Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1995, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1995, Blaðsíða 5
MANUDAGUR 15. MAI 1995 n Fréttir r 5 ára afmæli Sérstök afmælistilboð í gangi 16.-19. maí 20% afsláttur af öllum skóm , -r Allt að 70% afsláttur Jfo , P a\)0t ^ á skómarkaði ° 6/óð ^ Póstsendum frítt samdægurs <% GLÆSiBÆ.SlMI 581-2366 'Hsj Jörundur við barinn. Egilsstaðir: Kráarmenn- ingin heldur innreiðsína Sigrún Björgvinsdóttir, DV, Egilsstöðum: „Þetta var nokkuð sem mér fannst vanta hér og eitthvað verður maður að gera," sagði Jörundur Ragnars- son, fyrrv. kaupfélagsstjóri á Egils- stöðum, sem opnaði veitingastað í gömlu símstöðinni á dögunum. Þar er boðið upp á léttar veitingar og á kvöldin breytist staðurinn í krá. Jörundur sagði að fólk hefði tekið þessari starfsemi vel og væri fullt út úr dyrum um helgar. Hann sagð- ist veðja á ferðamenn í sumar. Það hefði vantað svona stað fyrir þá og svo væri hann rétt við krossgöturnar í gegnum bæinn. Staðurinn fékk nafnið Ormurinn og er opinn kl. 16 til 24. í sumar verð- ur þó einnig opið í hádeginu. Innréttingar eru úr ísl. lerki sem sáð var til á fjórða áratugnum. Þær eru unnar hjá Birkitré á Egilsstöðum og eru mjög fallegar. Akranes: Fólki fjölgað í karfanunt Daníel Ólafsson, DV, Akranesi: Fyrirtækið Krossvík hf. hér á Akranesi hefur gert samning við færeyska aðila um að þeir landi hér 4000-5000 tonnum af úthafskarfa af Reykjaneshryggnum og verða þrjú skip í því. Þau munu landa hluta afl- ans hér og hluta í Færeyjum. Fyrsta skipið landaði hér 27. apríl, 72 tonnum. Að sögn Svans Guð- mundssonar, framkvæmdastjóra Krossvíkur, mun verða bætt við á milli 30 og 50 manns í kjölfar þessa samnings en þegar hefur verið bætt við flökunarvél, flæðihnu og starfs- fólki. Stykkishólmur: Fundur um umhverfismál Amheiður Ólaísdóttir, DV, Stykkisriólmi: Umhverfisráðuneytið, UMFÍ og Stéttarsamband bænda héldu fund um umhverfismál í Stykkishólmi 9. maí sl. Fundurinn er sá áttundi í röð funda sem haldnir eru víðs vegar um landið í tilefni vakningar í umhverf- ismálum. Fjallað var m.a. um þróun umhverfismála, mengun, auðhnda- nýtingu o.fl. Einnig var kynnt hreinsunarverkefnið „Umhverfið í okkar höndum" sem UMFÍ hrindir í framkvæmd 5. júní nk. DV-mynd Sigrún Aktueinsog þú vilt ^. aðaðriraki! OKUM EINSOCMENN' ] utaohússJdaeðnirig fyrir berskjölduð nús Verðlœkkun á litaðri klœðningu. Lituð klœðning á sama verði og hvít útjúní. HUSASMIÐJAN Súðarvogi 3-5, Reykjavík Skútuvogi 16, Reykjavík Helluhrauni 16, Hafnarfirði Stoneflex er steinhúðuð ntanhússklœðning. m lf? % Stoneflex er viðurkennd af Brunamálastofnun íslands. Stoneflex hefur staðist prófanir Rannsóknarstofnunar byggingariðnaðarins. Stoneflex er tilvalin jafnt á götnul sem ný hús. Stoneflexfœst ítíu litum, þremur grófleikum ogþremurþykktum. Komdu til okkar ogfáðu nýjan Stoneflexbœkling oggóð ráð varðandi uppsetningu og litaval. Viljirðu einnig slétta klœðningu á húsiðþittþá'finnurðu hana tijá okkur. Kynntu þér fjölbreytt úrval af klœðningum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.