Dagblaðið Vísir - DV - 16.05.1995, Qupperneq 30
38
ÞRIÐJUDAGUR 16. MAÍ 1995
SJÓNVARPIÐ
13.30 Alþingi. Bein útsending frá þingfundi.
14.55 HM í handbolta. 16 liða úrslit. Bein
útsending frá Reykjavík.
16.55 HM í handbolta. 16 liða úrslit. Bein
útsending frá Reykjavík.
18.25 Táknmálsfréttir.
18.30 Moldbuamýri (11:13)
18.55 í fjölleikahúsi (Circus). Franskur þátt-
ur með nokkrum fremstu fjöllista-
mönnum veraldar.
19.20 Fréttir og veður.
19.50 Sjónvarpsbíómyndir Kynntar verða
kvikmyndir vikunnar í Sjónvarpinu.
Sjónvarpið sýnir þrjá leiki beint i 16
liða úrslitunum en þau fara einmitt
fram i dag.
19.55 HM i handbolta Bein útsending frá
leik íslenska liðsins í 16 liða úrslitum.
21.30 Heim á ný (10:13) (The Boys Are
back). Bandarískur gamanmynda-
flokkur. Miðaldra hjón ætla að taka
lífinu með ró þegar börnin eru farin
að heiman, en fá þá tvo elstu syni sína
heim í hreiðrið aftur og tengdadóttur
og barnabörn að auki. Aðalhlutverk:
Hal Linden og Susan Pleshette. Þýð-
andi: Kristmann Eiðsson.
22.00 Allt á huldu (6:11) (Under Suspici-
on). Bandarískur sakamálaflokkur um
lögreglukonu sem má þola óendan-
lega karlrembu af hálfu samstarfs-
manna sinna. Aðalhlutverk: Karen Sill-
as, Phil Casnoff, Seymour Cassel og
Jayne Atkinson. Þýðandi: Kristmann
Eiðsson.
23.00 Ellefufréttir.
23.20 HM í handbolta Svipmyndir úr leikjum
dqgsins.
0.05 Dagskrárlok.
Nú verða íslensku strakarnir að taka á honum stóra sinum í kvöld,
annars er ævintýrið á enda.
Sjónvarpið kl. 19.55:
Að duga eða drepast
í kvöld er komið að sjötta leik íslenska landsliðsins á HM í handbolta.
Riðlakeppnin er að baki og nú er komið að 16-liða úrsbtum. Mótherjarnir
í kvöld eru sjálflr heimsmeistararnir, Rússar. Sigurvegarinn í leiknum
er áfram í baráttu um verðlaunasæti en tapliðið í kvöld situr eftir með
sárt ennið.
Eftir góða byrjun í a-riðli og þrjá sigurleiki hefur íslenska Uðinu fatast
flugiö eins og ósigrarnir gegn Suöur-Kóeru og Sviss vitna um. í kvöld er
því að duga eða drepast fyrir Geir Sveinsson og félaga hans í landsliðinu.
Þrátt fyrir að róðurinn verði örugglega mjög erfiður í kvöld er ekki öll
nótt úti enn hjá landsliðinu. Með toppleik er möguleikinn enn til staðar
og nú er bara að bíða og sjá hvort markvarslan, vörnin og sóknarleikur-
inn smellur saman.
Rás I
FM 92,4/93,5
12.00 Fréttayfirlit á hádegi.
12.01 Aö utan. (Endurtekiö frá morgni.)
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veóurfregnir.
12.50 Auólindin. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og aujglýsingar.
Anna Pálína Árnadóttir sér um
Stefnumótið á rás 1.
[PVl
Lang
útbreiddasta
smáauglýsinga-
blaðið
Hringdu núna
- síminn er 563-2700
Opið: Virka daga kl. 9 - 22,
laugardaga kl. 9 - 14,
sunnudaga kl. 16 - 22.
Athugið! Smáauglýsingar í
helgarblad DV verða
að berast fyrir
kl. 17 á föstudögum
13.05 Stefnumót meö Önnu Pálínu Árnadóttur.
13.30 Frá setningu Alþingis. a. Guösþjónusta í
Dómkirkjunni. b. Þingsetning.
14.30 Umhverfismál viö aldahvörf: Bjórn Guö-
brandur Jónsson umhverfisfræðingur flytur
4. erindi. (Áöur á dagskrá sl. sunnudag.)
15.00 Fréttir.
15.03 Tónstiginn. Umsjón: Edward Frederiksen.
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.05 Siðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Bergljót
Baldursdóttir, Jóhanna Haröardóttir og Jón
Ásgeir Sigurösson.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi. Verk eftir Wolfgang
Amadeus Mozart.
