Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1995, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1995, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 20. MAI 1995 41 Hrossin þokkaleg en þó misjöfn í Noregi ■ * ‘5^:. " Xs'jS®®" : ■ ' v tjaldvagnar fortjöld hjólhýsi Hann fékk 7,85 fyrir byggingu og 8,06 fyrir hæfileika. Sómi frá Nordby og Gyllir frá Bræðratungu fengu 7,87 í aðalein- kunn og Gustur frá Sortehaug 7,86. Efsti hestur í fjögurra vetra flokkn- um fékk 7,63 í aðaleinkunn en fjórir hestar fengu þar fullnaðardóm. Engin hryssa yfir 8 Hæst dæmda hryssan í sex vetra flokknum var Hnallþóra frá Hofs- staðaseli. Hún er undan Lykli og Kolku frá Hofsstaðaseli og fékk 7,99 í aðaleinkunn. Byggingin gaf 7,65 og hæfileikarnir 8,33. Síríus frá Kílhrauni og Lyfting frá Sortehaug fengu 7,98 í aðaleinkunn. Fluga frá Flugumýri stóð efst fimm vetra hryssnanna. Hún er undan Blakk og Kviku frá Flugumýri og fékk 7,86 í aðaleinkunn. Byggingin gaf 7,83 og hæfileikamir 7,89. Gréta frá Stóra-Hofi fékk 7,81 og Fenja frá Úlfsstöðum 7,75. Goði frá Valen, einn norskfæddu hestanna, var sýndur á kynbótasýningu t Drammen. Knapi er May Madsen. DV-mynd E.J. Ferðafélaginn sem bregst þér ekki! Um helgina sýnum við allt úr- valið af vögnum og ferðavöru sem við höfum á boðstólum í ár. Við kynnum nú Starcraft fellihýsi og pallhús á íslandi en Starcraft er þekkt í Bandaríkjunum fyrir framúrskarandi gæði. Camp-let tjaldvagnar eru þrautreyndir við íslenskar aðstæður og hafa verið traustir ferðafélagar margra um áraraðir. Við bjóðum bæði upp á Hobby og Knaus lúxushjólhýsi frá Þýskalandi og frá Trio koma fortjöldin á bíla eða hjólhýsi. Þá er ótalin allur viðlegu- búnaðurinn og gas- og ferðavörurnar! Sjón er sögu ríkari,- líttu við og sjáðu allt úrvalið. Opið um helgar í sumar. QSU JÓNSSONHF Bíldshöfða 14, 112 Reykjavík, Sími 587 6644 Kristinn Hugason kynbótahrossa- dómari og Guðmundur Sigurðsson, ráðunautur í Borgarnesi, dæmdu kynbótahross í Noregi 12. til 14. maí síðastliðinn. Per Kolnes dýralæknir var meðdómari, skipaður af Norð- mönnum. Ræktendur og eigendur íslenskra hrossa í Noregi geröu samning við Búnaðarfélag íslands í fyrra um framkvæmd dóma samkvæmt ís- lenskum staðh og er þetta í annað skipti sem slíkir dómar fara fram. „Við hófum dóma strax og við kom- um á föstudaginn og vorum að fram að miðnætti og svo laugardag og sunnudag til klukkan fimm,“ segir Kristinn Hugason. „Dæmt var í Drammen, skammt frá Ósló, á brokkhestakeppnisvelli. Aðstæður voru þar mjög góðar. Rétt liðlega eitt hundrað og tíu hross voru leidd í dóm og voru þau þokkaleg, en þó mjög misjöfn og ýmist fædd í Noregi eða á íslandi. Norðmenn eru mjög jákvæðir fyrir þessu samstarfi við íslendinga og vilja byggja undir það,“ segir Krist- inn enn fremur. Norskfæddu hestamir efstir Norskfæddir hestar stóðu efstir í tveimur flokkum í Drammen og þýskfæddur hestur i þeim þriðja. Útkoma íslenskfæddra hesta var ekki góö. Fimm fengu fullnaðardóm og fékk sá hæst dæmdi 7,79 en sá lægst dæmdi 6,92. íslenskfæddu hryssurnar komu betur út og stóðu efstar í flokki fimm vetra hryssna og einnig sex vetra flokknum. Fjög- urra vetra hryssur voru ekki sýndar. Tíu sex vetra hestar voru full- dæmdir í Noregi. Einn þeirra, Ljóri frá Lindenhof í Þýskalandi, fékk yfir 8 og þrír í viðbót 7,75 eða meir. Ljóri er undan Asa frá Wiesenhof og Linu frá Lindenhof. Hann fékk 8,15 fyrir byggingu, 8,03 fyrir hæfi- leika og 8,09 í aðaleinkunn. Ljóri sýndi ekki skeið. Eigendur eru Aðal- steinn Aðalsteinsson og Unn Krogh- en. Godi frá Valen fékk 7,95 í aðalein- kunn, Ljúfur frá Sætra 7,86 og Ófeig- ur frá Flugumýri 7,79. Fimm fimm vetra hestar fengu 7,75 í aðaleinkunn eða meir. Efstur stóð Stígur frá Haga í Noregi með 7,85 í aðaleinkunn. Stígur er undan Þóri frá Hóli og Frenju frá Tresfjord. Sviðsljós Leiður á aó kítta í hrukkumar Leikarinn Luke Perry, sem er orðinn 35 ára, er búinn að fá nóg af því aö leika Dylan í sjónvarps- myndafiokknum Beverly Hills 90210. Honum þykir haim vera orðinn of gamall tfi aö leika mann sem er rétt kominn yfir tvítugt. „Auk þess er ég orðinn leiður á því að láta kítta í hrukkurnar og Uta gráu hárin,“ segir Luke.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.