Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1995, Blaðsíða 26
LAUGARDAGUR 11. MARS 1995 Jackson í sölubann Michael Jackson er kominn í málaferli eina ferðina enn! Að þessu sinni snýst máliö ekki um vafasamt lífemi söngvarans held- ur um lagastuld. ítalskur dóm- stóll komst að þeirri niðm-stöðu á dögunum að lagið „Will You Be There“, sem er að ílnna á plötu Jacksons, „Dangerous", sé í raun lagið „I Chigni Di Balaka“ eftir ítalska stórpopparann Ail Bano. Sérfræðingar dómstólsins full- yrtu að af þeim 40 nótum sem koma fyrir í viðlagi beggja lag- anna séu 37 þær sömu og fylgi sama mynstri. 1 framhaldinu hef- ur sala á plötunni „Dangerous" verið bönnuð á Ítalíu. Elton John í bullandi gróða Elton John er ekki á flæðiskeri staddur í fjármálum ef marka má þær tekjur sem hann hafði á síð- asta ári. Hann var þá tekjuhæst- ur alira breskra poppara með litl- ar 1800 milljónir króna í tekjur eða tæpa tvo milljarða. Phil Coli- ins var næstur með rúman einn og hálfan milljarð. Og peningam- ir halda áfram að streyma inn tfl Eltons því tilkynnt hefur verið að hann verði sæmdur sérstökum evrópskum tónlistarverðlaunum sem Kalli Svíakóngur mun af- henda en þeim fylgja 8 miiljónir króna í verðlaunafé. Konuna heim Richie Sambora, gítarleikari Bon Jovi, tók nýlega saman við leikkonuna Heather Locklear sem fræg er fyrir hlutverk sitt í sjónvarpssápunni Melrose Place. Þau hjónakornin eiga nú von á erfmgja og hefur Sambora fengið spúsu sína tU að hætta sápuleikn- um og hugsa þess í staö um bam og hú. GreinUega maður af gamla skólanum, Richie Sambora. Bono tapar málaferlum Bono tapaði á dögunum máli sem innanhússarkitektinn Marg- aret O’Brien höfðaði á hendur honum fyrir samningsrof. O’Brien hélt því fram að félagi Bono í U2, The Edge hefði fengið sig tU að sjá um skipulag og inn- réttingar á Clarence hótelinu í Dublin sem er í eigu U2 manna. Skömmu eftir að hún hefði tekið tU við starflð hefði Bono hins veg- ar hringt í sig og sagt að hann þyrfti ekki á starfskröftum henn- ar frekar að halda. Málshöfðun var eina leið O’Brien tU að fá rétt sinn viðurkenndan og þurfti Bono að punga út rúmlega tveim- ur og hálfri milljón króna til hennar í skaðabætur. í Sl LL ínski le VIKIJNA II.; 8‘ | V iMM mi. 1035 _ 17 O 'ttK 9 «S k 1 o <t) Sii «1 | ÞESSI VIKA SÍÐASTA VIKA FYRIR 2 VIKUM VIKUR Á LISTANUM TC II 1 *l' 4i 1 1 1 6 DANCING BAREFOOI . . . . . _ U2 2 2 4 6 THE BALLAD OF PETER PUMKINHEAD. CRASH TEST DUMMIES © 10 - 2 TOCCATA 8i FUGUE VANESSA MAE 4 3 11 3 WHERE DID YOU SLEEP LAST NIGHT NIRVANA Cs) 6 15 3 WHEN I COME AROUND GREEN DAY G) 7 18 4 OLD POP IN AN OAK REDNEX G) 18 23 5 NO MORE I LOVE YOU'S ANNIE LENNOX 8 4 8 5 THESE BOOTS ARE MADE FOR WALKING SAM PHILLIPS 9 12 14 7 STRONG ENOUGH SHERYL CROW Gn) 35 2 ••• HÁSTÖKK VIKUNNAR ••• 1 KNOW niONNFFARRK 11 9 10 5 THIS COWBOY SONG _ _ _ . .. STING © EE 2 1 • NÝTTÁ LISTA - BELIEVE U.TON JOHN 13 5 8 SON OF A PREACHER MAN DUSTY SPRINGFIELD © 24 32 3 INDEPENDED LOVE SONG SCARLET © 27 - 2 YOU GOT IT BONNIE RAITT 16 8 3 8 THE MAN WHO SOLD THE WORLD NIRVANA © 23 30 4 AS 1 LAY DOWN SOPHIE B. HAWKINS © 25 29 3 1 LIVE MY LIFE FOR YOU FIREHOUSE © 20 24 4 HOLD ON JAMIE WALTERS © 21 26 4 SOMEDAY l'LL BE SATURDAY NIGHT BON JOVI 21 13 13 6 SHE'S A RIVER SIMPLE MINDS 22 16 19 6 BETTER DAYS AHEAD TYRELL CORPORATION 23 11 5 10 WHATEVER OASIS © 40 - 2 ONE DAY GARY MOORE 25 15 12 6 EVERLASTING LOVE GLORIA ESTEFAN 37 - 2 1 SAW YOU DANCING YAKI-DA © 28 31 3 ÞAR SEM ALLT GRÆR NEMENDUR F.B. © 33 - 2 RUN AROUND BLUES TRAVELER © 30 - 2 BOXERS MORRISEY 30 17 9 8 GLORY BOX PORTISHEAD © 1 OPEN YOUR HEART M-PEOPLE 32 14 6 6 1 LOVE THE NIGHT LIFE ALICIA BRIDGES © 38 - 2 MURDER INCORPORATED BRUCE SPRINGSTEEN 34 34 - 2 MR. PERSONALITY GILLETTE & 20 FINGERS ® 1 FOR YOUR LOVE STEVIE WONDER 36 19 7 8 CRUSH WITH EYELINER R.E.M. © 39 39 3 YOU WREAK ME TOM PETTY ® [ 1 MISHALE ANDRU DONALDS ® mwm 1 1 LUV YOU BABY ORIGINAL 40 sJ íii AÐEINS STEINAR f VEGG NEMENDUR V.í. Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DV og Coca-Cola á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunarsem er framkvæmd af markaðsdeild DV i hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára aföllu landinu. Jafnframt er tekið mið afspilun þeirra á islenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist á hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 16.00 sama dag. Listinn er birtur, aö hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátt i vali"World Chart" sem framleiddur er af Radio Express í LosAngeles. Einnig hefurhann áhrifá Evrópulistann sem birtureri tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandaríska tónlistarblaðinu Billboard. Plötufréttir Wet Wet Wet hafa haft hægt um sig eftir stórsmeUinn Love Is AU around en nú um miðjan mars kemur ný smáskífa á markaðinn frá sveitinni og í kjölfarið fýlgir stór plata í AprU ... rappsveitin NWA, sem sló í gegn um árið en liðaðist svo sundur, verður lík- lega endurreist á næstunni og í fr amhaldinu gæti komið ný plata frá sveitinni í byrjun næsta árs ef guð lofar... These Animal Men eru að leggja síðustu hönd á nýja plötu sem tafist hefúr verulega . .. og Duran Duran sendir frá sér plötu í aprU sem inniheldur nýj- ar útgáfur af gömlum frægurn lögum eftir hina og þessa, s vo sem Bob Dylan, Elvis CosteUo og The Doors... UB40 hvað? Liðsmenn UB40 standa þessa dagana í málaferlum vegna texta við lagið Don’t Break My Heart sem sveitin gerði vinsælt 1985. Kona nokkur að nafni Deborah Banks heldur því fram að hún hafi samið textann að beiðni Javid Khan sem söng með UB40 um skeið í byrjun níunda áratug- arins. Niðurstaða er ekki komin í málið en mesta athygli hingað tU vakti sú staðreynd að dómar- inn í málinu kom gjörsamlega af fjöUum þegar minnst var á UB40 og spurði hvað í ósköpunum það væri eiginlega. -SþS- Á toppnum Liösmenn írsku hljómsveitar- innar U2 eiga topplag íslenska listans þessa vikuna. Lagið, sem heitir Dancing Barefoot, er úr kvikmyndinni Threesome. Patti Smith samdi og gaf út lagið fýrir hálfúm öðrum áratug en þetta er sjötta vikan sem Dancing Bar- efoot í flutningi U2 er á íslenska listanum. Nýtt Hæsta nýja lagið þessa vikuna heitir Believe en það hoppar beint í 12. sætið. Flytjandinn, sem er enginn nýgræðingur í brans- anum, heitir Elton John. Hann hefúr ýmsar ástæður tU að gleðj- ast þessa dagana. Ekki bara það að lagið hans sé að gera það gott á íslenska listanum heldur mun Elton John hafa þénað mest hreskra poppara á síðasta ári eins og sagt er frá hér annars staðar á síðunni. Hann ætti því senni- lega að geta keypt sér eitt stykki fótboltalið en Elton John er ann- álaður knattspymuaðdáandi og var eitt sinn eigandi Watford F.C. Hástökkið Hástökkvari vikunnar er Dionne Fabris með lagið I Know sem fer rakleitt í 10. sætið og verð- ur fróðlegt að fýlgjast með fram- haldinu. Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV -Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og fvar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhánn Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson --------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.