Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1995, Blaðsíða 44

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1995, Blaðsíða 44
FRÉTTASKOTIÐ 562*2525 Hafir þú ábendingu eöa vitneskju um frétt, hringdu þá í sima 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eöa er notaö í DV, greiöast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotiö í hverri viku greiöast 7.000. Fullrar nafnleyndar er gætt. Viö tökum viö fréttaskotum allan sólarhringinn. RITSTJÓRN - AUGLÝSINGAR - ÁSKRIFT - DREiFING: 563 2700 BLAÐAAFGREIOSLA OG ÁSKRIFT ER OPINi Laugardaga: 6-14 Sunnudaga: lokað Mánudaga: 6-20 Þriðjudaga - föstudaga: 9-20 BEINN SÍMI BLAÐA- AFGREIÐSLU: 563 2777 KL,6>8 LAUGAftDAGS-OÖ MANUDAGSMORGNA Snjóflóðið: Hefði þurft miklu betri _rannsóknar við - segir sýslumaður „Það má segja að það hafi verið opnað þarna út eftir fullfljótt. Að flóðið skyldi falla sýnir það. En ekki verður við öllu séð. Það átti að fara að mæla snjóinn í hlíðinni, en snjó- mælingamenn voru þar staddir og næstum lentir í flóðinu. Þessar mæl- ingar eru hluti af reglubundnum mælingum sem menn gera þegar þeir komast til þess, mæla þá snjóa- lög og spá í áframhaldandi úrkomu, hlánun og fleiri áhrifavalda. Rétt áður virtist útlitið gott og veður þokkalegt svo ákveðið var að opna veginn," sagði Lárus Bjarnason, sýslumaður og formaður almanna- ^ vemanefndar Seyðisfjarðar, við DV. Vegurinn frá byggðinni á Seyðis- firði að verksmiðju Vestdalsmjöls var opnaður fyrir umferð um hádeg- isbil í gær eftir að hafa verið lokaður frá því á fimmtudag. „Að höfðu samráði við Veðurstof- una var vegurinn opnaður en eftir á að hyggja er þetta eitthvað sem hefði þurft miklu betri og nákvæmari rannsóknar við.“ Lárus var spurður hvort ekki sætti furðu að menn skyldu hafa verið við snjómælingar í hlíðinni ofan við verksmiðju Vestdalsmjöls eftir að starfsmenn voru mættir þar til starfa en ekki áður en þeir mættu: „Það má auðvitað halda því fram.“ Lárus sagði snjóflóðahættuna að miklu leyti bundna viö svæðið þar sem flóðið féll. „En það er ákveðin viöleitni til að hafa svæðið opið þar sem þama er verksmiðja í rekstri. Menn vilja komast til starfa sem fyrst eftir að hætta er ekki lengur talin vera fyrir hendi." - sjá einnig bls. 2 Fimm sviptir: ' „Flugtaksfæri“ á Reykjanesbraut Fimm ökuþórar voru sviptir öku- réttindum á staðnum, eins og það er kallað, þegar lögreglan í Keflavík komst á snoðir um það í umferðareft- irliti að ökumenn óku á lífshættuleg- um hraða á Reykjanesbrautinni um helgina. Þótt ótrúlegt megi virðast um há- vetur mældust fimm ökumenn á 154, 153, 151, 146 og 135 kílómetra hraða á klukkustund. Lögreglumaður sem DV ræddi við sagði að „flugtaks- færi“ hefði verið á „Brautinni“. Ökumennimir fimm verða rétt- * ándalausir um hríð og fá sektir. -Ótt LOKI Það er skynsamlegra að bíða með flugtakið þar til komið er inn á sjálfan völlinn! Lokaðist inni í bátnum á hvolf i - náði að þreifa eftir hamrinmn og brjóta sér leið út á síðustu stundu „Báturinn fór á hliðina en síðan eftir slysið en þá voru mennirnir kjöl og hjálpaði mér upp.