Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1995, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 15.05.1995, Blaðsíða 29
MÁNUDAGUR 15. MAÍ 1995 41 Hringiðan Það skiptust á skin og skúrir hjá áhangendum Manchester United sem fjöl- menntu á Glaumbar á sunnudaginn til þess að fylgjast með úrslitum ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Þrátt fyrir mikla innlifun viðstaddra náði Un- ited þó ekki að tryggja sér titilinn og voru margir niðurlútir eftir að úrslitin lágu fyrir. Þær Sigga og Guðný voru í banastuði á laugardagskvöld og brostu sínu blíð- asta er ljósmyndara DV bar að. Þær voru í röðinni fyrir utan Kaffi Reykja- vík og létu hvorki biðina né kuldann halda aftur af fjörinu. Andlát Alda Jóhannsdóttir lést í Sjúkrahúsi Vestmannaeyja að kvöldi 11. maí. Björn Þ. Jóhannesson, fyrrverandi lektor, Heiðarási 24, Reykjavík, lést í Landspítalanum 11. maí. Einar Þórður Guðjohnsen lést á heimili sínu 11. maí. Kristín Ingibjartsdóttir andaðist á Hrafnistu, Hafnarfirði, að morgni 12. maí. Björnfriður Jóna Chunningham, fædd Jónsdóttir, síðast til heimilis í Texas, lést 2. maí. Útför hennar fór fram í Houston þann 8. maí. Guðrún Guðmundsdóttir, Fossvogs- bletti 18, Reykjavík, lést í Landsspíta- lanum miðvikudaginn 10. maí. Jóhannes Haraldur Jónsson, Háaleit- isbraut 42, Reykjavík, lést á heimili sínu föstudaginn 12. maí. Lovísa Margrét Jónsdóttir, áður Bárugötu 12, lést í Landakotsspítala 12. maí. Fundir Aðalfundur Samfoks (Sambands foreldrafélaga í grunnskólum Reykjavíkur) verður haldinn í kvöld, 15. mai, í Seljaskóla, Kleifarseli 28. Fundur- inn hefst kl. 19.30. Sérstakur gestur fund- arins verður Björn Bjarnason mennta- málaráðherra og mun hann flyrja erindi kl. 21. Að því loknu verða fyrirspurnir og umræður. Leikhús Á laugardagskvöld bauð Leikfélag Reykjavíkur landsliðinu í handbolta að sjá gamanleikinn Við borgum ekki, við borgum ekki eftir Dario Fo sem ver- ið er að sýna í Borgarleikhúsinu um þessar mundir. Hér eru þeir Dagur Sig- urösson og Ólafur Stefánsson að spá í leikhúsmiðann. DV-myndir TJ LEIKFELAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið kl. 20. VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eflir Dario Fo Föstud. 19/5, iau. 20/5, föstud. 26/5, laugard. 27/5. Takmarkaður sýningafjöldi. Litlasviökl. 20.30. Leikhópurinn Erlendur sýnir: KERTALOG eflir Jökul Jakobsson Fimmtud. 18/5, laugard. 20/5. Allra siðustu sýningar. Miðaverð1200kr. Munið gjafakortin okkar. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20, auk þess er tekið á móti pöntunum í sima frá kl. 10-12 alla virka daga. Sími miðasölu 680680. Greiöslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús ÍSLENSKA ÓPERAN _"" Sími 91-11475 TONLEIKAR: Martial Nardeau, flauta, og Peter Máté, píanó. Þriðjud. 16. maikl. 20.30. Miðasalan er opin kl. 15-19 daglega, sýningardag til kl. 20. SÍM111475, bréfasími 27384. GREIÐSLUKORTAÞJÓNUSTA límarit fyrir alla Á NÆSTA SÖLUSTAÐ EÐAÍÁSKRIFTÍ SÍMA 563 2700 ÞJÓÐLEIKHÚSID Sími 11200 Stóra sviðið STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson 6. sýn. fid. 18/5, nokkur sæti laus. 7. sýn. Id. 20/5, örfá sæti laus, 8. sýn. sud. 21/5, nokkur sæti laus. Ath. Ekki veröa fleirl sýningar á þessu leikári. Söngleikurinn WESTSIDESTORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bern- steins kl. 20.00 Föd. 19/5, örfá sæti iaus, mvd. 24/5, örfá sæti laus, föd. 26/5, nokkur sæti laus, Id. 27/5, nokkur sæti laus. Sýningum lýkur í júni. Smiðaverkstæðið TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright kl. 20.00. Mvd. 1715, uppsett, töd. 19/5, uppsett. Si&ustu sýnfngar á þessu leikári. íslenski dansflokkurinn: HEITIR DANSAR Frumsýning 17. maí. Á efnisskránni eru: Carmen eftir Sveln- björgu Alexanders viö tónlist eftir Bizet/- Shedrin, Sólardansar eftir Lambros Lambrou viö lónllsl eftir Vannis Markopou- los, Til Láru eflir Per Jonsson vls tónlist Hjálmars H. Ragnarssonar, Adagietto eftir Charles Czarny vio fónlisl eftir Mahler. 