Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1995, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1995
61
Smáskúrir síðdegis
sunnan Hafliarflaröar. Þar munu
reyndir fuglaskoðarar verða fólki
til leiðsagnar og fróðleiks frá kl.
14 til 16.
Vesturbæjarhátíðin
Vesturbæjarhátiðin hefst i dag
með opnun sýningar i Stýri-
mannaskólanum, skrúðgöngu og
ijósmyndamaraþoni.
Viðarsýníng í Perlunni
Pyrsta viðarsýningin þar sem
eingöngu er notaöur íslenskur
viður er haldin í Perlunni um
helgina.
Drekadans
i tileöii 10 ára afmælis veitinga-
staðarins Sjanghæ veröur efnt til
ósvikinnar kínverskrar skrúð-
göngu í dag kl. 15.
Tónleikar
Samkór Trésmiðafélags Reykja-
víkur heldm' sína árlegu vortón-
leika í Bústaðakirkju á morgun
kl. 20.
Söngvinír
kór eldri borgara í Kópavogi,
syngur í Sjálfstæðishúsinu í
Kópavogi á morgun kl. 15.
Vorfundur
Félags eldri borgara S Kópavogi
verður haldinn í dag að Fannborg
8 kl. 14.
Fombílakiúbbur íslands
heldur aðalfúnd sinn á morgun
kl. 13.30 á Grand hóteli.
Ráðstefna
Árleg ráðstefna Oddafélagsins,
Oddastefna, verður haldin í dag
í félagsheimiii Djúpárhrepps,
Þykkvabæ, kl. 13-16.
Aðlögunarnámskeið
fyrir fatiaöa verður haldið í dag
og á morgun í Sjálfsbjargarhús-
inu, Hátúni 12.
Messa og kirkjukaffi
ísfiröingafélagiö gengst fyrir
messu og kirkjukaffi á morgun ;
kl. 21 í Áskirkju.
Gengið
Almenn gengisskránlng LÍ nr. 122.
19. maí 1995 kl. 9.15
Eining Kaup Sala Tollgengi
Dollar 64,900 65,160 63,180
Pund 101,940 102,350 102,070
Kan. dollar 47,770 48,000 46,380
Dönsk kr. 11,4920 11,5500 11,6280
10,1110 10,1610 10,1760
Sænsk kr. 8,7730 8,8170 8,6960
14,7370 14,8100 14,8560
Fra. franki 12,6800 12,7430 12,8950
Belg. franki 2,1839 2,1949 2,2274
Sviss. franki 53,8500 54,1200 55,5100
Holl. gyllini 40,1400 40,3400 40,9200
Þýskt mark 44,9600 45,1500 45,8000
0,03902 0,03926 0,03751
6,3870 6,4260 6,5150
0,4277 0,4303 0,4328
0,6160 0,5191 0,5146
0,74600 0,74970 0,75320
103,870 104,490 103,400
SDR 99,56000 100,15000 99,50000
ECU 83,0500 83,4600 84,1800
Símsvari vegna gengisskráningar 623270.
í dag verður norðangola eða kaldi á
norðvesturhorninu og dálítil él við
ströndina. Annars verður vindur
Veðriðídag
austlægur með dábtilli rigningu suð-
austanlands og smáskúrum síðdegis
suðvestanlands. Norðvestanlands og
í innsveitum norðanlands verður
þurrt og víða bjartviðri. Hiti 0-5 stig
á annesjum norðaustanlands í dag
en annars 5 til 12 stig, hlýjast í inn-
sveitum vestanlands. Á höfuðborg-
arsvæðinu verður fremur hæg aust-
læg átt. Skýjað með köflum og hætt
við síðdegisskúrum. Hiti 5 til 9 stig.
