Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1995, Qupperneq 53

Dagblaðið Vísir - DV - 11.03.1995, Qupperneq 53
LAUGARDAGUR 11. MARS 1995 Félag eldri borg- Leikritiö Reimleikar í risinu sýnt í dag kl. 16 í Risinu. Byggð og snjóflóð Af ófyrirsjáanlegum ástæðum hefur verið ákveðið aö fresta ráö- stefnu Byggingarþjónustunnar hf. utn byggð og snjóflóð til föstu- dagsins 28 apríl nk. Spunnið í Húsdýragarðinum í dag og á morgun mun Fjöi- skyidu- og húsdýragarðurinn standa fyrir kynningu á spuna og uilarþæftngu í íjárhúsi Hús- dýragarðsins. Kynningin hefst kl. 14 báða dagana og stendur til kl. 16.30. Námskynning Sameiginieg námskynning skóla á háskólastigi verður hald- in á sunnudaginn frá kl. 13 tft 18. Kynning fer fram í byggingum Háskólans, Iðnskóians og Lista- skóians í Lauganesi. Einar Már á Akureyri. í dag stendur Giifélagið ásamt Máli og menningu fyrir bók- menntakynningu í Ðeiglunni á Akureyri. Einar Már Guðmunds- son les úr verkum sínum. Dag- skráin hefst kl. 16 og aðgangur erókeypis. Bubbi á Ól- afsfirði Bubbi Mort- hens heidur tónleika á Siskó-bar á Ói- afsfirði i kvöld kl. 23. Fíladelfía í kvöld í kvöld verður samkoma í Fíladelfíukirkjunni og hefst hún kl. 20.30. Samkoman er iiður í samkirkjulegri bænaviku. Vaxtarbroddur í Fellahefli í dag ki. 14 hefst hin árlega tón- iistarhátíð Vaxtarbroddur sem er uppskeruhátíð bílskúrshijóm- sveitanna í Fellahelli. Landssamtök um flogaveiki Landssamtök áhugafólks um flogaveiki LAUF halda mynd- bandadag í Norræna húsinu í dag frá klukkan 11 til 15.30. Bahá’iar Eru með opið hús í kvöld að Álfabakka 12 í Mjódd. Fyririesari er Guörún Birna Hannesdóttir. Sænsk bókmenntakynning Sænsk bókmenntakynning verður í Norræna húsinu í dag kl. 16. Lúðrasveitir í Perlunni í dag kl. 15 verða lúðrasveitar- tónleikar í Perlunni. Þar munu fjórar lúðrasveitir hittast og spila fyrir gesti og gangandi. Sýning á pastelmyndum Ásthildur Sigurgeirsdóttir mynd- listarkona sýnir pastelkrítar- myndir í salarkynnum Pýramí- dans Dugguvogi 2. Sýningin er opin alla daga milli 14 og 18. Áhugafólk um flogaveiki Heldur myndbandadag í Norr- æna Húsinu í dag kl. 11-15.30. Öllum er heimill aðgangur og fólk boðið hjartanlega velkomið. Samkoma í Filadelfíukirkju Samkoman hefst í kvöld kl. 20.30. Má búast við éljiun I dag verður norðvestlæg átt austan til á landinu, stinningskaldi eða all- hvasst, en hægari breytileg átt vest- Veðrið í dag an til. Á norðausturhominu verður slydda eöa snjókoma, léttskýjað suð- austanlands en él annars staðar. Veður fer heldur hlýnandi, einkum austanlands. Á höfuðborgarsvæðinu verður hit- inn nálægt frostmarki í dag. Sólarlag í Reykjavík: 19.15 Sólarupprás á morgun: 7.58 Síðdegisflóð í Reykjavík: 14.30 Árdegisflóð á morgun: 3.07 Heimild: Almanak Háskólans Veðrið kl. 12 í gær: Akureyri skýjað -4 Akurnes alskýjað 1 Bergsstaðir léttskýjað -7 Bolungarvík léttskýjað 0 Keíla víkurflugvöllur snjóél -1 Kirkjubæjarklaustur skýjað -3 Raufarhöfn alskýjað -8 Reykjavík léttskýjað -2 Stórhöfði hálfskýjað 1 Bergen skýjað 7 Heisinki þokumóða 1 Kaupmannahöfn þokumóða 7 Stokkhóimur léttskýjað 5 Þórshöfn rigning 5 Amsterdam skýjað 9 Berlín hálfskýjað 9 Feneyjar heiðskírt 12 Frankfurt léttskýjað 10 Glasgow rigning 7 Hamborg léttskýjað 9 London skýjað 13 LosAngeles alskýjað 14 Lúxemborg heiðskírt 9 Mallorca