Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1995, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1995, Blaðsíða 54
62 LAUGARDAGUR 11. MARS 1995 Laugardagur 11. mars SJÓNVARPIÐ 9.00 Morgunsjónvarp barnanna. 10.50 Hlé. 13.10 Hvíta tjaldið. Endursýndur þáttur frá fimmtudegi. 13.30 Á tali hjá Hemma Gunn. Endursýnd- ur þáttur frá miðvikudegi. Hinir sivinsælu þættir um Simpson- fjölskylduna eru á dagskrá Sjónvarps- ins á laugardagskvöldum. 14.55 Enska knattspyrnan. Bein útsending frá leik í úrvalsdeildinni. Lýsing: Arnar Björnsson. 16.50 íþróttaþátturinn. I þættinum verður sýnt frá undanúrslitum Islandsmótsins í handbolta og heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum innanhúss I Barcel- ona. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Einu sinni var ... (20:26) 18.25 HM i frjálsum íþróttum. Bein útsend- ing frá heimsmeistaramótinu i frjálsum íþróttum innanhúss sem fram fer í Barcelona. 19.00 Strandverðir (14:22) (Baywatch IV). 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Lottó. 20.40 Simpson-fjölskyldan (4:24) (The Simpsons). Ný syrpa í hinum sívin- sæla bandaríska teiknimyndaflokki um Marge, Hómer, Bart, Lísu, Möggu og vini þeirra og vandamenn í Springfi- eld. 21.10 Paradis Luigis (Luigis Paradis). Sænsk bíómynd frá 1991 um ítala sem rekur pitsustað í Svíþjóð. 22.50 Steinar fyrir brauð (Raining Stones). Bresk bíómynd frá 1993 sem segir á gamansaman hátt frá manni sem er að reyna að brauðfæða fjölskyldu sína. 0.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Hin nýbökuðu hjón fara í taugarnar hvort á öðru en verða að látast vera ástfangin. Stöð 2 kl. 21.40: Græna kortið „Myndin fjallar um Frakka sem kemur til Bandaríkjanna. Yfirvöld vilja vísa honum úr landi ef hann útvegar sér ekki græna kortið. Það getur hann fengið með því að giftast stúlku," segir Björn Baldursson þýð- andi en hann þýðir rómantísku kvik- myndina Green Card eða Græna kortið með Gérard Dépardieu og Andie MacDowell í aðalhlutverki. Bronté Parrish fellst á að giftast Frakkanum með því skilyrði að þau hittist aldrei framar. Innílytj- endaeftirlitið tekur upp á því að rannsaka samband þeirra og neyð- ast þau til að búa saman yfir helgi. Þau fara afskaplega í taugamar hvort á öðru en verða að reyna að þykjast elska hvort annað. srm 9.00 Meö afa 10.15 Benjamín. 10.45 Töfravagninn. Nýr og skemmtilegur teiknimyndaflokkur með íslensku tali. 11.10 Svalur og Valur. 11.35 Heilbrigð sál í hraustum líkama. 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn. 12.25 Fiskur án reiðhjóls. Endurtekinn þátt- ur frá síðastliðnu miðvikudagskvöldi Stöð 2 1995. Pálmi Guðmundsson kynnir það nýj- asta í poppheiminum á laugardag. 12.50 Imbakassinn. Endurtekinn þáttur. 13.15 Framlag til framfara (e). 13.45 Anthony Hopkins og konungur dýr- anna 14.35 Úrvalsdeildin (Extreme Limite). 15.00 3-BÍÓ. Stúlkan mín (My Girl). 16.50 Litlu risarnir í NBA-deildinni 17.20 Uppáhaldsmyndir Clints Eastwoods (Favorite Films). 17.50 Popp og kók. 18.45 NBA-molar. 19.19 19:19. 20.00 Fyndnar fjölskyldumyndir 20.30 BINGÓ LOTTO. 21.40 Græna kortið (Green Card). Róman- tísk gamanmynd frá ástralska leikstjór- anum Peter Weir 23.30 Fórnarlömb (When the Bough Bre- aks). Þegar afskornar hendur af sjö börnum finnast í Texas hefst rannsókn á hroðalegum morðmálum sem valda óhug um öll Bandaríkin. 1.05 Ástarbraut (Love Street) (10:26). 1.30 Undir grun (Under Investigation). 3.00 Strákarnir í hverfinu (Boyz N the Hood). 4.55 Dagskrárlok. © Rás I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bœn: séra Dalla Þórðardóttir flytur. Snemma á laugardagsmorgni Þulur velur og kynnir tónlist. 