Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1995, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1995, Blaðsíða 26
26 LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1995 Á toppnum Þaö tók topplag listans ekki nema þrjár vikur að komast í fyrsta sætið, enda ekki við öðru að búast þegar út kemur nýtt lag með Björk. Lagið Army of Me, sem situr nú í fyrsta sætinu, var í 13. sæti í síðustu viku og því 35. fyrir háifum mánuði. Nýtt Hæsta nýja lagið, Ég elska alia með hljómsveitinni Stjórninni, kemur geysisterkt inn á íslenska listann á sinni fyrstu viku, alla leið í 9. sætið. Aðdáendum Stjóm- arinnar er það eflaust mikið gleðiefni að meðlimir hennar skuli vera famir að starfa saman áný. Hástökkið Strákamir sykursætu í hijóm- sveitinni Duran Duran gera það ekki endasleppt þessa dagana því þeir eiga hástökk vikunnar á ís- lenska listanum með lag sitt Lay Lady Lay. Það lag stekkur upp um 17 sæti miili vikna. Þeir sem höfðu afskrifað þessa hljómsveit, sem naut mikiUa vinsælda fyrir nokkrum árum, verða nú að end- urskoða afstöðu sína. Tricky á skjáinn Breski popphopparinn Tricky, sem slegið hefúr í gegn að und- anfömu með plötu sína Maxin- quave, er líka að hasla sér völl á leiksviðinu. Hann hefur fengið hlutverk í nýjum framhalds- myndaflokki sem BBC2 er að byrja framleiðslu á. Myndaflokkurinn á að heita „Go Now“ og verður byrj- að að sýna hann með haustinu. Nóg komið hjá Cash? Bandaríski kántríjöfurinn Johnny Cash hefúr neyðst til að aflýsa öllu tónleikaháldi á næst- unni vegna veikinda. Hann var lagður upp í langþráða tónleika- ferð um Evrópu þegar hann veiktist og varð að snúa heim. Cash er 63 ára gamall. Cure að hætta? Fregnir herma að hljómsveit- in Cure sé að leggja upp laupana og að plata sem sveitin sendir frá sér í júlí næstkomandi verði svanasöngurinn. Það fylgir frétt- unum að hljómsveitin ætli að leika á nokkrum útihátíðum í sumar en svo fari menn í sína átt- ina hver. Fullvíst er talið að Ro- bert Smith stefhi á sólóferil. í BOÐI ðn&f Á BYLGJUNNII DAG KL. 10.00 £5 31 S=Sí oe< 55 tiipp m — 3. VIKANR. 1— 1 13 35 3 ARMY OF ME BJÖRK 1 1 6 SELF ESTEEM OFFSPRING 3 3 4 5 HAVE YOU EVER REALLY LOVED A WOMAN BRYAN ADAMS 4 6 11 3 SAVE IT 'TILTHE MOURNING AFTER SHUT UP AND DANCE CD 2 2 6 THE BOMB (THESE SOUNDS FALL IN TO MY MIND) BUCKETHEADS 5 7 13 5 FOR WHAT IT'S WORTH HEIÐRÚN ANNA 7 18 24 4 CAN'T STOP MY HEART FROM LOVING YOU AARON NEVILLE - HÁSTÖKK VIKUNNAR ~ 8 25 - 2 LAY LADY LAY DURAN DURAN ••• NÝTTÁ USTA ••• C3> EE TT 1 ÉG ELSKA ALLA STJÓRNIN tlÖ' 4 3 7 I YOU. WE JET BLACK JOE (S) 8 7 9 OVER MY SHOULDER MIKE & THE MECHANICS 5 5 7 TURN ON, TUNE IN, COP OUT FREAK POWER 13 9 9 8 BACK FOR GOOD TAKETHAT NÝTT 1 SOME MIGHT SAY OASIS 15 10 6 6 DON'T GIVE ME YOUR LOVE ALEX PARTY m N YTT 1 BE MY LOVER LA BOUCHE 17 19 - 2 SKY HIGH NEWTON 18 30 - 2 HOLDING ON TO YOU TERENCE TRENT D'ARBY 19 20 39 3 BABY BABY CORONA 20 12 19 5 GIMME LITTLE SIGN DANIELLE BRISEBOIS (21) 11 10 7 LOOK WHAT LOVE HAS DONE PATTY SMYTH 22 15 15 7 WAKEUP BOO BOO RADLEY'S (23) | 1 ÉG SÉ UÓSIÐ BUBBI OG RÚNAR (24) 1 DON'T WANT TO FORGIVE ME WET wet wet 25 27 - 2 U SUREDO SRIKE 26 14 8 10 BELIEVE ELTON JOHN 27 34 38 3 SECRET GARDEN BRUCE SPRINGSTEEN EÉ9 N YTT 1 LIGHTNING CRASHES LIVE m 17 16 6 WHITER SHADE OF PALE ANNIE LENNOX N YTT 1 