Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1995, Side 42

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1995, Side 42
54 MÁNUDAGUR 20. MARS 1995 Mánudagur 20. mars SJÓNVARPIÐ 17.00 Fréttaskeyti. 17.05 Leiðarljós (109) (Guiding Light). Bandarískur myndaflokkur. 17.50 Táknmálsfréttir. 18.00 Þytur í laufi (26:65) (Wind in the Willows). Breskur brúðumyndaflokkur eftir frægu sevintýri Kenneths Graha- mes um greifingjann, rottuna, Móla moldvörpu og Fúsa frosk. 18.25 Mánaflöt (4:6) (Moonacre). 19.00 Flauel. I þættinum eru sýnd ný tónlist- armyndbönd. Dagskrárgerð: Stein- grímur Dúi Másson. í síðasta þætti trúlofaðist Corky. 19.15 Dagsljós. 20.00 Fréttir. 20.30 Veður. 20.35 Gangur lífsins (4:17) (Life Goes on). 21.30 Afhjupanir (1:26) (Revelations). Bresk sápuópera um Rattigan biskup og fjölskyldu hans. Á yfirborðinu er allt slétt og fellt en undir niðri krauma ýmis vel geymd leyndarmál, óhamdar ástríður, framhjáhald, fláttskapur og morð. 22.00 Alþingiskosningarnar 1995. Velferð- arkerfið. Annar þáttur af fjórum um nokkra helstu málaflokka sem kosið verður um í alþingiskosningunum 8. april nk. I þessum þætti sitja talsmenn stjórnmálaflokkanna fyrir svörum og ræða og skýra stefnu flokkanna I vel- ferðarmálum. Auk stjórnmálamanna taka gestir i sjónvarpssal þátt í umræð- um og þeina spurningum til stjórn- málamannanna. Umsjón: Erna Indr- iðadóttir og Pétur Matthíasson. Stjórnandi útsendingar: Elín Þóra Friðfinns- dóttir. 23.30 Seinni fréttir og dagskrárlok. Demi Moore er ein þeirra sem bregða fyrir i þáttunum. Stöð2 kl. 22.35: Fyrir frægðina „Um er að ræða glefsur þar sem heimsþekktar stjömur hafa komið fram áöur en þær urðu frægar. í þættinum koma fram bæði kvikmynda- stjömur og sjónvarpsstjörnur," segir Ólafur Jónsson þýðandi. Ólafur þýðir þátt sem Stöð 2 sýnir á mánudag og nefnist Fyrir frægð- ina. Flestar stjamanna eru þekktar úr þáttum í sjónvarpinu eða frá kvik- myndahúsunum. Meðal þeirra sem fram koma eru Richard Dreyfuss, Demi Moore, Michelle Pfeiffer, Janine Turner, sem leikiö hefur í mýnd- inni Á norðurslóðum, og fleiri. „Stjörnumar em sýndar í auglýsingum, þáttaröðum, sem þær hafa komið fram í, ásamt stökum þáttum. Nokkrar stjamanna em kynnar í þættinum og sýna myndir af sér forðum," segir Ölafur. 16.45 Nágrannar. 17.10 Glæstar vonir (The Bold and the Beautiful). Sápuóperan Glæstar vonir er á dag- skrá Stöðvar 2 alla virka daga. 17.30 Vesalingarnir. 17.50 Ævintýraheimur NINTENDO. 18.15 Táningarnir i Hæðagarði. 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn. 19.19 19:19. 20.15 Eirikur. 20.40 Matreiðslumeistarinn. Nautakjötið verður efst á blaði hjá Sigurði L. Hall á mánudagskvöld. 21.20 Á norðurslóðum (Northern Exposure IV). (7:25) 22.10 Ellen. (3:13) 22.35 Fyrir frægðina 23.25 Laumuspll (The Heart of Justice). Ungur maður myrðir frægan rithöfund og fremur síðan sjálfsmorð. Fréttin fer eins og eldur I sinu um öll Bandarikin en gleymist fljótt. 