Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1995, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1995, Blaðsíða 37
LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1995 45 Trimm Margrét Jónsdóttir stýrir hópi félaga i rúmlega 10 ára Trimmklúbbi Seltjarnarness í upphitun fyrir létt skokk. DV-mynd Sveinn Tíu ára trimmklúbbur á Seltjamamesi Hlaupum eftir hjartanu Cosser burst- aði karlana Húsasmiöjuhlaupiö fór fram á laugardaginn var. FH sá um framkvæmdina og gekk flest samkvæmt áætlun en uppMtun með Magnúsi Scheving varð nokkuð snubbótt þar sem Wjóö- kerfi vantaði. Þátttaka var allgóö eða alls 500 manns. Sérstaka athygli vöktu úrslit í hálfmaraþonMaupi en þar var Anna Cosser fyrst í mark. Það eru í sjálfu sér ekki fréttir að hún sé í fremstu röð en þama var hún sléttri mínútu á undan Marinó F. Sigurjónssyni sem varð fyrstur karla en í ööru sæti. Þetta mun vera í fyrsta skipti sem kona sigr- ar hérlendis á þessari vegalengd í opnum flokki og sýnir að Cosser er í firnagóöu formi eftir vetur- inn. „Það er ákveðin stefna hér hjá okkur að við Maupum eftir hjartanu," sagði Margrét Jónsdóttir, leiðbeinandi Trimmklúbbs Seltjarnarness, í sam- tah við Trimmsíðuna. „Aö Maupa eftir hjartanu er að Maupa sér til ánægju og lífsfyllingar og slá af ef hraðinn verður of mikill." Trimmklúbburinn Mttist þrisvar í viku, á mánudögum, miðvikudögum og laugardögum. Þetta hefur gengið svo til í tíu ár og 6. maí síðastliðinn var haldin vegleg afmælishátíð til að minnast þessara tímamóta. Af sjálfu leiðir að klúbburinn mun vera elsta stofnun á sínu sviði á höfuðborgar- svæðinu. Eins og við mátti búast snerust hátíðahöldin um ýmsar Mið- ar þess að iðka hollt líferm. Dagurinn byijaði á kripalujóga og slökun, síð- an tók við kynrnng frá íþróttafulltrúa Seltjamarness, Jóhann Heiðar Jó- hannsson, lækmr og Maupari, talaði Hlaupið bratt í Breiðholti BreiðholtsMaup Leiknis verður haldið 21. raaí sem er á morgun, sunnudag. Hlaupiö hefst klukkan 13 við sundlaugina í Austurbergi og verða MaupMr 2,5 og 10 kíló- metrar. Stysta vegalengdin er án tímatöku. Umsjón hefur ungl- ingaráð Leiknis og upplýsingar gefur Jóhann Úlfarsson í síma 569 0100 eða 568 2853. Það vakti athygli Trimmsíð- unnar þegar korti. af hlaupaleið var dreift til áhugamanna að lengri leiðimar liggja um EUiöa- árdal þveran og endilangan og em því Mutar af leiðinni nokkuð á fótinn en náttúrufegurð meiri en almennt gengur og gerist í al- menMngsMaupum. Neshlaup eftirviku Næsta laugardag, 27. maí, verð- ur Mð árlega NesWaup TKS og Gróttu og hefst þaö við Sundlaug Seltjamarness kl. ll. Að vanda verður keppt í 3,5 km, 7 km og 14 km Waupi með heföbundinM flokka- og kyMaskiptingu. Upp- lýsingar veitir Margrét Jónsdótt- ir trimmvíkingur í síma 562 2883 en einWg er hægt að fá upplýs- ingar í sundlauginM. Þetta er frábærlega skemmti- legt Waup sem nýtur vaxandi vinsælda frá ári til árs. Leiðin liggur um golfvöll Seltiminga og um litt spillta náttúru Nessins með skrækjandi kríuger yfir höfðum skokkaranna Wuta af leiðinM. um hreyfingu og áhrif hennar á lík- amann, Sólveig Eiríksdóttir ffá Grænum kosti kynnti bakstur og Umsjón Páll Ásgeir Ásgeirsson mataræði við mikla hrifMngu og Gauti Ágústsson sjúkraþjálfari hélt fyrirlestur um mjólkursýrumæling- ar. „Það voru 40-60 manns á flestum fyrirlestrunum og sýndu mikinn áhuga,“ sagði Margrét. Deginum lauk síðan með matarveislu og