Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1995, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1995, Blaðsíða 51
LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1995 Andlát Sigríður Siguijónsdóttir, Droplaug- arstöðum, lést miðvikudaginn 17. maí. Sigurborg Oddsdóttir, Álfaskeiði 70, Hafnarfirði, lést í Landspítalanum fimmtudaginn 18. maí. Sveinbjörn Valgeirsson frá Norður- firði lést í Sjúkrahúsi Akraness fimmtudaginn 18. maí. Ragnheiður Reykdal Hjartardóttir, Strandaseli 5, lést fimmtudaginn 18. maí. Tilkyimingar Göngumessa í Bústaðasókn Sunnudaginn 21. maí verður göngumessa í Bústaðakirkju. Farið verður frá Bú- staðakirkju kl. 11 og gengið niður í Elliða- árdal. Á leiðinni verður áð og lesið úr ritningunni og einnig verður helgistund i Elliðaárhólmanum. Vormessa Kvennakirkjunnar verður haldin í Seltjamameskirkju sunnudaginn 21. mai Ú. 20.30. Guðný Guðmundsdóttir í Grænu línunni predik- ar. Laufey Sigurðardóttir leikur á fiðlu við undirleik Páls Eyjólfssonar. Sönghóp- ur Kvennakirkjunnar leiðir almennan söng undir stjóm Bjameyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Kaffi á eftir í safnaðar- heimilinu. Prestsvígsla í Dómkirkjunni Sunnudaginn 21. maí mun biskup ís- lands, herra Ólafur Skúlason, vigja tvo guðfræðikandídata. Sigurður Amarson verður vígður til aðstoðarprestsþjónustu í Grafarvogsprestakalli í Reykjavikur- prófastsdæmi eystra. Pétur Þorsteinsson verður vígður til að þjóna Óháða söfnuö- inum í Reykjavík. Vígsluathöfnin hefst kl. 10.30 á sunnudag. Álfasala SÁÁ fyrir unga fólkið Um helgina verður hin árlega álfasala SÁÁ. Hagnaöinum af álfinum verður varið til forvama í þágu unglinga. í þess- ari viku kemur út ítarlegt fræðslurit um unglinga og vímuefni sem. ber heitið „Hvað geta foreldrar gert?“ Fræðslurit- inu er dreift ókeypis til foreldra bama á aldrinum 9-15 ára um allt. Laugardagsganga Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi veröur á morgun. Lagt verður af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. WÓDLEIKHÚSIÐ Sími 11200 Stóra sviðið STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson kl. 20.00 7. sýn. í kvöld, uppselt, 8. sýn. á morgun, örfá sœti laus. Ath. Ekki veröa fleiri sýning- ar á þessu leikári. íslenski dansflokkurinn: HEITIR DANSAR 2. sýn. á morgun kl. 14.00,3. sýn. fid. 25/5 kl. 20.00,4. sýn. sud. 28/5 kl. 20.00. Söngleikurinn WEST SIDE STORY eftir Jerome Robbins og Arthur Laurents við tónlist Leonards Bern- steins kl. 20.00 Mvd. 24/5, uppselt, föd. 26/5, nokkur sœti laus, Id. 27/5, nokkur sæti laus, föd. 2/6, mád. 5/6, föd. 9/6, ld.10/6. Sýningum lýkur í júní. Smiðaverkstæðið TAKTU LAGIÐ, LÓA! eftir Jim Cartwright kl. 20.00. Fid. 25/5, föd. 26/5, Id. 27/5, mvd. 31/5, fld. 1/6, föd. 2/6. