Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1995, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1995, Blaðsíða 21
25 MIÐVIKUDAGUR 8. MARS 1995 Fréttir Laminn af konu í andlitiö meö vínglasi: Lögreglan kom fram við mig sem sakamann segir Torfi Geirmundsson - rangt, segir lögreglan „Eftir sýninguna var ég aö ganga frá mínum hlutum inni í eldhúsi. Þá kom inn stúlka sem var í góðu skapi og vel drukkin. Hún fór aö tala við mig og spurði hvort ég væri eigand- inn á staðnum. Ég sagði svo ekki vera og sagði henni bara að fara fram að skemmta sér. Þá reiddist hún skyndilega, hellti úr glasi framan í mig, reyndi að sparka í punginn á mér og lamdi mig síðan með glasinu beint í gagnaugað. Ég skarst illilega og blóðið spýttist út um allt,“ sagði Torfi Geirmundsson hárgreiðslu- meistari við DV en hann varð fyrir árás konu inni í eldhúsi veitingastað- arins LA Café síðastliðiö föstudags- kvöld. Torfi var með sýningu í LA Café, nokkurs konar prufukeyrslu fyrir sýningu sem hann heldur í New York um næstu helgi í tilefni af verölaun- um sem hann hlýtur fyrir störf sín sem hárgreiðslumeistari. Konan er búin að hafa samband við Torfa og biðjast afsökunar á framferði sínu. En hann er óánægð- astur með þátt lögreglunnar í mál- inu. Hún var að sjálfsögðu kvödd á staðinn. „Framkomu lögreglunnar viö fórn- arlömb þeirra sem verða fyrir árás- um verður að gera að umtalsefni því ég lít á mig sem fórnarlamb í þessu tilviki. En það var komið fram við 12 spor voru saumuð í hægra gagn- auga Torfa Geirmundssonar eftir árásina í eldhúsi LA Café. DV-mynd GVA mig sem sakamann og ég sýndur al- menningi. Ég kom út bakdyramegin en tveir lögreglumenn leiddu mig upp á Laugaveg. Þar stóðu þeir með mig á gangstétt fyrir framan LA Café í allt að hálftíma áður en ekið var með mig á slysadeild. Á meðan foss- blæddi úr gagnauganu," sagði Torfi sem vill að rannsókn fari fram á málinu í því skyni að bæta sam- skipti lögreglunnar við almenning í tilvikum sem þessum. Furðulegt, segir lögreglan Guðmundur Guðjónsson yfirlög- regluþjónn segir það alrangt hjá Torfa að lögreglumenn hafi komið fram við hann eins og sakamann. „Maðurinn fór sjálfur út bakdyra- megin á meðan lögreglumennirnir voru inni á staðnum að safna upplýs- ingum. Þeir fóru síðan út aðaldyra- megin og hittu þar manninn. Hann var aldrei tekinn einum eða neinum tökum. Það eina sem þeir gerðu var að bjóðast til að aka honum á slysa- deild, sem hann þáði, og gerði engar athugasemdir og lét síður en svo í Ijós óánægju fyrr en eftir á í fjölmiðl- um. Til að geta veitt hinum slasaða sem besta þjónustu og koma honum sem fyrst undir læknishendur hafði lögreglan í frammi þá viðleitni að aka honum á slysadeild. Það dregur úr álagi á sjúkraflutningamenn á mesta álagstíma þeirra og minnkar þannig líkur á að þeir verði uppteknir í smá- vægilegum óhöppum þegar alvarleg slys verða þar sem jafnvel getur ver- SkagaQörður: Girt á fönninni til að verja þjó ðveginn aka við aðgirðaofanáfönninnitilaðvarna því að hross komist á þjóðveginn. íéraöið, Þrátt fyrir snjóþyngsli í Skaga- itum er firði er ekki vitað til þess að hross aftur í hafi fennt. Hins vegar nokkuð um )u. Víða aö hross veikist og jafnvel drepist. ifi í snjó Fóðureitrun kennt um og ástæðan ess ráðs oftast rakin til rúllubaggaheys. öm Þórarmsson, DV, Fljómm: ^of þar tll groður fer að t ser í vor. Nú má heita að öll hross í Skaga- Mikill snjór er um allt i firði séu á fullri gjöf og hafa raunar svo mikill að í sumum sve verið víðast frá því um áramót. Þaö tahð að fara þurfi áratugi er því ljóst að veturinn verður tímann til að finna hliðstæt óvenju gjafafrekur hvað hross eru girðingar algerlega á ka varðar. Þau verða víðast