Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1995, Blaðsíða 13
MÁNUDAGUR 20. MARS 1995
13
Sviðsljós
Félagskonur og gestir við eitt borðanna. DV-mynd Elín A. Valdimarsdóttir, Kirkjubæjarklaustri
Sextugt kvenfélag á Klaustri
Árshátíð Kvenfélags Kirkjubæjar- konur og eiginmenn þeirra. Konurn- ast þær þess að 60 ár eru frá stofnun
hrepps var haldin á Kirkjubæjar- ar hafa verið ötular viö að vinna að félagsins.
klaustri laugardaginn 11. mars og ýmsum menningar- og mannúðar-
var þar margt um manninn - félags- málum í sveitarfélaginu. í ár minn-
Kennarar í Stykkishólmi hittast reglulega til skrafs og ráðagerða.
DV-mynd Arnheiður Ólafsdóttir
NYJIR KÆLIMIÐLAR
NÝJAR KRÖFUR -► NÝ EFNI NÝJAR LAUSNIR
• Ráðstefna um nýjungar í kælitækni
Dagur: Miðvikudagurinn 22. mars 19%.
Staður: Scandic Hótel Loftleiðir, Þingsalir 1 og 2.
Tími: 09:00-16:30._______________________________
Ráðstetnustjóri: Sigurður Bergsson,
formaður Kælitæknifélags Islands.
08:30-09:00 Innritun/afhending fundargagna.
»•••••••
09:00-09:15 Setning:
Ingimar Sigurðsson, skrifstofustjóri
í Umhverfisráðuneytinu.
••«••••••
09:15-09:30 Kynning dagskrár og fyrirlesara:
Sigurður Bergsson, formaður
Kælitæknifélags íslands.
09:30-10:15 Kynning á nýrri reglugerð um kælimiðla: (Tilgangur, kvaðir, kröfur, viðuriög). Hollustuvernd ríkisins.
10:15-10:30 Kaffihlé.
10:30-11:15 Breytingar í evrópsku samhengi:
Morten Arnvig, forseti AREA; Samtaka evrópskra
kæli- og frystitækjaframleiðenda og framkvæmda-
stjóri AKB; Samtaka löggiltra frysti- og
kælifyrirtækja í Danmörku.
11:15-12:00 Nýir kælimiðlar í stað ósóneyðandi efna:
John R. Moriey, tæknistjóri, Du Pont Chemicals.
•••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••«••«••••
12:00-13:00 Léttur hádegisverður.
••••••••••••••••••••••••••••••*•••••••••••••••••••••••••*
13:00-13:45 Ammoníak sem kælimiðill/kælilausnir:
Bo Stubkier, framkvæmdastjóri Retech a/s,
dótturfyrirtækis Sabroe+Soby.
•••••«••«
13:45-14:30 Oryggi ammoníakskælikerfa og evrópskar
reglugerðarkröfur um ammoníakskælikerfi:
Leif Soby, framkvæmdastjóri Sabroe+Soby.
14:30-14:45 Kaffihlé.
••••••••
»•••••••••••••••••••••
••••••••••••
14:45-15:30 Framtíðarsýn í kæliiðnaði:
Knud Andersen, framkvæmdastjóri Sabroe
framleiðslufyrirtækisins og aðstoðarforstjóri
Sabro-samsteypunnar.
15:30-16:15 Pallborðsumræður
Þátttakendur verðaframsögumenn
••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••
16:30-17:30 Móttaka í boði umhveifisráðherra.
••••••••••••••
j Þátttökugjald er kr. 4.900,- (kr. 4.165,- fyrir félaga í KTI).
Innifalið: Ráðstefnugögn (ítarefni) og léttur hádegisverður.
UNDIRBÚNINGUR & FRAMKVÆMD: ÍSLENSKA HUGMYNDASAMSTEYPAN HF.
! SÍMASKRÁNING: C91) 23344
Bréf frá kenniirum í dagblaðsformi
Kennarar í Stykkishólmi eru í
verkfalli eins og aðrir í stéttinni.
Þeir hittast tvisvar í viku og fara yfir
stöðu mála og oft sjást þeir í heilsu-
bótargöngu eftir fundina. Þeim
fannst það þó ekki nóg því ljóst er
að verkfallsaögerðirnar snerta næst-
um hvert einasta heimili í landinu
og mælast ekki alls staðar vel fyrir.
Þeir sendu því Bréf frá kennurum
inn á hvert heimili í bænum til að
kynna málflutning sinn í deilunni og
að varpa ljósi á ýmsar staðreyndir
um kennarastarfið sem eru kannski
ekki öllum ljósar. Bréf frá kennurum
er sett fram í formi lítils dagblaðs og
eru þar ýmsar upplýsingar.
* Hægt er að senda skráningar í fax: (91) 23342
UMHVERFISRÁÐUNEYTIÐ
KÆLITÆKNIFÉLAG ÍSLANDS
liHl MÐGREfÐSLUR
TIL ALLT AÐ 24 MANAÐA
GLÆSILEGT PARKET
á verði frá kr. | jj/jg j||»
Við bjóðum
til parketveislu
aðeins þessa
einu viku!
Komdu og
gerðu einstök
kaup!
Teppaland
9» Parketland
Grensásvegi 13, sími 581 3577 og 588 1717
LEjMjfM ;
TIL ALLT AO 36 MÁNAÐA !