Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1995, Blaðsíða 23
MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 1995
27
DV
Til sölu
Búbót í baslinu. Úrval af notuðum, upp-
geróum kæli- og frystiskápum, kistum
og þvottavélum. Veitum 4ra mánaóa
ábyrgó. Nýir Ariston, Philips
Whirlpool kæli- og frystiskápar, kistur
og þvottavélar. Tökum notaó upp í
nýtt. P.s.: Kaupum bilaða, vel útlítandi
frysti- og kæliskápa, kistur og þvotta-
vélar. Verslunin Búbót, Laugavegi 168,
sími 91-21130.
Ódýr húsgögn, notuö og ný!...........
• Sdfasett.............frá kr. 10.000.
• Isskápar/eldav..............frá kr. 7.000.
• Skrifbytölvuboró.....frá kr. 5.000.
• Sjónvörp/video..............frá kr. 8.000.
• Rúm, margar stæróir ...frá kr. 5.000.
Og m.fl. Kaupum, seljum, skiptum.
Euro/Visa. Skeifan, húsgagnamiólun,
Smiójuvegi 6c, Kóp., s. 670960/77560.
Nýir eigendur, breytt verslun.
Barnaleikhorn. Kaupum og tökum í
umboóssölu húsgögn, heimilistæki,
hljómtæki, video, sjónvarp og ýmsar
aórar vörur. Mikil eftirspurn. Opió
virka daga kl. 10-19, lau. 11-16.
Lukkuskeifan, Skeifunni 7, s. 883040.
Ó.M. verð! Ó.M verö! Baðhandlaugar, frá
2.390, stálvaskar, frá 3.389, álsturtu-
horn, 80x80, kr. 9.500, gallað baóker,
5.500. Málning frá 295 pr. l,.gamaldags
veggfóóur, kr. 300 rúllan. Ó.M. búóin,
Grensásv. 14, s. 568 1190.
1 árs, hvítur, 3ja huröa fataskápur, 2
krómnáttboró með glerplötu, þvottavél,
bast blómasúla, 2 kam'nur í nýju, hvítu
búri, 42 1 fiskabúr með nokkrum fisk-
um. Selst mjög ódýrt. S. 552 0159.
6 innihuröir, 80 cm, meö körmum og ger-
eftum, 2 þ. kr. stk. Assa læsingar fyrir
6 innihuróir og 3 útihuróir í nýlegu ma-
sterkerfi, allir lyklar fylgja. Veró 15 þ.
S. 671923 eftir kl. 18.
• Brautalaus bilskúrshuröarjárn, þaó
besta í fiestum tilvikum. Sterk, lítil fyr-
irferö, mjög fljótleg uppsetning. Opnar-
ar á tilboói. Bílskúrshuróaþjónustan,
sími 91-651110 og 985-27285.
Filtteppi - ódýrari en gólfmálning! Litir:
Grár, steingrár, vínr., rauóur, bleikur,
d-beis, 1-beis, kóngablár, d-blár, 1-blár,
l.-grænn, d-grænn, svartur, brúnn.
Ó.M.-búðin, Grensásvegi 14, s. 681190.
Frystir fyrir verslun, meó 3 glerhurðum,
breidd 245 cm, dýpt 88 cm, hæó 198 cm,
Björn hærivél, 40-80 1, rjóma-
þeytisprauta fyir kaffistofu eóa veit-
ingahús. S. 91-657806 milli kl. 14 og
ia___________________________________
Nýr gervihnattadiskur, 120 cm, ster-
eomóttakari með innbyggóum Sky
afruglara. Veró 39 þús. Til greina koma
skipti á GSM síma eða PC tölvu. Upp-
lýsingar í síma 587 0550. __________
Smíðum eftir ykkar óskum innréttingar
og húsgögn, einnig viógeróir og breyt-
ingar á eldri innréttingum. Visa/Euro.
Mávainnréttingar, Súóarvogi 20, sími
568 8727.____________________________
Stór Samsung örbylgjuofn m/snún-
ingsdiski á kr. 12 þ., 2 stk. útikastarar,
vinnuljós m/fótosellu á 10 þ., lítill
Rowenta bökunarofn á 6 þ. og Weider
æfingarbekkur á 10 þ. S. 91-643019.
