Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1995, Blaðsíða 37
MÁNUDAGUR 20. MARS 1995
49
Farði hf. kaupir Bláa fuglinn
Leikhús
Nýlega keypti Faröi hf. verslunina
Bláa fuglinn í Borgarkringlunni.
Farði hf. hefur rekið MAKE UP FOR
EVER-búðina í Borgarkringlunni í
rúmt ár. Make up for ever eru
franskar snyrtivörur og sérhæfir
verslunin sig í þeim. Þar starfa tveir
förðunarfræðingar sem leiðbeina al-
menningi og fagfólki um vöruna.
Blái fuglinn hefur verið í Borgar-
kringlunni frá opnun hússins 1991.
Verslunin hefur sérhæft sig í undir-
fatnaði fyrir konur og hefur hol-
lenska vörumerkið Pastunetter verið
eitt aðalsmerki þess. Við kaupin
flutti verslunin í húsnæði Make up
for ever búðarinnar á 1. hæð Borgar-
kringlunnar. Þar er boðið ijölbreytt
úrval undirfatnaðar ásamt snyrti-i
vörum.
Við kaupin urðu einnig umboðs-
mannaskipti fyrir Pastunette undir-
fatnað á íslandi. Forval hf. hætti inn-
flutningi og dreifingu og hefur Farði
hf. tekið við innflutningi á fatnaðin-
um sem þegar fæst í fjölmörgum
snyrtivöruverslunum víðs vegar um
landið. Pastunette býður allar stærð-
ir í undirfatnaði og skálar frá A upp
ÍDD.
% WÉM
■
—
Haraldur Jóhannesson frá Forvali hf., Anna Toher hjá Farða hf. og Bart
Van Der Hijden hjá Pastunette í Hollandi þegar gengið var frá samkomu-
lagi um dreifingu á Pastunette á íslandi.
_ 1
Scmlu |HÍnUimirBcðiliiiii í pósti cóa hrinnilu i>|>þíinto
Við senduin hann til |iín í [ió»lkriifu nBtmlaigursi •
na,n--------------------, , ...—-----------"
•comuns vörulistann.
heimilisfang
póstnr.___
kennitala___
staður .
Listinn kostar 490 kr. sem dregst frá fyrstu pöntun.
Sendist til: FREEMANS, BÆJARHRAUQÍl 14,
222 ItAFNAHFJÖRÐUR,
SÍMI 565 3900
Síini: 565 8900
LEIKFÉLAG
REYKJAVÍKUR
SjS
Stóra svið kl. 20.
DÖKKU FIÐRILDIN
eftir Leenu Lander
6. sýn. sunnud. 26/3, græn kort gilda, 7.
sýn. fimmtud. 30/3, hvít kort gilda.
LEYNIMELUR 13
eftir Harald Á. Sigurðsson, Emil
Thoroddsen og Indriða Waage.
Aukasýning vegna mikillar aðsóknar laug
ard. 1. april, allra síðasta sýning.
Söngleikurinn
KABARETT
Höfundur: Joe Masteroff,
eftir leikriti Johns Van Drutens og sögum
Christophers Isherwoods
Fimmtud. 23/3, fáein sæti laus, laug. 25/3,
næstsíðasta sýning, föstud. 31/3, siðasta
sýning.
Litla sviðiðkl. 20:
FRAMTÍÐARDRAUGAR
eftir Þór Tulinius
Miðvikud. 22/3, uppselt, fimmtud. 23/3, upp
selt, laugard. 25/3, fáeins sæti laus, sunnud
26/3, miðvikud. 29/3.
ÓFÆLNA STÚLKAN
Þriðjud. 21. mars kl. 20.00.
Norræna menningarhátíðin
SÓLSTAFIR
Stóra svið kl. 20.
Norska óperan á íslandi sýnir:
Frá Finnlandi, hópur Kenneth
Kvarnström sýnir ballettinn:
1...and the angels began to
scream. og 2. Carmen?!
Frá Noregi, hópur Inu Christel Jo-
hannessen sýnir ballettinn:
3. „Absence de fer“.
Sýningar þrí. 21. mars og mvd. 22. mars.
Miðaverð1500 kr.
Miðasala verður opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13.00-20.00.
Miðapantanir í sima 680680 alla
virka daga frá kl. 10-12.
Munið gjafakortin okkar
Greiðslukortaþjónusta.