Sólarlag í Reykjavík: 22.49
Sólarupprás á morgun: 3.58
Síðdegisflóð í Reykjavík: 22.14
Árdegisflóð á morgun: 10.46
Heimild: Almanak Háskólans
Veðriö kl. 12 á hádegi í gær:
Akureyri léttskýjað 4
Akurnes léttskýjað 4
Bergsstaðir léttskýjað 5
Bolungarvik heiðskírt 5
Keflavíkurílugvöllur léttskýjað 8
Kirkjubæjarklaustur snjókoma 1
Raufarhöfn léttskýjað 2
Reykjavík léttskýjað 8
Stórhöfði skýjað 4
Bergen skúr 5
Helsinki rigning 17
Kaupmannahöfn skýjað 12
Ósló léttskýjað 10
Stokkhólmur skýjað 10
Þórshöfn úrkoma 3
Amsterdam skýjað 12
Barcelona mistur 17
Berlín skýjað 11
Chicago heiðskirt 12
Feneyjar skýjað 17
Frankfurt skýjað 11
Glasgow skýjað 12
Hamborg skýjað 13
London skúr 13
LosAngeles þokumóða 13
Lúxemborg skýjað 12
Madrid léttskýjaö 23
Malaga heiðskírt 32
Mallorca léttskýjað 23
Montreal heiðskírt 11
Nuuk snjókoma 1
Orlando þokumóða 24
dagsíSp^
„Snertu snælduna, Þyrnirós,“
segir hin vonda galdranorn.
Þymirós
Bíóhöllin hefur í dag sýningar
á hinni fallegu og skemmtilegu
teiknimynd, Þyrnirós. Þetta er
klassísk kvikmynd eftir klass-
ísku ævintýri. Byrjað var að gera
þessa kvikmynd áriö 1950 en hún
var ekki frumsýnd fyrr en sex
árum síðar þar sem beðið var
með sýningu á henni þar til
Disneyland í Kalifomíu var full-
Kvikmyndir
gert. Þetta er fyrsta teiknimyndin
í fullri lengd sem gerð var fyrir
breiðtjald og var hún óhemjudýr
á þessum tíma.
Eins og alhr vita er Þyrnirós
ævintýri sem hefur gengið
manna á milli allt frá því það kom
fram á sautjándu öldinni. Margar
útgáfur eru til á ævintýrinu en
Disney notaði franska útgáfu um
prinsessuna Auroru og álögin
sem á hana eru lögð af galdra-
kerlingu einni. Fellur Þyrnirós
síðan í langan svefn og vaknar
ekki fyrr en prinsinn Phillip berst
gegn álögum galdrakerlingarinn-
ar og sigrar. Lifa hann og Þyrni-
rós síðan hamingjusömu lífi.
Nýjar myndir
Háskólabló: Star Trek: Kynslóóir
Laugarásbió: I.Q.
Saga-bió: í bráðri hættu
Bióhöllin: Fjör i Flórtda
Bióborgin: Strákar til vara
Regnboginn: Kúlnahriö á Broadway
Stjörnubíó: Litlar konur
Artum
Sumarball í
Grafarvogi
Illjómsveitin Salsa Picante, sem
skipuð er sex valinkunnum tónlist-
armönnum, mun skemmta á sum-
arballi Grafarvogs í kvöld. Ballið
Skemmtanir
verður í Ártúni, skenuntistað sem
or í jaðri Grafarvogs, og verður
húsiö opnað kl. 22 en hljómsveitin
spilar frá 23-3.
Hljómsveitin Salsa Picante var
stofnuð í vetur og leggur hún
áherslu á létta suðræna sumar-
sveillu. Hljómsveitina skipa: Sig-
urður Perez Jónsson, saxófón, Jón
Björgvinsson, slag\rerk, Agnar Már
Magnússon, pianó, Sigurður Flosa- Salsa Picante leikur létta suðræna sumarsveiflu fyrir Grafarvogsbúa i
son, saxófón, Þórður Högnason, kvöld.
bassa, og söngkonan Berglind Þeirsemmætafyrirkl.23fáfrían roiðinn gildir sem happdrættis-
Björk. drykk og léttar veitingar. Aðgöngu- raiði.
Myndgátan