dans- leik þar sem félagar í TKS sýndu sWlli sína á dansgólfinu. „Við erum núna með 7(1-80 manns á skrá en það má segja að fastur 20 manna kjarW sé búinn að fylgja Trimmklúbbnum ansi lengi og sumir alla leið í tíu ár. Sumir eru árstíða- bundMr, koma og fara eins og far- fuglamir, meðcm þeir hörðustu Waupa allan veturinn." En Trimmklúbburinn lætur sér ekki nægja að skokka. Margrét legg- ur mikla áherslu á fjölbreytta þjálf- un, sund, vatnsleikfimi, gönguferðir og fjallgöngur. „Við göngum á fjöll hér í nágrenM Reykjavíkur en fórum jafnan eina stærri fiallaferð á hverju ári. Við fór- um Laugaveginn fyrir nokkrum árum og í sumar er fyrirhuguð nokk- urra daga gönguferð í Lónsöræfum sem hefur vakið mikinn áhuga. Innan hópsins verður til mjög traustur og góður vinahópur sem finnst gaman aö vera saman í öllu sem hann gerir. Þegar við höldum veislur þá baka allir eitthvað eða elda og hafa með sér. ÞanWg fæst fiöl- breytt, ódýr og holl veisla því allir sem hreyfa sig þekkja nauðsyn þess að borða hollan mat.“ Að lokum spyrjum við Margréti um þann orðróm aö skokk- og Waupahópar séu vinsæll vettvangur makavals því rómantíkin kvikM auðveldlega undir álagi sem myndast viö öran hjartslátt. „Ég veit dæmi þess,“ segir Margrét og glottir. „í þessum hópi eru fleiri konur en karlar svo okkur vantar stráka." Að svo mæltu er hún hlaupin til þess að Mta upp sitt lið fyrir miðviku- dagsskokkiö. Músíkin dynur og svo sprikla alhr í takt undir öruggri stjórn Margrétar í sólinM við Sund- laug Seltjarnarness. Óskráðar hlaupareglur I Waupum eins og öðrum íþróttum eru til reglur um það sem má og það sem ekki má. Reglur skiptast í al- mennar og þekktar reglur sem eiga sér stoð einhvers staðar í lögum og reglugerðum og Mns vegar í óskráð- ar reglur sem allir ættu að þekkja en enginn veit hver samdi. LíWm aðeins nánar á nokkrar óskráðar reglur fyrir Waupara. Reyndar er rétt að hafa í huga að um leið og þetta birtist eru reglumar ekki leng- ur óskráðar... Segðu aldrei að þú sért skokkari, trimmari eða joggari. Segöu alltaf: Ég er Maupari. Vertu aldrei í nýjum bol í almenn- ingsWaupi. Grafðu alltaf upp þann elsta og shtnasta sem þú finnur eða getur fengið lánaðan. Spyrðu Waupara aldrei hvort hann sé að fitna. Segðu ahtaf: Þú hefur grennst, er þaö ekki? Heilsaðu ahtaf öðrum Maupurum þegar þú mætir þeim á Waupum. Sértu spuröur hve mikið þú Maup- ir á viku skalW alltaf nefna hæstu tölu sem þú hefur nokkru sinW kom- ist í. Hættu aldrei að leita að Mnum fuh- komna Maupaskó. Taktu ekki mark á lækW sem ráð- leggur þér aö hætta að hlaupa þegar þú ert meiddur. Finndu frekar annan lækM sem skhur hve kvalafuht það er að Waupa ekki. Berðu þig alltaf hla fyrir Waup þó að þú sért í banastuði og góðu formi. Settu ekki þín eigin klukku í gang þegar Weypt er af byssunW heldur þegar þú ferð yfir marklínuna. Sneiddu ahtaf af tímanum þér í hag Mður í næsW mínútu fyrir neðan (39:59 verða 39:00). Segðu ahtaf takk við fólkið sem réttir þér drykki á drykkjarstöðvum og hehW ekki neinu yfir hausinn á þér án þess að smakka það fyrst. Rýndu ekki á armbandsúrið þegar þú kemur í mark. Það kemur hla út á mynd og ekki víst aö sjáist framan íþig- (Runner’s World) Heitir dansar í Þjóðleikhúsinu Carmen Sólardansar, Til Láru og Adagietto 2. sýning á morgun, sunnudag, kl. 14.00. íslenski dansflokkurinn Miðasala í Þjóðleikhúsinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.