Þeir gerast varla betri!
Hamborgararnir, ásamt(subs)
Grillbökunum á hamborgarastaónum
Múlanesti, Armúla 22 (gegnt GlóeyJ.
„Gæðabiti á góðu verði“._____________
Eldhúsinnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar eftir þínum óskum. Islensk
framleiósla. Opió 9-18. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 91-689474.____
Hreint tilboö! Ilandlaug og baókar meó
blöndunartæki og WC meó setu, allt
fyrir aðeins 32.900. Euro/Visa.
Ó.M. búóin, Grensásv. 14, s. 568 1190.
Rúllugardínur. Komió meó gömlu keflin.
Rimlatjöld, gardínubrautir fyrir arner-
íska uppsetningu o.fl. Gluggakappar
sf., Reyðarkvísl 12, s. 671086.
Skíöasett - koja.
Til sölu skíðasett, 140 cm, kr. 10 þús.,
og koja, 190x70 cm, meó hillum undir,
kr. 10 þús. Uppl. I síma 91-78303.
Sófasett, 3+2+1, til sölu, lítur mjög vel
út. Veró 7 þús. Einnig hár barnastóll
með borói á 2 þús. Upplýsingar í síma
985-43522.
Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11
Til sölu nánast ónotaöur isskápur, stærð
85x65, kr. 20.000, svefnbekkur, kr.
5000. Einnig fæst gefins þvottavél.
Uppl. í síma 91-658384.
Toyota bílvél, sjálfskipt, loftpressa, 2
tonna trilla, frystikista, hillusamstæó-
ur, örbylgjuofn o.m.fl. til sölu. Uppl. í
síma 92-16946.
Gólfdúkar. Rýmingarsala næstu daga,
mjög hagstætt veró. Ilaróvióarval,
Krókhálsi 4, sími 91-671010.
JVC videotæki. Til sölu .JVC .J-400, 4
hausa, long play, aógeró á skjá. Upplýs-
ingar í síma 91-76166._________________
2 vatnsrúm, tvenn skíöi og skíöaskór til
sölu. Nánari uppl. i síma 92-15115.
GSM simi til sölu. Verö ca 25 þús.
Uppl. í síma 91-18834 eða 989-61930.
Rúm, 120x200, verö kr. 20.000.
Upplýsingar í síma 562 8821 e.kl. 16.
Óskastkeypt
King size hjónarúm óskast, stæró
160-180 cm á breidd, lengd 200-210
cm, helst með springdýnum á veróbil-
inu 15-20 þúsund. Sími 91-643569.
Er kaupandi aö nokkru magni af not-
uóum (óuppleystum) frímerkjum.
Uppl. þriójudaga, fimmtudaga og fostu-
daga frá 15-17 í síma 91-11752.
Hornsófi.
Oska eftir góóum hornsófa.
Veróhugmynd 30-35 þús. Upplýsingar
í síma 91-44153.
Feröatölva óskast. Góó feróatölva
óskast til kaups. Staógreiósla fyrir góó-
an grlp. Uppl. í síma 91-11446.
Frystigámur, faxtæki, vaccumpökk-
unarvél og GSM farsími óskast keypt.
Upplýsingar í síma 985-36787.
Pottofnar.
Óska eftir að kaupa nokkra pottofna.
Uppl. i símum 91-871793 og 985-
27551._________________________________
Óska eftir þrekstiga (klifurstiga) eóa
róórarbekk. Svarþjónusta DV, sími 99-
5670, tilvísunarnúmer 41491.
Skiöaskór. Lítió notaóir skióaskór nr.
46-47 óskast. Uppl. í síma 93-70030.
Óska eftir fótanuddtæki. Svarþjónusta
DV, sími 99-5670, tilvnr. 41490.
1©I Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ath. Smáauglýsing í helgarblaó DV
veróur aó berast okkur fyrir kl. 17
á fostudögum.
Síminn er 563 2700.
