Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1995, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1995, Blaðsíða 39
LAUGARDAGUR 20. MAÍ 1995 47 Vantar þíg ódýrt sófasett, hornsófa, ísskáp, sjónvarp, þvottavél, borðstofu- sett, rúm, eldhúsborð og stóla eða eitthvað annað? Þá komdu eða hringdu. Tökum í umboðssölu og kaup- um. Verslunin Allt fyrir ekkert, Grens- ásvegi 16, s. 883131. Opið 10-18.30, laugard. 12-16. Visa/Euro.____________ Do Re Mi sérverslanir m/barnafatnaó. Við höfum fötin á barnið þitt. Okkar markmið er góður fatnaður (100% bómull) á samkeppnishæfu stórmark- aðsverði. Erum í alfaraleið, Laugavegi 20, s. 552 5040, og í bláu húsi v/Fákafen, s. 568 3919. Láttu sjá þig. Hjá Krissa, Skeifunni 5. Umfelgun 2.600 kr., verðd. á sumard: 175/70x13 3.092 kr., sendum frítt hvert á land sem er. Bíla- og mótorhjólaviðgerðir. Opið 8-18 virka d., lau. 10-16. S. 553 5777. Hreint tilboö! Handlaug og baðkar með blöndunartækjum og wc með setu, allt fyrir aðeins 32.900. Framleitt. samkvæmt Evrópustaðli. Euro/Visa. Ó.M, búðin, Grensásv. 14, s. 568 1190. Svört skilrúm, 4 þús., Nilfisk ryksuga, 6 þús., telpnahjól, 2 þús., safapressa, 2 þús., gardínur f. sal, 7 þús., álstigi, 3 stk. kastarar og bleikur kappi (7x1,40 m), Uppþvottavél óskast. S. 564 2535. 12 gíra, 15” Huffy fjallahjól, drengja, BMX-hjól án gíra, línuskautar, Tur- boblade, nr. 37 og Rollerblades, nr. 32, auk hjólaskauta f. 6 ára. S. 813262. 5 manna tjald, örbylgjuofn, videótæki, ungbamabílstóll, ömmustóll og Dai- hatsu Charade, árg. ‘87, til sölu vegna búferlaflutninga. Sími 626562. Ath. bílskúrssala aö Sóieyjargötu 11 (Fjólugötumegin) laugard. og sunnud. kl. 12-16. Aðeins þessa helgi. Komið og gerið góð kaup. Margt góðra muna. Bómullarvelúrgardínur til sölu, 6 lengjur, 5 metra langur tungukappi með kögri, einnig gaseldavél, 2 hellur og smóMngfót, stærð 52. Sími 78571. Daihatsu Charade, árgerö '86, til sölu, einnig garðsláttuvél, sturtubotn og múrpressa með könnu. Upplýsingar í síma 588 6742.________________________ Farsimi, feröa- og bílaeining, sófasett, 3+2+1, lítill hornsófi, rúm, 120x200, 2 bamaskrifborðsstólar og 6 tréhlerar fyrir glugga til sölu. S. 565 2969.___ Geislaspilari, videotæki, örbylgjuofn, djúpsteikingarpottur, Laurastar straujárn, stóris f. 244 cm háan glugga og 750 cm breiðan. S. 98-31502._______ Hjónarúm (gamaldags, rimla), 35.000, Silver Cross bamavagn, minni gerð, 20.000, svefnsófi, 20.000, herrahjól, 5 gíra, DBS. Uppl. í síma 12412.________ Mitsubishi farsími í 985-kerfinu tii sölu, bíla- og ferðaeining. Einnig 4 stk. 33” BF Goodrich dekk, 33xl2.50R15LT, og þráðlaus heimilissími. S. 565 8559. Mjög vel meö fariö Hi-Fly 500CS seglbretti með táböndum og 5,5 m 2 segli til sölu. Upplýsingar í síma 565 8595 eftir kl, 17.____________________ Myndlistarmenn. 15% afsláttur af öllum myndlistar- pappír í maí, mikið úrval. Hvítlist, Bygggörðum 7, Seltj., sfmi 561 2141, Prentvél. Til sölu Adast Dominant prentvél ‘79. Tölusetningar og rifgöt- unarbúnaður fylgir. Uppl. í síma 94- 3223 eða hs. 94-4554 og 94-4668. Stéliö, Tryggvagötu 14. Hamborgari, franskar og gos, kr. 319. Fiskborgari, franskar og gos, kr. 299. Stélið, Tryggvagötu 14._______________ Til sölu brúnt leöursófasett, vel með far- ið, 3ja sæta sófi + 2 stólar. Verð ca 70.000. Upplýsingar í síma 561 1023 næstu kvöld.