Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1995, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 17.05.1995, Blaðsíða 22
30 MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 1995 Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Tek aö mér bókhald, reiknisskil og vsk- uppgjör fyrir einstakl. og fyrirtæki. Bréfaskr. Sanngjarnt verð. Áralöng reynsla. Katrín Gunnarsd. s. 565 3782. # Þjónusta Verktak hf., sími 568 2121. • Steypuviðgerðir. • Háþrýstiþvottur. • Lekaviðgerðir. • Móðuhreinsun glerja. Fyrirtæki fagmanna. Gerum viö steyptar þakrennur, múr- og sprunguviðgerðir, háþrýstiþvottur o.fl. Sími 565 1715. 25 ára reynsla. Sigfús Birgisson. Húsasmiöameistari getur bætt við sig verkefnum, smáum sem stórum, vönd- uð vinna. Yfir 20 ára reynsla. Sími 989- 642222 eða 557 4502, 553 4663. Húsasmíöar. Vönduð og fagleg vinnubrögð, inni sem úti. Hef góðan af- slátt af flestu efni. Geri tilboð ef með þarf. Símar 567 4091 og 985-36675. Málning - húsaviögeröir. Tökum að okk- ur alla málningarvinnu og húsaviðg., utanhúss. Gerum fóst tilboð. 25 ára reynsla. S. 624201. Málun h/f. Saumastofan MM getur bætt við sig verkefnum fyrir fyr- irtæki og stofnanir. Gott fagfólk. Upp- lýsingar í síma 552 2206. Múrverk - flísalagnir. Viðgerðir, breytingar, uppsteypa og nýbyggingar. Múrarameistarinn, sími 588 2522. Jk Hreingerningar Ath.l Hólmbraeöur, hreingerninga- þjónusta. Við erum með traust og vand- virkt starfsfólk í hreingemingum, teppahreinsun og bónþjónustu. Pantið í síma 19017. Hreingerningaþjónusta. Teppa-, húsgagna- og handhreing., bónun, alls- heijar hreing. Öiyrkjar og aldraðir fá afsl. Góð og vönduð þjónusta. R. Sig- tryggsson, s. 91-20686/984-61726. Tökum aö okkur þrif, jafnt inni sem úti, einnig gluggaþvott, háþrýstiþvott, garðahreinsun og slátt. Upplýsingar í síma 565 4243. ^ifi Garðyrkja Túnþökur - þökulagning - s. 989-24430. Sérræktaðar túnþökur af sandmoldar- túnum. Gerið verð- og gæðasaman- burð. Gerum verðtilboð í þökulagningu og lóðafrágang. Visa/Euro-þjónusta. Yfir 35 ára reynsla tryggir gæðin. Tún- þökusalan, s. 985-24430. Alhliöa garöyrkjuþjónusta, tijáklipping- ar, húsdýraáburður, vorúðun, sumar- hirða o.fl. Halldór Guðfinnsson skrúð- garðyrkjumeistari, s. 31623. Almenn garövinna. Tökum að okkur garðslátt fyrir fyrirtæki, húsfélög og einstaklinga. Einnig almennt viðhald lóða. S. 567 3301 og 984-62804. Vinnum alla alm. jarövinnu. Útvegum mold, húsdýraáburð og fyllingarefni. traktorsgrafa og vörubíll m/krana og krabba. Karel, 985-27673 og 985- 40326. Úrvals gróöurmoid og húsdýraáburöur, heimkeyrt. Höfum einnig gröfur og vörubíla í jarðvegsskipti, jarðvegsbor og vökvabrotfleyg. S. 44752/989-21663. Garöþjónusta. Tek að mér alla almenna garðvinnu. Uppl. í síma 587 0199 milli kl. 17 og 19. TV Tilbygginga Allt efni í nýja sumar- og ibúöarhúsiö. Eigum allt efni í nýja sumar- og íbúðar- húsið og nýja þakið. T.d. 45x95, 45x120, 40x140, 1x6, 2x4, 2x5, 2x6, »2x7, 2x8-2x9. Tjörutex, 10 og 12 mm grenikrossv., gólfaplötur og innipanill, 12x95, greni, 10 stk. í búnti, kúpt utan- hússvatnsklæðning, bæði gagnvarin og ekki. Bandsöguð utanhússklæðning, ýmsar gerðir, ótrúlegt verð. Hjá okkur er verðið svo hagstætt. Smiðsbúð, Garðabæ, sími 565 6300, fax. 565 6306. Ódýrt þakjárn. Ódýrt þakjárn og veggklæðning. Framleiðum þakjám og fallegar veggklæðningar á hagstæðu verði. Galvaniserað, rautt og hvítt. Timbur og stál hf., Smiðjuv. 