Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1995, Blaðsíða 12

Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1995, Blaðsíða 12
12 ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 1995 Spumingin Hverjir veröa heimsmeist- arar í handbolta? Kristján Flosason nemi: Viö veröum í þriöja sæti en Svíar vinna mótið. Pálína Þórisdóttir nemi: Svíar en ís- land hafnar í 5. sæti. Jón Óskarsson matsveinn: Það verða Svíar eða Rússar. Við verðum í sæti á bilinu 5-6. Sigurður Rúnarsson nemi: Svíar eða Spánveijar. ísland verður númer sex. Ólafur Karvelsson: Svíþjóð en ísland verður í 6. sæti. Pétur Thomsen: Það hef ég ekki hug- mynd um. Lesendur dv Milljarða verð- mæti i 1 mílljarð Hefur síldin fallið í verðmætamafi? - Hver tekur ákvaröanir um vinnsluað- ferðir? spyr bréfritari m.a. Árni Björn Guðjónsson skrifar: Það er vægast sagt undarlegt að nýtingaraðferðir á Íslandssíldinni skuli ekki fá meiri umfjöllun í fjöl- miðlum en raunin er. - í frétt í Morg- unblaðinu laugardaginn 6. þ.m. var sagt frá jiví í viötaii að 100 þúsund tonn af Islandssíld gæfu í sölu einn milljarð í mjöli, lýsi o.s.frv. Þetta vakti athygli mína. Ekki síst vegna ástandsins í atvinnumálum þjóðarinnar og hvatningar undan- farið um að auka verðmætasköpun í þjóðfélaginu. Margsinnis hefur ver- ið bent á að hámarksnýting sé nauð- synleg og þar með hámarksarðsemi sjávarútvegsins. Síld er herramannsmatur og affjöl- mörgum talin vera mikiö lostæti þeg- ar hún er krydduð og sett í dósir eins og við getum 'keypt hana í verslun- um. - Eg fór út í næstu búð nýlega og kannaði verðið á unnum síldar- vörum. Á einni pakkningunni var skráð þyngd síldarinnar og eftir að hafa tekið nokkrar prufur komst ég að því að verðið var án virðisauka- skatts 600 kr. á kg. Fyrir tonnið fást því 600 þúsund krónur, fyrir 1000 tonn fást 600 milljónir kr., fyrir 10 þúsund tonn 6 milljarðar kr. og fyrir 100 þúsund tonn fást 60 milljarðar H.A. skrifar: Loks er farið að sjást til vorsins eftir langan og strangan vetur. En þetta er ekki vinstra vor meö betri tíð og blóm í haga, því maðurinn sem stólað var á skreið í sæng með íhald- inu án þess að blikna fyrir kjósend- um. Þegar skuldir heimilanna aukast um 43% árlega, þegar innbrot, rán og líkamsmeiðingar eru framdar af mönnum sem eru orðnir ringlaðir af iðjuleysi er ekki við góöu að bú- ast. Ég þekki til einstæðrar móður sem varð fyrir því óláni að barn hennar veiktist, en hún átti ekki Sigurður Ólafsson skrifar: Nýjar reglur gilda nú um for- mannskjör í Alþýðubandalaginu, reglur sem géra ráð fyrir aö flokks- menn kjósi formann og varaformann í eins konar forkosningum fyrir landsfundinn. Þetta er afar lýöræðis- leg kosning því hún nær til allra flokksmanna. Sú regla gildir ekki hjá öllum öðrum flokkum hér á landi þar sem valinn hópur kýs formann. Nú er vitað að einkum tveir flokks- menn og framámenn í Alþýðubanda- króna. Ef tekið er tillit til venjulegra af- falla og miðað er við heildsöluverð án vsk., tel ég að hér séu verðmæti til útflutnings fyrir um 30 milljarða króna. Þetta eru auðæfi. - Ef við setj- um 4,5 milljarða kr. í markaðsöflun þá eigiun við samt eftir um 26 millj- arða í söluverðmæti. En hver er stefnan? - Ég spyr; hvernig hefur þjóðin efni á því að lengur til fyrir mjólk, hvað þá meira. Á meðan finna má dæmi um svona ástand í íslensku þjóðfélagi, hefur hæstvirtur forsætisráðherra mestar áhyggjur af því að grennast ekki sem mest. Ég óska kennurum til hamingju með sigurinn. Þeir stóðu líka saman og hvikuðu ekki frá stefnunni. Hefðu kosningar ekki verið á næsta leiti hefðu verið sett bráðabirgðalög á öll verkföll. - í seinasta sjómannaverk- falh stóð ekki á brábirgðalögunum, sem ég efast þó um staðist hafi laga- 'bókstafinn. Sem sjómaður hvet ég alla sjómenn, sem sett hafa verið lög laginu sækjast sérstaklega eftir formannsstöðu, þau Margrét Frí- mannsdóttir og Steingrímur J. Sig- fússon alþingismenn. Talsverð hreyfing hefur verið meöal flokks- manna Alþbl. um að styöja Margréti til formanns. Ég tel þetta rétt ráðið. Það er full þörf á að breyta andliti Alþýðubandalagsins gagnvart lands- mönnum. Flokkurinn hefur verið nokkuð lokaður og sér á báti í hugum margra landsmanna. Meö reynda þingkonu og vinsæla í formanns- stöðu breytist þetta að mínu