7.30 Veðurfregnir. 8.00 Fréttlr. 8.07 Snemma á laugardagsmorgni heldur áfram. 9.00 Fréttir. 9.03 Með morgunkaffinu. Létt lög á laugardags- morgni. 10.00 Fréttir. Fyrsta þættinum um hugmyndir og jruleika í pólitík er rætt við Kristínu stgeirsdóttur frá Samtökum um rennalista 03 Hugmynd og veruleiki i pólitik. Atli Rún- ar Halldórsson þingfréttamaður talar viö stjórnmálaforingja um hugmyndafræði í stjórnmálum. 1. þáttur: Kristfn Ástgeirsdóttir frá Samtök- um um kvennalista. (Endurflutt á þriöju- dagskvöld kl. 23.20.) % * K. 10.45 Veðurfregnir. 11.00 í vikulokin. Umsjón: Logi Bergmann Eiðs- son. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugár- dagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir og auglýsingar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Hringiöan. Menningarmál á líðandi stund. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mál. Umsjón: Jón Aðalsteinn Jónsson. (Endurflutt nk. miðvikudagskvöld kl. 21.50.) 16.15 Söngvaþing. - Sönglög eftir Árna Thor- steinson, Sigvalda Kaldalóns og fleiri. Þuríð- ur Pálsdóttir, Róbert Abraham Ottósson, Guðrún Á. Símonar, Fritz Weisshappel, Kristinn Hallsson, 'Árni Kristjánsson og fleiri flytja. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Ný tónlistarhljóðrit Ríkisútvarpsins. Um- sjón: dr. Guðmundur Emilsson. 17.00 Af Einarsstefnu. Frá málþingi um fræói Einars Pálssonar, sem haldið var að tilstuól- an Félagsvísindadeildar Háskóla islands, áhugamanna um fræði Einars og velunnara, á síðasta ári. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Áður á dagskrá 28. febrúar síð- astliðinn.) 18.00 Tónlist á laugardagssíödegi. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.35 Óperukvöld Utvarpsins. Frá sýningu Bastilluóperunnar í París. 25. febrúar sl. Fordæming Fásts eftir Hector Berlioz Flytjendur: Marguerite: Béatrice Ur- ia-Monzon Fást: Gary Lakes Mefistofeles: Kristinn Sigmundsson Brander: Franois Harismendy Kór og hljómsveit Þjóðaróper- unnar í París; Myung-Whun Chung stjórn- ar. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir Lestur Passíusálma hefst að óperu lokinni Þorleifur . Hauksson les (24) 22.35 íslenskar smásögur: Hvítar rósir eftir Steinunni Sigurðardóttur. Höfundur les. (Áður á dagskrá í gærmorgun.) 23.15 Dustað af dansskónum. 24.00 Fréttir. 0.10 Fimm fjóröu. Djassþáttur í umsjá Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Áður á dagskrá í gær.) 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum tii morguns. 15.00 Sýningar sóttar heim. 15.20 Poppari heimsóttur. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Heimsendir. Umsjón: Margrét Kristín Blöndal og Sigurjón Kjartansson. (Endur- tekið sunnudag kl. 23.00.) 17.00 Meö grátt í vöngum. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Veöurfréttir. 19.32 Vinsældalisti götunnar. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Endurtekið aðfaranótt fimmtudags kl. 03.00.) 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Úr hljóðstofu. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. (Endurtekiö aðfaranótt föstudags kl. 2.05.) 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. 24.00 Fréttir. 24.10 Næturvakt rásar 2. Umsjón: Guðni Már Henningsson. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 11.00-12.20 Útvarp Noröurlands. Noröurijós, þáttur um norölensk málefni. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veðurfregnir. Næturvakt rásar 2 - heldur áfram. 2.00 Fréttir. 2.05 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endur- tekið frá þriðjudegi.) 3.00 Næturtónar. 4.30 Veöurfréttir. 4.40 Næturtónar. 5.00 Fréttlr. 5.05 Stund með Who. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.03 Eg man þá tíð. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. (Endurtekiö af rás 1.) 6.45 og 7.30) (Veðurfregnir. Morguntónar. son, dagskrárgerð er í höndum Ágústs Héð- inssonar og framleiðandi er Þorsteinn Ás- geirsson. 17.00 Síödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Vandaður fréttaþáttur frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 17.10 ísienski listinn. Haldið áfram þar sem frá var horfið. 19.00 Gullmolar. Tónlist frá fyrri áratugum. 19.30 19:19. Samtengd útsending frá fréttastofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Laugardagskvöld meö Grétari Milier. Helgarstemning á laugardagskvöldi. 23.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Hafþór Freyr með hressilega tónlist fyrir þá sem eru að skemmta sér og öðrum. 3.00 Næturvaktin. FM^957 9.00 Helga Sigrún. 11.00 Sportpakkinn. 13.00 Allt í öllu milli 1 og 4. 16.00 íslenska tónlistarflóran. Axel Axelsson. 19.00 FM 957 kyndir upp fyrir kvöldiö. 23.00 Á lífinu. Pétur Rúnar. FlVfT909 AÐALSTOÐIN XWREVFfLZ/ 418 farþega og hjólastólabílar 588 55 22 & FM 90,1 8.00 Fréttlr. 8.05 Endurtekið barnaefni rásar 1. (Frá mánu- degi til fimmtudags.) 9.03 Laugardagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan. 13.00 Hvaö er að gerast? 14.00 Málpípan annan hvern laugardag. 14.40 Litið í ísskápinn. 7.00 Morguntónar. 9.00 Morgunútvarp á laugardegi. Eiríkur Jóns- son og félagar með morgunþátt án hlið- stæðu. Fréttirnar sem þú heyrir ekki annars staðar, tónlist sem bræðir jafnvel hörðustu hjörtu og Sigurður L Hall kryddar afgang- inn. Fréttir kl. 10.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 12.10 Laugardagur um land alit. Halldór Back- man og Sigurður Hlöðversson í sannkölluðu helgarstuði og leika létt og vinsæl lög, ný og gömul. Slúðurfréttir, íþróttir, leikir, bíó- myndir, næturlíf og skemmtanir, pistlar frá fréttariturum, afmælisbörn og margt, margt fleira sem er ómissandi á góðum degi. Frétt- ir kl. 15.00. 16.00 íslenski listínn. islenskur vinsældalisti þar sem kynnt eru 40 vinsælustu lög landsins. íslenski listinn erendurflutturá mánudögum milli kl. 20 og 23. Kynnir er Jón Axel Ólafs- 9.00 Sigvaldj Búi Þórarinsson. 13.00 Vala Matt. 16.00 íþróttafélögin. 19.00Magnús Þórsson. 21.00 Næturvakt. FM96.7 10.00 Ellert Grétarsson. 13.00 Léttur laugardagur. 17.00 Helgartónar. 23.00 Næturvaktln. X 10.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 12.00 Ragnar Blöndal. 14.00 Þossl. 17.00 X-Démlnéslistinn endurtekinn. 19.00 Partyzone. 22.00 X-næturvakt. Henný Árnadóttir. Óskalaga- deildin, s. 626977. 3.00 Næturdagskrá. Cartoon Network 08.30 Weekend Morning Crew. 09.30 Vaung Rohin Hood. 10.00 Backto Bedrock. 10.30 Plastie Man. 11.00 Periis of Penelope Pitstop. 11.30 Josie&the Pussycats, 12.00 Amazing Chan. 12.30 Captaín Caveman. 13.00 Thundarr. 13.30 Sky Commanders. 14,00 Fantastto Four. 14 JÐ Centurions. 15.00 Mighty Man & Yuk. 15.30 Ed Grimley. 16.00 Totm Heads, 16.30 Captain Planet. 17.00 Bugs & DaífyToníght. 17.30 Scooby-Doo. 18.00TopCat. 18.30 Flintstones. 19.00 Closedown. 07.35 Blue Peter. 08.00 Uncle Jaek. 08.25 The O-Zone. 08.40 Newsround Extra. 08.50 Best of Kilroy. 09.35 The Best of Good Moming with Anne and Nick. 11.25 The Best of Pebble Míll. 12.15 PrímeWeather. 12.20 Mortimerand Arabel. 12.35 Spacevets. 12.50 Avenger Penguins, 13.15 Growr-g Up Wild. 13.45 A Likely Lad. 14.10Blue Peter. 14.35 Spatz. 15.05 Prime Weather, 15.10 Discovcries Underwater. 16.05 Eastenders Omnibus. 17.30 Dr. Who. 18.00 The Gemini Factor. 18.25 Prime Weather. 18.30 That's Showbusiness. 19.00 Casualty. 