VOR f VAGLASKÓGI SIXTIES m N YTT 1 I WANNA BE FREE TO BE WITH HIM SCARLET 32 22 22 3 LICK IT 20 FINGERS 33 40 - 2 THIS WAY TO HAPPINESS GLEN FREY 34 16 17 4 PLEASE ELTON JOHN dD 26 18 4 NÚNA BJÖRGVIN HALLDÓRSSON 36 21 18 8 JULIA SAYS WET WET WET *7 32 - 2 LÓA LITLA Á BRÚ HÖSSI 38 38 - 2 BEST IN ME LET LOOSE 39 24 14 8 STRANGE CURRENCIES R.E.M. (40) mmi 1 RIDING ALONE REDNEX Kynnir: Jón Axel Ólafsson Islenski listinn er samvinnuverkefni Bylgjunnar, DVog Coca-Co/a á Islandi. Listinn er niðurstaða skoðanakönnunarsem er framkvæmd af markaðsdeild DV i hverri viku. Fjöldi svarenda er á bilinu 300 til 400, á aldrinum 14 til 35 ára af öllu landinu. Jafnframt er tekið mið af spilun þeirra á íslenskum útvarpsstöðvum. Islenski listinn birtist á hverjum laugardegi i DV og er frumfluttur á Bylgjunni kl. 16.00 sama dag. Listinn er birtur, að hluta, i textavarpi MTV sjónvarpsstöðvarinnar. Islenski listinn tekur þátti vali “World Chart"sem framleiddur er af Radio Express í LosAngeles. Einnig hefurhann áhrifú Evrópulistann sem birturerí tónlistarblaðinu Music & Media sem er rekið af bandaríska tónlistarblaðinu Billboard. Yfirumsjón með skoðanakönnun: Hrafnhildur Kristjánsdóttir - Framkvæmd könnunar: Markaðsdeild DV - Tölvuvinnsla: Dódó - Handrit: Sigurður Helgi Hlöðversson, Ágúst Héðinsson og ívar Guðmundsson - Tæknistjórn og framleiðsla: Þorsteinn Ásgeirsson og Þráinn Steinsson - Útsendingastjórn: Halldór Backman og Jóhann Garðar Ólafsson - Yfirumsjón með framleiðslu: Ágúst Héðinsson - Kynnir: Jón Axel Ólafsson Heimildar- mynd um Queen Picture Music International hefur framleitt heimOdarmynd um hljómsveitina Queen og söngvara hennar, Freddy heitinn Mercury. Myndin inniheldur meðal annars upptökur frá fyrstu tónleikum hljómsveitarinnar og viðtöl við liðsmenn sveitarinnar. Plötufréttir Hin gamalkunna hljómsveit Tears for Fears, sem var orðin eins manns hljómsveit síðast þeg- ar fréttist, er með nýja plötu í smíðum og mun hún bera nafn- ið Raoul and the Kings of Spain. Útgáfudagur hefúr verið ákveð- inn 18. júlí næstkomandi... Dire Straits hefur legið í dvala um langa hríð og engar fréttir af lífs- marki. Engu að síður kemur út plata með sveitinni í lok næsta mánaðar en þar eru á ferðinni gamlar upptökur frá BBC og ber platan sama nafii og sams konar plata Bítlanna frá í vetur eða Live at the BBC . . . Sonic Youth hef- ur verið við upptökur á nýrri plötu í Memphis vestra að und- anförnu og kemur platan út í haust... Oasis- trommari ráðinn Oasis hafa ráðið sér nýjan trommuleikara í stað Tony McCarroll sem rekinn var úr hljómsveitinni á dögunum vegna slagsmála við félaga sinn, Liam Gallagher. Nýi trommarinn heit- ir Alan White og er 22 ára og hef- ur ekki verið liðsmaður stór- hljómsveitar áður. Bróðir hans, Steve White, var hins vegar trommuleikari Style Council sál- ugu þar sem Paul Weller var prímusmótor. Hatfield lögð inn Bandaríska söngkonan og gít- arleikarinn Juliana Hatfield var á dögunum lögð inn á sjúkrahús í New York vegna taugáfalls. Að sögn lækna hefur söngkonan ein- faldlega ofkeyrt sig að undan- fómu og hún viðurkennir það sjálf og bendir á um leið að í henn- ar tilfelli sé ekki sukki um að kenna því hún hvorki reyki, drekki né noti eiturlyf af nokkru tagi. -SþS-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.