11, Kóp., s. 554 5544 og 554 2740, fax 554 5607. Einangrunarplast á sökklana, undir plötuna, á veggina, utan oginnan, í öll- um þykktum. Áratuga reynsla. Visa/euro raðgreiðslur. Isplast, Drang- arhrauni 5, Hfj., s. 565 1056. Geröu þaö sjálfur „þú getur þaö“. Aðstaða til smíða og sprautunar, vélar og verkfæri á staðnum. Trésmíðaþjón- ustan, Skemmuvegi 16, sími 587 7200. Skúrar til sölu. 1 stk. eldhús á hjólum, 1 stk. snjrting með geymslu og 1 stk. svefnskúr fyrir fjóra. Upplýsingar í síma 98-75815. Húsaviðgerðir Nú er tími viöhalds og endurbóta. Við tökum að okkur eftirfarandi • Steypu- og sprunguviðgerðir. • Háþiýstiþvott og sílanböðun. • Alla málningarvinnu. • Klæðningar, gluggaviðg., trésmíði. • Þök, rennur, niðurfoll o.m.fl. Gerum ítarlegar ástandskannanir og fóst verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Veitum ábyrgðarskírteini. Verk-Vík, símar 567 1199 og 567 3635. Vélar - verkfæri Létt sambyggö trésmíöavél óskast til kaups. Upplýsingar í síma 98-21267. # Ferðaþjónusta Sumarhús m/tjaldstæðum fyrir fjölskyldumót og hópa. Glæsil. aðst., 14 rúm, heitur pottur, gufubað og veiði. Ferðaj. Borgarf., s. 93-51185, 93-51262. Sveit Erum tvær vinkonur á eilefta ári sem langar mikið að komast í sveit við bamapössun eða bara hvað sem er. Uppl. í síma 92-12677. ^ Likamsrækt Þrekhjól. Mjög gott Tunturi þrekhjól til sölu. Hagstætt verð. Uppl. í síma 91- 40253. Gefins Falleg rúmlega 1 árs gömul læöa, svört með hvíta bringu og lappir, fæst gefins. Karta og kattarpulla fylgja. Marta í síma 12018 frá kl. 19-23. Hreinræktaöir kettlingar fást gefins á góð heimili. Mjög skemmtilegir einstaklingar. Upplýsingar í síma 92- 68321 eftirkl. 19. Hæ hæ! Eg er yndislegur og barngóður 9 mán. fress og vantar heimili, því for- eldrar mínir eru að flytja til útlanda. Hringdu í s. 654286 eða 654199. Notaö en ágætt skrifborö með áfóstum bókahillum og innbyggðu Ijósi fæst gef- ins gegn því að það sé sótt. Uppl. í síma 581 4015. Tveir 9 vikna kettlingar, hvítur högni og bröndótt læða, fást gefms á gott heim- ili, helst saman. Eru kassavanir. Upp- lýsingar í síma 567 3834. 1 árs mjög blíöur og barngóöur hundur fæst gefins á gott heimili. Upplýsingar í síma 565 2293. 2 manna svefnsófi, Klikk klakk frá Línunni, fæst gefins. Uppl. í síma 91- 54894 eftirkl. 18. 3 loönir kettlingar fást gefins á góð heim- ili, hafa alist upp með hundi. Uppl. í síma 888089. Einstaklega fallegan 2ja mánaða kettling (fress) vantar gott heimili. Er kassavanur. Uppl. í síma 91-651110. Fjórir þrílitir, fallegir kettlingar, kassavanir, fást gefins á góð heimili. Upplýsingar í síma 671870. Gamall fataskápur (antik) og hjónarúm, ca 1,60x2 m, fæst gefrns. Uppl. í síma 91-650478 eftir kl. 17. Sætur og skemmtilegur, kassavanur kettlingur, fæst gefins vegna flutnings. Uppl. í síma 91-881092 eftir kl. 19. Ungur hundur, blíöur og barngóöur, fæst gefins á gott heimili, helst utan þéttbýl- is. Uppl. í síma 33924. Þrir kettlingar og uppkominn læöa fást gefins á gott heimili. Upplýsingar í síma 91-72562. 2 kassavanir kettlingar fást gefins á góð heimili. Uppl. í síma 91-45506. Fallegir 8 vikna kettlingar, kassavanir, fást gefins. Uppl. í síma 555 1029. Fallegir, kassavanir kettlingar fást gefins. Upplýsingar í síma 91-672758. Hjónarúm fæst gefins. Upplýsingar í síma 557 7509. Kassavanur kettlingur fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma 13426. Miöstöövarofn (Kerofn) fæst gefins. Upp- lýsingar í síma 91-20631. Rúm meö dýnu fyrir stálpaö barn fæst gefms. Uppl. í síma 873509 eftir kl. 16. Tilsölu Kays sumarlistinn ‘95 ókeypis. Nýja sumartískan. Föt á alla fjölskylduna o.fl. o.fl. Þú verslar ekki ódýrara á Norðurlöndunum