20.00 Orangesare not the only FruiL 20.55 Prime Weather. 21.00 Bottom. 21.30 Alas Smith and Jones, 22.00 Top of the Pops 22.30 70'sTop ofThe Pops. 22.55 Prime Weather. 23.00 The BiliOmnibus. Discovery 16.00 Saiurday Stack:Wings of theRéd Star; The Great Patriotic War. 17,00 Wings of the Red Star: Supersonic Transport. 18.00Wingsofthe Red Star: Russian Giants. 19.00 Wingsofthe Rcd Srar: The Phantom'sFoe, 20.00 Invemion. 20.30 Treasure H unters. 21.00 Predators. 22.00 Submarines:Sharksof Steel. 23.00 Beyond 2000 . 00.00 Closedown. 07.00 MTV's Camival Weekend. 09.00 The Worst of Most Wanted. 09.30 The Zig & Zag Show. 10.00 The Big Picture. 10.30 Hil List UK. 12.30 MTV's Fírst Look. 13.00 MTV's Camivel Weekend. 16.00 Dance. 17.00 The Big Picture. 17.30 MTV News:Weekend Editton. 18.00 MTV's Eutopean Top 20.20.00 MTV Unplugged with Dennisieary. 21,00 TheSoufofMTV, 22.00 MTV's First Look. 22.30 TheZig & Zag Show. 23.00 Yol M1V Raps. 01.00 The Worst of Most Wanted. 01.30 Chíll Out Zone. 03.00 Níght Videas. Sky News 06.00 Sunrise. 09,30 Special Report 10.30 ABC Nightline. 11.30 Week In Review. 12.30 Memoriesof 1970-1989.13.30 ThoseWerethe Ðays. 14.30 TravelDestinatíons, 15.30 Target. 16.30 Documentary, 17.00 Live AtFive. 18.30 Beyond 2000.19.30 Sportslme Live. 20.00 Sky World News. 20.30 Special Report. 21.30 CBS 48 Hours. 23,30 Sportsline Extra 00.30 Memories of 1970-1989.01.30 Those Were The Days. 02.30 Travel Destinations 03.30 Week in Review. 04.30 WTN Roving Report. 05.30 Emertainment thís Week. 05.30 Diplomanc Licence 07.30 Earth Matters 08.30 Style. 09.30 Science & Techrioíogy 10.30 TravelGuíde.11.30 Health Wotks. 12J0 World Sport, 13.30 GlobalView. 14.00 Larry King Live. 15.30 World Sporl. 16.30 Your Money. 17.30 EvansandNovak.19.30 Science & Technotogy. 20.00 CNN Presems. 21.30 Future Watch. 22.30 World Sport. 23.00 The World Today. 00.00 Pinnacie. 00.30 TravelGuíde. 02.00 Larry Kíng Weekend, Theme: Aclion Factor 19.00 Valley ol the Krngs. 21.00 Trader Horn. 23.00 Watusi. 00.30 TheMask of Sheba 02.15 Trader Hom. 05.00 Clossedown Eurosport 07.30 NordicSkiing. 08.30 Live Afpíne Skiing: 10,30 Live Alpine Skiing. 11.30 To Be Announced. 12.30 Live Athletics 14.00 Live Figure Skatíng. 16.00 To Be Announced. 17.00 Figute Skating. 17.30 Live Athletics. 19.30 Live Nordic Skiing. 21,00 To Be Announced. 22.00 Golf. 23.00 To BeAnnounced. 00.00 Internaiíonal Motorsports Report 01.00 Cldsedown, Sky One 8.00 TheThree Slooges 6,30 The Lucy Show. 7.00 D.JsK IV 7.05 Jayce and the Wheeled Warriors.7.45 Superboy.8.15 Inspector Gadger. 8.46 Super Mario Brothers. 9.15 Bump in the Night. 9.45 T&T. 10.15 Orson and Olivía. 11.00 Pharrtom 2040.11,30VRTroopers.12.00 WWFMonia. 13.00 Paradise Beach. 13.30 Totally Hidden Vidoo. 14.00 Kníghtsand Warriors. 15.00 Three's Campany. 15.30 Baby Telk. 16.00 Adventuresof Brisco Caunty, Jr. 17.00 Parker Lewis Cant Loso 17.30 VR Troopors. 18.00 Gamesworld Final. 19.00 World Wrestling Federation Superstars. 20.00 The Extraordinary.21.00 Cops I og II. 22.00 Tales from the Crypt 22.30 Seinfield 23.00 The Movie Shqw. 23.30 Raven.0.30 Monsters.1 .OOThe Edge. 1.30 The Adventures of Mark and Brian 2.00 Hitmix Long Play. Sky Movies 6,00 Showcase, 8.00 Oream Chasers, 10.00 Mr, Nanny.12.00 The Sea Wolves. 14.00 Age of Treason. 16C0 Courage of Lassic. 18.00 Oh, Heavenfy Dog! 20.00 Mr. Nanny. 22.00 Boiling Point 23.35 Secret Gemes ILTIie Escort.1,10 Company Business 2.45 The Murders in rhe Rue Morgue OMEGA fcÖO Lofgjörðartóntist. 11.00 Hugleiðing. Haflíðí Kristínsson. 14.20 &lingur Níe-lsson fiær til sin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.