Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1995, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1995, Blaðsíða 28
MINA KEYPTI ÞIRGÐIR AF KÖKUKEFLUM í GEGNUM SMÁAUGLÝSINGAR PV AUGLYSINGAR Opið: Virka daga kl. 9 - 22, Athugið! Smáauglýsingar í helgar- laugardaga kl. 9 -14, blað DV verða að berast fyrir sunnudaga kl. 16 - 22. kl. 17 á föstudögum Síminn er 563*2700 Skila áiangri! MÁNUDAGUR 15. MAÍ 1995 Hringiðan Til afgreiöslu nú þegar: B19 (2tonn) og B08 (0,8tonn). Einnig notaður beltavagn með w4 850 kg burðargetu. jjíjl r< II III dj Skútuvogi 12A, s. 581 2530 Palomino Colt fellihýsi á frábæru tilboðsverði! Sterkbyggð, létt og falleg. Innifalið: Gaseldavél, vaskur, miðstöð, gaskútur, ferðasalerni, varahjól, kælikista, tröppur o.fl. Auðvelt að hækka vagninn uppl Ef pantað er fyrir 20. maí færðu fellihýsið afgreitt um miðjan júní! Tilboðsverö aðeins kr. 499.000 stgr. Skoöið sýnishorn á staðnum! SPORTMARKAÐURINN Skipholti 37 CBolholtsmegin) Slmi 553-1290 AMMANN TzacKaas BELTAGRÖFUR OG VAGNAR Um helgina var vertíðarlokum fagn- að á tilheyrandi hátt. Ugla Jóhanna Egilsdóttir var mætt niðri við höfn og sýndiAjósmyndara DV listir sínar í leiktækjum Miðbakka á laugardag- Þau Signý og Hlynur eru stolt af verðlaunapeningunum sínum. Þau luku skemmtiskokki Húsasmiðjunnar á laugardag. Fyrir utan verðlaunapening- ana fengu þau ávaxtasafa og súkkulaðikex og voru alsæl. Skátafélagið Kópar í Kópavogi nýtti tækifærið um helgina þegar Kópavogs- bær hélt upp á fertugsafmæli sitt og var með tombólu í Hamraborg. Kristín Vala, Hlynur og Baldur voru dugleg við sölu tombólumiða, enda verið að safna fyrir fór Kópanna á alheimsmót skáta í Hollandi. Leikhúsið Frú Emilia frumsýndi óperuna Rhodymenia palmata á fóstudag- inn. Þetta er frumsamin íslensk ópera eftir Hjálmar H. Ragnarsson. Verkið var samið við samnefndan kvæðabálk eftir Halldór Laxness. Meðal frumsýn- ingargesta voru Elke og Jörg og var ekki annað að sjá en þeim líkaði listin. Sveinn Snæland, Jónína M. Guðnadóttir, Gunnar Sigurðsson og Lilja Ólafs- dóttir voru viöstödd opnun sýningar á vatnslitamyndum Guðmundar frá Miðdal á Kjarvalsstöðum á laugardag. Um leið voru opnaðar sýningar á teiknimyndasögum eftir Bjarna Hinriksson og nýjum verkum eftir Kristján Steingrím Jónsson. Sigurbjörn Einarsson biskup og kona hans, Magnea Þorkelsdóttir, voru við- stödd opnun þriggja myndíistarsýninga á Kjarvalsstööum á laugardaginn. Myndin var tekin er biskupshjónin skoðuðu yfirlitssýningu á vatnslitamynd- um eftir Guðmund Einarsson frá Miðdal. Nemendur Öskjuhlíðarskóla brugðu sér í bíó á laugardaginn. Kiwanisklúbb- urinn Höfði bauð börnunum í Stjörnubíó að sjá Karatestelpuna. Allir skemmtu sér konunglega. Þorsteinn Eggertsson lætur ekki að sér hæða. Hann tekur lifandi krabb- ann eins og ekkert sé. Þorsteinn kom eins og fjölmargir aðrir á Miðbakka Reykjavikurhafnar á laugardaginn. Þar var líf og fjör og margt að sjá. Þær eru þjóðlegar, þessar stelpur með fánalitina í andlitinu. Þetta er vinsælt á kappleikjum en þær Jóhanna og Guðrún Lilja komu svona skreyttar á álfabrennu í Kópavogsdal á laugardagskvöld. Mikið húllumhæ var í dalnum vegna fertugsafmælis kaupstaðarins. DV-mvndir TJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.