Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1995, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 1995
15
Stjórnmálaleg ábyrgð
Hver man ekM eftir því hvemig
efhahagsmálum var háttað fyrir
svona 10 til 15 árum. Tugprósenta
verðbólga, full atvinna, Sambands-
fyrirtæki á fullum sving og svo
framvegis. En það var ein hagstærð
öðrum fremur sem mætti afgangi
og hélt hagkerfinu gangandi við þá
lágu framleiðni sem hér var ríkj-
andi. Það voru neikvæðir raunvext-
ir eða m.ö.o. ódýrt fjármagn. Fram-
leiðnin skipti ekki máh í saman-
burði við aðrar þjóðir. Neikvæðir
raunvextir sáu um að leiðrétta þann
mismun. Þeir voru afgangsstærðin
sem sá um að smyrja hagkerfið.
Ný afgangsstærð
Hvað skeði svo? Jú, peninga-
markaðurinn var lagfærður og
samræmdur því sem gerist með
öörum þjóðum. Sparendur fengu
nú sína umbun. Nú var hægt aö
geyma fé í banka án þess að þeir
rýrnuðu. Vextir voru ekki lengur
sú afgangsstærð sem þeir höfðu
verið. Afleiðingin stóð ekki á sér.
Fyrirtækin lentu í erfiðleikum.
Mörg þeirra liðu undir lok. Önnur
urðu að taka verulega á, hagræða
og auka framleiðnina til að stand-
ast ný skilyrði.
En verkið var ekki fullklárað þvi
önnur hagstærð, sem einnig hafði
verið lág í vestrænum samanburði,
var tilbúin að taka við þessu hlut-
verki. Stjórnmálin höfðu ekki þrek
og kjark til að gera það sem þeim
bar og stíga skrefið til fulls, þ.e.a.s.
skapa þær forsendur að framleiðn-
in ykist markvisst í átt til þess sem
KjaUaiinn
Jóhann Rúnar
Björgvinsson
hagfræðingur
gerist með vestrænum þjóðum.
Staðan í dag er því sú að tvær
hagstærðir öðrum fremur hafa tek-
ið hlutverk afgangsstærðar. At-
vinnuleysið hefur vaxið í kjölfar
þess að raunvextirnir gerðu kröfu
til atvinnulífsins en hefur staö-
næmst við 5% mörkin. í raun eru
það lágu launin sem tekið hafa
me'ginhlutverk afgangsstærðar.
Þau halda hagkerfinu gangandi við
5% atvinnuleysi og lága fram-
leiðni. Ef framleiðnin lækkar þá
lækka þau og öfugt. Lágu launin
smyija gangverkiö.
Ábyrgð stjórnmála
Hér er komið að þætti stjómmál-
anna. Styðja þau þessa láglauna-
stefnu eða hafa þau eitthvað til
málanna að leggja. Sé tekið mið af
því sem er að gerast í öðrum vest-
rænum ríkjum og jafnvel í þeim
austur-evrópsku líka og því sem
hagfræðin segir þá er aðeins ein
leið út úr þessum vanda. Hún er
aukin samkeppni á sem flestum
sviðum og opin frjáls viðskipti. Ein-
ungis á þann hátt er hægt að auka
framleiðnina og því uppræta lág-
launastefnuna. Aðrar leiðir eru
aðeins sjónhverfingar eða fram-
lenging vandans.
Ábyrgð stjórnmálanna er því
mikil. Þau stjórnmálaöíl sem
standa í vegi fyrir frjálsri sam-
keppni og viöskiptum, hvort sem
það er á sviði landbúnaðar, sjávar-
útvegs, bankastarfsemi eða trygg-
inga, eru í raun að festa láglauna-
stefnuna í sessi sé litið til lengri
tíma. Þau bera ábyrgðina á lág-
launastefnunni sem hér er rekin
með því að hafa ekki tekið á þeim
skipulagsbrestum sem til staðar
eru í hagkerfinu.
Laun eru viðast hvar hærri í hin-
um vestræna heimi en hér á landi.
Algjört frelsi í viðskiptum verður
því aðeins til þess að toga launin
hér á landi upp. Lágu launin hér
taka mið af getu slökustu atvinnu-
greinanna. Betur settar atvinnu-
greinar, sem einnig greiða sam-
bærilega lág laun, geta þvi tekið
út mikinn virðisauka í launum
stjórnenda, yfirbyggingu með
meiru.
