Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1995, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1995, Blaðsíða 34
38 MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 1995 Miðvikudagur 8. mars SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttaskeyti. 17.05 Leiðarljós (101) (Guiding Light). 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Myndasafnið. Smámyndir úr ýmsum áðum. 18.30 Völundur (48:65) (Widget). Banda- rískur teiknimyndaflokkur. 19.00 Einn-x-tveir Getraunaþáttur þar sem spáö er i spilin fyrir leiki helgarinnar í ensku knattspyrnunni. 19.15 Dagsljós. 19.50 Víkingalottó. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. Hundraðasti þátturinn Á tali hjá Hemma Gunn er á dagskrá Sjón- varpsins á mióvikudag. 20.45 Á tali hjá Hemma Gunn. Hundrað- asti þátturinn hans Hemma. Dagskrár- gerð: Egill Eðvarðsson. 21.45 Hvita tjaldið. í þættinum verður m.a. sýnt úr myndunum Mjólkurpeningum og Nell og rætt við þau Liam Neeson, Natöshu Richardson og Jodie Foster sem tilnefnd er til óskarsverðlauna fyr- ir túlkun sína á Nell. Umsjón og dag- skrárgerð: Valgerður Matthíasdóttir. 22.05 Lykilorðið (2:3) (The Speaker of Mandarin). Bresk sakamálasyrpa, byggð á sögu eftir Ruth Rendell um Wexford og Burden, rannsóknarlög- reglumenn í Kingsmarkham. Lokaþátt- urinn verður sýndur á fimmtudags- kvöld. Aðalhlutverk: George Baker og Christopher Ravenscroft. 23.00 Ellefufréttir. 23.15 íslandsmótið I handknattleik. Sýnt verður úr leikjum kvöldsins í undanúr- slitum mótsins. 23.35 Einn-x-tveir. Spáð í leiki helgarinnar I ensku knattspyrnunni. Endursýndur þáttur frá því fyrr um daginn. 23.50 Dagskrárlok. Heiðar Jónsson og Kolfinna Baldvinsdottir eru umsjónarmenn tiðaranda þáttar á Stöð 2. Stöð 2 kl. 22.15: Fiskur án reiðhjóls „Komið verður inn á tísku, menningu, kvennamál og sitthvað fyrir karlmenn líka. Rætt verður við rithöfunda, listafólk, farið í tískuhús, skartgripafyrirtæki og næturlífið skoðað," segir Heiöar Jónsson snyrtir en hann er, ásamt Kolfinnu Baldvinsdóttur, umsjón- armaður nýrra íslenskra þátta á Stöð 2 sem nefnast Fiskur án reið- hjóls. Dagskrárgerð annast Börkur Baldvinsson. „Þetta er í rauninni frekar tíðar- andaþáttur heldur en tískuþáttur. Við skiptum með okkur verkum. Kolfinna er meira í kvenréttinda- málum og menningarmálum kvenna á meðan ég fjalla meira um tísku. Ég er oft gamli karlinn sem tala við eldri hstamenn," segir Heiöar. 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful). 17.30 Sesam opnist þú. 18.00 Skrifað i skýin. 18.15 VISASPORT. Endurtekinn þáttur. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19:19. 19.50 Vikingalottó. 20.15 Eirikur. 20.40 DHL-deildin. Bein útsending frá leik í DHL-deildinni. 21.25 Beverly Hills 90210. Við tökum nú upp þráðinn þar sem frá var horfið í þessum vinsæla myndaflokki um tví- burnana Brendu og Brandon og vini þeirra (1:32). Barnaþátturinn Sesam opnist þú er á dagskrá Stöðvar 2 á miðvikudag. Stöð 2 tekur aftur upp þráðinn þar sem frá var horfið í þáttunum Beverly Hills 90210. 22.15 Fiskur án reiðhjóls. Hér er á ferðinni nýr, íslenskur þáttur um ólíka hluti. 22.40 Tíska. 23.05 Eintóm vandræði (Nothing but Tro- uble). 0.35 Dagskrárlok. 12.00 Fréttayfirlit A hádegi. 