2. ftýn. sud. 21/5 kl. 14.00,3. sýn. fid. 25/5 kl. 20.00,4. sýn. sud. 28/5 kl. 20.00. Listaklúbbur leikhúskjallarans Mád. 15/5 kl. 20.30. Tónleikar Leikin verður spænsk, suður- amerísk og íslensk tónlist. Gjafakort í leikhús - sígild og skemmtileg gjöf. Mlöasala Þjóðleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram aö sýningu sýningardaga. Teklð á móti símapöntunum virka daga f rá kl. 10. Græna línan 99 61 60. Bréfsím! 6112 00. Simil 12 00-GreiðslukortaþJónusta. nhrwtplh |t___i!jFII R raj n kiIbtiwiiI __5bG fj[j; Leikfélag l_l_j____L5__ Akureyrar DJÖFLAEYJAN Föstud. 19/5, kl. 20.30, laud. 20/5, kl. 20.30. • • • • J.V.J. Dagsljós Miðasalan í Samkamuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn-ingu. Simi 24073. Greiðslukortaþjónusta. Uppboð Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Álakvísl 6, þingl. eig. Helga Völundar- dóttir, gerðarbeiðendur Gámastöðin hf. og Samvinnuferðir-Landsýn M, 19. maí 1995 kl. 15.00. Klukkurimi 9, 0103, þingl. eig. Anna Oddný Helgadóttir, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 19. maí 1995 kl. 15.30._____________________ Laugarásvegur 25, þingl. eig. Guð- bjöm Ómar Björnsson og Júlíana Brynja Erlendsdóttir, gerðarbeiðend- ur Byggingarsjóður ríkisins, húsbréfa- deOd, og tollstjórinn í Reykjavfk, 19. maí 1995 kl. 14.30._________________ Laugarnesvegur 84, 3. hæð t.h., þingl. eig. Elísabet M. Ástvaldsdóttir, gerð- arbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Bykó hf. og Gjaldheimtan í Reykja- vík, 19. maí 1995 kl. 14.00. Melsel 9, þingl. eig. Þórður Þórðar- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóð- ur ríkisins, Gjaldheimtan í Reykjavík og íslandsbanki hf., 19. maí 1995 kl. 16.00._____________________________ Sefgarðar 18, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Jóhannes Björnsson og Esther Svavarsdóttir, gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður rikisins, húsbréfadeUd, Gjaldheimtan á Seltjarnarnesi og Landsbanki íslands, 19. maí 1995 kl. 10.30.________________________^^ Stangarholt 32, íbúð á neðri hæð, merkt 0101, þingl. eig. Þórhildur Heiða Snæland, gerðarbeiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík, 19. maí 1995 kl. 13.30. ____________ SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK AHflll _ luggg 9 9*1 7•0 0 Verö aðeins 39,90 mín. fH Fótbolti 2 Handbolti i3j Körfubolti 4 Enski boltinn 5 ítalski boltinn íéj Þýski boltinn 7[ Önnur úrslit 8 NBA-deildin .J5_H I Vikutilboð stórmarkaðanna gj Uppskriftir 1 Læknavaktin [2] Apótek __il Gen& reymg ¦X\ DagskráSjónv. ^J Dagskrá St. 2 3 Dagskrá rásar 1 4 Myndbandalisti vikunnar - topp 20 5 Myndbandagagnrýni 6 ísl. listinn -topp 40 ^ Tónlistargagnrýni 8 Nýjustu myndböndin JLjKrár 2 Dansstaðir 3 Leikhús j4j Leikhúsgagnrýni Í5JBÍÓ [6J Kvikmgagnrýni ejEBEEEEiBlBBi 01Lottó yjíj Víkingalottó 3 Getraunir *!] Dagskrá líkamsræktar- stöðvanna 01111H esct lÍfifíf -<_Be_sÍE 9 9*1 7•0 0 Verö aöeins 39,90 mín.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.