Dagblaðið Vísir - DV - 09.03.1995, Side 14
14
FIMMTUDAGUR 9. MARS 1995
fþróttir
2. deild-handbolti:
Stórsigur
Eyjamanna
Eyjamenn unnu góöan sigur á
Gróttu, 21-26, í úrslitakeppni 2. deild-
ar karla á Seltjamamesi í gær-
kvöldi. Eyjamenn hafa því unnið alla
fimm leild sína til þessa og stefna
beina leiö í 1. deild að nýju. Zoltan
Belányi skoraöi tíu mörk fyrir ÍBV
og Davor Kovacevic skoraði sjö mörk
fyrir Gróttu.
í Framhúsinu geröu heimamenn
og Þór jafntefli, 21-21. Jón Andri
Finnsson skoraöi sex mörk fyrir
Fram og Siguröur Guðjónsson 4. Hjá
Þór var Sævar Árnason markahæst-
ur með 8 mörk. Þetta var fyrsta stig
Þórsara í keppninni.
Þá skildu Fylkir og Breiðablik jöfn,
25-25, í Austurbergi.
Staðan:
ÍBV....... 5 5 0 0 132-112 10
Grótta.... 5 4 1 1 111-106 9
Fram...... 5 2 1 2 95-98 7
Fylkir... 5 2 2 1 115-115 6
Breiðablik..... 5 113 114-118 4
Þór.Ak... 5 0 1 4 102-120 1
Átta-liða úrslit íslandsmótsins í kc
Sannfærandi
hjá meisturi
Víöir Sigurðsson skriíar:
Arnar Freyr Ólafsson og Logi Jes Kristjánsson syntu á góðum tímum
á fylkismóti í Bandaríkjunum um síðustu helgi. Arnar Freyr, sem keppti
fyrir AJabama háskólann, bætti árangurinn sinn í 200 jarda skriðsundi
um fimm sekúndur, syntí á 1,38 mínútum. Hann synti 400 jarda Qórsund
á 4,01 mínútu og 500 jarda skriðsund á 4,31 mínútu.
Logi Jes Kristjánsson synti fyrir Arizona og tók þátt í þremur greinum.
200 jarda baksund synti hann á 1,49 mínútum sem er bæting um 3,5 sek-
úndir. 100 jarda baksund á 50,5 sekúndum og 50 jarda skriðsund á 21,7
sekúndum.
Næsta laugardag ætla ÍR-ingar að vigja nýtt og glæsilegt félagsheimili
sitt að Skógarseli 11 í Breiðholti. Stutt athöfh hefst kl. 15.00 á laugardag
og að henni lokinni bjóða ÍR-ingar gestum upp á veitingar.
í tilefni vígslunnar stendur til að efna til yfirlitssýningar á sögu félags-
ins sem spannar 90 ár og er þar með stór þáttur í sögu íþrótta á íslandi.
Til að sýningin megi verða sem glæsilegust höföar stjóm ÍR til eldri fé-
laga og annarra sem gætu haft í fórum sínum hluti, myndir eða skjöl sem
gætu varpað ljósí á þetta tímabil. Hafið samband við stjórn ÍR í sima 75013.
Tveir góðir
Njarðvík lagði KR í Ljónagryfjunni
í gærkvöldi. Kappamir á myndinni,
Rondey Robinson og Valur Ingi-
mundarson áttu góðan leik.
Njarðvíkingar hófu titilvömina á afar
sannfærandi hátt í gærkvöldi þegar þeir
unnu KR, 96-82, í fyrsta leik 8-höa úrsht-
anna í Njarðvík. Meistaramir gerðu
nánast út um leikinn á síðustu sex mín-
útum fyrri hálfleiks en þá náðu þeir 19
stiga forskoti sem þeir vom ekki í vand-
ræðum með að halda eftir það.
Það var sér í lagi stórkostlegur leikur
hjá Rondey Robinson á umræddum kafla
sem réð úrshtum. KR-ingurinn Milton
Bell hafði undirtökin í slagnum við hann
framan af leiknum og sýndi þá oft snilld-
artilþrif en Rondey tók síðan völdin,
dyggilega spilaður uppi af samherjum
sínum. Rondey skoraðialls 27 stig í fyrri
hálfleiknum en hvíldi síðan stóran hluta
þess síðari eftir að hafa fengið fjórðu
villuna fljótlega eftir hlé.
„Við spiluðum ghmrandi fyrri hálfleik,
eftir ströggl í byrjun, og það gerði útslag-
ið. Við hugsuðum ekkert um Milton
Bell, spiluðum bara okkar leik og létum
þá um að hafa áhyggjur af okkur. En
þetta verður miklu erfiðara í Reykjavík,
KR er með frábæran hóp og það verður
virkilega erfitt að sækja sigur á þeirra
heimavöh. Rondey var frábær og við
kunnum hka aö nota hann rétt," sagði
Valur Ingimundarson, þjálfari og leik-
maður Njarðvíkinga, við DV.
