en við spiluðum betri sóknarleik og vorum stabílli í vörninni í síðari hálf- leik. Við erum reynslunni ríkari frá Haukaleiknum í Hafnarfirði, það þýðir ekki að fara upp í Mosfellsbæ og spila eins og við gerðum þá. Þeir em mjög sleipir á heimavelli og við berum fulla virðingu fyrir þeim,“ sagði Þorbjörn Jensson, þjálfari Vals, við DV eftir leik- inn. „Það kom í ljós reynsluieysi hjá okkur í hörkuleik á útivelli en lærum af þessu. Við erum í fyrsta skipti í undanúrslitun- um og bjóöum Valsmenn velkomna á okkar heimavöll. Þar ætlum við að jafna metin,“ sagði Bergsveinn Bergsveins- son, markvörður Aftureldingar. „Það má segja að ég líti út eins og boxari. Ég get ekki opnað annað augað vegna bólgu og ég er með mjög mynd- arlegt glóðarauga," sagði Þorvaldur Örlygsson, knattspymumaður hjá Stoke, við DV í gær en hann lenti í samstuði við leikmann Derby um síð- ustu helgi með þeim afleiðingum að skurður kom á augabrún og þurfti að sauma 15 spor til að loka sárinu. „Það voru eitthvað um 20 mínútur liðnar af leiknum þegar þetta gerð- ist. Ég fór upp í skallabolta og var á undan leikmanni Derby en hann lenti með hnakkann í augað á mér. Þetta var ansi mikið högg og ég fór vankaður og alblóðugur af leikvelli og gat að sjálfsöðgu ekki haldiö áfram að leika en læknir félagsins saumaði sárið á staðnum. Ég er ekki enn farinn að sjá með auganu og ég tel það mjög tæpt að ég geti spilað með gegn Sunderland á laugardag- inn,“ sagði Þorvaldur. Lárus Orri Sigurðsson lék allan leikinn í vörn Stoke sem hélt hreinu gegn Derby en hvorugu liðinu tókst reyndar að skora í leiknum. United komst í efsta sætið Manchester United komst í gær- í garð dómarans. Alan Kimble, varn- Grimsby - Derby.o-i kvöldi í efsta sæti ensku úrvalsdeild- armaður Wimbledon, hafði verið Luton - Port Vale.......2-1 arinnar í knattspyrnu með 0-1 sigri rekinn af velh skömmu áður. Middlesboro - Watford.2-0 á Wimbledon í London. Steve Brace United er með jafnmörg stig og Oldham - Southend.....0-2 skoraðisigurmarkið6mínútumfyrir Blackburn en betri markatölu. ShefíieldUtd.-Tranmere .2-0 leikslok. Joe Kinnear, framkvæmda- Blackburn á leik til góða og mætir .... Skoska urvalsdeildin: stjóri Wimbledon, mótmælti mark- Arsenal í kvöld. PartSunte United........U inu kroftuglega, sagði að Bruce heíöi Middlesboro komst í efsta sæti 1. Hollenska úrvalsdeiidin-^ sparkað boltann úr höndum mark- deildar en úrslit þar í gærkvöldi urðu Breda - PSV Eindhoven 1-2 varðarins, og var rekinn af vara- þessi: Þýska bikarkeppnin':^ mannabekknum fyrir vikið. Eigandi Barnsley - Burnley......2-0 Kaiserslautern - St. Pauli 4-1 Wimbledon lét einnig þung orð falla Bristol City - Charlton.2-1 Bayem (áhugamenn) - Wolfsburg"l-2 Úrslitakeppni DHL-deildar hefst í kvöld 8-liða úrslitakeppnin í DHL-deild- inni í körfuknattleik hefst annað kvöld með tveimur leikjum. Öllum leikjum í 8-liða úrslitum lýkur 12. mars en ef út í oddaleiki verður farið lýkur henni ekki fyrr en 14. mars. Niðurröðun leikja í 8-liöa úrslitunum verður sem hér segir: Miðvikudagur 8. mars: Njarðvík-KR................ kl.20 Grindavík - Haukar.........kl. 20 Fimmtudagur 9. mars: Keflavik - Þór.............kl. 20 ÍR - Skallagrímur.......... kl.20 Laugardagur 11. mars: KR-Njarðvík................ kl.20 Haukar - Grindavík.........kl. 20 Sunnudagur 12. mars: Þór - Keflavík..............kl. 20 Skallagrímur - ÍR.......... kl.20 dagar til stefnu Blaðamenn staðfesta Hátt í 70 erlendir íþróttafrétta- menn hafa staðfest komu sína á heimsmeistarakeppnina í hand- knattleik. Daglega berast skrif- stofu HM þó nokkrar staðfesting- ar og þegar upp verður staðið er búist við aö fréttamerm verið um 400. Flestar umsóknirnar sem nú þegar eru komnar eru frá Frakk- landi, Spáni og Þýskalandi. Húllumhæ18.mars. 18. mars nk. eru 50 dagar til HM’95. Þá verður húllum hæ í Kringlunni en þann dag verður gefin út handbók til að safna eig- inlrandaráritunum landsliðs- manna sem taka þátt í HM’95 og kostar bókin 450 krónur. GSM-símartHafnota Póstur og sími hefur sýnt starfsmönnum skrifstofu HM’95 mikinn rausnarskap með því aö láta nefndinni í té GSM-síma til afnota fyrir mót og meðan á því stendur. Tómas Ingi til Grindavíkur? inni í knattspyrnu í sumar. Grindvíkingar, sem leita að sókn- armanni eftir að Ragnar Margeirs- son gekk þeim úr greipum, hafa gert Tómasi Inga tilboð og hann mætti á æfingu hjá þeim í gærkvöldi. Ægir Már Kárasan, DV, Suðumesjum: Nú er orðið mjög líklegt að Tómas Ingi Tómasson, sóknarmaður úr KR, gangi til liðs við nýliða Grindvíkinga og leiki með þeim í 1. deildar keppn- Þú getur svaraö þessari spurningu meö því aö hringja i síma 99-16-00. 39,90 kr. mínútan. Já jJ Nei z\ r ö d d FÓLKSINS 99-16-00 Ert þú ánægð/ur með frammistöðu dómaranna í úrslitakeppninni í handbolta Allif i stalræna kerfinu með tónvalssima geta nýtt sér þessa þjónustu. Urslitakeppni 2. deildar í handknattleik FRAM-ÞÓR I íþróttahúsi FRAM miðvikudaginn 8. mars kl. 20.00 Framarar, hvetjum okkar menn til sigurs!!! Jonathan Bow stigakóngur - meö besta meðalskoriö í úrvalsdeildinni í körfuknattleik Jonathan Bow úr Val tryggði sér stiga- kóngstitil úrvalsdeildarinnar í körfu- knattleik á fimmtudagskvöldið þegar hann skoraði 38 stig gegn Grindavík. Keppinautar hans, Kristinn Friðriksson úr Þór og Herbert Amarsson úr ÍR, fóru einnig báðir yfir 30 stig í sínum leikjum en staða efstu manna breyttist ekki. Eftirtaldir leikmenn, sem léku minnst 25 leiki í deildinni, skoruöu 15 stig eða meira að meðaltali í leik í vetur (stig, leikir, meðalskor): Jonathan Bow, Val .835 29 28,8 Teitur Örlygsson, UMFN .560 31 18,1 Kristinn Friöriksson, Þór.... .869 31 28,0 Guðmund. Bragas. UMFG .. „571 32 17,8 Herbert Arnarsson, ÍR .863 32 27,0 Davíð Grissom, Keflavík .432 25 17,3 .810 31 26,1 John Rhodes, ÍR .552 32 17,3 Lenear Bums, Keflavík .803 32 25,1 Konráö Óskarsson, Þór .544 32 17,0 Rondey Robinson, UMFN.... .741 32 23,2 Valur Ingimundars., UMFN. 504 31 16,3 Sandy Anderson, Þór .646 32 20,2 Guðjón Skúlason, UMFG .516 32 16,1 Raymond Hardin, Snæfelli.. .583 29 20,1 H. Henningsson., UMFS .442 28 15,8 Péturlngvarss., Haukum.... .639 32 20,0 Bragi Magnússon, Val .498 32 15,6 Sigfús Gizurars., Haukum... .638 32 19,9 Hinrik Gunnars., UMFT .481 31 15,5 Alex Ermolinskij, UMFS .576 29 19,9 Haraldur Leifsson, í A .465 30 15,5 BrynjarK. Sigurösson, ÍA .. ..490 27 18,1 Jón Öm Guðmundsson, ÍR.. .459 30 15,3 Falur Harðarson, KR .562 31 18,1 AÐALFUNDUR .jjERPLfj/ Aðalfundur Gerplu verður haldinn 9. mars nk. að Skemmuvegi 6 kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Framtíðaraðstaða Gerplu í Fífuhvammslandi. Frummælendur: Birgir Sigurðsson, skipulagsstjóri Kópavogs. („Skipulag og þróun byggðar í Fífuhvammi") Páll Magnússon, formaður íþróttaráðs Kópavogs. („Uppbygging og rekstur íþróttamannvirkja í Kópavogi") Félagar fjölmennið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.