12.01 Að utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auöllndin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádeglslelkrit Utvarpsleikhússins. Járn- harpan eftir Joseph O'Connor. Þýðing: Karl Agúst Úlfsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðs- son. 8. þáttur af tlu. Leikendur: Borgar Garðars- son, Þórhallur Sigurðsson, Sigurður Karls- son, Örn Arnason, Viðar Eggertsson og Emil Guömundsson. (Aður á dagskrá 1982.) 13.20 Stefnumót með Ólafi Þórðarsyni. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarps8agan, „Maríó og töframaóur- inn“ eftir Thomas Mann. Arnar Jónsson lýkur lestri þýðingar Ingólfs Pálmasonar. 14.30 Um matrelðslu og borðsiði. 5. þáttur af átta: Sóknin I kryddið. Umsjón: Haraldur Teitsson. 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstlginn. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttlr. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.00 Fréttlr. 17.03 Tónlist á síödegi. - Píanókonsert I a- moll, ópus 54 eftir Robert Schumann. Clara Haskil leikur með Fllharmóníusveitinni I Haag: Willem van Otterloo stjórnar. - Maz- eppa, sinfónískt Ijóð eftir Franz Liszt. Gew- andhaushljómsveitin I Leipzig leikur; Kurt Masur stjórnar. 17.52 Helm8byggðarplstlll Jóns Orms Hall- dórssonar endurfiuttur úr Morgunþætti. 18.00 Fréttir. 18.03 Þfóðarþel - Grettis saga. Örnólfur Thors- son les (7). Rýnt er I textann og forvitnileg atriði skoöuð. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 4,00.) 18.30 Kvlka. Tlðindi úr menningarlifinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. \WREVF/1Z/ 4 - 8 farþega og hjólastólabílar 5 88 55 22 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Ef vœri ég söngvari. Tónlistarþáttur í tali og tónum fyrir börn. Morgunsagan endur- flutt. Umsjón: Anna Pálína Árnadóttir. (End- urflutt á rás 2 nk. laugardagsmorgun kl. 8.30.) 20.00 Verdl, ferill og samtið. 3. þáttur af fjórum. Umsjón: Jóhannes Jón- asson. (Áöur á dagskrá 19. febrúar sl.) 21.00 Krónika. Þáttur úr sögu mannkyns. Um- sjón: Þorgeir Kjartansson og Þórunn Hjart- ardóttir. (Áður á dagskrá sl. sunnudag.) 21.50 íslenskt mál. Umsjón: Gunnlaugur Ing- ólfsson. (Áður á dagskrá sl. laugardag.) 22.00 Fréttir. 22.15 Hér og nú. Lestur Passíusálma. Þorleifur Hauksson les (21). 22.30 Veöurfregnir. 22.35 Tónlist eftir Johannes Brahms. 23.10 Hjálmaklettur. Umsjón: Jón Hallur Stef- ánsson. (Endurtekinn nk. sunnudagskvöld kl. 21.00.) 24.00 Fréttir. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jóns- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá miðdegi.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tll morguns. Mörður Árnason er þriöji maðurinn á miövikudag hjá Árna Þórarinssyni og Ingólfi Margeirssyni. 12.00 Fréttayfirlit og veöur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og frétta- ritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. Haraldur Kristjánsson talar frá Los Angeles. 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 íþróttarásin. Islandsmótið í handbolta. 22.00 Fróttir. 22.10 Þriöjl maöurinn: Mörður Árnason Umsjón: Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. (Endurtekið frá sl. sunnudegi.) 23.10 Kvöldsól. Umsjón: Guðjón Bergmann. (Endurtekið á föstudagsmorgun kl. 5.05.) 24.00 Fréttir. 24.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem ætti að koma öllum í gott skap. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem er efst á baugi í iþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfiö. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson og Pía Hansson - gagnrýnin umfjöllun með mann- legri mýkt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Eiríkur. Alvöru símaþáttur þar sem hlust- endur geta komiö sinni skoðun á framfæri í síma 671111. 19.00 Gullmolar. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason • með létta og Ijúfa tónlist. 24.00 Næturvaktin. FM@957 12.10 Sigvaldi Kaldalóns. 15.30 Á heimleiö meö Pétri Árna. 19.00 Betrl blanda.Þór Bæring. 22.00 Lífsaugaö.ÞórhallurGuðmundsson miðill. Fréttir klukkan 9.00 -10.00 -11.00 -12.00 - 13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 - 17.00. SÍGILTfm 94,3 12.45 Slgild tónllst af ýmsu tagi. 17.00 Jass og sltthvað tlelra. 18.00 Þæglleg dansmúsik og annað góögæti I lok vinnudags. FMf909 AÐALSTOÐIN 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guðmundsson. 18.00 Betra llf. Guðrún Bergmann. 19.00 Draumur i dós. Bjarni Arason, söngvari og dag- skrárgerðarmaður, styttir hlustend- um Aðalstöðvarinnar stundir á mið- vikudagskvöldum. 22.00 Bjarni Arason. 1.00 Albert Ágústsson, endurtekinn. 4.00 Sigmar Guömundsson, endur- tekinn. 12.00 Hádeglstónar. 13.00 Rúnar Róbertsson. 14.00 Ragnar örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síödegistónar. 20.00 Hlööuloftið. 22.00 Næturtónlist. 12.00 Slmml. 15.00 Birgir örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Hansi Bjarna. 1.00 Næturdagskrá. Cartoon Network 05.00 ATouchcf Blue in the Slats. 05.30Th9 Fiuitiæ. 06.00 Moming Crsw. 07.00 Backlo Bedrock. 07.30 Scooby- Doo. 08.00 Top Cat. 08.30 The Fruities. 09.00 Dirtk, the Dínosaur. 09.30 Paw PawS. 10.00 Biskitts 10.30 Heathcliff. H.OOWorWFamousToons. 12.00 Back to Bedrock. 12.30 ATouch of Blue in the Stars. 13.00 Yogi Bear. 13.30 Popeye's Treasure Chest. 14.00 Supar Adventures, 15.00 Jonny Quest 15.30 Galtar. 16.00 Centurions. 16.30 Captain Planet. 17.00 Bugs & DaffyTonight. 17.30 Scooby-Doo. 18.00 Top Cat. 18.30 Flintstones. 19.00 Closadown. BBC 00.00 The Sweeney, 00.55 One Man and H is Dog. 01.40 Porrídge. 02.10 Wíldlife. 02.40 The Flame Trees of Thika. 03.30 The Making of a Continent. 04.25 Pebble Mill. 05.15 Kilroy. 06.00 Creepy Crawltes. 06.15 Wind in the Willows. 06.40 Spatz. 07.05 Prime Weather. 07.10 Porridge. 07.40 NevertheTwain. 08.10 The FlameTreesofThika. 09.00 Prime Weather, 09.05 Europeans. 09.15 Kilroy. 10.00 BBC News from London. 10.05 Eastenders - The Early Days. 10.35 Good Morníng with Anne and Nick. 11.00 BBC News from London. 11.05 Good Morning wíth Anneand Nick. 12.00 BBC Newsfrom London. 12.05 PebbteMill. 12.55 Prime Weather. 13.00 Eastenders. 13.30 AHCreaturesGreatand Small. 14.20 Hot Chefs - Bmno Loubet. 14.30 B BC News from London. 15.00 Wildlife. 15.30 Creepy Crawlíes. 15.45 Wind ín the Willows. 16.15 Spatz. 16.40 The Mistress. 17.10 Keeping up Appearances. 17.40 Covington Cross. 18.30 HeartsofGold. 19.00 Mulberry. 19.30 The Bill. 20.00 The Mayor of Casterbridge. 20.55 Prime Weather. 21.00 Bread. 21.30 Casualty. 22.30 B BC News from London. 23.00 Fresh Fields. 23.30 TheVet. Discovery 16.00 Waterways. 16.30 Held in Trust. 17.00 Treasure Hunters 17.30Terra X. 18.00 Beyond 2000.19.05 Predators. 