„Stórhættulegt að fara svona
létt í gegnum deildina"
Auk Rondey lék Teitur Örlygsson virki-
lega vel og Valur var drjúgur. Liðsheild-
in hjá Njarðvík var öflug og það verður
greinilega erfitt að sækja Islandsbikar-
inn þangað. En skyldi ekki vera erfitt
að ná upp réttri stemningu í hðiö eftir
að hafa haft algera yfirburði í vetur?
„Jú, ég var virkilega smeykur við það.
Það er stórhættulegt að fara svona létt
í gegnum deildina og mæta svo sterku
liði eins og KR í úrslitunum. Viö höfum
aðeins spilað tvo stóra leiki í vetur, í
undanúrshtum og úrshtum bikarsins,
og erum staðráðnir í að láta þetta ekki
Njavðvík - KR (56-37) 96-82
2-2, 8-2, 14-9, 17-18, 21-22, 33-27, 47-32, (5&-37), 61-37, 68-45, 74-56, 85-60,
85-73, 90-73, 92-76, 96-82.
• Stig Njarðvíkur: Rondey Robinson 35, Teitur Örlygsson 20, Valur Ingi-
mundarson 18, Friörik Ragnarsson 8, Kristinn Einarsson 5, Jóhannes Krist-
bjömsson 4, ísak Tómasson 4, Jón Július Ámason 2.
• Stig KR: Milton Bell 25, Falur Harðarson 19, Hermann Hauksson 12,
Ingvar Ormarsson 9, Ósvaldur Knudsen 5, Brynjar Harðarson 4, Óskax
Krístjánsson 4, Ólafur Ormsson 2, Birgir Mikaelsson 2.
Fráköst: Njarðvík 30 (Rondey 8, Valur 8), KR 31 (Bell
17, Falur 4).
3ja stiga körfur: Njarðvík 2, KR 5.
Vftanýting: Njarövik 62% (29/18), KR 66% (29/19).
Villur: Njarðvík 21, KR 18.
Dómarar: Leifur S. Garðarsson og Jón Bender, ágætír.
Áhorfendur: 450.
Maður leiksins: Rondey Robinson, Njarðvík.
„Ömurleg
- Grindavik vann fyrsta
Ægir Már Kárason, DV, Suöumesjum:
Farid til Danmerkur
íslenska landshöið heldur th
Danmerkur 20. aprfl. Liðið mun
æfa með danska landsliðinu í þtjá
daga en tekur síðan þátt í Biku-
ben-mótinu þar sem andstæöing-
amir verða Danir, Svíar og Pól-
veijar.
/einkennisfötum
í ferðinni munu landshösmenn-
iniir og forráöamenn hösins
klæðast einkennisfotum sem þeir
eiga svo að skarta á HM. Ein-
kennisfatnaðurinn er hannaður
af Björgu Ingadóttur, fatahönn-
uöi og saumakonu hjá Sólinni.
Þrír læknar með tiðið
Þrír læknar munu annast ís-
lenska liðið á HM. Þaö er Stefán
Carlsson, Brynjólfur Jónsson og
Ingvar Ingvarsson.
Kristófer skoraði
fyrir Frölunda
Eyjólfur Harðaisan, DV, Svíþjóð:
Kristófer Sigurgeirsson skoraði
gullfahegt mark beint úr aukaspymu
fyrir Frölunda gegn Hácken í æfinga-
leik í gærkvöldi. Þetta mark Kristó-
fers reyndist verða sigurmarkið í
leiknum. Frölunda fer um helgina til
Kýpur á æfingamót og mætir þar á
meðal Skagamönnum.
Grindavík - Haukar (41-32) 77-69
2-7, 12-9, 19-19, 24-28, 36-28, (41-32), 47-41, 55-50, 59-52, 63-60, 69-60, 73-67,
77-69.
• Stig Grindavikur: Guömundur Bragason 22, Pétur Guömundsson 12,
Guöjón Skúlason 10, Franc Booker 8, Helgi Guöfmnsson 8, Nökkvi Már
Jónsson 8, Marel Guðlaugsson 6, Unndór Sigurðsson 3.
• Stig Hauka: Óskai' Pétursson 21, Sigfús Gizurarson 18, Pétur Ingvarsson
9, Jón Arnar Ingvai'sson 7, Björgvin Þorsteinsson 6,
Þór Haraldsson 5, Steinar Hafberg 2, Sigurbjörn
Bjömsson 1.
Fráköst: Gríndavík 48, Haukar 39.
3ja stiga körfur: Grindavík 6, Haukar 4.
Ðómaran Kristiim Óskarsson, sæmiiegur, og Bergur
Steingi'ímsson, slakur.