Hér er því áríðandi að stjómmál-
in geri hreint fyrir sínum dyrum,
víki hagsmunagæslunni til hhðar
og hafi þor og kjark til að taka á
skipulagsbrestum hagkerfisins og
komi í veg fyrir að láglaunastefnan
festist í sessi. Stjórnmálin verða að
fá vestrænni blæ og vinna sína
heimavinnu með markvissari
hætti og gefa kjósendum skýrar
línur og kosti.
Jóhann Rúnar Björgvinsson
„Laun eru viðast hvar hærri í hinum vestræna heimi en hér á landi.“
„Þau stjórnmálaöfl sem standa 1 vegi
fyrir frjálsri samkeppni og viðskiptum,
hvort sem það er á sviði landbúnaðar,
sjávarútvegs, bankastarfsemi eða
trygginga, eru í raun að festa láglauna-
stefnuna 1 sessi sé litið til lengri tíma.“
Kynbundið launamisrétti
Nú þegar lögð hefur verið fram
skýrsla um launamun kynja liggur
það fyrir sem ýmsa hefur raunar
lengi grunað að konur á íslandi
sæta því misrétti að fá lægri laun
en karlar, jafnvel þótt_þær gegni
sambærilegum störfum.
Aukin menntun meiri
launamunur
Það sem fyrst og fremst kemur
þó á óvart í þessari skýrslu er sú
staðreynd að með aukinni mennt-
un fer launamunur vaxandi og
konur með háskólamenntun hafa
því aðeins u.þ.b. 64% af launum
háskólamenntaðra karla.
Því betri menntun því berskjald-
aðri virðast konur vera gagnvart
því launamisrétti sem hér við-
gengst.
Að mínum dómi er skýringarinn-
ar einkum að leita í því hve mjög
hefur verið þrýst á það undanfarin
ár að halda niðri launatöxtum í
landinu til þess að varðveita svo-
kallaðan stööugleika. Launþega-
hreyfingin hefur fyrir sitt leyti lagt
blessun sína yfir þetta verklag með
hveijum „þjóðarsáttarsamningun-
um“ öðrum dapurlegri og verka-
lýðshreyfingin hefur því miður oft
ekki náð vopnum sínum vegna inn-
byrðis togstreytu um þá mola er
hrotið hafa af borðum valdhafa.
Það hefur svo aftur valdið því
ástandi að nú er svo komið að laun-
þegar geta engan veginn framfleytt
sér og sínum á gildandi launatöxt-
um.
Þegar aðstæður breyttust og ekki
KjaUaiinn
Sigríöur Jóhannesd.
kennari, Keflavík, skipar 2. sæti
á lista Alþýðu bandalagsins i
Reykjanesskjördæmi
var lengur hægt að auka tekjur
með botnlausri yfirvinnu var farið
að bæta ýmiss konar aukasporsl-
um ofan á taxtana til þess að missa
ekki starfsfólk.
Karlasamfélag
Þetta er oftast gert meö einstakl-
ingsbundnum samningum milli
starfsmanna og yfirmanna. Þar
hafa karlmenn yfirleitt betri að-
stöðu en konur, einkum vegna þess
að það virðist oft ríkjandi sjónarm-
ið yfirmanna aö karlmenn séu eft-
irsóknarverðari vinnukraftur en
konur. Þeir séu „sýnilegri á vinnu-
stað“ og þeir þurfi síður að vera
fjarverandi frá vinnu, t.d. vegna
veikinda bama og af öörum fjöl-
skylduástæðum.
Hér trúi ég líka að komi til sú
staðreynd sem miklu skiptir,
kannski einkum þegar um er að
ræða háskólamenntaða yfirmenn,
að hvatning til undirmanna um að
taka á sig ábyrgö og aukin völd fer
oftar en ekki fram í kunningja-
hópi, á golfvelh, í ýmsum karla-
klúbbum og á fleiri stöðum þvílík-
Hér er um að ræða samfélag sem
er að mestu lokað konum og þar
klappa gamlir skólafélagar hver á
annars axhr og framabrautir innan
fyrirtækja og opinberrar stjóm-
sýslu eru oft varðaöar ættartengsl-
um, persónulegri vináttu, áhuga-
málum og ekki síst samheldni póU-
tískra jábræðra.
Og svo ég vitni hér frjálslega í
ljóð ágætrar skáldkonu:
Þegar að frá öUu er gengið þá
kemur einhver kona til þess aö
hleypa vindlareyknum út.
- Það bregst ekki...
Hvað skyldi nú vera til ráða til
að sporna við þessari þróun. Að
mati okkar Alþýðubandalagsfólks
þarf að einfalda allt launakerfi í
landinu og gera það gagnsætt. Það
þarf að koma á starfsmati sem sam-
þykkt yrði bæði af fulltrúum laun-
þega og atvinnurekenda og þar sem
öll störf yrðu metin inn, bæði hjá
hinu opinbera og einkafyrirtækj-
um.