^ Barnavörur
BabyStar stráka- og stelpubleiur
meó tvöfaldri lekavörn á mjög hag-
stæóu tilboósverói, kr. 695 per poka.
Rekstrarvörur, sími 587 5554,
Réttarhálsi 2, Rvík.
Unix - Rekstrarvörur, simi 14156,
Ióavöllum 7, Keflavík.
Akur hf. simi 12666,
Smiójuvöllum 9, Akranesi.
Hugboó, sími 1135,
Aóalstræti 100, Patreksfirói.
Magnús Svavarsson, sími 35622,
Borgarfiöt 5, Sauóárkróki.
Tumi þumall, sími 71633,
Túngötu 5, Siglufirói.
Þ. Björgúlfsson, sími 25411,
Hafnarstræti 19, Akureyri.
S.B. heildverslun, sími 12199,
Hlöóum, Fellabæ.
Vörur og dreifing, sími 34314,
Breióumörk 2, Hveragerói.
Óskum eftir tvíburavagni.
Upplýsingar í síma 557 3123.
/^3 Teppaþjónusta
Teppaþjónusta.
Djúphreinsum teppi og stigaganga.
E.I.G. Teppaþjónustan, simar 91-
72774 og 985-39124.
Fatnaður
Anais Nin skartgripir.
Fjölbreytt úrval af því nýjasta í
brúóar- og árshátíðarskarti, einnig
mikió úrval af fermingaskarti, gott
verð og persónuleg þjónusta.
Eitthvaó fyrir allar konur. Show room
opió frá 13-16, sími 552 2515.
Sértímapantanir eftir óskum.
Ööruvísi brúöarkjólar. AUt fyrir
brúókaupió. Ileióar veróur vióstaddur
25. mars kl. 14-18. Pantið tíma. Fata-
leiga Garóabæjar, Garóatorgi 3,
s. 656680.
^ Hljóðfæri
Langar þig aö fá upptöku af laginu þínu
fyrir sanngjarnt veró? Tökum aó
okkur upptökur, einnig útsetningar og
undirleik. Stúdiógatið, c/o Jón E. Haf-
steinsson, sími 557 8011.
Tónlistarmenn og tónlistaráhugafólk:
Munió íslensku tónlistarverólaunin
1994. Atkvæóaseólarnir birtast í DV 4.
og 8. mars. .Verólaunaafhending fer
fram á Hótel Islandi 19. mars.
Yamaha EMX 300, 2x150 watta mixer til
sölu, litió notaóur, sérsmíóaóur kassi
fylgir meó. Uppl. í síma 96-71512. Sig-
þór. eóa 96-71895. Asi, milli kl. 18 og
20,
Trommusett. Til sölu frábært D.W.
trommusett. Fæst á mjög góóu verói.
Uppl. í síma 91-667449.
________________Húsgögn
Einstaklingsrúm til sölu, , meó
springdýnu og skúffúm undir. A sama
staó óskast dökk hillusamstæóa og
skrifboró. Uppl. í síma 91-37602 eftir
kl. 19,__________________________
Húsgagnalagerinn, Smiöjuvegi 9, Kóp.,
simi 91-641475. Opið 12-18. Sófasett,
svefnsófar, leóursófasett, stakir sófar,
sófaborð. Vönduð vara, lágt verð.
Þj ónustuauglýsingar
IÐNAÐARHURÐIR - BILSKURSHURÐIR
ÞAK- OG VEGGSTAL
oo
ISVAL-ÖORGA H/F
HÖFÐABAKKA 9-112 REYKJAVÍK - SÍMI: 587 8750 - FAX: 587 8751
Ti;2 trLrvSiL
'^'>LJ!iLTjÍT!'iLLT
Egí, tFr:
Stffi-'í- ss s
Ný lögn á sex klukkustundum
i stab þeirrar gömlu -
þú þarft ekki aö grafa!
Nú er hœgt að endurnýja gömlu rörin,
undir húsinu eba í garbinum,
á örfáum klukkustundum á mjög
hagkvœman hátt. Cerum föst
verðtilboð í klœðningar
á gömlum lögnum.