skýjað 18 Montreal heiðskírt -17 New York heiðskírt -5 Nice léttskýjað 14 Orlando hálfskýjað 19 París skýjað 12 Róm léttskýjað 13 Vín léttskýjað 9 Winnipeg háifskýjað -8 Þrándheimur léttskýjað 2 Ráðhús Reykjavíkur: í dag kl. 17 heldur Stórsveit Reykjavíkur tónleika í Ráðhúsinu. Stórsveitin er skipuö 17 hljófæra- leikurum á ýmsum aldri. Þeir elstu, Björn R. Einarsson og Árni Elfar, liafa leikiö í yfir fimmtíu ár og gefa ungu mönnunum ekkert eftir. Þeir yngstu hafa vart náð tví- tugsaldri. Stórsveitarmúsfli á vax- andi vinsældum að fagna í tónlist- arixfinu. Á efnisskránni er ýmist ný eða eldri stórsveitartónlist, swing, be- bob, ballöður og margt fleira. Aö þessu sinni kallar Stórsveitin söngvarana Ragnar Bjarnason og Ellý Vilhjálms til liðs við sig, svo og Léttsveit Tónmenntaskóla Reykjavikur sem mun leika nokk- ur lög. Stjómandi beggja sveitanna er Sæhjörn Jónsson trompetleik- ari. Stórsveit Reykjavíkur. Myndgátan Rekstrarfé Myndgátan hér að ofan lýsir orðasambandi Brendan Frazer og Amy Locane í hlutverkum sínum. Rokkarar í beinni Regnboginn sýnir nú gaman- myndina Airheads sem hlotið hefur íslenska nafnið í beinni. í beinni segir af brokkgengri rokkhljómsveit, The Lone Ran- gers, sem leggur sig alla fram um Kvikmyndir að slá í gegn með rétta „sándinu" og útlitinu. Meinið er að enginn er tilbúinn til að gefa henni tæki- færi. Eitt tækifæri og þá væri sig- urinn í höfn! En plötuútgefendur skella á nefiö á henni og útvarps- stöðvar gefa henni langt nef. En þremenningarnir í Airheads eru ekki af baki dottnir heldur taka stefnuna á vinsæla þungarokks- stöð með það fyrir augum að koma laginu sínu á öldur ljósvak- ans, með góðu eða illu. Aðalhlutverk leika þeir Brend- an Frazer, Steve Buscemi, Adam Sandler og Joe Mantegna. Leik- stjóri er Michael Lehman. Nýjar myndir. Háskólabíó: Enginn er fullkom- inn. Saga-Bíó: Afhjúpun. Bíóhöllin: Gettu betur. Stjörnubíó: Matur, drykkur, maður, kona. Bíóborgin: Uns sekt er sönnuð. Regnboginn: I beinni. Gengiö Almenn gengisskránlng LÍ nr. 62. 10. mars 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 63,970 64,170 65,940 Pund 102,950 103.260 104.260 Kan. dollar 45,390 45,570 47,440 Dönsk kr. 11,3640 11,4090 11,3320 Norskkr. 10,2360 10,2770 10,1730 Sænsk kr. 8,9660 9,0020 8,9490 Fi. mark 14,7110 14,7700 14,6400 Fra.franki . 12,8390 12,8900 12,7910 Belg. franki 2,2078 2,2166 2,1871 Sviss. franki 54,8000 55,0200 53,1300 Holl. gyllini 40,7700 40,9300 40,1600 Þýskt mark 45,7400 46,8800 45,0200 it. líra 0,03846 0,03865 0,03929 Aust. sch. 6,4940 6,5260 6,4020 Port. escudo 0,4340 0,4362 0,4339 Spá. peseti 0,4960 0,4984 0,6129 Jap. yen 0,70390 0,70610 0,68110 irskt pund 102,350 102,860 103,960 SDR 98,24000 98,73000 98,52000 ECU 83,6000 83,9400 83,7300 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Mikiðað gerast í íþróttunum Það er nóg að gerast í íþróttun- um í dag. Það er meistaramót í frjálsum íþróttum, íslandsmót í fimleikum og íslandsmót ein- stakhnga í keilu. íþróttir Klukkan hálfQögur keppa svo Fram og Víkingur í úrslitakeppni kvenna í handbolta og má búast viö spennandi leik þar. í úrslitakeppninni í körfubolta keppa svo KR og Njarðvík á Sel- tjamarnesinu kl. hálffimm og á sama tíma taka Haukar á móti Grindvíkingum í Hafnarfirði.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.