Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1995, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1995, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 11. MARS 1995 17 Matreiðsluþátturinn Hollt og gott: Pastasalat með rækjum Sjötti matreiðsluþátturinn undir heitinu Hollt og gott er á dagskrá Sjónvarpsins á þriðjudag en í þessum þætti ætla Sigmar B. Hauksson, Ómar Strange og Inga Þórsdóttir dósent að gefa góða ráð og búa til pastasalat með rækjum og makkar- ónusalat með tómötum, ætiþistlum, fetaosti og ólífum. En fyrst er það uppskriftin að pastasalatinu: Pastasalat 300 g makkarónur eða skrúfur 500 g rækjur 200 g agúrka 1 lítið 'salathöfuð dill til skreytingar Sjóðið pastað, kælið í köldu vatni og látið renna af því. Skrælið agúrk- una, skerið í þunna strimla og látið vökvann renna af henni. Sósa 2 dl jógúrt án ávaxta 4 msk. sætt sinnep 3 msk. matarolía 1 msk. hakkað dill salt og pipar Hrærið saman öll efnin sem eiga að fara í sósuna. Blandið saman pasta, agúrku og rækjum. Þvoið sal- atið og skerið það í strimla. Leggið salatið í skál og pasta-, rækju- og agúrkublönduna ofan á. Sósan er sett ofan á salatið eða borin fram sér í skál. Salatið má skreyta með dill- kvistum. Makkarónusalat með tómötum, ætiþistl- um, fetaosti og ólífum 500 g makkarónur 1 dl ólífuolía 2 msk. sítrónusafi 2 rif hakkaður hvítlaukur 3 niðursoðnir tómatar, gróft hakkað- ir 2 ætiþistlar, skornir í sneiðar 1 lítill hakkaður rauður laukur 1/2 dl hökkuð steinselja 175 g fetáostur svartar ólífur pipar úr kvörn salt Hrærið saman 1 dl ólífuolíu, sítr- ónusafa og hvítlauk og kryddið með salti og pipar. Sjóðið makkarónurnar í miklu vatni og kælið svo í köldu vatni. Látið vatnið renna af makkar- ónunum og blandið ólífuolíunni sam- an við þær. Blandið saman tómötum, ætiþistlum, lauk og steinselju. Hellið sósunni yfir og hrærið vel saman. Blandið makkarónunum saman við og svo fetaostinum. Skreytið réttinn með ólífunum. AÐALFUNDUR SJÓVÁ-ALMENNRA VERÐUR HALDINN 31. MARS 1995 AÐ HÓTEL LOFTLEIÐUM Fundurinn verður í Þingsal 1 og hefst kl. 16.00 síðdegis. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 17. grein félagssamþykkta. 2. Tillaga um arðgreiðslur. 3. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 4. Tillaga um breytingar á samþykktum s félagsins til samræmis við ákvæði i hlutafélagalaga nr. 2 /1995. í Aðgöngumiðar verða afhentir á skrifstofu félagsins, Kringlunni 5, frá 27. mars til kl. 12.00 á fundardag. SJOVAQÍdALMENNAR Sjóvá-Almennar tryggingar hf. • Kringlunni 5 • Sími 569 2500 CO X co cn -Þ- O o CD O <X> co cn sSstliSf \ATNAUARDAR 24 S: ffilfltllÍitffiffiltffitS VANDAÐU VALIÐ VELDU ÞAÐ BESTA VELDU HONDA " ... cr nii búinn að ciga þær j)r jár, þær haí a nn rcvnst þunnig að það kcniur nú bara ckkcrt annað til lircina... ÍÉÉi S HONDA CIVIC QUARTET KR. 1.430.000 % w \ ISLANDI * \ AT\A(iARl)AR 24 S: 56S-9900 VANDAÐU VALIÐ ... I| « c r n ú b u i n n a ð c i « a i^(.uyJ.i,^i:J,i,aXa-.i.i.i.u
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.