__________________________ Til sölu Gram frystiskápur, Gram kæliskápur, rúmdýna á löppum, eldhúsborð, stólar, tölvuborð, prentari og rafmagnsútigrill. Sími 91-641059. Til sölu talstöö, Yaesu 757 GX, 500 KHz-30 MHz, auk hennar straum- breytir, 220 V a/5-15 V dc og 30 A. Upplýsingar í síma 91-879292._________ Til sölu tveir lyftingabekkir, stangir með um 80 kílóa lóðum. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 91-71904 eða 91- 45794 á sunnudag._____________________ Tölva, Machintosh Plus meö drifi, prent- ara og borðum, Simo bamakerra, Emmaljunga barnavagn, furuhjóna- rúm. Simi 562 9257.___________________ Vegna flutninga er til sölu sófasett, sófaborð, hjónarúm, eldhúsborð, telpnahjól með hjálpardekkjum og Mazda 323 GLX ‘89. Uppl. í s. 91-37678. Vel meö farinn ca 120 cm brúnn Philco ísskápur til sölu á kr. 10.000. Nánari upplýsingar í síma 91-39476 eftirkl. 15 í dag.________________________________ Ódýrt, flísar, frá kr. 1.190 kr., sturtukl. 28.800 kr. stgr. Oras hitasttæki, 9.290 kr. stgr., baðsett m/öllu, 33 þ. kr. stgr. Baðstofan, Smiðjuv. 4a, s. 587 1885. Ódýrt, sími 565 2564. Sófasett, vatnsrúm, king size, ath. skipti á uppþvottavél, fal- legar gardínur, eldhúsborð, 2 mótur- hjólahjálmar, baststóll + borð._______ 20" ITT-sjónvarp meö fjarstýringu til sölu, mjög gott tæki (yfirfarið), verð 12 þús. Upplýsingar í síma 91-650221. Emmaljunga barnavagn, verö 10 þús., og tvö reiðhjól, 12” og 16”, verð 1500 kr. stk., til sölu. Uppl. í síma 565 1868. Smáauglýsingar - Sími 563 2700 Þverholti 11 Feröasalerni, Porta Potti 265, ónotað, til sölu ásamt efnum. Upplýsingar í síma 985-31232. Hringstigi. Til sölu járnhringstigi með 60 cm breiðum þrepum. Upplýsingar í síma 552 3485. Kerra - hljómborö - þrekstigi. Fólksbíla- kerra, lítið hljómborð og þrekstigi til sölu. Uppl. í síma 97-13029.__________ Köfunarbúnaöur til sölu s.s. blaut- búningur, kútur, lunga, mælar o.fl. Uppl. í síma 565 6188 og 562 6837. Atli. Mjög lítiö notaö hústjald (7 mánaða gam- alt) til sölu. Verð 25 þús. Upplýsingar í síma 588 1623 eftir kl. 18. Til sölu v/flutnings: Siemens þvottavél og þurrkari, 4 ára. Upplýsingar í síma 567 7708._____________________________ Weider líkamsræktartæki til sölu eöa skipti á húsgögnum, t.d. leðurhornsófa. Uppl. eftir kl. 20 í síma 91-77242. ísskápur, saumavél í boröi, þvottavél, sjónvarp o.fl. til sölu. Upplýsingar í síma 565 2059. isskápur, sjónvarp, rúm, kommóöa, skrifborð og hillur til sölu vegna flutn- inga. Uppl. í sima 552 0471. Úrval af fatnaöi fyrir barnshafandi konur. Sérsaumum eftir óskum. Fis-Iétt, Grettisgötu 6, sími 562 6870. Dallas-hústjald, ónotaö. Verð 35.000 (nýtt 60.000). Uppl. í síma 93-12045. Filmnet/TV-1000/TV-2000/TV-3 afruglar- ar og kort til sölu. Uppl. í s. 566 6806. Hjónarúm án dýnu og kompudót til sölu. Uppl. í síma 658093 eftir kl, 14 í dag. Spilakassi til sölu. Verð 50 þús. Upplýsingar í síma 96-23517. Odýr fólksbílakerra til sölu. Uppl. í síma 554 3391. Óskastkeypt Vantar, vantar, vantar. • Sjónv., video, hljómtæki o.fl. • Vel útlítandi húsgögn. Kaupum, seljum, skiptum. Skeifan, húsgagnamiðlun, Smiðjuv. 6c, Kóp., s. 567 0960,557 7560. 26" fjallahjól óskast. Aðeins vel með farið hjól kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-622490 í dag og á morgun. Messing og kaktusar. Oska eftir messing gefins, notuðu sem nýju, og kaktusum. Allt kemur til greina. Svar- þjónusta DV, sími 99-5670, tilvnr. 