Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1995, Side 41

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1995, Side 41
MÁNUDAGUR 20. MARS 1995 53 DV Lína Rut við eitt verka sinna. Lína Rut áCafé Mílanó Lína Rut Karlsdóttir Wilberg förðunarmeistari opnaði um helgina í Café Mílanó fyrstu mál- verkasýningu sína. Þar sýnir hún 12 olíumálverk og stendur sýn- ingin yfir um óákveðinn tíma. Lína Rut útskrifaðist sl. vor frá Sýningar málaradeild Myndlista- og hand- íðaskóla íslands. Hún er eins og áður sagði förðunarmeistari og rekur fórðunarskóla í Reykjavík. Lína Rut hefur unnið viö förðun bæði hér heima og erlendis í nokkur ár við góðan orðstír. Fuglarvið Magellan- sund Puglar viö Magellansund ne£h- ist fyrirlestur sem verður í stofu 101 i Odda, húsi Félagsvísinda- deildar háskólans í kvöld kl. 20.30. Agnar Ingólfsson prófessor flytur fyrirlesturinn. Knut Hamsun Norski Hams- un-fræðingur- inn, Trond Olav Svendsen, held- ur fyrirlestur í Norræna hús- inu í kvöld ki. Samkomur Lagnir í votrýmum... Fræðslufundur Lagnafélags ís- lands verður S dag að Hótel KEA kl. 12.45. Fundarefni: Lagnir í votrýmum, eldhúsum, bööum og aðrar faldar lagnir. Námskeið í skyndihjálp Námskeið í skyndihjálp hefst í kvöld í Ármúla 34,3. hæð. Kennt verður flögur kvöld. SSH SSH - Stuðnings- og sjálfshjálpar- hópur hálshnykkssjúklinga held- ur fund í kvöld kl. 20.00 í Hótel ÍSÍ. Háskólafyririestur Dr. Malan Marnersdóttir heldur í dag fyrirlestur kl. 17.15 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn nefnist Indflydelse: Angst - længsel. Vorskákmót Taflfélagið Hellir heldur hið ár- lega vorskákmót 20.-27. mars í menningarmiðstöðinni Gerðu- bergi. Mótið hefst kl. 20.00. Sólon íslandus: Sólóistar á Sóloni Undanfama daga hefur á veit- ingahúsinu á horni Ingólfsstrætis og Bankastrætis, Sóloni íslandusi, verið haldið upp á 175 ára afmæli Sölva Helgasonar sem gekk undir nafrúnu Sólon íslandus og er stað- urinn nefndur eftir honum. Sölvi var mikill sólóisti og þess vegna hafa margir þekktir sólóistar kom-_ ið fram á Sóloni síðustu daga. í gærkvöld lék fyrir gesti staöarins gitarleikarinn Kristinn H. Ámason og mun hann endurtaka leikinn í kvöld. Kristinn H. Ámason er einn af okkar fremstu klassíksu gítarleik- urura, forframaöur meðal Spán- verja. Auk þess sem Kristinn hefur Kristinn H. Árnason gítarleikari. haldið einleikstónleika hér helma og erlendis hefur hann leikið sóló með hinum ýmsu kammerhópum og leiðbeint á námskeiðum norðan heiöa og sunnan. Leið 10: Hlemmur-Selás Strætisvagnar Reykjavíkur aka leið 10 á tuttugu mínútna fresti alla virka daga frá kl. 7 til 19 en eftir það á 30 mínútna fresti. Á laugardögum fer vagninn einnig á 30 mínútna fresti og er fyrsta ferð kl. 7. Á helgi- Umhverfi dögum er fyrsta ferð hins vegar ekki fyrr en kl. 10. Alla daga er ekið til miðnættis. Farþegum er bent á að hægt er aö kaupa farmiðaspjöld og græna kortið á Hlemmi, í biðskýhnu á Lækjar- torgi, biðskýlinu við Grensásveg og í skiptistöðinni í Mjódd. Þá eru far- miðaspjöld einnig seld í afgreiðslum sundstaða borgarinnar. Hlemmur - Selás " Fcá Hlemihi - Grensás - Árbæjarsafn - aö Þlngási - frá Þingási - Árbæjrsafn - Grensás - aö Hlemmi Þingás, tímajöfnun DV Látla myndarlega stúlkan, sem ingardeild Landsspítalans 7. mars virðist langá að segja nokkur orð kl. 14.32. Hún var viö fæðingu 3615 viö ljósmýndarann, fæddist á fæð grömm að þyngd og 52 sentímetra löng. Foreldrar hennar eru Sigrún ---- Þorsteinsdóttir og Tumi Hafþór Helgason. Hún á tvö systkin, Söru Dis, sem er 5 ára, og Helga Tý, sem er 3 ára. ___Ú---- Brendan Frazer leikur Chazz i Airheads. í beinni Regnboginn sýnir um þessar mundir í beinni (Airheads) sem fjallar á gamansaman hátt um hljómsveitina Airheads og kúnst- ugar tilraunir hennar til að ná rétta hljómnum, rétta útlitinu og rétta viðmótinu. Aðalhlutverkin leika Brendan Fraser, Steve Buscemi og Joe Mantegna. Brendan Fraser er leikari sem er á mikilh uppleið í Hohywood Kvikmyndir og rnjög vinsæh hjá unghngum. Hann hóf feril sinn í School Ties, en varö vinsæll þegar hann lék frummanninn í Enchino Man. Airheads hefur fengið ágætar viötökur og hefur komið á óvart fyrir ferskar hugmyndir á marg- nýttu efni. Þetta er ekki síst leik- stjóranum Michael Lehman að þakka sem hefur ekki gert betur síðan í Heathers sem var hans fyrsta kvikmynd. Áður en Leh- man fór út í að leikstýra sjálfur vann hann um nokkurt skeið hjá Francis Ford Coppola í Zoetrop- kvikmyndaverinu hans, meðal annars við One from the Heart, Rumble Fish og the Outsiders. Nýjar myndir Haskólabíó: Stökksvœðið Laugarásbíó: Riddari kölska Saga-bió: Táldregin Bióhöllin: Gettu betur Bfóborgin: Uns sekt er sönnuð Regnboginn: Hlmneskar verur Stjörnubió: Vindar fortióar Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 69. 17. mars 1995 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dollar 63.840 64,040 65,940 Pund 101.550 101,850 104,260 Kan. dollar 45,070 45,250 47,440 Dönsk kr. 11,3860 11,4320 11.3320 Norsk kr. 10,2400 10,2810 10,1730 Sænsk kr. 8,8680 8,9040 8,9490 Fi. mark 14,7000 14,7590 14,5400 Fra. franki 12,8500 12,9020 12,7910 Belg.franki 2,2222 2,2311 2,1871 Sviss. franki 55,0600 55,2800 53,1300 Holl. gyllini 40,9000 41,0600 40,1600 Þýskt mark 45,9200 46,0600 45,0200 it. lira 0,03767 0,03785 0,03929 Aust. sch. 6,5180 6,5500 6,4020 Port. escudo 0,4342 0,4364 0,4339 Spá. peseti 0,4966 0,4990 0,5129 Jap. yen 0,71380 0,71590 0,68110 Irsktpund 101,240 101,750 103,950 SDR 98,45000 98,94000 98,52000 ECU 83,5300 83,8600 83,7300 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan Lárétt: 1 rýting, 5 loga, 8 ræktar, 9 fyrst- ir, 10 vanviröa, 11 fiskur, 12 landiö, 15 hljóðaði, 17 blauta, 19 óreiða, 20 fæðu, 21 tíminn. Lóðrétt: 1 heystakkar, 2 maðk, 3 eggjám, 4 kurf, 5 torveldar, 6 veikir, 7 dýrki, 13 hvetja, 14 umhyggja, 16 hrygning, 18 oddi. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 sneypan, 7 kiðling, 9 slöngu, 11 stig, 12 nag, 13 signing, 16 að, 17 eirin, 19 nom, 20 óða. Lóðrétt: 1 skessan, 2 nistið, 3 eðli, 4 yl, 5 pinni, 6 anga, 8 guggna, 10 ögnin, 14 ger, 15 nið, 18 ró.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.