Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1995, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1995, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 20. MARS 1995 17 r>v Fréttir Stórhveli með mjúk- um veltum og blæstri inniá Skagafirði Þórhallur Ásmundsson, DV, Sauðárkróki: Það er ekki oft sem stórhveli gera sér ferð inn á Skagafjörð, allra síst á þessum árstíma. Það gerðist þó ný- lega þegar sást til ferða þriggja stór- hvela á flrðinum. Þessar miklu skepnur, sem talið er að hafi verið hnúfubakar, sáust austarlega á firð- inum skammt innan við Hofsós og dóluðu í róglegheitunum með mjúk- um veltum og blæstri út fjörðinn. Kjartan Hallgrímsson, póstur á Tjörnum, var í póstferð í Óslands- hlíðinni þegar hann varð var við þessar dökkleitu skepnur út undan Grafargerði og benti Einari Jóhanns- syni, póstmeistara á Hofsósi, á það sem fyrir augu bar á firðinum. „Ég á erfitt með að átta mig á því hvernig stendur á að þessar skepnur eru hér inni á firði, alla vega á þess- um árstíma. Manni dettur þá helst í hug að þær séu að elta eitthvert líf, t.d. loðnu. Rækjubátar hafa víst tals- vert orðið varir við hana, eða þá að einhver ruglingur er í skepnunum," sagði Einar. Þess má geta að þeir hvalir sem sést hafa á firðinum á seinni árum hafa flestir endað ferð sína uppi í fjörum. Þessi þrenning var þó ekki á þejrri siglingaleið er til hennar sást. Kristján Jónsson, öðru nafni Stjáni meik, vill hefja bilaframleiðslu og koma upp bílasafni á Akranesi. DV-mynd Garðar Guðjónsson Bílasaf n á Akranesi? Garðar Guöjónsson, DV, Akranesi: Kristján Jónsson bifvélavirki, sjaldan kallaður annað en Stjáni meik vegna þess hve úrræðagóður hann er í faginu, hefur rætt við bæj- aryfirvöld á Akranesi um hugmynd- ir að koma á fót bílasafni og bíla- smiöju þar. Kristján segist hafa áhuga á að flytja úr borginni, þangað sem hann getur gert hugmyndir sín- ar að veruleika. Hönnun hans á björgunarfarinu Snævarr hefur verið vel tekið og Kristján segir möguleika á að fram- leiða það í hundraðatali næstu ár. Það sem hann kallar ruslahauginn við Súðarvog í Reykjavík hefur verið gert að deild í Nýlistasafni íslands og þar er kominn vísir að bílasafni. Stjáni segir yfirvöld á Akranesi hafa sýnt hugmyndum sínum áhuga. - Ég sé sterka möguleika í ferða- þjónustu á Akranesi og bílasafn eins og það sem ég hef í huga gæti haft mikið aðdráttarafl fyrir ferðamenn, segir hann. BRIMBORG FAXAFENI 8 • S(MI 91- 685870 •- • '.fr* fóf?* > ' *'■»*'* "‘'V''*1 ^ ■ He,StÍ^Ú"3«V^^6^' VöKvastVn; ’ vaSaf»^u , ( dagliósato'jn ^arfegt og = atlU,SæTs-2/3.'Vftan'e9SarhVtti We>múrrt^favasar,W.6^t’á aftuis®,is' nátalavag Þ ntla vuerK' a aaWaní 3 ára at>Vr9° arneVtn\eða Gígírsenv^^X***^ rðuii' ðnurn .^sm^faoooovén með3^a Ötuna rábyrð' ið átJVr9ð °9 ,erO V"6 á 9' 6 áro ryauarua setiaga^^r^'' . ir bráðvantaf n inD\töKuvefð-^ kraftnúK\nn o9 OKKuf ui u ua\\ upPa , ó nvian> nVian^^ðogsKeWu^anVi __ ^otaöuteevu '

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.