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mád.15/5 kl. 20.30. KENNSLUSTUNDIN einþáttungur eftir Eugene lonesco Leiklesiö af Gísla Rúnari Jónssyni, Stein- unni Ólinu Þorsteinsdóttur og Guörúnu Þ. Stephensen undir stjórn Brietar Héðinsdótt- ur. örnólfur Árnason rithöfundur fjallar um lonesco og leikhús fáránleikans. Gjafakort í leikhús-sígild og skemmtileg gjöf. Miöasala Þjóöleikhússlns er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13 til 18 og fram aö sýníngu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Grsna línan 99 61 60. Bréfsími 6112 00. Sími 1 12 00 - Greiðslukortaþjónusta. Til hamingju með afmaelið 21. maí Siguijóna Marte'msdóttir, Snorrabraut 58, Reykjavik. JúlíusGuöjón Oddsson, Sóltúni, GarðL Maria J. Kjartansdóttir, Vesturgotu 14, Keflavík. Hrefna Sigurðardóttir, Flúðaselí 88, Reykjavík. Katrín L. Hall, Liiidargötu 57, Reykjavók. 70 ára Þóra Sæmundsdóttir, Móabarði 4b, Hafnarfirði. Sveinn Snorrason, Faxatúni 1, Garðabæ. 60 ára Guðrún Guðmundsdóttir, Ennisbraut 12, Snæfellsbæ Sigmar Þorsteinsson, Borgarholtsbraut 55, Kópavogi. Auður Ellertsdóttir, Ásholti 2, Reykjavík, Haukur Arnar Viktorsson arkitekt, Bakkavör 6, Seltjamarnesi. Eiginkona hans er Gyöa Jóhanns- dóttir, skólameistari Fósturskóla fslands. Kristín Rebekka Einarsdóttir (á afmæli22.5), Hvammstangabraut 24, Hvamms- tanga. Hún tekur á móti gestum í Gyllta salnum á Hótel Borg sunnudaginn 21.maíkl. 15. Þórsgötu 8, Reykjavík. KatrínValsdóttir, Kolbeinsgötu 48, Vopnafiröi. Eysteinn Ingólfsson, Flugustöðum, Djúpavogshreppi. Björn Erlendsson, Aðallandi 15, Reykjavík. Hrönn Hákonardóttir, Túngötu35, Reykjavík. Guðmundur Ragnarlngvasson, Ægisgrund6, Garðabæ. Eiginkona hans erUnnur Sveinsdóttir. Þautakaámóti gestum áheim- ilisínueftirkl. 16 á afmælis- daginn. Guömundur heldur einnig upp á þessi tímamót með því að hlaupa maraþon á sunnudaginn. Lagt verður af stað árla morguns frá Suöurbæjarlaugí Hafnarfiröí. Aðalsteinn Vilbergsson, Garðabraut 26, Akranesi. Gísli Guðmundsson, Grenimellð, Reykjavík. LindaHrönn Sigvaldadóttir, Logafold 22, Reykjavík. Randver Einar Ólason, Kjalariandi 13, Reykjavík. Gunnar Karlsson Hólm, Tunguvegi 3, Hafnarfiröi. Sigurður Einarsson, írabakka 28, Reykjavík. Eria Ólafla Gísladóttir, Álftarima 34, Selfossl. Guðlaug Marta Ásgeirsdóttir, Hörgsdal 1, Skaftárhreppi. Margrét Helga Ólafsdóttir, Stigahlið 26, Reykjavík. 50 ára Elísabet Gunnarsdóttir, Leikhús LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra sviðið ki. 20. VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftirDarioFo I kvöld, föstud. 26/5, næstsíðasta sýning, laugard. 27/5, siðasta sýnlng. Siðustu sýningar á leikárlnu. Litlasviðkl. 20.30. Leikhópurinn Erlendur sýnir: KERTALOG eftir Jökul Jakobsson í kvöld, laugard. 20/5. Allra síðustu sýnlngar. Mlðaverð1200kr. Munið gjafakortin okkar. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20, auk þess er tekið á móti pöntunum i síma frá kl. 10-12 alla virka daga. Simi miðasölu 680680. Greiðslukortaþjónusta. Leikfélag Reykjavíkur- Borgarleikhús Leikfélag Akureyrar DJÖFLAEYJAN í kvöld kl. 20.30, miðvd. 24/5 kl. 20.30, föstud. 26/5 kl. 20.30, laugard. 