“ út með neinu öðru sem þarna var,“ á hvolf á nokkram sekúndum. Ég orðnir mjög kaldir. Brimnesið var í 2,5 sjómílna fjar- sagði Hilmar. reyndi þá að senda út neyöarkall. „Þegar stýrishúsið var orðið fullt lægð frá slysstað og var komið á Hann sagðist ekki gera sér grein Þegar bátnum hvolfdi reyndi ég aö mundi ég eftir hamri. Ég þreifaði vettvang um hálftíma síðar. Þá ' fyrir því hvað gerðist. „Eitthvað komast út um dymar en hurðin eftir verkfæratöskunni sem hann höfðust Hilmar og Gunnar við á olli því að báturinn hallaði alltaf stóð á sér, eitthvað var komiö fyrir var í en þegar ég fann hana haíði kilinum á bátnum sem var orðinn meira og meira. Við reyndum að hana. Ég reyndi aö sparka út hvolfst úr henni. Þá var ég búinn mjög siginn. setja allt yfir í bakborðshliðina en glugga og reyndi að tina upp eitt- að reyna að brjóta mér leið út meö „Það var orðið erfitt í restina, þá svo hætti skrúfan að virka út af hvað til að bijóta mér leið út en skiptilykli og Öðru en tókst ekki. var lítið að halda í og sjórinn kald- hallanum. Þá réð ég ekki við að þaö gekk ekki,“ sagði Hilmar Jóns- Báturinn var alveg kominn á hvolf, ur, aðeins um ein og hálf gráða,“ reyna að halda upp í vindinn. Þá son, skipstjóri á Reka RE 666, sex það var kolsvartamyrkur, og ég sagði Hilmar. fór ég í talstöðina til að láta vita tonna krókaleyfisbát frá Patreks- þreifaði mig aö þeim glugga sem „Þegarégvarbúinnaðreynaallt hvar við værum og náöi sambandi firði, sem bjargaðist naumlega út ég vildi helst fara út um. Mér tókst sem hægt var til að opna dymar við nærliggjandi bát og gaf upp úr stýrishúsinu á bátnum þegar að bijóta hann. Þegar það tókst og brjóta glugga vissi maður ekki staðsetningu og sagði að það væri honumhvolfdium20sjómílurvest- þreifaöi ég á karminum með hvaöbáturinnyrðilengiaðsökkva. slagsíða á bátnum. Síðan snerist ur af Blakki í gærdag. gúmmívettlingi sem ég var með á Þá vissi ég ekki hvort ég mundi báturinn við, vindurinn kom á þá Hílmari og félaga hans, Gunnari annarri hendinni, náði spymu og steinsökkva niður með bátnum og síöuna sem hann hallaði ekki og Kristjánssyni, sem einnig er frá þrusaðiméri gegn.Þegarégkomst hafði ekkert súrefni lengur. En þá hvolfdi bátnum," sagði Hilmar. Patreksfirði, var bjargað um borö út undan bátnum og upp á yfir- hamarinn bjargaði mér. Eg tel að -Ótt í Brimnes frá Patró um hálftíma borðið var Gunnar kominn upp á ég hefði ekki getað brotið mér leið Islensku tónlistar- verðlaunin - sjá bls. 22 og 35 Mikið var um dýrðir á Hótel íslandi í gærkvöldi þegar kunngjört var hverjir hlytu íslensku tónlistarverðlaunin 1994. Á myndinni eru Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson (lagahöfundur ársins) og Andrea Gylfadóttir (textahöfundur ársins) að fagna sigri. DV-mynd GVA Sigurjón Sighvatsson: Tók tilboði Lakeshore Sigurjón Sighvatsson, kvikmynda- framleiðandi í Hollywood, hefur ákveðið að taka tilboöi Lakeshore Entertainment um að gerast fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins. Lakeshore gerði nýverið risasamn- ing við Paramount Pictures upp á 40 milljarða um framleiðslu 15 kvik- mynda á næstu 5 árum. Paramount mun sjá um dreifingu myndanna en þær verða framleiddar af Lakeshore. Eigandi Lakeshore er auðkýfingur- inn Tom Rosenberg. Tom og Siguijón hafa áöur unnið saman, nú síðast að myndinni Just Looking hjá Propa- ganda Films, fyrirtækinu sem Sigur- jón hætti hjá á síðasta ári. Eins og DV hefur greint frá buðust Siguijóni önnur gimileg atvinnutil- boð, meðal annars að framleiða kvik- myndir fyrir Ridlely og Tony Scott. í samtali við DV um helgina kvaðst Siguijón hins vegar hafa ákveðið að takatilboðiLakeshore. -kaa Veðriðámorgun: landinu Eftir hinn langa kuldakafla fer nú veður mjög hlýnandi í bili. Spáö er nokkuð stífri suðlægri átt á morgun. Rigning verður um nær allt sunnan- og vestanvert landið en þurrt að mestu norðaustan- og austanlands. Hitinn verður 4 til 7 stig, hlýjast verður á Norðurlandi. Veðrið í dag er á bls. 52 QFenner Reimar og reimskífur Poiileftti Suóuriandsbraut 10. S. 680480. K I N G IfTlf alltaf á Miðvikudögmn i i i i i i i i i i i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.