Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1995, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1995, Blaðsíða 18
18 MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 1995 íþróttir_____________________ Incekærdur f yrir líkamsárás Paul Ince hjá Manchester Un- ited hefur veriö kærður fyrir lík- amsárás en hann er sakaöur um að hafa slegið til eins áhorfanda þegar allt sauð upp úr í leik Crystal Palace og Man. Utd eins og frægt er orðiö. í þeim leik trylltist Eric Cantona en hann eins og Paul Ince hefur veriö ákæröur fyrir líkamsárás og eiga þeir féiagar að mæta fyrir dóm- stóli 23. þessa mánaðar. Staðaniriðlum EMíhandboKa Staöan í riðlum í forkeppni Evr- ópumóts landsliöa í handknatt- leik er sem hér segir: A-riðill: Makedónía... 4 3 0 1 110-95 6 Holland....2 1 0 1 50-55 2 Bdlgaría...2 0 0 2 45-55 0 B-riðiU: Slóvakía...2 2 0 0 41-36 4 ísrael.....2 1 1 0 49-38 3 Grikkland..4 0 1 3 74-90 1 C-riðill: Belgía.....4 3 0 1 86-74 6 Noregur....4 3 0 1 95-63 6 Azerbaijan ...4 l l 2 78-107 3 Lúxemborg...4 0 1 3 86-101 1 Ð-riðiU: Eistland...4 3 0 1 98-77 6 H-Rússland...2 2 0 0 57-34 4 Tyrkland...2 1 0 1 45-44 2 Kýpur......4 0 0 4 66-111 0 E-riðUl: Litháen....4 4 0 0 95-69 8 Ítalía.....4 3 0 1 83-69 6 Finnland...4 1 0 3 82-90 2 Georgía....4 0 0 4 56-88 0 Staðan í F-riöli var í blaðinu í gær en þar er Júgóslavía í efsta sæti og Portúgai númer tvö. íþróttafólks íGrikklandi Forstöðunefnd Alþjóða ólymp- íufræðsluráðsins í Grikklandi býðúr til síns árlega námskeiðs fyrir íþróttafólk á aldrinum 20-35 ára dagana 5.-17, júlí. Fimm ís- lendingar eiga þess kost að sækja námskeiðið að þessu sinni, venj- an er að fjórir geti komið frá hverri þjóð og þeir greiða ferða- og dvalarkostnað sjálfír en for- stöðuneíhdin greiðir kostnað nokkurra þátttakenda aukalega og í ár féll slík fyrirgreiðsla Is- landi í skaut. Nefndin óskar eftir því að helst verði kona fyrir vali íslenska fræösluráðsins til að njóta þess- arar fyrirgreiöslu. Fræðsluráðiö óskar eftir um- sóknum íþróttafólks til að njóta þessara fimm boða. Skiiyrðið er að umsækjendur tali og skilji ensku, frönsku eða spænsku, þeir þurfa að geta notið fyrirlestra og tekið þátt í hópumræöum. Þeir sem hafa áhuga þurfa að senda umsóknir til fræðsluráðs Óí, iþróttamiðstöðinni í Laugardál, 104 Reykjavík, fyrir 20. mars. Með umsókninni þurfa að fylgja upplýsingar um iökun íþrótta og störf í þágu þeirra. Meðmæli og umsagnir stjórna iþrótta- og ungmennafélaga, íþróttakennara og sambanda eru vel þegín. AðaffunduríMosó Aðalfundur Aflureldingar verður haldinn í nýju téngjbygg- ingu íþróttahússins aö Varmá 15. mars klukkan 20. Meistaramót Reykjavíkur í badminton verður haldið í TBR- húsunum um næstu tielgi ogþátt- töku þarf að tilkynna þangað fyr- ir hádegi á fóstudag, Ingvar til Viðis Ingvar Georgsson, helstí markaskorari Njarðvíkinga í knattspyrnunni, cr genginn til liðs viö 2. deildar lið Víðis. NBAínótt: Phoenix lagði meistarana - Patrick Ewing skoraði 46 stig gegn Boston lMeistararnir í Houston töpuðu á heimavelli fyrir Phoenix í stórleik NBA-deildarinnar í körfuknattleik í nótt. Þetta var fimmti tapleikur meistaranna í röð og það hefur ekki gerst hjá liðinu síðan í mars 1992. Leikurinn var jafn og spennandi nær allan leiktímann en Phoenix með Charles Barkley og Kevin John- son í broddi fylkingar seig fram úr á lokamínútunum. Þetta var fjórði sig- ur Phoenix í röö en fyrsti sigur liðs- ins á Houston í þremur viðureignum liðanna í vetur. Hakeem Olajuwon átti stórleik í liði Houston en 40 stig frá honum dugðu ekki til. Úrslitin í nótt: New York - Boston..........115-110 Ewing 46/12, Starks 25, Radja 29, Wilk- ins 19. Miami - LA Lakers..........110-104 Rice 23 - Peeler 23, Divac 23. Cleveland - Detroit........ 