27/5 kl. 20.30. Sýningumfer að Ijúka. • • • • J.V.J. Dagsljós Miðasalan i Samkomuhúsinu er opin alla virka daga nema mánudaga kl. 14-18 og sýningardaga fram að sýn- ingu.Simi 24073. Greiöslukortaþjónusta. Fjölskyldu- og Húsdýragarðurinn Á laugardag og sunnudag kl. 13.30 og 15 munu hestamenn sýna listir sínar í Hús- dýragarðinum. Á sunnudag kl. 15 verður bréfdúfuslepping í Fjölskyldugarðinum á vegum Bréfdúfufélags Reykjavíkur. Garðamir eru opnir um helgina kl. 10-18. Félag eldri borgara Bridge, tvímenningur kl. 13 og félagsvist kl. 14. Siðasti dagur í fjögurra daga keppni í Risinu á sunnudag. Dansað í Risinu kl. 20 sunnudagskvöld. Næsta ferð félagsins verður 31. maí kl. 13 frá Risinu. Ekið verður um Reykjanesið. Skriðjöklar á Feita dvergnum Hljómsveitin Skriðjöklar leikur á Feita dvergnum fóstudags- og laugardags- kvöld. Messur Árbæjarkirkja: Vorferð mömmumorgna mánudag kl. 10. Opið hús fyrir eldri borg- ara mánudaga kl. 13-15.30. Kaffi, fóndur spil. Æskulýðsfundur sunnudag kl. 10. Fella- og Hólakirkja: Æskulýðsfundur mánudagskvöld kl. 20. Sýningar Steingrímur sýnir á Akureyri Steingrímur St. Th. Sigurðsson opnar sína 79. málverkasýningu sem hann kall- ar hvítasunnusýningu í Gamla Lundi við Eiðsvöll á Akureyri í dag kl. 14. Nýstár- leg sýning að sögn málarans en hann ætlar að vinna list á staðnum. Sýning- unni lýkur á annan í hvítasunnu ki. 23. Tapað fundið Köttur tapaðist frá Laugavegi Svartur geltur fressköttur, snögghærður, frekar feitur, tapaðist frá Laugavegi 33a á fimmtudaginn sl. Ef einhver hefur orð- ið hans var eða veit hvar hann er niður- konunn er hann vinsamlegast beðinn að hringja í síma 42351. Góð fundarlaun. Kjóll tapaðist í tónleikasal F.Í.H. Sá sem tók rauöan kjól í misgripum í tónleikasal F.Í.H., Rauðagerði 27, fimmtudagskvöldið 18. maí er vinsamleg- ast beðinn að skila honum þangað aftur. KENNARAR Sérkennara eða almennan kennara með reynslu vant- ar að Heppuskóla til að sinna sérkennslu í 8.-10. bekk. Upplýsingar í síma 97-81348 eða 97-81321. Skólastjóri i. m Kringian 8-12 • Simi 68 60 62 Roots Teg. 10/11 herra- og dömust. kr. 5.495 Roots Teg. 12/13 herra- og dömust. kr. 5.990 Heildsöluverslunin í Fellsmúla Heildsöluverslunin flutti nýlega í nýtt húsnæöi á einni hæð í Fells- múla fyrir ofan „Gullaugað", þar sem afgreiðsla IKEA var áður. Heildsöluverslunin hefur starfað frá því í október 1993 í Faxafeni. Hún var stofnuö meö þaö að markmiöi að bjóða neytendum á íslandi vissa vöruflokka á sambærilegu eöa lægra verði en gerist best í nágrannalönd- unum. Með tilkomu nýja húsnæðisins hef- ur vöruval verið stóraukið og er nú boðið upp á öll tæki í eldhús og bað, handverkfæri, rafmagnsverkfæri, garðyrkjuáhöld, bílafylgihluti, barnahjól, vinnufatnaö og fleira. Verslunin er opin daglega frá kl. 9-18 og laugardaga kl. 10-14. Leiðrétting Þau mistök uröu í DV í gær í um- fjöllun um bam dagsins að nafn móður var rangt. Rétt nafn er Inger Rós Ólafsdóttir. , AÍlIfl !E! r5 r?, ,"*• s i#ii¥int 9 9 • 1 7*00 Verö aðeins 39,90 mín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.