0.55 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.10 Kosnlngahornid. (Endurflutt kl. 15.50.) Að utan. (Einnig útvarpað kl. 12.01.) 8.31 Tíöindi úr menningarlífinu. 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttir. 9.03 Laufskálinn. Afþreying og tónlist. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (Frá Akureyri.) 9.45 Segöu mér sögu: „Bréfin hennar Halldís- ar" eftir Jórunni Tómasdóttur. 5. lestur af tólf. (Endurflutt í barnatíma kl.19.35 í kvöld.) 10.00 Fréttir. 10.03 Morgunleikflml með Halldóru Björnsdótt- ur. 10.10 Árdegistónar. 10.45 Veöurfregnir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagiö í nærmynd. Umsjón: Jón B. Guðlaugsson og Þórdís Arnljótsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.01 Aö utan. (Endurtekið frá morgni.) 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsieikhússins. Lík- húskvartettinn eftir Edith Ranum. 13.20 Stefnumót með Gunnari Gunnarssyni. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, „Þrjár sólir svartar“ eftir Úlfar Þormóðsson. Þórhallur Sigurðsson les. (8:12) 14.30 Aldarlok: Tvífarar. Fjallað um skáldsöguna „Operation Shylock'' eftir Philip Roth. Um- sjón: Jón Hallur Stefánsson. (Einnig útvarp- að nk. fimmtudagskvöld kl. 22.35.) 15.00 Fréttir. 15.03 Tónstiginn. Umsjón: Hákon Leifsson. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á mið- nætti.) 15.50 Kosningahorniö. (Endurflutt úr Morgun- þætti.) 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veöurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jó- hanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síödegi. - Sinfónía nr. 1 í C-dúr * -r \WREVFILL/ 4 - 8 farþega og hjólastólabílar 5 88 55 22 17.52 18.00 18.03 18.30 18.35 18.48 19.00 19.30 19.35 20.00 21.00 22.00 22.15 22.30 22.35 23.10 24.00 0.10 1.00 eftir Mily Balakirev. Sinfóníuhljómsveitin í Birmingham leikur; Neeme Jan/i stjórnar. Fjölmiölaspjall Ásgeirs Friögeírssonar endurflutt úr Morgunþætti. Fréttir. Þjóðarþel - Grettis saga. Örnólfur Thors- son les. (15) Rýnt er í textann og forvitnileg atriði skoðuð. (Einnig útvarpað í næturút- varpi kl. 4.00.) Kvika. Tíðindi úr menningarlífinu. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. Um daginn og veginn. Sigurður Jón Ólafs- son bókasafnsfræðingur. Dánarfregnir og auglýsíngar. Kvöldfréttlr. Auglýsingar og veöurfregnir. Dótaskúffan. Viðtöl og tónlist fyrir yngstu börnin. Morgunsagan endurflutt. Umsjón: Guðfinna Rúnarsdóttir. (Einnig útvarpað á rás 2 nk. laugardagsmorgun kl. 8.05.) Mánudagstónleikar i umsjá Atla Heimis Sveinssonar. Frá Myrkum músíkdögum: Tónleikar í Digraneskirkju 20. febr. Skólakór Kársness, Gradualekór Langholtskirkju og Kór Öldutúnsskóla flytja íslensk lög. Kvöldvaka. Fréttlr. Hér og nú. Lestur Passíusálma. Þorleifur Hauksson les. (31) Veöurfregnir. Kammertónlist. Hvers vegna? Umsjón: Bergljót Baldurs- dóttir. Fréttir. Tónstiginn. Umsjón: Hákon Leifsson. (Endurtekinn þáttur frá miödegi.) Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. varps llta í blöð fyrir norðan, sunnan, vestan og austan. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöidfréttir. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Blúsþáttur. Umsjón: Pétur Tyrfingsson. (Endurtekiö aöfaranótt fimmtudags kl. 2.05.) 22.00 Fréttlr. 22.10 Allt í góöu. Umsjón: Guðjón Bergmann. 24.00 Fréttir. 0.10 í háttinn. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Ur dægurmálaútvarpi mánudags- ins. 2.00 Fréttir. 2.05 Sunnudagsmorgunn meö Svavari Gests. (Endurtekinn þáttur.) 4.00 Þjóðarþel. (Endurtekið frá rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. - Næturlög. 5.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.05 Stund meö Agli Ólafssyni. 6.00 Fróttir og fréttir af veðri, færö og flugsam- göngum. 6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónarhljómaáfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Noröurlands. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunútvarplö - Vaknað til lífsins. Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. - Morgunútvarpið heldur áfram. _ 9.03 Halló island. Umsjón: Magnús R. Einars- son. 10.00 Halló ísland. Umsjón: Margrét Blöndal. 12.00 Fréttayflrlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónas- son. 14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson. 16.00 Fréttlr. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins, Anna Kristine Magnúsdóttir, Gunnar Þorsteinn Halldórsson, Sigurður G. Tómasson, Skúli Helgason, Þorsteinn G. Gunnarsson og fréttaritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál. - Kristinn R. Ólafsson talar frá Spáni. 17.00 Fróttir. - Dagskrá. Hér og nú. 18.00 Fréttlr. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsend- ingu. Héraösfréttablöðin. Fréttaritarar Út- 6.30 Þorgeiríkur. Þeir Þorgeir Astvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson fjalla um fjölbreytt mál- efni í morgunútvarpi. 7.00 Fréttlr. 7.05 Þorgeirikur. Þorgeir Ástvaldsson og Eiríkur Hjálmarsson halda áfram. Fréttir kl. 8.00. 9.00 Morgunfréttir. 9.05 Valdís Gunnarsdóttir. Hressandi þáttur með Valdísi fram að hádegisfréttum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Ðylgjunnar. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk stytt- ir okkur stundir í hádeginu með skemmti- legri tónlist. 13.00 íþróttafréttir eitt. Hér er allt það helsta sem efst er á baugi í íþróttaheiminum. 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Fréttir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Fróttatengdur þáttur í umsjón Bjarna Dags Jónssonar. Beinn sími (þættin- um Þessi þjóö er 633 622 og myndritanúm- er 68 00 64. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Eiríkur Jónsson. Opinn símatími þar sem hlustendum Bylgjunnar gefst tækifæri á að tjá sig um heitustu álitamálin í þjóðfélaginu hverju sinni eða eitthvað annaó sem þeim liggur á hjarta. Síminn er 671111. 19.00 Gullmolar. 