á fullri og þá er gjarnan gripið til þ Meiming Andrea Gylf adóttir og Kjartan Valdimarsson Það var notalegt andrúmsloftið á Jazzbamum á sunnudagskvöldið þegar Andrea Gylfadóttir söng með píanóleik Kjartans Valdimarssonar. Andrea held ég hljóti að teljast okkar kraftmesta spunasöngkona og hefur gert töluvert að því að syngja blús og einnig djass þótt hún fáist einnig við annað. Kjartan er okkur geggjurum vel kunnur fyrir góða spilamennsku á und- anfórnum árum og þá yfirleitt með hljómsveitum. En spilamennska í kvartett er töluvert annað en að halda öllu gangandi upp á eigin spýtur. Þetta er raunar ekki- í fyrsta skiptið sem hann spilar einn með söngkonu því ég minnist þess að hafa heyrt hann með Móeiði Júníusdóttur fyrir nokkrum árum. En efnisskráin hjá þeim Andreu og Kjartani var fjölbreytt og lögin mörg, nítján eða tuttugu, þrátt fyrir dálitla töf í byrjun. Nokk- ur þeirra vom sótt til Billies Holidays, þar á meðal opnunarlagið „Lady sings the Blues" og fannst mér Andrea greinilega hafa í huga túlkun Billies í mörgum þeirra, svo sem „God Bless The Child“ og „Lover Man“. Töluvert var einnig um hrein blúslög og einnig klassíska „djassstandarda", auk nokkurra gamal- þekktra dægurflugna og var Andrea jafnvíg á þetta allt saman. Það flokkast sennilegast undir einhvers konar „fagidjótí" af minni hálfu frekar en Kjartans að mér þótti hann langbestur í hefðbundnu djasslögun- Djass Arsæll Másson um, og vil ég þá nefna „Night and Day“, „Round Mid- nighf‘, „My Funny Valentine" og „What Is This Thing Called Love“. Þess má geta að hann spilaði yfirleitt yfir allt formið eins og djassistar gera þótt algengast sé í sönglögum að aðeins sé spunnið yfir aðalkafla lagsins og söngvarinn byiji aftur að honum loknum. Andrea lét svo gamminn geisa í lokalagi þeirra „I’d Rather Go Blind“, sem er mér ókunnugt en minnti mjög á negrasálm. Snoturlega gert eins og raunar mestallt sem þau fluttu. ið spurning um líf og dauða. Það er ákaflega furðulegt þegar lögreglan er að sinna lagalegri skyldu sinni að fá síöan svona uppákomur í fjölmiðl- um og hótanir um kæru. Lögreglu- mennimir stóðu í alla staði rétt að málinu," sagði Guðmundur. HJÓLATJAKKAR HVERGI BETRA VERÐ! CML hjólatjakkarnir eru úrvalsvara á fínu verði. Þeir eru á einföldum eða tvöföldum mjúkum hjólum, sem ekki skaða gólf. Verð frá kr. 35.990 Hringás hf. Smiðjuvegi 4a, s. 567 7878. Vitundarvígsla manns og sólar Dulfræöi fyrir þá sem leita. Bókin fæst í Bókahúsinu, Skeifunni 8 Erlcndar bækur um heimspeki og skyld efni. - Námskeið og leshringar. Æhugarnenn um þróunarheimspehi Box 4124, 124 Rvk., Fax 587 9777 Sími 557 9763 SMAJXUGÍ. YStrotGA r1 / _y f Þriðjudagur 7. mars Aubur Guðjónsdóttir, Öldugötu 2, 710 Seyðisfj. (ABC hraðsuðukanna) Leó Pálsson, Kópavogsbraut 16, 200 Kóp. (ZODIAC takkasími) Hvítlist, Bygggörðum 7,170 Seltjarnarnes (YOKO ferðaútvarpstæki með segulbandi) Hilmar Pétur Þormóðsson, Kárastíg 9,101R. (Armbandsúr) Hjörtur Grímsson, Vagnhöfða 6,112 R. (TEFAL matvinnsluvél) Vinningar verða J sendir til vinningshafa AUGLYSINGAR BILAR fjTÆÆfÆÆÆÆJÆJÆÆÆÆfJfÆJÆfÆÆÆJÆÆÆr Aukablað BÍLAR 1995 Miðvikudaginn 15. mars mun aukablað um bíla fylgja DV. í þessu aukablaði verður fjallað um nýja bíla af árgerð 1995 sem bílaumboðin koma til með að bjóða upp á. Umsjónarmenn efnis eru Jóhannes Reykdal og Sigurður Hreiðar Þeir auglýsendur, sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði, vinsamlega hafi samband við Fríðu Sjöfn Lúðvíksdóttur, auglýsingadeild DV, hið fyrsta í síma 563 2721. Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur auglýsinga er fimmtudagurinn 9. mars. ATH.! Bréfasími okkar er 563 2727.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.