Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1995, Síða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 08.03.1995, Síða 9
MIÐVIKUDAGUR 8. MARS.1995 9 ___________ Útlönd í haldi fyrir aö myröa foreldra sína: Skipulagði glæpaferð -1 anda Fæddra morðingja Olivers Stones pv Stuttar fréttir Tökinlinuð Bandarísk stjórnvöld íhuga aö lina aðeins viðskiptaþvinganir á Kúbu. Veiðaáfram Portúgölsk yfirvöld fyrirskip- uðu togaraskipsijórum landsins að halda átfam grálúðuveiöum utan lögsögu Kanada. Clinton og Claes Bill Clinton Bandaríkjafor- seti ræddi við Willy Claes, framkvæmda- stjóra NATO, í Hvíta húsinu í gærumáætlan- ir fyrir hugsan- legan brottflutning gæsluliða S.Þ. frá Króatíu og Bosníu. MorðíBeigíu Belgísk blöð láta að því liggja aö mútuhneykslið sem skekur landið tengist mafíunni og óupp- lýstu moröi á stjórnmálamanni. Jospinbiðlar Lionel Jospin, forsetaframbjóð- andi franskra sósíalista, biðlar til kommúnista og græningja með vinstrisinnaðrí stefnuskrá. Gaddafí skrífar ekki Gaddafi Líbýuleiðtogi segist ekki skrifa undir samning gegn útbreiðslu kjarnavopna. Ráðherrarreknir Forseti Alsír rak ráðherra dómsmála og samgangna í gær. Rætt um Smuguna Háttsettir embættismenn frá íslandi. Noregi og Rúss- landi hittast á föstudaginn í Moskvu í boði Kosyrev utan- ríkisráð- herra til að ræða fiskveiðideiluna um Smuguna og á Svalbarða- svæðið. Ekki er búist viö lausn málsins fáist ffam á fundinum. Grænlendingarbíða Grænlendingar bíða enn eftir nýrri landstjóm en búist er við að Lars Emil Johansen, formaöur landstjómarinnar, tilkynni á morgun um samsetningu hennar. MaggaogFidel Margrét Þórhildur Danadrottn- ing fær Fidel Castro Kúbuleið- toga til borðs þegar helstu þjóð- höföingjar á félagsmálaráðstefnu S.Þ. í Kaupmannahöfn snæða saman í hölhnni á laugardag. lOlétustiGrosní Tíu óbreyttir borgarar létust og fimm særðust þegar langferðabíll keyrði á skríðdrekasprengju í Grosni í Tsjetsjeníu í gær. Giscard segir nei Valéry Gisc- ard d’Estaing, fyrrverandi forseti Frakk- lands, sagðí í gær að hann heföi ákveðið að bjóða sig ekki fram í for- setakosningunum í næsta mán- uði. MorðiPakistan Byssumenn drápu leiðtoga her- skárra sjíta múslíma og sjö aöra í tveimur borgum í Pakistan i gær. MeiraiKína Mickey Kantor, viðskiptafúll- trúi Bandaríkjanna, segist ætla að fá ffekari aðgang fyrir banda- rískar vörur á markaði í Kína. Reuter/NTB/Eitzau Fimmtán ára piltur, sem lögregla í Georgíufylki í Bandaríkjunum hef- ur ákært fyrir að myrða foreldra sína með haglabyssu, hafði í hyggju að leggjast í glæpi eins og lýst er í kvik- myndinni Fæddum morðingjum. Sú mynd var sýnd í Reykjavík fyrir skömmu. Þrír kunningjar piltsins, Jasons Edwards Lewis, hafa einnig verið ákærðir í tengslum við morðin. Yfir- völd telja að Jason hafi myrt foreldra sína þar sem þeir höfðu nýlega fyrir- skipað honum að vera kominn heim fyrir miðnætti. „Við erum að rannsaka kenningu um að þeir hafi haft áform um að drepa foreldra sína, fara síðan þvert yfir landið til Mexíkós og fremja glæpa á leiðinni, eins og í Fæddum morðingjum,“ sagði Pete Skandalak- is saksóknari. Yfirmaður lögreglumála á Italíu hefur ákveðið að sendá