41269. Vil kaupa vel meö farna Rainbow hreingerpingarvél ásamt öllum fylgihlutum. Staðgreiðsla. Upplýsingar í síma 565 5152. Oska eftir Siemens Lady, 45 cm, uppþvottavél. Einnig óskast stór ís- skápur með sér frysti að neðan. Upp- lýsingar í síma 552 3625. 985-farsími óskast, bílaeining eða hvort tveggja. Þarf að vera ódýr. Uppl. í síma 98-22235 e.kl. 18. Bókahillur og bókaskápur óskast, einnig óskast fataskápur, breidd 1 metri. Uppl. f sfma 610052 eftir kl. 15. Eldavél, ekki breiöari en 54 cm, óskast ódýrt eða gefins. Upplýsingar í símum 553 3839 og 553 3959._______________ Farsími óskast. Vantar ódýran farsíma, ekki GSM. Svarþjónusta DV, sími 99- 5670, tilvnr, 208Ó8.________________ Lítið kaffihús er aö opna eldhús, óskar eftir öllum vélum og eldhúsáhöldum. Uppl. í síma 624990 og 15224._______ Notuð eldavél óskast, stærð 60x58, fyrir lítinn pening. Svarþjónusta DV, sími 99-5670, tilvísunarnúmer 41341. Sófasett eöa hornsófi óskast, helst með leður- eða leðurluxáklæði. Upplýsingar í síma 91-45683.________ Óska eftir 7 rása fjarstýringu fyrir flug- módel af gerðinni X347. LTppl. í síma 93-11873.___________________________ Óska eftir isskáp og þvottavél ódýrt eða gefins. Upplýsingar í síma 588 1623 eftir kl. 18. Óska eftir litlum peningakassa (2-4 deildir) og dauðhreinsunarofni fyrir stáláhöld. Uppl, í síma 95-36367. Pylsupottur óskast. Uppl. í síma 98-78823. Heildsala Islensk hálsbinda- og slaufugerö. Lexa hálsbindin fyrir fyrirtæki og félaga- samtök. Heildsala - smásala. Sauma- stofan Artemis, Skeifunni 9, s. 813330. vðii Verslun Flísar á stofuna og baöiö. Marmari, flögusteinn, rauð klinka og eldfastur steinn. Tilboðsverð, nýjar sendingar. Nýborg hf., Armúla 23, s. 581 2470. Fyrir útileguna. Tjöld, svefnpokar, bakpokar, vindsængur o.fl. á frábæru verði. Brún, Harald Nýborg, Smiðjuvegi 30, sími 587 1400,_________ Haröfiskur. Til sölu útiþurrkaður harðfiskur, smá- ýsa, kr. 2200 kg, lúða, kr. 3500 kg. Upplýsingar í síma 554 3057. Útsala - útsala. Verslunin hættir, allar vörur með 15-40% afslætti, gam, leikfóng, ritfong og gjafavara. Aníta, Nethyl 2, Ártúnsholti, s. 683402. 4? Fatnaður Leigjum dragtirog hatta. Öðruvísi brúð- arkjólar. Sjakketar í úrvali. Ný peysu- sending. Fataleiga Garðabæjar, Garða- torgi 3, s. 91-656680, opið á lau. Skinnasalan, Laufásvegi 19. Viðgerðir og breytingar á pelsum og leðurfatnaði. Komið núna og forðist langa bið í haust. Opið kl. 14-19. S. 551 5644. Barnavörur Óska eftir aö kaupa vel meö farna kerru (ekki með litlum hjólum) t.d. Simo. Einnig vill 15 ára gömul stúlka taka að sér bamapössun í sumar, helst í Selási eða Árbæ. S. 567 7134. Emmaljunga kerruvagn meö burðarrúmi og regnslá til sölu, einnig göngugrind. Alltsyotil nýtt. Uppl. í síma 567 2478. Hvitt vandað rimlarúm til sölu, íslensk gæðasmíð frá Viðju, framleitt fyrir bandarískan markað, verð kr. 25.000. Uppl. í síma 91-12427. Mjög fallegur Silver Cross barnavagn, dökkblár, selst ódýrt, skiptib. á baðkar, kr. 2000, Hokus Pokus stóll, 2000, fugla- búr á standi, kr. 3000. S. 554 6801. Sterkar og vandaöar kerrur. Kerruvagn og tvíburakemivagn frá Finnlandi. Hágæðavara. Gott verð. Prénatal, Vitastíg 12, s. 1 13 14. Til sölu 2 barnarimlarúm, hvit, með dýnu og á hjólum. Hægt að hækka og lækka botninn og taka 2 rimla úr hlið- inni. Verð 6.000 stk. S. 91-655122. Til sölu Chicco buröarstóll með höf- uðpúða og poka, notaður eftir eitt barn. Einnig nýlegt 14” litsjónvarp. Uppl. í síma 587 3155. 