eða Spáni. Sparið og pantið, s. 52866. B. Magnússon hf. Nýtt - nýtt. Efni fyrir eldhúsgluggann og sumarhúsið. Rúmteppi á tilboðsv. Saumalist, Fákafeni 9, s. 581 4222. Domestications. Amerísk rúmteppi, gardínur og dúkar. Allt í stíl. Frábært verð. Verð pr. listi kr. 250 án bgj. Pönt- unarsími 552 9494. Pöntunarfélag, Skúlagötu 63. Argos vörupöntunarlistinn. .Odýr en vönduð vörumerki. Matarstell 1588, silfurhringir 578, vél- ar/tæki, leikfóng, brúðkaups-/ afmælisgjafir, mublur o.fl. Pöntunarsími 555 2866. Listinn frír. Full búð af vörum. Hólshrauni 2, Hafn- aríirði. Amerísk rúm. Englander Imperial Ultra Plus, king size, 1,92x2,03, heilsudýnur og lúxusrúm, hagstætt verð. Þ. Jóhannsson, sími 91-689709. VINNUSKÚRALEIGA Sala - leiga. Allt innflutt, ný hús. Upplýsingar í síma 989-64601. 3 ný prjónaföndurblöö (skemmtileg gjöf fyrir golfarann). Nýju tískuprjónablöð- in frá Anny Blatt. Mohair á tilboði. Angora og skrautgam í miklu úrvali. Sendum í póstkr. Garnhúsið, Suður- landsbraut 52, sími 568 8235. Fréttir íslensku ólympíumeistararnir í skák í flokki barna og unglinga yngri en 16 ára komu til landsins i gærkvöldi frá Lundúnum. Mikill fjöldi gesta var sam- an kominn í Leifsstöð til að fagna strákunum okkar og þegar þeir birtust brutust út mikil fagnaðarlæti. Strákarnir stóðu sig frábærlega vel og komu skemmtilega á óvart á skákmótinu sem fram fór í Las Palmas á Kanaríeyj- um. Við komuna fengu meistararnir blómvendi frá Skáksambandinu, Taflfé- lagi Reykjavíkur og menntamálaráðuneytinu. íslensku skáksveitina skipa þeir Jón Viktor Gunnarsson, Björn Þorfinnsson, Bergsteinn Einarsson, Bragi Þorfinnsson, bróðir Björns, Einar Hjalti Jensson og Haraldur Baldursson fararstjóri. DV-mynd ÆMK Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Landsbyggöarfólk ath. Lítið við hjá okk- ur á leið ykkar til Rvíkur. Troðfull búð af allsk. spennandi vörum til að auðga kynlífið. Héilmargt sniðugt til gjafa o.m.fl. Sérlega vandaðar bandarískar vörur á stórlækkuðu verð. Sjón er sögu ríkari. Pósts. dulnefn. Rómeó & Júlía, Grundarstíg 2, mán.-fóst. 10-18, lau. 10-14, s, 551 4448. Sérverslanir meö barnafatnaö. Við höfum fótin á barnið þitt. Okkar markmið er góður fatnaður (100% bóm- ull) á samkeppnishæfu stórmarkaðs- verði. Erum í alfaraleið, Laugavegi 20, s. 552 5040 og í bláu húsunum við Fákafen, s. 568 3919. Láttu sjá þig. Sjón er sögu ríkari. Kerruöxlar á mjög hagstaeöu veröi, með eða án rafhemla, í miklu úrvali, fyrir flestar gerðir af kerrum. Fjallabílar/Stál og stansar hf., Vagnhöfða 7, Rvík, sími 567 1412. @ Hjólbarðar JEPPADEKK Ódýrt, ódýrt, 235-75 R15, kr. 30- 9,5 R15, kr. 10.650 stgr. 31- 10,5 R15, kr. 12.690 stgr. 33-12,5 R15, kr. 14.175 stgr. Eigum til flestar gerðir og stærðir jeppadekkja á góðu verði. VDO, Suður- landsbraut 16, sími 91-889747. Bílartilsölu VW Golf CL 1400 station, árg. ‘95, ekinn 7 þús. km, eins og nýr. Til sölu og sýnis hjá Bílasölu Garðars, Nóatúni 2, sími 611010. Plymouth Colt 4x4,6 manna, árgerö ‘86 til sölu. Rafdrifnar rúður, samlæsingar á hurðum, vel með farinn. Verð 500.000 kr., greiðslukjör. Upplýsingar í síma 564 1403 eða 568 6815 eftir kl. 19. Jeppar Ford Ranger STX, 4 lítra, árg. ‘92, ekinn 41 þús. km. Verð 1.450 þús. stgr. Uppl. í síma 91-42599 eða 985-50285. K^T Ýmislegt Greifatorfæran. íslandsmeistaramót í torfæru verður haldið á Akureyri 27.5. ‘95 kl. 13. Skráning í síma 96-24007 á daginn og 96-12599 á kvöldin, fax 96- 26989. Skráningu lýkur 21.5. kl. 22. Bílaklúbbur Akureyrar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.