Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1995, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1995, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 20. MAI 1995 57 Lína skiptir um skoðun á tuttugu mínútna fresti og getur því aldrei ákveðið neitt. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrábifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222, og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 19. maí til 25. maí, að báðum dögum meðtöldum, verður í Holtsapó- teki, Langholtsvegi 84, simi 553-5212. Auk þess verður varsla í Laugavegsapóteki, Laugavegi 16, sími 552-4045 kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnaríjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga tO fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fbstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414. Blóðbankmn Móttaka blóðgjafa er opin mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19, og fóstud. 8-12. Sími 602020. Hjónáband Þann 5. nóvember sl. vom gefin saman í hjónaband í Eskifjarðarkirkju af séra Davíð Baldurssyni Júlíana Vilhjálms- dóttir og Jón Þór Björnsson. Þau eru til heimilis að Dalbarði 8, Eskifirði. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes óg Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í s. 21230. Uppl. um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiiraókrartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aörir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Ásmundarsafn við Sigtún. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu- daga frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard. og sunnudag kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: opiö daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugard. ogsunnudagkl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofusafn, Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega júní - sept. kl. 13-17. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13—17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Safnið opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax 96-12562. Opnunartími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17. 15. sept. til 1. júní, sunnudaga frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suöumes, sími 13536. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766, Suðumes, sími 13536. V atnsveitubilanir: Reykjavik sími 27311, Seltjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar virka daga frá kl. 17 til 8 árdegis og allan sólarhringin um helg- ar. - Tekið er við tilkynningum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum Laugard. 20. maí „ísland í myndum" í amerísku tímariti. Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 21. mai. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þetta verður ekki auðveldasti dagur vikunnar. Framkoma ann- arra er erfið og gæú reynt á skap þitt. Það léttir þó til í kvöld og þú ættir að geta skemmt þér ágætlega. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Breyúngar fara í hönd og ástandið á meðan veldur nokkurri streitu. Reynslan af þessum breytingum mun þó rétúæta þær. Aðrir mega ekki misskUja góðvúd þína. Hrúturinn (21. mars-19. april): Það er erfitt að sannfæra aðra. Þú verður því að beita þínum bestu rökum. Það borgar sig að bíða eftir staðfestingu ef menn eru í vafa. Nautið (20. apríl-20. mai): Óvænt þróun mála truflar einbeitingu þína. Ástandið batnar þó eftir miðjan dag. Kvöldið er besti tíminn til þess að ræða málin og ná samkomulagi. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert ekki mjög ánægður með gang mála árla dags. Þú verður að sætta þig við hin hefðbundnu störf eingöngu. Síðdegis gefst meiri tími til ævmtýramennsku. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Vertu ekki of bjartsýnn og láttu gjafmildina heldur ekki hlaupa með þig í gönur. Reyndu að skipuleggja það sem gera þarf tíman- lega. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Nú er ekki rétti tíminn til þess að taka áhættu. Eigir þú val skaltu velja öruggu leiðina. Haltu þig frá ókunnum slóðum. Happatölur eru 4,19 og 35. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú nýtir þér þau tækifæri sem bjóðast í fjármálunum. Það er þó fremur til að spara peninga en afla þeirra. Ef þú ert með heimilis- dýr skaltu huga að velferð þess. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gættu þín á skjalli. Sennilegast er að einhver sé að biðja þig um greiða með skrúðmælginni. Treystu dómgreind þinni þegar þú metur aðra. Happatölur eru 1,14 og 31. Sporðdrekinn (24. okt. 21. nóv.): Nú er lag fyrir þá sem hafa hagsmuni annarra í fyrirrúmi. Aðrir auðvelda þér lífið. Þú ert óþarflega svartsýnn vegna ákveðinnar hugmyndar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Mál þín eru mjög undir öðrum komin. Þú getur lent illa í því ef þeir gera mistök. Þú slakar vel á og skemmtir þér í kvöld. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Safnaðu saman upplýsingum áður en þú tekur ákvörðun. Aðstæð- ur eru breytilegar og geta reynst erfiðar um hríð. Stjömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 22. maí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú tekur á erfiðum málum af karlmennsku. Mikið er að gera hjá þér. Láttu aðra sjá um forystuna í ákveðnum málum. Hvildu þig í kvöld. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Taktu öðrum vel ef þeir leita til þín í vandræðum sínum. Þín bíður hlutverk sáttasemjarans í ákveðnu máli. Happatölur eru 14, 20 og 31. Hrúturinn (21. mars 19. april): Þú ert fljótur að setja þig inn í þau mál sem þú þarft að fást við. Þú grípur til ráða sem þú hefur ekki þurft að gera lengi. Þú end- umýjar gömul kynni. Nautið (20. apríl-20. maí): Það er mikilvægt fyrir þig og aðra að geta létt á hjartanu. Það eru gerðar miklar kröfur til þín. Láttu aðra ekki verða fyrir von- brigðum. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Kannaðu viðbrögð annarra við hugmyndum þínum áður en þú leggur í framkvæmdir. Það borgar sig að hafa vaðið fyrir neðan sig. Þú hvílist vel í kvöld. Krabbinn (22. júní-22. júli): Mikilvægt er að aðrir hafi gott álit á þér. Þú verður því að gæta þín í viðurvist annarra. Ákveðin persóna kemur þér þægilega á óvart. Ljónið (23. júIí-22. ágúst): Vissara er að gera ráð fyrir ákveðnum breytingum og vera viðbú- inn þeim. Peningamál koma mjög til umræðu. Þú færð gagnlegar upplýsingar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Mál þín horfa betur en þau hafa gert lengi. Framfarir eru fyrirsjá- anlegar. Þú færð gamlan greiða endurgoldinn. Happatölur eru 1, 9 og 11. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vertu þolinmóður og útsjónarsamur. Þú færist smám saman nær markinu. Þú hefur næga hæfileika. Nú er um að gera að nýta sér þá. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú kemst ekki hjá því að taka ákvarðanir. Gefðu þér samt góðan tíma til þess að hugsa málin. Ábyrgðin verður nefnilega öll þín. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það hefur ríkt ákveðin kyrrstaða að undanfómu. Þú leggur þitt af mörkum tU þess að brjóta hana upp. Þú tekur þér eitthvað nýtt og spennandi fyrir hendur. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú færð upplýsingar sem reynast ónákvæmar ef ekki beinlínis rangar. Leiðréttu máUð hið fyrsta áður en það skaðar þig. Ásta- mál eru á framfarabraut.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.