2 göngugrindur, 2 Britax bílstólar, 0-9 kg, og 1 stk. bijóstgjafapúði fyrir tví- bura til sölu. Uppl. í sfma 555 3648. Emmaljunga kerruvagn og barnabilstóll til 4ra ára til sölu. Upplýsingar í síma 588 0204,_____________________________ Maclaren tvíburaregnhlífakerra til sölu, skermur og svunta fylgja. Uppl. í síma 92-13458._____________________________ Emmaljunga kerruvagn til sölu. Uppl. í síma 587 4360,________________ Fölbleikur Simo barnavagn til sölu. Verð 15.000. Uppl. í síma 91-677769. Heimilistæki Ignis eldavélar, br. 60 cm, m/steyptum hellum og blástursofni. Verð aðeins 44.442 stgr. Eldhúsviftur, verð aðeins 5.853 stgr. Westinghouse hitakútar í úrvali. Rafvörur, Ármúla 5, s. 568 6411. Mjög góöur Candy ísskápur með frystihólfi til sölu. Selst á 10 þús. Upplýsingar í síma 78827. Hljóðfæri Celestion hátalarabox fyrir hljómsveitir og skemmtistaði á frábæru verði...... • 12”, 2 way, 250W............45.200 parið. • 15”, 3 way, 300W............69.800 parið. • 18”, 3 way, 500W............79.800 parið. Getum einnig pantað staka hátalara fyrir gítar og bassahátalara......... Japis, Brautarholti 2, s. 562 5200. Hin frábæru Solton hljómborö eru komin. Pantanir óskast sóttar. Vorum einnig að taka upp Serenellini har- moníkur. Roland rafpíanó í miklu úrv. Verð frá 63.900. Roland S-760 Sampler. Hljóðfæraversl. Rín hf., Frakkastíg 16, Rvík, s. 17692, fax 18644. Hljóökerfi. Lítil eða stór. Allt eftir þínum óskum og þörfum. Shure hljóð- nemar, nú líka þráðlaus kerfi. Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 552 4515. Tónabúðin Akureyri, simi 96-22111, Píanó á gömlu veröi. Nýir og notaðir flyglar í miklu úrvali. Greiðsluskilmál- ar við allra hæfi. Opið mán.-fös. 10-18, laugd. 10-16. Hljóðfæraverslun Leifs, GuIIteigi 6, s. 568 8611.___________ Gítarinn hf., Laugav. 45, s. 552 2125. Kassag., 6.900, rafmg., 9.000, effekta- tæki, 3.900, Cry Baby, Hendrix Wah, trommus., 22.900, strengir, ólar o.fl. Hef til sölu rúmlega 1 árs gamalt hljómborð, Roland JV30, með tösku og petala, á mjög vægu verði. Upplýsingar í síma 551 7992. Roland U20 hljómborö. Til sölu, sem nýtt, Roland U20 hljómborð ásamt statífi og pedala. Uppl. í síma 552 2540 eftir kl. 18._______________________ Til sölu ESP, 4 strengja bassagítar, nýr bassi sem selst ódýrt, einnig söngkerfi (hentugt fyrir litlar grúppur). Hugsanl. skipti á tölvu. S. 98-13098. Til sölu nýlegt og vandaö hljóökerfi (magnari, mixer, effect, toppar og botn- ar). Selst á hálfvirði. Upplýsingar í síma 557 4131. Til sölu Seymore Duncan lampamagnari í góðu Flightcase á 38.000 og Nady Wireless fyrir gítar á 15.000. Upplýsingar í síma 551 0211. Concorde trommusett til sölu með 3 diskum, verðhugmynd 50.000 kr. Upplýsingar í síma 94-7415._________ Pearl Export trommusett til sölu, gott sett. Uppl. í síma 98-21807.________ Roland Digital píanó, HP 3000 s, til sölu. Upplýsingar í síma 91-666751. Trommusett til sölu. Uppl. í síma 557 3570. Hljómtæki Bilgræjur til sölu. Tæki og sixpac CD,3 kraftmiklir magnarar, samtals 800RMS w og Electronic x/o. JBL há- talarar. Uppl. í síma 565 1646. Tónlist Danshljómsveit óskar eftir vönum gítar- leikara og bassaleikara, strax, verða að vera vanir, góð laun í boði. Svarþjónusta DV, s. 99-5670, tilvnr. 