Áhorfendur: Um 600.
Maður leiksins: Sigfús Gizurarson, Haukum.
„Þetta var ömurlegur leikur hjá okkur
í hehd. Ég held aö það sé óhætt aö biöja
áhorfendur afsökunar á svona leik. Það
var mikið um mistök hjá báðum liðum og
mikið hnoð. Við mætum í næsta leik til
að spila körfubolta en það verður erfitt
að mæta í Hafnarfjörðinn," sagði Friðrik
Rúnarsson, þjálfari Grindvíkinga, eftir
sigurinn á Haukum, 77-69, í 8-liða úrslit-
unum í Grindavík í gærkvöldi.
Leikur hðanna var ekki mikið fyrir aug-
að. Það sást strax í upphafi leiks hvert
stefndi. Menn voru taugaóstyrkir og gerðu
mörg mistök. Þá var leikurinn mjög harð-
ur. Haukarnir eru þekktir fyrir mikla bar-
áttu og hana sýndu þeir í þessum leik
enda dugar ekkert minna ef hðiö ætlar
lengra. Þeir náðu að setja Grindvíkinga
út af laginu þannig að þeir náðu sér aldr-
ei á strik í leiknum. Haukarnir náðu því
takmarki sm þeir ætluðu sér; að pirra
Grindvíkinga og róa leikinn niður.
Leikurinn var allan tímann mjög jafn
en þegar fimm mínútur voru eftir af fyrri
hálfleik voru Haukarnir með íjögurra
Per Carlén ekki
Jafnt hjá Svium
Svíar léku í gærkvöldi landsleik
gegn Kýpur á Nikósíu. Sex leikmenn
úr byijunarliði Svía frá heimsmeist-
aramótinu voru fjarri góðu gamni.
Kýpur komst yfir, 2-0, í leiknum en
lokatölur hans urðu 3-3. Eckström,
Alexanderson og Anderson skoruðu
mörk Svía.
meðáHM?
Eyjófur Harðarson, DV, Sviþjóð:
Svo gæti farið að heimsmeistarar
Svía í handknattleik verði án síns
besta leikmanns, línumannsins Per
Carlén, í heimsmeistarakeppninni.
Carlén hefur síðan frá áramótum átt
við hnémeiðsli að stríða.
í Göteborg-Posten í gær kom fram
að landshðsþjálfari Svía hefði
áhyggjur af gangi mála hjá Carlén.
Sænska landshðið er á leið til þátt-
töku í Lottó-mótinu í Noregi.
Þú getur svaraö þessari
spurningu meö því aö
hringja í síma 99-16-00.
39,90 kr. mínútan.
Já jJ
Nei 21
r ö d d
FÓLKSINS
99-16-00
Ert þú ánægð/ur með frammistöðu
dómaranna í úrslitakeppninni í handbolta
ö
Alllr I stafræna kerflnu me6 tðnvalsslma geta nýtt sér þessa þjónustu.
Urslit
í Evrópu
Þrír leikir voru í 8 hða úrslitum
spænsku bikarkeppninnar í knatt-
spyrnu í gærkvöldi. Sporting Gijon
vann Rayo Vahacano, 1-0, og Real
Mahorca sigráði Valencia, 1-0.
í fyrrakvöld skildu Atletico Madrid
og Albacete jöfn, 1-1.
í frönsku bikarkeppninni sigraöi
Paris Saint Germain lið Le Havre á
heimavelh, 4-3, eftir vítaspymu-
keppni í 8 hða úrshtum.
NBAí
Shaq í mi
Shaquihe O’Neal innsiglaði sigur Or-
lando á LA Lakers í nótt með því að
skora úr tveimur vítaskotum 5 sekúnd-
um fyrir leikslok. Leikmönnum Lakers
gekk illa að ráða við Shaq en hann var
í miklu stuði og skoraði 46 stig íleiknum.
Orlando hefur gengið aht í haginn upp
á síðkastið og sigurinn var sá sjötti í síö-
ustu átta leikjum. Úrshtin í nótt:
Atlanta-Denver................ 99-88
Norman 33, Blaylock 17 - Rose 21.
Boston-New York......................
Wilkins 23 - Davis 22, Mayson 19.
Orlando-LA Lakers.............114-110
Shaq 45, Scott 22.
Philadelpliia-New Jersey......108-115
Weatherspoon 27, Barros 27 - Anderson
30, Coleman 25.
W ashington-Detroit...........105-114
Howard 21 - Houston 29,
Minnesota-Seattle.....
- Schrempf 27, Kemp 18.
Utah-Dallas...........
Malone 28, Homacek 21.
Golden State-LA Clippers
Spreweli 33, Gatling 25
Piatkowski 18.
ill 25.
.104-118
......114-87
......120-107
- Vaught 18,