19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 íslenski listinn. Endurflutt veröa 40 vin- sælustu lög landsmanna og það er Jón Axel Ólafsson sem kynnir. Dagskrárgerð er í höndum Ágústs Héðinssonar og framleið- andi er Þorsteinn Ásgeirsson. 23.00 Næturvaktin. FH^957 -12.10 Sigvaldi Raldalóns. 15.30 Á heimleiö meö Pétri Árna. 19.00 Betri blanda.Þór Bæring. 22.00 Rólegt og rómantiskt. Fréttir klukkan 9.00 -10.00 -11.00 -12.00 - 13.00 - 14.00 - 15.00 - 16.00 - 17.00. SÍGILTfm 94,3 12.45 Sígild tónlist af ýmsu tagi. 17.00 Jass og sitthvaö fleira. 18.00 Þægileg dansmúsík og annaö góögæti í lok vinnudags. fmIooo AÐALSTÖÐIN 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Albert Ágústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. 19.00 Draumur í dós.Sigvaldi Búi Þór- arinsson. 22.00 Bjarni Araspn. 1.00 Albert Ágústsson endurtekinn. 4.00 Sigmar Guömundsson endurtekinn. 12.00 Hádegistónar. 13.00 Rúnar Róbertsson. 16.00 Ragnar örn og Kristján Jóhanns. 18.00 Síödégistónar. 20.00 Lára Yngvars.Fulloröinslistinn. 22.00 Næturtónlist. 12.00 Simmi. 15.00 Birgir Örn. 18.00 Ragnar Blöndal. 21.00 Henný Árnadóttir. 24.00 Næturdagskrá. Cartoon Network 05.00 BJueín the Stsrs. 05.30 The Fruities. 06.00 Morning Crew. 07.00 Back to Bedrock. 07.30 Scooby-Doo. 08.00 Top Cat. 08.30 The Fruities. 09.00 Dínk, the Dinosaur. 09.30 Paw Paws. 10.00 Biskitts. 10.30 Heathcliff. 11.00 World FamousToons. 12.00 Back to Bedrock. 12.30 A BlueintheStars. 13.00 YogiBear. 13.30 Papeye'sTreasure Chest 14.00 Super Adventures. 15.00 JonnyQuest. 15,30Valley of Dinosaurs. 16.00 Centurions. 16.30 Captain Planet. 17.00 Bugs & Daffy TomghL 17.30 Scooby-Doo. 18.00 Top Cat. 18.30 Flintstones. 19.00 Closedown. BBC 00.30 Anne and Nick. 02.20 Alas Smith and Jones. 02.50 Botlom. 03.20 Top of the Pops. 03.50 70 s ionof thn Pops 04.20 the Bestof PebbleMítí. 05.15 Bestof Kílroy. 06.00 Bitsa, 06.15 Dogtsnian and the Muskehoonds, 06.40 Ftve Children and it. 07.05 Prime Weather. 07.10 Just Good Fríends. 07.40 After Henry. 08.10 Strathblair. 08.00 PrimeWeather. 09.05 Kilroy. 10.00 BBC Newsfrom London. 10.05 Eastenders - The Earty Days. 10.35 Anne and Nick 11.00 B BC News from London. 11.05 Anno and Nick. 12.00 BBC News. 12.05 Pebble Mjll. 12.55 Príme Weather, 13.00 The Bill. 13,30 Covington Cross. 14.20 Hot Chefs. 14.30 B BC News 15.00 HearlsofGold. 15.30 Bitsa. 15.45 Dogtanían and theMuskehoonds. 16.15 Five Children and It. 16,408read. 17.10 Mulberry. 17.40 Adventurer. 18.30 Wildlife Joumeys. 19.00 Never The Twain. 19.30 Eastenders. 20.00 The Sweeney. 20.55 Prime Weather. 21.00 Porrídge. 21JO Clarfssa. 22.30 BBCNews 23.00 Keeping up Appearences. 23 J0 Wildlife. Discovery 16.00 The Gfobal Family. 16.30 Earthfile. 17.00 Search for Adventure. 18.05 Beyond 2000.19.00 NextStep. 19.30 Future Quest. 20.00 Christmas Star. 21.00 Reaching for the Skies. 22.00 The Blue Revolution: The Retum of the Child. 23.00 Speciaf Forces. 23.30 Those Who Dare. 00.00 Ciosedown, MTV 05.00 Awake On Thp Witdside. 