41391._ /^5 Teppaþjónusta Teppahreinsun. Hreinsum teppi á stigagöngum og íbúðum. Odýr og vönd- uð vinna. Uppl. í síma 566 7745 og 989- 63093. Elín og Reynir. Hildu-hjónarúm. Af sérst. ástæðum er til sölu svo til nýtt Hildu-hjónarúm frá Ingvari og Gylfa m/náttb. og snyrtib. Allt úr fallegu mahóníi. Rúmið er 180x200 cm og hægt að hækka höfða- gafl. Sérsniðinn rúmfatn. og rúmteppi fylgja. Verðmæti er um 250 þús. Tilboða er óskað. S. 34544. Egill. Lagerútsala - allt aö 50% afsláttur. Seljum í dag og næstu daga sófasett, hornsófa, staka sófa, sófaborð, skápa, staka stóla o.m.fl.fl.fl. Opið í dag, laugardag og sunnudag, kl. 13-18. Italis, Brautarholti 26, 2. hæð, sími 553 9595. PS. Viltu gera 500 kr. að 1000 kr.? Prútthornið. Eigum mikiö úrval af sófasettum, hornsófum og stólum. Smíðum eftir máli og yðar séróskum. Klæðum og gerum við eldri húsgögn. Sérhúsgögn, Höfðatúni 12, símar 552 5757/552 6200. Húsgagnamarkaöur - 99 19 99. Liggja verðmæti í geymslunni þinni? Vantar þig notuð húsgögn? Hringdu núna f 99 19 99 - aðeins 39,90 mínútan. Amerisk rúm, betri svefn. Belgískur rósavefn. í ákl., 1000 gormar í dýnu tryggja betri syefn. Vönduð vara, gott v. Nýborg hfi, Ármúla 23, s. 581 2470. Fataskápar f rá Bypack í Þýskalandi. Yfir 40 gerðir, hvít eik og svört, hagstætt verð. Einnig skóskápar í úrvali. Ný- borg hf,, Armúla 23, s. 581 2470.____ Gamalt sófasett og ísskápur til sölu. Selst mjög ódýrt. Á sama stað óskast ódýrar furubókahillur. Upplýsingar í síma 679633._________________________ Svart leöursófasett, hillusamstæöa, borð. skápur, símaborð, hansahillur, svefn- sófar, borðtennisborð, eldavél o.fl. til sölu. Uppl. i síma 565 7581._________ Boröstofusett. Kringlótt borð, stækkan- legt, 8 stólar + skenkur, til sölu. Uppl. í síma 551 6731. HIDGCO BROTHAMRAR Tilbúnir til átaka ■y Eigum á lager hamrafyrirflestar traktorsgröfur. Útvegum einnig stál í flestar gerðir brothamra. Skútuvogi 12A, s. 581 2530 TJALDVAGNAR Montana Verð kr. 329.700 Hinn sívinsæli Montana-vagn er með 350 gr. tjalddúk frá Ten Cate. Þýskur undirvagn og fjöðrun. Þeir sem staðfesta pöntun fyrir 31. mai fá hjólkoppa og klappstóla i kaupbæti! rOMÁMCHE- - UMBODIÐ EVRÓ HF. Suðurlandsbraut 20 Sími 588 7171 Opið um helgina! GINGKO BILOBA* eykur súrefnisflæði til heilans Musteristré var eina jurtin sem liföi afeldstorminn í Híroshima. Þetta austurlenska tré er hið eina sinnar ! ættar sem enn fyrirfinnst á jörðinni. Vísindamenn hafa fundið efni í laufum trésins sem örva blóðstreymið til allra finustu æðanna, meðal annars æðanna á heilasvæðinu og auka þar með súrefnisflæði til heilans. Því er musteristré notað í kínverskum náttúru- lækningavísindum til að koma i veg fyrir að starfsemi heilans hraki fyrir aldur fram og til að efla minnið. Vinsældir þessarar jurtar einskorðast ekki við sérfræðinga í krossgátum og gestaþrautum. Þeir sem þurfa að hafa sellurnar í lagi hvort heldur í leik eða starfi, byggja sig upp með GINGKO BILOBA. *ísl.:Musteristré. Skólavörðustíg &Kringlunni Guli miðinn tryggir að þú fáir töflur sem innihalda a.m.k. 24% Heterósíða (virku efnin í jurtinni)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.