Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1995, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1995, Side 17
LAUGARDAGUR 11. MARS 1995 17 Matreiðsluþátturinn Hollt og gott: Pastasalat með rækjum Sjötti matreiðsluþátturinn undir heitinu Hollt og gott er á dagskrá Sjónvarpsins á þriðjudag en í þessum þætti ætla Sigmar B. Hauksson, Ómar Strange og Inga Þórsdóttir dósent að gefa góða ráð og búa til pastasalat með rækjum og makkar- ónusalat með tómötum, ætiþistlum, fetaosti og ólífum. En fyrst er það uppskriftin að pastasalatinu: Pastasalat 300 g makkarónur eða skrúfur 500 g rækjur 200 g agúrka 1 lítið 'salathöfuð dill til skreytingar Sjóðið pastað, kælið í köldu vatni og látið renna af því. Skrælið agúrk- una, skerið í þunna strimla og látið vökvann renna af henni. Sósa 2 dl jógúrt án ávaxta 4 msk. sætt sinnep 3 msk. matarolía 1 msk. hakkað dill salt og pipar Hrærið saman öll efnin sem eiga að fara í sósuna. Blandið saman pasta, agúrku og rækjum. Þvoið sal- atið og skerið það í strimla. Leggið salatið í skál og pasta-, rækju- og agúrkublönduna ofan á. Sósan er sett ofan á salatið eða borin fram sér í skál. Salatið má skreyta með dill- kvistum. Makkarónusalat með tómötum, ætiþistl- um, fetaosti og ólífum 500 g makkarónur 1 dl ólífuolía 2 msk. sítrónusafi 2 rif hakkaður hvítlaukur 3 niðursoðnir tómatar, gróft hakkað- ir 2 ætiþistlar, skornir í sneiðar 1 lítill hakkaður rauður laukur 1/2 dl hökkuð steinselja 175 g fetáostur svartar ólífur pipar úr kvörn salt Hrærið saman 1 dl ólífuolíu, sítr- ónusafa og hvítlauk og kryddið með salti og pipar. Sjóðið makkarónurnar í miklu vatni og kælið svo í köldu vatni. Látið vatnið renna af makkar- ónunum og blandið ólífuolíunni sam- an við þær. Blandið saman tómötum, ætiþistlum, lauk og steinselju. Hellið sósunni yfir og hrærið vel saman. Blandið makkarónunum saman við og svo fetaostinum. Skreytið réttinn með ólífunum. AÐALFUNDUR SJÓVÁ-ALMENNRA VERÐUR HALDINN 31. MARS 1995 AÐ HÓTEL LOFTLEIÐUM Fundurinn verður í Þingsal 1 og hefst kl. 16.00 síðdegis. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 17. grein félagssamþykkta. 2. Tillaga um arðgreiðslur. 3. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. 4. Tillaga um breytingar á samþykktum s félagsins til samræmis við ákvæði i hlutafélagalaga nr. 2 /1995. í Aðgöngumiðar verða afhentir á skrifstofu félagsins, Kringlunni 5, frá 27. mars til kl. 12.00 á fundardag. SJOVAQÍdALMENNAR Sjóvá-Almennar tryggingar hf. • Kringlunni 5 • Sími 569 2500 CO X co cn -Þ- O o CD O <X> co cn sSstliSf \ATNAUARDAR 24 S: ffilfltllÍitffiffiltffitS VANDAÐU VALIÐ VELDU ÞAÐ BESTA VELDU HONDA " ... cr nii búinn að ciga þær j)r jár, þær haí a nn rcvnst þunnig að það kcniur nú bara ckkcrt annað til lircina... ÍÉÉi S HONDA CIVIC QUARTET KR. 1.430.000 % w \ ISLANDI * \ AT\A(iARl)AR 24 S: 56S-9900 VANDAÐU VALIÐ ... I| « c r n ú b u i n n a ð c i « a i^(.uyJ.i,^i:J,i,aXa-.i.i.i.u

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.