06.30 The Grind, 07.00 Awake On The Wildsíde 08.00 VJ fngo. 11.00 The Soul of MTV. 12.00 MTVs Greatest Hits. 13.00 Tho Afternoon Mix. 15.30 MTV Coca ColaReport. 15.45 CíneMatic. 16.00MTVNews. 16.15 3 From 1 16.30 Dial MTV. 17.00 MTV’s Hit List UK. 19.00 MTV's Greatest Hits. 1S.30 MTV Pfugged with Btuce Springstecn. 21.00 MTV's fleal Wotld 3.21,30 MTVs Beavis & Butthead. 22.00 MTV'sCoca Cola Report. 22.15 CineMatic. 22.30 MTV News at Night. 22.45 3 Ftom 1.23.00 The End?. 01.00 The Soul of MTV, 02.00 The Grind. 02.30 Night Videos. SkyNews 06.00 Sky News 09.30 Sky Wortdwide Report. 10.10 CBS 60 Minutes. 11.00 World News and Bgsiness. 13 J0 CBS News. 14.30 Parliament Live. 16.00 Sky World News and Business. 17.00 Live At Ftve. 18.0Ó Sky Nem At Six. 18.05 Richard Línlejohn. 20.00 World News & BuHness. 21.10 CBS 60 Minutes. 23.30 CBS Evening News. 00.30 ABC NewsTonight 01.10 60 Minúfes. 02.30 Parliament Replay. 04.30 CBS News. 05.30 ABC World News. 06.30 Global View. 07.30 Diplomafic Licence, 08.45 CNN Newsroom. 09.30 ShowbizThis Week 10.30 Headline News. 11.30 Business Moming. 12.30 Worid Sport. 13.30 Business Asia 14.00 Larry King Live 15.30. World Sporl 16.30 Business Asia. 20.00 International Hour. 22.00 World BusinessToday.22.30 World Sport 23.00TheWorldToday. 00.00 MoneYltne. 00.30 Crossfire. 01.00 Prime News. 02.00 Larry King Live. 04 J0 Showbií Today TNT Theme: The Monday Muslcal 19.00 For Me and My Girl. Theme:.Unsung Hero (A Glenn Ford Season) 21 -OOTorpedo Run. Theme: Born Leeders23.00TenneSSeeJohnson 00.55The Prime M inister. 02.40 Juareí 05.00 Closedown. Eurosport 07.30 Goff. 09.30 Speed Skaiing. 10.30 Alpine Skiíng. 12.00 Indycar. 13.00 Football, 14.00 Nordic Skíing. 15.30 Speed Skating. 16.30 Indycar. 17.30 Live Footbatl. 19.30 Eurosport News. 20.00 Speedworld. 21.00 Football. 22.30 Boxíng. 23.30 Eurogolf Magazíne. 00.30 Eurosport News. Ol.OOCIosedown. Í:Í:Í:Í:Í:|;Í$!|:£Í:Íw^^ Sky One 6.00 The D.J. Kat Show, 6.30 Incredible Dennis the Menace, 7.00 Inspector Gadget. 7.30 My Pet Mon$ter.8.00 The Mighty Morphin Power Rangers.8.30 Blockbusters. 9.00 Oprah Winfrey Show. 10.00 Concenfretion. 10.30 Card Sharks. 11.00 Sally Jessy Raphaef. 12.00 The Urban Peasam. 12.30 Anylhing But Love. 13.00 Sl Efsewhete. 14.00 The Fteemantle Conspíracy. 15.00 Oprah Winfrey Show. 15.50 The D.J. Kat Show.15.55 MyPel Monster, 16.30The Mighly Morphin Power Rangers. 17.00 Star Trek. 18.00 Murphy Brown, 18.30 Family Ties. 19.00 Rescue. 19.30 M.A.S.H. 20.00 Miraclesand Other Wonders- 21.00 Cívil Wars. 22.00 Star Trek. 23.00 David Letterman. 23.50 Littlejohn. Sky Movies 6.00 Showcase 10.00 Clly Boy. 12.00 Cold Turkey.14JK) Lucky Lady. 16.00The Portrait. 18.00 CityBoy. 20.00 Jane's House. 22.00 Soilíng Pofnt. 23.35 Glengarty Glen Ros$. 1.15 Kadaicha. 2.45 Death Ring. 0MEGA 84)0 Lofgjörððrtónlist 14.00 Bonny Hinn, 15.00 Hugteíðíng.Hermann Bjömsson. 16.16 Eirlkur Slgurbjörnsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.