20.00 Invention. 20.30 NatureWatch. 21.00 MagicorMedicine?. 22.00 Submarines: Sharksof Steel. 23.00 Eclipse of the Century. 00.00 Closedown. MTV 05.00 Awake On The Wildside. 06.30 The Grind. 07.00 AwakeOnTheWildsidð. 08.00 VJ Ingo. 11.00 Tho Soul of MTV. 12.00 MTV's Greatest Hits. 13.00 The Aftetnoon Mix. 15.00 The Pulse. 15.30TheMTV Coca Cola Repoti. 15.45 CineMaúc. 16.00 MTV News. 16.153 Froml. 16.30 Dial MTV 17.00 Music Non-Stop 18.30 The Zig &Zag Show. 19.00 MTV's Gteatest Hits. 20.00 MTV's Most Wanted. 21.30 MTV's Beavís & Butthead. 22.00 MTV Coca Cola Repoit. 22.15 CineMatic. 22.30 MTV Nows At Night. 22.45 3 From 1.23.00 The End?. 01.00 The Soul of MTV. 02.00 The Grind. 02.30 Night Videos. 05.00 Closedown. Sky News 06.00 Sky News Sunrise. 09.30 Entertaínment ThisWeek. 10.30 ABCNightline. H.OOWorld Newsand Business. 12.00 Newsat Noon. 13.30 CBS News. 14.30 Perliament Live. 16.00 World Newsand Business. 17,00 Líve At Five 18.00 SkyNewsatSix. 18.05 Richard Littlejohn. 19.00 Sky Evening News 20.00 World News and Business. 21.30 Sky News Extra. 22.00 Sky News Tonight. 23.30 CBS News, 00.00 Midnight News. 00.30 ABC World News. 01.30 Fashion TV. 02.30 Parliament Repl3y. 04.30 CBS News. 05.30 ABC World News Tonight. CNN 06.30 Moneyline Replay. 07.30 World Report. 08.45 CNN Newsroom. 09.30 ShawbÍ2 Today. 10.30 World Report, 11,30 Business Morning. 12.30 World Sport 13.30 Buisness Asia. 14.00 LarryKing Live.15.30 World Sport 16.30 BusinessAsia. 19.00 World Business Today. 20.00 IntBrnational Hour. 22,00 World Business Today 22.30 Worid SpOrt. 23.00 The World Today. 00.00 Moneyiine. 00.30 Crossfíre. 01.00 Prime News. 02.00 Larry King Live. 04.30 ShowbízToday. TNT Theme: Öur Favorite Movies 19.00 The M8sk of Ðímitrios. Theme: Wednesdsy Western 21.00 Carbine Wíliiams. Theme: Westem Blues 23.00 Billy the Kid. 00.45 Bad Men of Missouri 02.10 The Younger Brothers. 05.00 Closedown. Eurosporl 07.30 Euroski. 08.30 Figure Skatíng. 10.00 Dancing. 11,00 Speedworld. 13.00 Equesttianísm. 14.00 Live Figure Skating. 17.00 Snowboarding. 17.30 Freestyle Skiing 18.30 News. 19.00 Live Skating. 22.00 Motors Magazine. 22.00 Truck Rscíng. 23.00 Trial. 00.00 Eurosport News. 00.30 Closedown. Sky One 6.00 The D.J. Kat Show. 8.00 The Mighty Motphin Powet Rangers. 8.450prah Winlrey Show. 9.30 Cord Sharks. 10.00 Conceniration. 10.30 Candíd Camera, 11.00 Sally Jessy Raphael. 12.00 The Urban Peasant. 12.30 E. Stteet 13.00 St El$ewhere. 14.00 The Dirtwater Dynasty. 15.00 Oprah Winfrey Show. 15 J0 The D.J. KatShow. The Mighty Morphin Power Rangers.17.00 Star Trek 18.00 Gamesworld 18.30 Family Ties. 19.00 E. Stteet. 19.30 M.A.S.H. 20.00 A Mínd to Kill. 22.00 Star Trek. 23.00 Oavtd Letterman. 23.45 Litttejohn. 00.30 Ctwnces. 1.30 NfghtCourt.2.00HitmixLong Play. 6.00 Showcase. 10.00 Bloomfieki 12.00 Actossfhe Great Divide. 14.10Kings Pirate. 16.00 Viva Maria. 18,00 Archet. 20.00 The Power of Onö 22.10 JoshuaTree 23.55 The Erotic AdvemuresoflheThtee Musketeers. 148 Bittet Moon. 2.500ff and Runníng. OMEGA 19.30 Enduriefni. 20.00 700 Club.Erl. viðtalsþ. 20.30 Benny Hinn. 21.00 Fræðsluefni. 21.30 Horníð.Rabbþ. 21.45 Orðið.Hugl. 22.00 Praíse the Lord. 24,00 Neetursjónvarp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.