mati. Ég er heldur ekki viss um að mót- fara svona með auðæfin? - Hver tek- ur ákvarðanir um vinnsluaðferðir? - Hví er þessum tækifærum sleppt? Og hver er sjávarútvegsstefnan? Núna, í kringum lýðveldisafmælið, væri vert að skoða hvað við erum að gera, hvert við stefnum og hveijar eru afleiðingamar. Ef ekki verður hugarfarsbreyting hjá þessari þjóö mun illa fara. Ég óska eftir frekari umræðu um þessi mál. á aftur og aftur, að sýna einu sinni góða samstöðu með því að bæta í endum og binda fastar og setja ekki fleytu á sjó. Lenging húsnæðislána er ekki framkvæmd fyrir lántakendur held- ur lánardrottna. Bankarnir hefðu eignast íbúðimar í stómm stíl. - En svo eru vextir hækkaðir og stjóm- völd standa hjá ráðþrota! - Og hvað er svo til ráða í sjávarútveginum? Jú, að hleypa erlendum skipum inn í fiskveiðilögsöguna! Hvernig verður ástandið eftir íjögur ár, ég bara spyr? frambjóðandinn, Steingrímur, sé sá sem hefði átt að takast á við for- mennskutilraun að þessu sinni held- ur einhver annar. - Og margir minn- ast „afreka" Steingríms er hann stóð í fararbroddi gegn byggingu fullkom- ins varaflugvallar á Egilsstsöðum íslendingum að kostnaðarlausu. Og enn má minnast aögerða hans í sam- bandi við mannabreytingar á skóg- ræktarstöðinni aö Mógilsá. - Nokkuð sem hafa verið gegnumgangandi mistök í stjómunarháttum hér á landi, bæöi hjá fyrirtækjum og hinu opinbera og haft vítæk eftirköst. Sjómaður þetta ogsjómaður hitt... Sjómaður hringdi: Mér þykir afskaplega hvimleitt þetta með fréttaflutning í fjöl- miðlum þegar verið er að nefna sérstaklega starfsheiti manna sem Ld. brjóta af sér. - Það er kannski verið að segja frá slags- málum eða öðm sliku og þá kem- ur þetta: Sjómaður lamdí... eða sjómaður geröi hítt... o.s.frv. Og svona er þetta, það skal alltaf vera tekið fram ef sjómaöur hefur átt hlut að máli. Hvers vegna er þessa ekki getið ef brotamaður er t.d. símvirki, tölvunarfræðing- ur, nú eða þingmaður? Sjó- mannastéttin liggur hér undir ámæli. Mjólkin stóðst ekki geymslu Hólmfríður hringdi: Ég keypti mjólk að venju fyiir nokkrum dögum og hún var merkt dags. 12. maí. í gær (fimmtud. ll. maí) er ég opnaði eina fernuna var mjólkin ónýt og skilaði ég henni i viðkomandi verslun þar sem ég fékk nýrri miólk. Ég hringdi einnig í MS þar sem mér var vel tekiö og afsökun- ar beðið. Þetta minnir mig þó á þaö sem e.t.v. koma skal þegar t.d. mjólkurbúum fækkar. Ég skora á neytendur aö standa með þeim í Borgamesi í baráttunni gegn úreldingu samlagsins svo og gegn þvi að banna áframhald- andi nýtingu þess á annarri eða svipaðri framleiðslu. Kvikmyndasjóð- uríslands Guðmundur Pálsson hringdi: Ég vil koma á framfæri einni hugmynd um Kvikmyndasjóð ís- lands. Hún er eftirfarandi: I upp- hafi láni Kvikrayndasjóður fram- Ieiðanda eða aðstandanda kvik- myndar fé sem er endurkræft að fullu eða að hluta ef myndin gengur vel. Hins vegar, ef myndin gengur ekki þá breytist framlegð- in 1 lán eða styrk. - Þetta er nokk- uð einföld regla sem er vel brúk- leg og sanngjörn að auki. Morkinsíldtil bræðslu? Konni hringdi: Það er unnið allan sólarhring- inn, segir í fréttum um síldar- löndun. Og það er brætt í loðnu- verksmiðjunum eins og frekast er unnt. - En hvað er verið að bræöa? Morkna síld eða óneyslu- hæfa. Hráefhið er ekkert betra til bræðslu en manneldis beint, með söltun t.d. Ég er viss um að hér er ekki verið að hygla neinum nema þá sjómönnum og útgerð- um þeirra sem keppast við að fylla og losa, fyfla og losa. Þetta er ekki nein vinnsla, þetta er klúður. Er búiö að gera sölu- samninga úr allri þessari bræðslu? Engastöðu- geymsluframar Ása skrifar: Nú ættu stjórnvöld eða þá Al- þingi að læra - af máll Ólafs Þ. Þórðarsonar og Reykholts - og breyta lögum um þingfararkaup og ákvæöin um aö geta stundaö annaö starf hjá hinu opinbera aö hluta. Einnig og þá ekki síst þaö að opinberir starfsmenn geymi stöður sínar kjörtfmabil eftir kjörtímabil. Þetta er til vansa fyr- ir stjórnunarfyrirkomulag ís- lenska ríkisins og hlunnindi því samfara. Krafan er; enga stöðu- geymslu framar í opinbera kerf- inu. Skuldir heimila og samstaða sjómanna Kapphlaupið innan Alþýðubandalagsins: Nýjar reglur - nýr f ormaður Forysta Alþýðubandalagsins ræðir stöðu mala.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.