Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1995, Page 49

Dagblaðið Vísir - DV - 20.05.1995, Page 49
LAUGARDAGUR 20. MAI 1995 57 Lína skiptir um skoðun á tuttugu mínútna fresti og getur því aldrei ákveðið neitt. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrábifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 15500, slökkvilið sími 12222, og sjúkrabifreið sími 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavik 19. maí til 25. maí, að báðum dögum meðtöldum, verður í Holtsapó- teki, Langholtsvegi 84, simi 553-5212. Auk þess verður varsla í Laugavegsapóteki, Laugavegi 16, sími 552-4045 kl. 18 til 22 virka daga. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnaríjörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga tO fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fbstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvern helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar hjá félags- málafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414. Blóðbankmn Móttaka blóðgjafa er opin mán.-miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19, og fóstud. 8-12. Sími 602020. Hjónáband Þann 5. nóvember sl. vom gefin saman í hjónaband í Eskifjarðarkirkju af séra Davíð Baldurssyni Júlíana Vilhjálms- dóttir og Jón Þór Björnsson. Þau eru til heimilis að Dalbarði 8, Eskifirði. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes óg Kópavog er í Heilsuvemdar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í s. 21230. Uppl. um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heiiraókrartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Barnadeild kl. 14-18, aörir en foreldrar kl. 16-17 alla daga. Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15-16. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Fijáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Heimsóknartími: Sunnudaga kl. 15.30- 17. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s. 27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud,- fóstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Ásmundarsafn við Sigtún. Opið þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnu- daga frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið laugard. og sunnudag kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Tekið á móti hópum eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 84412. Kjarvalsstaðir: Opið dagl. kl. 10-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: opiö daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar: Opið laugard. ogsunnudagkl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið laugard.-sunnud. kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofusafn, Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. til laugard. kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega júní - sept. kl. 13-17. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiöjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opið kl. 13—17 þriðjud.-laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Ámagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjarnarnesi: Safnið opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar í síma 611016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 96-24162, fax 96-12562. Opnunartími 1. júní-15. sept. alla daga frá 11 til 17. 15. sept. til 1. júní, sunnudaga frá 14-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Suöumes, sími 13536. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes, sími 615766, Suðumes, sími 13536. V atnsveitubilanir: Reykjavik sími 27311, Seltjarnarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 985 - 28215. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. Vestmannaeyjar, símar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svarar virka daga frá kl. 17 til 8 árdegis og allan sólarhringin um helg- ar. - Tekið er við tilkynningum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og í öðmm tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Vísir fyrir 50 árum Laugard. 20. maí „ísland í myndum" í amerísku tímariti. Stjömuspá Spáin gildir fyrir sunnudaginn 21. mai. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þetta verður ekki auðveldasti dagur vikunnar. Framkoma ann- arra er erfið og gæú reynt á skap þitt. Það léttir þó til í kvöld og þú ættir að geta skemmt þér ágætlega. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Breyúngar fara í hönd og ástandið á meðan veldur nokkurri streitu. Reynslan af þessum breytingum mun þó rétúæta þær. Aðrir mega ekki misskUja góðvúd þína. Hrúturinn (21. mars-19. april): Það er erfitt að sannfæra aðra. Þú verður því að beita þínum bestu rökum. Það borgar sig að bíða eftir staðfestingu ef menn eru í vafa. Nautið (20. apríl-20. mai): Óvænt þróun mála truflar einbeitingu þína. Ástandið batnar þó eftir miðjan dag. Kvöldið er besti tíminn til þess að ræða málin og ná samkomulagi. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Þú ert ekki mjög ánægður með gang mála árla dags. Þú verður að sætta þig við hin hefðbundnu störf eingöngu. Síðdegis gefst meiri tími til ævmtýramennsku. Krabbinn (22. júni-22. júlí): Vertu ekki of bjartsýnn og láttu gjafmildina heldur ekki hlaupa með þig í gönur. Reyndu að skipuleggja það sem gera þarf tíman- lega. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Nú er ekki rétti tíminn til þess að taka áhættu. Eigir þú val skaltu velja öruggu leiðina. Haltu þig frá ókunnum slóðum. Happatölur eru 4,19 og 35. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú nýtir þér þau tækifæri sem bjóðast í fjármálunum. Það er þó fremur til að spara peninga en afla þeirra. Ef þú ert með heimilis- dýr skaltu huga að velferð þess. Vogin (23. sept.-23. okt.): Gættu þín á skjalli. Sennilegast er að einhver sé að biðja þig um greiða með skrúðmælginni. Treystu dómgreind þinni þegar þú metur aðra. Happatölur eru 1,14 og 31. Sporðdrekinn (24. okt. 21. nóv.): Nú er lag fyrir þá sem hafa hagsmuni annarra í fyrirrúmi. Aðrir auðvelda þér lífið. Þú ert óþarflega svartsýnn vegna ákveðinnar hugmyndar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Mál þín eru mjög undir öðrum komin. Þú getur lent illa í því ef þeir gera mistök. Þú slakar vel á og skemmtir þér í kvöld. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Safnaðu saman upplýsingum áður en þú tekur ákvörðun. Aðstæð- ur eru breytilegar og geta reynst erfiðar um hríð. Stjömuspá Spáin gildir fyrir mánudaginn 22. maí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú tekur á erfiðum málum af karlmennsku. Mikið er að gera hjá þér. Láttu aðra sjá um forystuna í ákveðnum málum. Hvildu þig í kvöld. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Taktu öðrum vel ef þeir leita til þín í vandræðum sínum. Þín bíður hlutverk sáttasemjarans í ákveðnu máli. Happatölur eru 14, 20 og 31. Hrúturinn (21. mars 19. april): Þú ert fljótur að setja þig inn í þau mál sem þú þarft að fást við. Þú grípur til ráða sem þú hefur ekki þurft að gera lengi. Þú end- umýjar gömul kynni. Nautið (20. apríl-20. maí): Það er mikilvægt fyrir þig og aðra að geta létt á hjartanu. Það eru gerðar miklar kröfur til þín. Láttu aðra ekki verða fyrir von- brigðum. Tvíburarnir (21. maí-21. júni): Kannaðu viðbrögð annarra við hugmyndum þínum áður en þú leggur í framkvæmdir. Það borgar sig að hafa vaðið fyrir neðan sig. Þú hvílist vel í kvöld. Krabbinn (22. júní-22. júli): Mikilvægt er að aðrir hafi gott álit á þér. Þú verður því að gæta þín í viðurvist annarra. Ákveðin persóna kemur þér þægilega á óvart. Ljónið (23. júIí-22. ágúst): Vissara er að gera ráð fyrir ákveðnum breytingum og vera viðbú- inn þeim. Peningamál koma mjög til umræðu. Þú færð gagnlegar upplýsingar. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Mál þín horfa betur en þau hafa gert lengi. Framfarir eru fyrirsjá- anlegar. Þú færð gamlan greiða endurgoldinn. Happatölur eru 1, 9 og 11. Vogin (23. sept.-23. okt.): Vertu þolinmóður og útsjónarsamur. Þú færist smám saman nær markinu. Þú hefur næga hæfileika. Nú er um að gera að nýta sér þá. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú kemst ekki hjá því að taka ákvarðanir. Gefðu þér samt góðan tíma til þess að hugsa málin. Ábyrgðin verður nefnilega öll þín. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það hefur ríkt ákveðin kyrrstaða að undanfómu. Þú leggur þitt af mörkum tU þess að brjóta hana upp. Þú tekur þér eitthvað nýtt og spennandi fyrir hendur. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú færð upplýsingar sem reynast ónákvæmar ef ekki beinlínis rangar. Leiðréttu máUð hið fyrsta áður en það skaðar þig. Ásta- mál eru á framfarabraut.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.