öflugan Uðs- auka til Palermo á Sikiley til að kveða niður þá skálmöld sem gengið hefur yfir borgina að undanförnu og mafíunni er kennt um. Talsmenn ráöuneytisins um þjóðaröryggi sögðu í gær að ákveðið heföi verið að senda fjölda sérfræðinga í mafiu- rannsóknum til Paler mo ásamt hefö- bundnu lögregluliði. ítalska mafían hefur haft fremur hljótt um sig síð- ustu tvö árin en nú er talað um að hin alræmda „dauðavél" sé komin í gang fyrir alvöru. Níu menn hafa verið drepnir síðan 25. febrúar sl. Tahð er að mafían sé að hefna sín á uppljóstrurum og ættingjum þeirra. Með morðunum eigi að tryggja það að menn séu ekki að Kjafta í lögreglu Lewis er sakaður um að hafa skot- ið foreldra sína nokkrum sinnum í höfuðið með haglabyssu þar sem þeir sátu og horfðu á sjónvarp á heimiU sínu á sunnudag. James Lewis, faðir piltsins, var flutningabUstjóri en móðir hans, Ann Lewis, starfaði í verksmiðju. Nítján ára systir hans var ekki heima. Blaðiö Atlanta Constitution skýrði frá því í gær að Jason heföi skipst á orösendingum við vini sína þar sem morðóða parið í mynd OUvers Ston- es, Fæddum morðingjum, var nefnt til sögunnar. í einni orðsendingunni var fjaUað um áætlun um „að myrða foreldra okkar, ræna veðmangara- búUu og halda þvert yfir landið." í öðru bréfi ungUnganna stóð eftirfar- andi: „Við skulum drepa þangað til við verðum drepnir." um vitneskju sína á starfsemi maf- íunnar. Einn þeirra myrtu er Dom- enico Buscetta, ættingi Tommaso Buscetta, en sá var fyrsti mafíufor- inginn tU að brjóta þagnareið maf- íunnar, hið svokaUaða Omerta. 37 ættingjar Tommaso hafa nú verið myrtir frá því að hann gaf lögregl- unni fyrst upplýsingar árið 1984. Sjálfur býr hann nú í Bandaríkjun- mn. Hann hefur beðið fjölskyldu sína um að fyrirgefa sér. Aðalsaksóknarinn á SUöley segir að fiöldi þeirra fyrrum mafíumanna sem hafa verið tUbúnir að bera vitni gegn mafíunni síðasta eitt og hálft árið hafi meira en tvöfaldast. Hann segir alveg Ijóst að morðin nú séu svar mafíunnar gegn þessari til- hneigingu. Reuter Hillary Rodham Clinton, forsetafrú i Bandarikjunum, vakti mikla athygli fyr- ir framgöngu sína á félagsmálaráðstefnu SÞ í Kaupmannahöfn í gær. Þá heimsótti hún einnig dagheimili og ræddi við hina sjö ára gömlu Catherine Hem Jensen um andlitsmálningu. Simamynd Reuter „Dauðavél“ ítölsku mafíunnar komin í fullan gang: Lögreglan sendir liðsauka til Sikileyjar Power Macintosh -fyrir framtíðina! Power Macintosh 6100/66 með 8 Mb vinnsluminni, 350 Mb harðdiski, geisladrifi, 14" hágæða Apple-htaskjá og Design-hnappaborði kostar aðeins 256.000,- kr. stgr. eða 205.622,- kr. stgr. án vsk. Power Macintosh 7100/80 með 8 Mb vinnsluminni, 700 Mb harðdiski, geisladrifi, 17" hágæða Apple-litaskjá og Extended-hnappaborði kostar aðeins 422.000,- kr. stgr. eða 338.956,- kr. stgr. án vsk. Power Macintosh 8100/100 vmBREssBtMW' > h i Power Macintosh 8100/100 með 16 Mb vinnsluminni, 700 Mb harðdiski, geisladrifi, 17" hágæða Apple-litaskjá og Extended-hnappaborði kostar aðeins 568.000,- kr. stgr. eða 456.225,- kr. stgr. án vsk. Apple-umboðið hf. Skipholti 21, sími: (91) 62 48 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.