17.52 Daglegt mál. Baldur Hafstað flytur þáttinn.
(Endurflutt úr Morgunþætti.)
18.00 Fréttir.
18.03 Þjóöarþel - Hervarar saga og Heiöreks.
Stefán Karlsson les (5). (Einnig útvarpaö í
næturútvarpi kl. 04.00.)
18.30 Allrahanda. Tríó Guömundar Ingólfssonar
leikur íslensk lög eftir Óliver Guömundsson,
Emil Thoroddsen og Björgvin Guömunds-
son.
18.48 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttír.
19.30 Auglýsingar og veóurfregnir.
19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt.
20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins. Kammertón-
leikar frá Austurríska útvarpinu í Vínarborg.
21.30 Kom Kólumbus til islands? Fjóröi þáttur
úr þáttaröð sagnfræðinéma viö Háskóla Is-
lands. (Áöur á dagskrá sl. miðvikudag.)
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir. Orö kvöldsins: Jóhannes
Tómasson flytur.
22.20 Kammertónlist.
23.20 Hingaö þeir sóttu. Um heimsóknir erlendra
manna til íslands og afleiðingar af komu
þeirra hingað. (Áöur á dagskrá sl. sunnu-
dag.)
24.00 Fréttir.
0.10 Tónstiginn. Umsjón: Edward Frederiksen.
(Endurtekinn þáttur frá miödegi.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns. Veðurspá.
12.00 Fréttayfirlit og veður.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Einar Jónas-
son.
14.03 Snorralaug. Umsjón: Snorri Sturluson.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir.
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og frétta-
ritarar heima og erlendis rekja stór og smá
mál dagsins. Pistill Helga Péturssonar.
17.00 Fréttlr. Dagskrá heldur áfram.
18.00 Fréttlr.
18.03 ÞJóðarsálin - Þjóöfundur í beinni útsend-
ingu. Síminn er 91 -68 60 90.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Milli steins og sleggju.
20.00 Sjónvarpsfréttir.
20.30 Rokkþáttur. Umsjón: Andrea Jónsdóttir.
(Endurtekiö aðfaranótt sunnudags kl. 2.05.)
22.00 Fréttir.
22.10 Allt i góðu. Umsjón: Guöjón Bergmann.
24.00 Fréttir.
24.10 í háttinn. Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggva-
dóttir.
1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til
morguns: Veðurspá Næturtónar.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudags-
ins.
2.00 Fréttir.
2.05 Úr hljóöstofu. (Endurtekiö.)
4.00 Þjóðarþel. (Endurtekiö frá Rás 1.)
4.30 Veðurfregnir. Næturlög.
5.00 Fréttir.
5.05 Stund með Argent.
6.00 Fréttir. og fréttir af veöri, færö og flugsam-
göngum.
6.05 Morguntónar. Ljúf lög í morgunsárið.
6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.35-1900. Útvarp Norðurlands.
12.00 Hádegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2
og Bylgjunnar.
12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Þægileg tónlist í
hádeginu.
13.00 íþróttafréttir eitt.
Anna Björk Birgisdóttir er á Bylgj
unni alla virka daga.
13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Anna Björk held-
ur áfram aö skemmta hlustendum Bylgjúnn-
ar. Fréttir kl. 14.00 og 15.00.
15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson meö
fréttatengdan þátt þar sem stórmál dagsins
verða tekin fyrir en smámálunum og smásál-
unum ekki gleymt. Fréttir kl. 16.00 og 17.00.
Þriðjudagur 16. maí
16.45 Nágrannar.
17.10 Glæstar vonir.
17.30 Össi og Ylfa.
17.50 Soffia og Virginía.
18.15 Barnapíurnar (Baby Sitter's Club).
(4:12)
18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn.
19.19 19:19.
20.15 Eiríkur.
20.45 VISASPORT.
21.20 Handlaginn heimilisfaðir (Home
Improvement II). (23:30)
21.50 Stræti stórborgar (Homicide: Life on
the Street). (5:13)
22.40 ENG. (16:18)
Bridget Fonda leikur aöalhlutverkið í
spennumyndinni Meðleigjandi óskast.
23.30 Meðleigjandi óskast (Single White
Female). Mögnuð og vel gerð
spennumynd með Bridget Fonda og
Jennifer Jason Leigh í aðalhlutverk-
um. Myndin er gerð eftir metsölubók
John Lutz, SWF Seeks Same. Ung
kona auglýsir eftir ungri konu sem
meðleigjanda. Eftir skamma viðveru
þeirrar síðarnefndu gerast undarlegir
atburðir og að lokum kemur til blóð-
ugs uppgjörs þeirra á milli. 1992.