Leikfélag Reykjavikur-
Borgarleikhús
LEIKf ÉLflG flKUMVRHR
OO
RÍS
Litríkur og hressilegur brnggablús!
eftir Einar Kárason og
Kjartan Rugnarsson
SÝNINGAR
Frumsýning föstudog 24. mars
kl. 20.30-UPPSELT
2. sýning laugardag 25. mars
kl. 20.30 - UPPSELT
3. sýning fimmtudag 30. murs
kl. 20.30
Miðasalan cr opin virka daga nema
mánudaga kl. 14- I8 og sýningardaga
tram að sýningu. Sími 24073
Greiðslukorlaþjónusta
YIIÍ.'V
ÞJÓDLEIKHÖSIÐ
Sími 11200
Stóra svlðið kl. 20.00
Söngleikurinn
WESTSIDE STORY
eftir Jerome Robbins og Arthur
Laurents við tónlist Leonards Bern-
steins
Kl. 20.00.
8. sýn. fid. 23/3, uppselt, föd. 24/3, uppselt,
föd. 31/3, uppselt, Id. 1/4, örfá sæti laus, sud.
2/4, örfá sæti laus, föd. 7/4, örfá sæti laus,
Id. 8/4, örfá sæti laus, sud. 9/4, nokkur sæti
laus. Ósóttar pantanir seldar daglega.
FÁVITINN
eftir Fjodor Dostojevskí
Kl. 20.00
Id. 25/3, nokkur sæti laus, sud. 26/3, fld. 30/3.
SNÆDROTTNINGIN
eftir Évgeni Schwartz
Byggt á ævintýri H.C. Andersens
Sud. 26/3 kl. 14.00, sud. 2/4, kl. 14.00.
Smiðaverkstæðið kl. 20.00
Barnaleikritið
LOFTHRÆDDIÖRNINN
HANN ÖRVAR
eftir Stalle Arreman og Peter Eng-
kvist
Ld.25/5 kl. 15.00.
Miöaverökr. 600.
TAKTU LAGIÐ, LÓA!
eftir Jim Cartwright
Kl. 20.00.
Fid. 23/3, uppselt, föd. 24/3, uppelt, Id. 25/3,
uppselt, sud. 26/3, uppselt, fid. 30/3, uppselt,
föd. 31/3, uppselt. Id. 1/4, uppselt, sud. 2/4,
uppselt, fid. 6/4, föd. 7/4, uppselt, Id. 8/4,
uppselt, sud. 9/4. Ósóttar pantanir seldar
daglega.
LISTAKLÚBBUR
LEIKHÚSKJALLARANS
DÓTTIRIN, BONDINN OG
SLAGHÖRPULEIKARINN
eftir Ingibjörgu Hjartardóttur.
Sud. 26/3 kl. 16.30.
Gjafakort i leikhús - Sigild og
skemmtileg gjöf.
Miðasala Þjóðleikhússins er opin
alla daga nema mánudaga frá kl.
13 til 18 og fram að sýningu sýning-
ardaga.
Tekið á móti símapöntunum virka
daga frá kl. 10.
Græna línan 99 61 60. Bréfsimi 6112 00.
Simi 1 12 00 - Greiðstukortaþjónusta.
ÍSLENSKA ÓPERAN
Sími 91-11475
Tónllst: Giuseppe Verdi
Fös. 24/3, sun. 26/3, fös. 31/3, laud. 1/4.
Sýningar hefjast kl. 20.00.
Ósóttar pantanir seldar 3 dögum tyrir
sýningardag.
Muniö gjafakortin.
Slyrktarfclajþitánldkuiiiiia
iiic-rt Miirtial Sardcan ni>
l’dcr Nálc, scm vcra útin
25. uiai-s. cr frcstað uni
oáKvcili u ii táma vcgna
vcikinilu.
Miðasalan er opin kl. 15-19
daglega, sýningardaga til kl. 20.
SÍM111475, bréfasími 27384.
GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA
••99*56*70••
Tekur við svörum fyrir þig!
Aöeins 25 kr. mínútan.
Sama verö fýrir
alla landsmenn.
r
B H JS R
öllf ÍM
9 9*1 7*00
Verð aðeins 39,90 mín.
lj Fótbolti
2 j Handbolti
3 j Körfubolti
41 Enski boltinn
5 j ítalski boltinn
6 [ Þýski boltinn
71 Önnur úrslit
8j NBA-deildin
lj Vikutilboð
stórmarkaðanna
2 Uppskriftir
1 [ Læknavaktin
2J Apótek
3J Gengi
mm
rsns
1 Dagskrá Sjónv.
_2J Dagskrá St. 2
3 [ Dagskrá rásar 1
4 Myndbandalisti
vikunnar - topp 20
5j Myndbandagagnrýni
6 ísl. listinn
-topp 40
71 Tónlistargagnrýni
8 Nýjustu myndböndin
1\ Krár
2 1 Dansstaðir
3 j Leikhús
4| Leikhúsgagnrýni
_5j Bíó
6j Kvikmgagnrýni
3J Lottó
2 Víkingalottó
3 Getraunir
nuirii
M
11 Dagskrá
líkamsræktar-
stöðvanna
AÍIIH.
DV
9 9 • 1 7 • 0 0
Verð aðeins 39,90 mín.