Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1995, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR 20. MARS 1995
55
Kvikmyndir
SA\Í
p p n m p/' ri i m m
Sfmi 19000
EÍÖEd)
SNORRABRAUT 37, SÍM111 384-25211
Frumsýning á spennumyndinni
UNSSEKTER SÖNNUÐ
.jann er maíiuforingi, hún er
kviðdómandi. Ólíkt því sem ætla
mætti hefur hann örlög hennar í
hendi sér. En er mögídegt að
berjast viö mafiuna eða verður
maður að ganga í lið með henni?
„Trial By Jury“ er mögnuð
spennumynd, full af
stórleikurum. Mynd sem getur
ekki klikkað! Aðalhl.: Joanne
Whalley-Kilmer, Armand
Assante, William Hurt og Gabriel
Byrne. Leikstj.: Heywood Gould.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára.
BÍÓHÖiL
ÁLFABAKKA 8, SIMI 878 900
Frumsýning:
GETTU BETUR
Tilnefningar til 4
óskarsverðlauna.
Bestá mynd ársins
besti leikstjórinn:
Robert Redford.
Jodie Foster er tilnefnd til
óskarsverðlauna fyrir áhrifamikið
hlutverk sitt. Liam Neeson og
Natasha Richardsson sýna einnig
stjörnuleik.
Einnig faanleg sem Úrvalsbók a
næsta sölustað.
Sýnd kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.10.
SKÓGARDÝRIÐ
Paul Newman, Bruce Willis,
Melanic Griffith og Jessica Tandy í
hlýjustu og skemmtilegustu mynd
ársins frá leikstjóranum Robert
Benton (Kramer gegn Kramer).
Newman er tilnefndur til
óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt!
Sýnd kl. 4.50, 6.55 og 9.
Sérþjálfaðir fallhlífarstökkvarar
frelsa fanga úr þotu í 20.000 feta
hæð. Á þjóðhátíðardaginn 4. júlí er
öll Washingtonborg stökksvæði og
þjófavarnarkerfi skýjakljúfanna
gera ekki ráð fyrir árás að ofan.
Wesley Snipes í ótrúlegri
háloftahasarmynd.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Bönnuð innan 16 ára.
ENGINN ER
Sýnd kl. 5 .
FIORILE
Dramatísk ástarsaga, krydduð
suðrænum ákafa. Margverðlaunuð
gullfalleg mynd Taviani bræðranna
itölsku.
Sýnd kl. 5 og 7.05.
Allra síðasta sýn.
FORREST GUMP
Sýnd kl. 9.
SKUGGALENDUR
Sýnd laug. kl. 4.
Sunnud. kl. 6.40.
HÁLENDINGURINN 3
Sýnd kl. 11. 10. B.i. 16 ára.
SHORT CUTS
Reið Roberts Altmans um
Amerikuland. Ath. Ekki ísl/texti
Sýnd kl. 9. B.i. 16. ára.
HAMSUN HÁTÍÐ
Fjöldi kvikmynda hefur verið
gerður eftir ritverkum Hamsuns. Á
hátíðinni sýnum við Sult, Gróður
jarðar. Umrenninga og
Loftskeytamanninn.
UMRENNINGAR
Sýnd laugd. kl. 5.
ATH! Ókeypis aðgangur!
FULLKOMINN
w
Sviðsljós
Sími 16500 - Laugavegi 94
Frumsýning á einni bestu mynd
ársins:
VINDAR FORTÍÐAR
Stórmynd leikstjórans Eds Zwicks
er ólýsanlegt þrekvirki sem segir
margra áratuga örlagasögu
fjölskyldu einnar frá fjallafylkmu
Montana. Þessi kvikmynd hefur
einróma hlotið hæstu einkunn um
víða veröld og lætur engan
ósnortinn.
TILNEFND TIL ÞRENNRA
ÓSKARSVERÐLAUNA!
I aðalhlutverkum eru Brad Pitt
(Interview with the Vampire),
Anthony Hopkins (The Remains of
the Day), Adian Quinn
(Frankenstein), Henry Thomas (E.T.)
og Julia Ormond (First Knight).
Handrit skrífaði Jim Harrison (Wolf)
og leikstjórínn er Ed Zwick (Glory).
Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.25.
Bönnuð innan 16 ára.
MATUR, DRYKKUR,
MAÐUR, KONA
Sýnd kl. 6.50 og 9.
Jerry Lewis loksins kominn í
Broadway-sýningu
Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16 ára
Sýndkl. 9 og 11.10. B.i. 16ára.
mnimnniiimii m iit
S/4.0A-
ÁLFABAKKA 8, SÍMI 878 900
Frumsýning:
TÁLDREGINN
Linda Fiorentino sýnir stjörnuleik
sem kynæsandi hörkukvendi og
sannkölluð tæfa, enda var hún
tilnefnd til Golden Globe
verðlaunana fyrir leik sinn.
„The Last Seduction”, mynd sem
þú verður að sjá, mynd sem er
ekkert minna en frábær!
Aðalhlutverk: Linda Fiorentino,
Peter Berg, Bill Pullman og
J.T.Walsh. Leikstjóri: John Dahl.
Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10.
Bönnuð innan 16 ára.
AFHJÚPUN
Sími 32075
LAUGARÁSBÍÓ KYNNIR:
í fyrsta sinn á íslandi
DTS og DOLBY DIGITAL
í einum og sama salnum.
Frábært hljóð á stærsta
tjaldinu með THX.
DEMON KNIGHT
Nýjasta myndin Ur smiðju TALES
FROM THE CRYPT, sú fyrsta í
fullri lengd. Óttablandin kímni
gerir þessa spennandi hrollvekju
einstcika. Frábærar tæknibrellur
og endalaus spenna.
