Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1995, Side 33

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1995, Side 33
MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 1995 37 Hluti þátttakenda i sýningunni. Norska óperan komin til Islands Norska óperan sýnir annað kvöld og á föstudagskvöldið óper- una Sirkusinn guðdómlega í Borgarleikhúsinu. Höfundur óperunnar er danska tónskáldið Per Norgárd og er þetta önnur sviðsetning á óperunni. Sex söngvarar, sex dansarar, sex slagverksleikarar, einn selló- Sýningar leikari og hljómborðsleikari taka þátt í sýningunni. Óperan segir frá hinu undarlega og sorglega lífshlaupi Adolfs Wölfi. Óperan er í tveimur þáttum og lýsir á óhefðbundinn hátt með gamansemi grípandi alvöru ytri og innri heimi Wölfis. Sýning þessi er samvinnuverk- efni norrænu menningarhátiðar- innar Sólstafa, Borgarleikhúss- ins, Norsku óperunnar og Reykjavíkurborgar. Halldór Lax- lenski skólinn Pélag ís- lenskra fræða boðar til fundar með .Jóni Karli Helgasyrti í Skólahæ við Suðurgötu. í kvöld klukkan 20.30. Unn'æðuefnið er Halldór Laxness og islenski skóliim. Valery Smith á Kjarvals- stöðum Valery Smith listfræðingur held- ur fynrlestur á Kjarvalsstöðum Kaffi Reykjavík í kvöld Hljóöfæraleikararnir í Kombóinu eru ekki af verri endanum, Þar fara : fremstir gítarleikarinn Eðvarö Lárusson og kontrabassaleíkarinn Þórður Högnason en hann er mjög þekktur úr djasslíflnu.'EUen Krist- jánsdóttur þarfsvo ekki að kvnna. Gestir á Kaífl Reykjavík geta not- ið fagurs söngs Ellenar Kristjáns- dóttur söngkonu í kvöld þegar Kombóið mun spila. Kombóið hef- ur starfað með hiéum nú um nokk- urt skeið og meðal annars gefið út eina plötu. Tónlistin er djassættar og afar þægileg áheyrnar. kl. 20.30 í kvöld og nefnist hann List í almenningsrými. Ármann og Peter á há- skólatónleikum Ármann Helgason klarinettu- leikari og Peter Maté píanóleikari spila á háskólatónleikum í dag kl. 12.30 sónötu eftir Brahms og rúmenska dansa eftir Bartók. Foreldrafélag misþroska barna Kristín Hallgrímsdóttir sálfræð- ingúr ræðir um féiagsleg sam- skipti og hvernig styrkia má sjálfsímynd barna á grunnskóla- aldri á íélagsfundi Foreldrafélags misþroska bama í kvöld kl. 20.30 í sal Æfingaskóla Kennarahá- skóla íslands, gengið inn frá Ból- staðarhiíð. Keflavíkurkirkja Dr. Sigurbjörn Einarsson biskup flytur erindi um bænina kl. 20 í Keflavíkurkirkju. Hafnargönguhópurinn Hafnargönguhópurinn stendur fyrir gönguferð inn meö Sundum í kvöld. Mæting við Hafiiarhúsiö kl. 20. Handavinna og föndur í Risinu fellur niður í dag, verður á míð- vikudag í næstu viku. Gðngu- Hrólfar fara austur í Hruna- mannahrepp nk. laugardag. Mokaðvíða Á Snæfellsnesi er hafinn mokstur um Heydal og Fróðárheiði, einnig er verið að moka fyrir Klofning. Bratta- brekka er ófær. Á sunnanverðum Vestfjörðum er verið að opna leiðina á milli Brjánslækjar og Bíldudals. Á norðanverðum fjörðunum er verið Færðávegum að moka á milli Flateyrar og Þingeyr- ar og einnig um Djúpveg frá Brú til Hólmavíkur og ísafjarðar. Unnið er að mokstri á heiðum á norðurleið- inni til Akureyrar og má búast viö aö þar opnist fljótlega. Einnig er ver- ið að moka leiðina til Siglufjarðar. Frá Akureyri