89-81 Mills 24 - Mills 26/10. Milwaukee - Portland.......100-106 Murdock 29, Baker 27 - Porter 36 Dallas - Denver............ 96-99 Tarpley 26, Mashbum 26 - Abdul Rauf 29. Houston - Phoenix..........102-113 Olajuwon 40 - Barkley 26/14, Johnson 24. SA Spurs - Indiana........100-117 Elliot 28, Robinson 19 - Smits 35. Sacramento - Utah......... 95-102 Williams 31 - Malone 33, Stockton 28. John Stockton átti stærstan þátt í sigri Utah á Sacramento í framlengdum leik en hann skoraði átta síðustu stig liðsins í leiknum. Tapið hjá Sacra- mento var það áttunda í síðustu 9 leikjum. Indiana stöðvaði sigurgöngu SA Spurs Indiana stöðvaði sigurgöngu SA Spurs sem hafði unnið átta leiki í röð og ekki tapað síðustu 11 heimaleikj- um. Rik Smits átti stórleik í liði Indi- ana og skoraði 35 stig. Mahmoud Abdul Rauf tryggði Den- ver sigur á Dallas með þriggja stiga körfu hálfri mínútu fyrir leikslok. Patrick Ewing lék einn sinn besta leik á tímabilinu og skoraði 46 stig gegn Boston, þar af 38 í síöari hálf- leik. Þetta var áttundi sigur New York í síðustu 10 leikjum. Dominique Wilkins i liði Boston náði þeim áfanga að skora sitt 25.000. stig í NBA og er hann níundi leikmaðurinn í sögu deildarinnar NBA sem nær því. ■■■■ ilí i-i Jeff Hornacek og félagar hans í Utah Jazz höfðu betur gegn Sacramento i f Jón Kristjánsson, Valsmaður, á leið í gegnum vörn Aftureldingar að Hlíðarenda í gærkvöldi. Alexei Trúfan braut á honum og dæmt var vítakast. DV-mynd Brynjar Gauti Ennl veðj - öruggur sigur Va Víðir Sigurðsson skrifar: Það er enn hæpnara en áður að veðja gegn því að Valsmenn leiki til úrshta um Islandsmeistaratitilinn i handknattleik eftir aö þeir unnu öruggan sigur á Aftur- eldingu, 26-21, í fyrsta leik liðanna í undanúrshtunum að Hlíðarenda í gær- kvöldi. Liðin mætast á ný í Mosfellsbæ annað kvöld og nái Valsmenn að sigra aftur eru þeir komnir í úrslitin. Annars eigast lið- in við í þriðja sinn að Hlíðarenda á laug- ardaginn. Valsmenn náðu tvisvar þriggja marka forskoti í fyrri hálfleik en Mosfellingar sýndu mikinn baráttuvilja með því að jafna það upp. í síðara skiptið gerðu þeir það meö því að skora þrjú fyrstu mörk síðari hálfleiks, 13-13, en þá skildi leiðir algerlega - Valsmenn gerðu næstu fimm mörk og þar með voru úrslitin ráðin. Öflugur varnarleikur og góð mark- varsla Guðmundar Hrafnkelssonar Valiir - Afturelding (13-10) 26-21 2-0, 2-1, 4-2, 4-3, 6-3, 6-6, 7-7, 8-8, 10-8, 11-10, (13-10), 13-13, 18-13, 19-15, 21-16, 21-18, 23-19, 26-19, 26-21. 4, Sveinn Sigfmns.son 4, Jón Kristjánsson 3. Júlíus Gunnarsson 2. Varin skot: Guðmundur Hrafnkelsson 18/1, Axel Stefánsson /1/1. • Mörk Aftureldíngar: Ingimundur Helgason 7/4, Róbert Sighvatsson 5, Gimnar Andrésson 5/2, Jason Ólafsson 2, Jóhann Samúelsson 1, Páll Þórólfsson 1. Varín skot: Bergsveinn Bergsveínsson 16. Brottvísanír: Vaiur 2 mínútur, Afturelding 2 mínútur. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Signrgeir Sveinsson, höföu mjög örugg tök á leiknum allan tímarrn og voru fyllilega vandanum vaxnir. Ahorfendur: Um 900, yfirfullt hús og spurning hvort Valsraenn tefli of djarft í að selja inn. Þannig skoruðu liðin mörkin Valur (13) 26 lörH úr ví þar sem Langsk. Ge( 8 S 5 Langsk. Gegnumbr. Horn Lína Hraöaupphl. Afturelding iioi 21

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.