Stranglega bönnuð börnum.
1.15 Dagskrárlok.
18.00 Bjarni Dagur Jónsson. Hlustendur eru
boðnir velkomnir í síma 671111. þar sem
þeir geta sagt sína skoðun án þess að skafa
utan af þvi.
19.00 Gullmolar.
19.19 19:19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og
Bylgjunnar.
20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason
flytur létta og Ijúfa tónlist til miðnættis.
0.00 Næturvaktin.
SÍGILTfm
94,3
12.00 í hádeginu. Létt blönduö tónlist.
13.00 Úr hljómleikasalnum.
17.00 Gamlir kunningjar.
21.00 Encore.
12.00 Næturtónleikar.
FM®957
12.10 Sigvaldi Kaldalóns.
15.30 Á heimleiö með Pétri Árna.
19.00 Betri blanda.Þór Bæring.
22.00 Rólegt og rómantískt. Ásgeir
Kolbeinsson.
Fréttir klukkan 9.00 - 10.00
11.00 - 12.00 - 13.00 - 14.00 -
15.00- 16.00- 17.00.
fAqq
AOALSTÖÐIN
12.00 íslensk óskalög.
13.00 Albert Ágústsson.
16.00 Sigmar Guömundsson.
19.00 Draumur í dós.
22.00 Haraldur Gíslason.
1.00 Albert Ágústsson, endurtekinn.
4.00 Sigmar Guömundsson, endur-
tekinn.
12.00 Hádegistónar.
13.00 Rúnar Róbertsson.
16.00 Ragnar örn og Kristján Jóhanns.
18.00 Síödegistónar.
20.00 Eövald Heimisson. Lagiö þitt.
22.00 Næturtónlist.
11.00 Þossi.
15.00 Birgir örn.
18.00 Henný Árnadóttir.
21.00 Siguröur Svelnsson.
1.00 Næturdagskrá.
Cartoon Network
10,00 World Famous Toons. 11.00 Back to
Bedrock. 11.30 Touch of Blue in the Stárs. 12.00
Vogi Bear, 12.30 Popeye's Treasure Chest. 13.00
Captain Planet. 13.30 Scooby's Laff-A-Lympics.
14.00 Sharky & George. 14.30 Bugs & Daffy,
15.00 Inch High Private Eye. 15.30 Ed Grimfey.
16.00 Top Cat. 16.30 Scooby Doo. 17.00
Jetsons. 17.30 Flintstones. 18.00 Closedown.
BBC
00.50 Kate & Allie. 01.15 Mastermind. 01.45
All Creatures Great and Small. 02.35 Unknown
Chaplin. 03.30 Pebbíe Mill. 04.10 Kilroy. 05.00
Mortimer and Arabet. 05.15 Rentaghost. 05.40
Blue Peter. 06.05 Prime Weather. 06.10
Catchword. 06.40 Kate & Allie. 07.10 AH
Creatures Great and Small. 08.00 Prime Weather.
08.05 Kilroy. 09.00 BBC News from London.
09.05 Eastenders. 09.35 Good Moming with
Anneand Níck. 11.00 BBC Newsfrom London.
11.05 PebbleMill. 11.55 Prime Weathen 12.00
B BC News from London. 12.30 Eastenders.
13.00 Trainer. 13,50 Hot Chefs, 14.00
Mastermind. 14.30Mortimerand Arabel. 14.45
Rentaghost. 15.10 Blue Peter. 15.40 Catchword.
16.10 Home James. 16.40 HowardsÆ Way.
17.30 Geoff Hamitton's Cottage Gardens. 18.00
Fresh Fields. 18.30 Eastenders, 19,00 Growing
Pains. 19.55 PrimeWeather. 20.00 BBC News
from London. 20.30 KYTV. 21.00 Paramedícs.
21.30 For Valdour. 22.00 No Job for a Lady.
22.30 Wildlife. 23.00 Matríx. 23.50 Antíques
Roadshow.
Discovery
15.00 The Himalayas. 15.30 Wild South: Dune.
16.00 Wingsof the Luftwaffe. 17.00 Invention,
17.35 Beyond 2000.18.30 Wildfilm. 19.00
Wildsíde: The Family. 20.00 Man on the Rtm:
The Peopling of the Pacif ic. 21.00 Vanishing
Worlds. 22.00 Out of the Past. 23.00 Closedown.
MTV
11.00 MTV'sGreatestHits. 12.00TheAfternoon
Mix. 13.00 3 from 1.13.15 The Aftemoon Míx.