er fært til Dalvíkur og Ólafsfjarðar. Fyrir austan Akureyri er fært til Húsavíkur og með strönd- inni til Vopnfjarðar. ----------0_.a_. Vegavinna-aögát S Öxulþungatakmarkanir LokaörSt°ÖU ® Þungfært (£) Fært fjallabílum Fædd er Litla stúlkan, sem snarneitaði að líta á ljósmyndarann þegar myndin var tekin, er bam þeirra írisai* Guðmundsdóttur og Þrastar Leós Gunnarssonar. Stúlkan fæddist á fæöingardeild Landspítalans þann 26. febrúar klukkan 5.45. Hún vó 3530 grömin við fæðingu og var 52 sentímetra löng. Systkini Vil- borgar Kristínar eru Silja Lind sem er 12 ára og Pálína Margrét sem er Robert Redford leikstýrir mynd- inni. Gettubetur í Sam- bíóunum Sambíóin hafa tekiö til sýninga kvikmyndina „Quiz Show“ eða Gettu betur eins og hún hefur verið néfnd á íslensku. Meö aðal- hlutverk fara þeir Ralph Fiennes, John Turturro og Paul Scofield. Kvikmyndin byggir á sannri sögu um eitt helsta hneykshsmál í sögu spumingaþátta í Ameríku. Kvikmyndir Árið 1958 var öll bandaríska þjóð- in heilluð af spurningaþáttunum í sjónvarpinu og þar var vinsæl- asti keppandinn Charles Van Doren (Ralph Fiennes). Van Dor- en sigraði aftur og aftur í þættin- um „Twenty One“ og var orðinn þjóðhetja fyrir frammistöðu sína. Hann var svar menntamanna við Elvis Presley. Það sem fólk sá var þó aðeins það sem sjónvarpsstöð- in vildi að sæist. Þegar fúll keppandi sakar stöð- ina um svindl er rannsóknar- maður settur í máhð. Það sem hann komst að hneykslaði alla bandarísku þjóðina. Leikstjóri myndarinnar er hinn kunni leik- ari Robert Redford. Nýjar myndir Háskólabíó: Nell Laugarásbíó: Milk Money Saga-bíó: Leon Bíóhöllin: Gettu betur Stjörnubíó: Á köldum klaka Bíóborgin: Afhjúpun Regnboginn: I beinni Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 58. 08. mars 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 62.970 63,150 65,940 Pund 102,820 103,130 104,260 Kan. dollar 44,510 44,690 47,440 Dönsk kr. 11,2780 11,3240 11,3320 Norsk kr. 10,2290 10,2700 10,1730 Sænsk kr. 8,8160 8,8510 8,9490 Fi. mark 14,6980 14,7570 14,5400 Fra. franki 12,8830 12,9350 12,7910 Belg. franki 2,2106 2,2194 2.1871 Sviss. franki 55,3300 55,5500 53,1300 Holl. gyllini 41,0500 41,2100 40,1600 Þýskt mark 46,0600 46,2000 45,0200 It. líra 0,03863 0,03883 0,03929 Aust. sch. 6,5320 6,5640 6,4020 Port. escudo 0,4351 0,4373 0,4339 Spá. peseti 0,4985 0,5009 0,5129 Jap. yen 0,70200 0,70410 0,68110 irskt pund 102,390 102,900 103,950 SDR 97,77000 98,26000 98,52000 ECU 83,9000 84,2300 83,7300 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan 1 T~ T~ w H r T~ r~ T TV II J W 1 13 I w )k TC ~ 1/ l& n 2 b Lárétt: 1 meyr, 6 leit, 8 karlmaður, 9 hyskið, 10 maðka, 11 þroskastig, 13 gríni, 14 lækkun, 15 hangs, 17 gæfu, 19 díki, 21 tregi. Lóðrétt: 1 dæld, 2 tré, 3 kraftlaus, 4 sein- heppin, 5 þref, 6 matur, 7 veisla, 12 bogna, 14 rá, 16 hitunartæki, 18 guð, 20 ekki. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 strjúpa, 8 lúi, 9 ólík, 10 álma, 11 fló, 13 skima, 15 að, 16 tál, 18 ergi, 20 ösli, 21 hún, 22 stæða, 23 an. Lóörétt: 1 slást, 2 túlk, 3 rimill, 4 Jóa, 5 úlfar, 6 pila, 7 ak, 12 Óðinn, 14 meið, 17 ást, 19 gúa, 20 ós, 21 hvað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.