Til þess aö koma á slíku launa-
kerfi þarf að efla samstarf og sam-
stöðu innan launþegahreyfingar-
innar í landinu og það þarf sterka
stjorn til þess að unnt sé aö koma
þessum breytingum á.
Það er skoðun mín að slík um-
bylting í launakerfi landsmanna
verði ekki gerð nema launþega-
hreyfing og ríkisvald vinni saman
og sjái sér sameiginlegan hag í
réttlátri skiptingu lífsgæða.
Samvinna óháðra og Alþýðu-
bandalagsins getur orðið sú kjöl-
festa á vinstri væng íslenskra
stjómmála sem ein getur megnað
aö koma shku í framkvæmd.
Sigríður Jóhannesdóttir
um.
„ ... slík umbylting 1 launakerfi lands-
manna verði ekki gerð nema launþega-
hreyfing og ríkisvald vinni saman og
sjái sér sameiginlegan hag 1 réttlátri
skiptingu lífsgæða.“
stööu slíkra sjónarmiða í rikis-
Erföafjárskattur á kvóta
réttindi eru
„Utgerðin
er í dag að
greiða óbeint
afnotagjald
vegna kvót-
ans með því
að borga
ákveðið gjald
i Þróunar-
sjóðinn sem Bnar Syan>son ham.
er jafnframt kvœmdastjóri fismoí-
fyrsti vísir að unnsr Skagfirélngs.
auðlindaskatti. Það er alveg Ijóst
að það er sama hvernig litið er á
kvótann, eða þessi veiðiréttindi,
að þetta eru verðmæti. Verðmæt-
in eru í því fólgin að fá atnot af
þessum miðum okkar. Ástæða
þess að þarna verða til verðmæti
eru þau að aögangur er takmark-
aður. Það eru til dæmi um það í
bókhaldi fyrirtækja í mörgum
starfsgreinum að ákveðin rétt-
indi eða hlunnindi eru metin til
tekna. Það gildir jafnt í sjávarút-
vegi sem annars staðar að það er
ekkert óeölilegt við það að veiði-
heimildir beri skatt eins og hver
önnur verðmæti í þjóðfélaginu.
Ég held að þessi skattlagning sé
í samræmi við það sem gerist al-
mennt í þjóðfélaginu. Það er al-
þekkt að fyrirtæki eru að selja
viðskiptavild og alls kyns rétt
sem fylgir þeim. Hitt er annað
mál að þetta er ekki i samræmi
viö stefnu stjórnvalda. Það gætir
ákveðins tvískinnungs í því að
menn telja þennan afnotarétt fela
í sér verðmæti en vilja samt ekki
að útgerðarmenn telji þetta eign
í dýpstu merkingu þess orðs.“
Réttur
en ekki eign
„í fyrstu
grein laga um
stjórn fisk-
veiöa er skýrt
kveðið á um
að nytjastofn-
ar á Islands-
miðum séu
sameign ís-
lensku þjóð- H*lmeelrJóns*on,fram-
arinnar. Þó kv“nid»*í4ri
svo veiði-
mannasambands
heimildir fylgi skipi eru þær ekki
eign útgerðarmanna. Utgerðar-
manni er hins vegar falið aö nýta
veiðiheimildir skipsins þannig að
þær skili þjóðarbúinu sem mest-
um verðmætum. Réttlætiskennd
segir mér að eigi ekki að greiða
ertðatjárskatt afverðmætum sem
menn eiga ekki. þó svo að margir
útgerðarmenn séu famir að líta
á veiðiheimildir sem sína eign og
hagi sér samkvæmt því, er óþarfi
af hinu opinbera að gefast upp
og afhenda þeim auðlindina til
eignar. Hlð opinbera hefur þvi
miður iátið átölulaust að útgerð-
armenn veðsetji veiðiheimildir
sem sína eign. Jafnframt er látið
átölulaust að þeir innheimti auð-
lindaskatt af sjómönnum án þess
að sá skattur skili sér til hins
opinbera. Veiðiheimildir skipa
eiga að vera sameign þjóðarinnar
og þarf löggjafmn strax að grípa
inn í með skýrri iagasetningu
sem takmarkar ráðstöfunarrétt
útgerðarmanna yfii’ verðmætum
sem þeir ekki eiga. Verði þaö ekki
gert er meö erfðafjárskattinum
þá endanlega búið aö viðurkenna
aö veiðiheimildirnar sóu eign út-
gerðartnanna og þeir geti fénýtt
án tillits til þjóðarhags-
muna.
-rt