Aðalhl.: Billi Zane (Dead Calm).
Sýndkl. 5, 7, 9og11.
Bönnuð innan 16 ára.
INN UM ÓGNARDYR
Loksins, loksins, loksins! Jerry Lewis er
kominn á Broadway. Ekki seinna vænna.
Þessi stórkostlegi grínisti er nefnilega
nýoröinn 69 ára. Það var fyrir rúmri viku
sem þessi merkisatburður átti sér stað en þá
kom Jerry fram í gamla góða söngleiknum
Damn Yankees frá árinu 1955 og lék hvorki
meira né minna en sjálfan Kölska sem þar
dulbjó sig sem herra Applegate. Fýr þessi
verslar með sálir, eins og skrattinn gerir svo
gjarnan, og fyrir tilstuðlan hans tekst versta
hafnaboltaliði Bandaríkjanna, Washington
Senators, að sigra það besta, New York
Yankees. En þótt Jerry Lewis sé og hafi verið
mikil stjarna í áratUgi er hann ekkert að
trana sér fram á kostnað meðleikara sinna.
Damn Yankees er sýning heildarinnar og það
virðir Jerry. Frammistaða hans þykir góð,
enda maðurinn vanur bæði söng og dansi og
öðru því sem gera þarf i einum söngleik.
Sumir sakna þó alira látanna sem Jerry
Lewis var vanur að vera með í myndum
sínum, eins og þeir þekkja sem séð hafa.
Jerry Lewis er ekki með svona læti í
djöfsahlutverkinu.
Frumsýning:
HIMNESKAR VERUR
★
Hlaut
Silfurijónið
ákvik-
mynda-
hátíðinni i
Feneyjum.
Sönn
saga af
umtalað-
asta
sakamáli
Nýja-
Sjálands.
Hvers
vegna
myrtu
tvær
unglings-
stúlkur
móður
annarar
þeirra?
★ Tilnefnd til óskarsverólauna fyrir
besta handrít sem byggt er á
annarri sögu.
Aðalhlutverk: Melanie Lynskey og
Kate Winslet.
Leikstjóri: Peter Jackson.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Þnðia
besta
mynd
arsað
mati
timaritsins
Time.
í BEINNI
QUIZ SHOW er frábær mynd frá
leikstjóranum Robert Redford sem
tilnefnd er til 4 óskarsverðlauna,
m.a. sem besta mynd ársins og
Robert Redford sem besti
leikstjórinn. Ralph Flennes
(Schindlers List), John Turturro
og Rob Morrow fara á kostum í
þessari mögnuöu mynd um
siðferði, spillingu og blekkingu.
QUIZ SHOW, ein frábær fyrir þig!
Sýnd kl. 5, 6.45, 9 og 11.
Sýnd í sal 2 kl. 6.45 og11.
VIÐTAL VIÐ VAMPÍRUNA
Sýnd kl. 5 og 7.
SAGAN ENDALAUSA 3
Sýnd kl. 5 og 7.
LEON
„The Last Seduction” er dúndur
spennu og sakamálamynd sem
er ein af þeim myndum sem
komið hafa hvað mest á óvart í
Bandaríkjunum upp á síðkastið.
c
HASKOLABÍÓ
Sími 552 2140
AFHJÚPUN
Sýndkl.6.50, 9 og 11.15.
LEON
Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16 ára.
KONUNGUR LJÓNANNA
Sýnd m/ísl. tali kl. 5 og 7.
SAGAN ENDALAUSA 3
Gegn framvísun aðgöngumiða á
Never Ending Story 3 fæst 300 kr.
afsláttur á Pizza Hut í Mjódd og
Esju.
11111 I M M I I I
THE LION KING
M/isiensKu tali kl. 5.
M/ensku tali kl. 9.10.
PABBI ÓSKAST
Sýnd kl. 7, 9 og 11.
MILK MONEY
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
CORINA
tvnoopt tioiaberg
Rav Ltoltfl
nni
HOVIB
•IIMÍUÍ
I*lil00fí
Sýnd kl. 5.
ÍSLENSKUR BÍÓPAKKI
TVÆR MYNDIR - EINN MIÐI
Hann ætlaði í sólina á Hawaii, en
hafnaði í ísköldum faðmi drauga
og furðufugla. _
★★★ MBL
'N ★★★ Rás 2.
★★★ Dagsljós.
★★★ Tíminn.
Sýnd kl. 5 og 11.10.
Taktu þátt í spennandi kvik-
myndagetraun.
Verðlaun:
Boðsmiðar á myndir Stjörnubíós
og hálfs árs áskríft að tímaritinu
Bíómyndir og myndbönd.
STJÖRNUBÍÓLÍNAN
SÍMI 991065
VERÐ KR. 39,90 MÍN.
The Lone Ranger hefur rétta
„sándið”, „lúkkið" og „attitjútið".
Það eina sem vantar er eitt
„breik“. Ef ekki með góðu - þá með
vatnsbyssu! Svellköld grinmynd
með kolsvörtum húmor og
dúndrandi rokkmúsík.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
X^Wklk S1111 m • n’j "1
Barcelona
★★★ HK. DV. ★★★ ÓT, rás 2.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LITBRIGÐI
NÆTURINNAR
Sýnd kl. 9. B.i. 16ára.
REYFARI
Tilnefnd til 7 óskarsverðlauna.
Sýnd kl. 5, 9 og 11, B.i. 16 ára.
GALLEFtl REGNBOGANS
SIGURBJÖRN JÓNSSON