14.00 CineMatic. 14.15 The Afternoon Mix.
15.00 MTV NewsatNighi 15.15TheAftemoon
Míx. 15.30 Dial MTV. 16.00 TheWorstof Most
Wanted. 16.30 Musíc Non-Stop. 17.30 MTV
Sports. 18.00 MTVs Greatest Hits. 19.00
Alternative Music. 20.00 The Worst of the Most
Waníed. 20.30 MTV's Beavis & Butthead. 21.00
Newsat Night. 21.15 CineMatic. 21.30 Real
World 1.22.00 The End?. 23.30The Grind. 00.00
The Soul of MTV. 01.00 Night Videos.
SkyNews
10.00 World News and Business. 12.30 CBS
News. 13.30 Partiament Live. 15.00 World News
and Business. 16.00LiveAt Five. 17.05 Rtchard
Littlejohn. 18.00 Sky Evening News, 18,30 The
OJ Simpson Trial. 22.00 Sky News At Eleven.
22.30 CBS Evening News. 23.30 ABC World
News. 00.10 Richard Littlejohn Replay. 01.30
Parliament Replay. 03.30 CBS Evening News.
04.30 ABCWorídNews.
CNN
05.30 Moneyline. 06.30 Worid Report. 07.45
CNN Newsroom. 08,30 Showbiz Today. 09.30
World Report. 11.30 Warid Spart. 12.30 Butsness
Asia, 13,00 Larry King Ltve 13.30 0J Simpson
Special. 14.30 World Sport. 15.30 Business Asia.
19.00 Internatíanal Hour. 19.30 OJ Simpson
Special. 21.30 World Sport. 22.30 Showbiz
Today. 23.00 Moneyiine. 23.30 Crossfire. 00.30
World Report. 01.00 Larry King Ltve. 02.30 OJ
Simpson Special. 03.30 Showbiz Today.
TNT
Theme: Leading Men 18.00 The Cítadei
Theme: Screen Gems 20.00 The Picture of Dorian
Gray. Theme: Class Acts 22.00 Btight Road.
23.15 HerTwelvaMen. 00.50 Brightfioad.
02.05 Het TwelveMen. 04.00 Closedown.
Eurosport
06.30 Eurogolf Magazine. 07.30 Table Tennis.
09.00 Aerobics. 10.00 Faotball. 11.30
Speedworld. 13.30 Eurofun. 14.00 Decathlon.
15.00 Athletics. 16.00 Football. 17.30 Eurosport
News. 18.00 Motors. 20.00 Boxing. 21.00
Snooker. 23.00 Eurosport News. 23.30
Closedown,
Sky One
5.00 The DJ. KatShow. 5.01 Dynamo Duck.
5.05 Amigoand Friends. 5.10 Mrs Pepperpoi
5.30 Peter Pan. 6.00 Mask. 6.30 Wild West
Cowboysof Mao Mesa. 7.00 The Mighty
Morphin Power Rangers. 7.30 Blockbusters. 8.00
Oprah Winfrey Show. 9.Ö0 Concentration. 9.30
Card Sharks. 10.00 Sally Jessy Raphael. 11.00
The Urban Peasant. 11.30 DesigningWomen.
12.00 TheWaftons, 13.00 Matlock. 14.00 Oprah
Winfrey Show. 14.50 TheDJ Kat Show. 14.56
Wild West Cowboys. 15.15The Mighty Morphín
Power Rangers.16.00 Beveriy Hills 90210.17.00
Spellbound. 17.30 FamífyTies, 18.00Rescue.
18.30 M'A'S’H 19.00 The X-Files.20.00
Modelslnc.21.00 QuantumLeap. 22.00 Late
Show with David Letterman. 22.50 The
Untouchables 23.45 21 JumpStreet.0Q.30ln
Living Color. 1.00 Hitmix Long Play.
Sky Movies
5.00 ShowcáSé. 9.00 Murder So Sweet.11.00
Scarcd Ground. 13.00 Hot Shotsl Part Deux.
15.00 Wild in the Country, 16.55 MurderSo
Sweet. 18.30 Close Up. 19.00 Hols Shots! Part
Deux. 20.30 The Real Mccoy. 22.15 Singles.
23.55 The UnbearableLightness of Being. 2.40
Secret Ceremony,
OMEGA
8.00 Lofgjörðartónlist 19.30 Endurtekiðefni.
20.00 700 Ciub. Erlendur viðtaisþánur. 20.30
Þinn dagurmeö Benny Hinn. 21.00 Fræðsiuöfni.
21.30 Hornið, Rabbþáttur, 21.45 Oröíö.
Hugleióing. 22.00 Praise the Lord. 24.00
Nætursjónvarp.