Ekkert múrbrot,
ekkert jarbrask
24 ára reynsla erlendis
iiiSiTTORifi
Myndum lagnir og metum
ástand lagna meb myndbandstœkni ábur en
lagt er út í kostnabarsamar framkvœmdir.
Hrelnsum rotþrœr og brunna, hreinsum
lagnlr og losum stíflur.
HREINSIBÍLAR
Hreinsibílar hf. Bygggörbum 6
Sími: 557 57 57
Þjónusta allan sólarhringinn
LOFTNETSÞJONUSTA
- Viðhald og uppsetning
Veitum alhliða þjónustu við loftnet,
loftnetskerfi og gervihnattadiska.
Heimilistæki hf , Sætúni 8, sími 691500
'GICAIPAN Hf.
i®-
i®
i®
i®
■ZT
Eirhöfða 17,112 Reykjavík.
Snjómokstur - Traktorsgröfur
Beltagrafa meó brotfleyg - Jaróýtur
Plógar fyrir jaróstrengi og vatnsrör
Tilboó - Tímavinna fjr'
674755 - 985-28410 - 985-28411
Heimasímar 666713 - 50643
V/SA
Snjómokstur - Loftpressur - Traktorsgröfur
Fyrirtæki - húsfélög. Við sjáum
Sí, í í um snjómokstur fyrir þig og
! l! L*L höfum plönin hrein að morgni.
Pantið tímanlega. Tökum allt
múrbrot og fieygun.
Einnig traktorsgröfur í öll verk.
VÉLALEIGA SÍMONAR HF.#
símar 623070, 985-21129 og 985-21804.
Steypusögun sími/fax
_ Kjamaborun Múrt>rut 588-4751
bílasími
Hrótfur Jngi Skagfjoro 985-34014 stmboði 984-60388
MURBR0T -STEYPUS0GUN
FLEYGUN - MÚRBROT
VEGGSÖGUN - GÓLFSÖGUN
ÖNNUR VERKTAKAVINNA
MAGNÚS, SÍMI 91-12727, BOÐSÍMI 984-54044
SNÆFELD VERKTAKI
STEINSTEYPUSOGUN
KJARNABORUN
* MÚRBR0T -—J
• VIKURSÖGUN ■aMJBaaM
• MALBIKSS0GUN
ÞRIFALEG UMGENGNI
s. 674262, 74009
og 985-33236.
VILHELM JÓNSS0N
"visT rg)
Geymid auglýsinguna.
Dyrasímaþjónusta
Raflagnavinna
ALMENN DYRASÍMA- OG
RAFLAGNAÞJÓNUSTA.
Set upp ný dyrasímakerfi og geri við
eldri. Endurnýja raflagnir í eldra húsngiði
ásamt viðgerðum og nýiögnum.
Fljót og góð þjónusta.
JÓN JÓNSSON
LÖGGILTUR RAFVERKTAKI
Sfmi 626645 og 989-31733.
Skólphreinsun Er stíflað?
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum, baðkerum og niðurföllum.
Nota ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Röramyndavél
til að mynda frárennslislagnir og staðsetja skemmdir.
Vanir menn!
Ásgeir Halldórsson
_ Sími 670530, bílas. 985-27260
ÚEj og símboði 984-54577
VISA
FJARLÆGJUM STIFLUR
úr vöskum,WC rörum, baðkerum og niður-
föllum. Við notum ný og fullkomin tæki.
RÖRAMYNDAVÉL .
til að skoða og staðsetja
skemmdir í WC lögnum.
VALUR HELGAS0N
989-61100 • 68 88 06
DÆLUBILL •Q 688806
Hreinsum brunna, rotþrær,
niðurföll, bílaplön og allar
stíflur í frárennslislögnum.
VALUR HELGAS0N
Er stíflað? - Stífluþjónustan
Fjarlægi stíflur úr wc, vöskum,
baðkerum og niðurföllum. Nota ný
og fullkomin tæki, rafmagnssnigla.
Vanir menn!
VISA
4
Sturlaugur Jóhannesson
sími 870567
Bílasími 985-27760