Þjóðviljinn - 24.12.1955, Side 4
4
Svo kom þoka, og það var ekk-
ert KÓlskin í heilan dajf, í tvo
daga. I’á risu móarnir uppí þok-
una, en f.jóllirt voru ekki leihgur
tii. Mosinn iitkaðist í þúfunuin, -
ilmurinn yarð sterkari og sterkr.,
ari, væða í grasi, dýrmætir perlu- :
vefir í ílagi og lýng,' Siálí var
þokan hvít og létt, það fris.jaói
næstum gfegnum hana í háloftið,
en sjónhríngurínn náði fétt upp-
úr lautinni, móinn óx inní himin-
inn með ilmi sínum, grænku og
saung, það var einsog að eiga
iieima í skýunum".
Jónsmessunótt, Ásta Sóllilja
gengur niður með bæjarlækn-
um.
„Vornóttin, hún ríkir yfir daln-
um einsog úng stúlka. Átti hún
að koma eða átti hún ekki að
koma? Hún hikar, læðist á tán-
um, — og það er dagur. Ljósar
þokur mýranna lyppuðust uppí
dalkima fjallsins og lögðust í
saklausri blygðun einsog skýla
að mitti hlíðarinnar. I>að bar
skepnu við hvítspeglandi vatnið,
líkast nybi-i í gagnsærrl nótt-
inni“.
Hún baðar sig í dögginni og
óskar sér.
„Svo var henni kalt, og hún
hijóp til og frá um árbakkann,
slóð liennar i mörgum hlykkjum
einsog strætin í borgum helins-
ins, hún var ópersónuleg og iétt,
risin uppaf dögginni einsog þok-
an sjálf, uriðarsamleg í hinu
grama þvala landslagi sólnætur-
innar. Og þegar hún hafði hlaup-
iö um stund var henni aftur
heitt, og þá vöknuðu fuglamir,
og himinninn bragaði í dýrum
litum, eftir eina stund giitrar
sólin í dögg ljónslappans og
mánustakksins, og döggin hverf-
ur fyrir sólu, jónsmes-sunnar
helga dögg“.
Siimrin eru fögur, en eiga þó
sína dimmu daga.
„Svo féli regn óþurkasumarsin*
á þrjá litla verkamenn heiðar-
innar hlífarlausa í teignum, og
konuna sem lá uppí sextán vikur
á vetrin. I>að gegnvætti hvern
þráð í dulunum Jieirra, höfuðfötin
urðu að klessu, sömuieiðis hár-
lubbinn, vætan rann í taumum
um háls og andlit og tók í sig lit
úr liöfuðfötunum, seytiaði niðrá
bakið; og niðrá brjóstið. Þannig
stóðu þau í veisum og þúfna-
fyllum, í vatni og leir. kaklc-
þykkur rosahiminninn ótiemandi,
það hvein ömurlega í v-otu gras-
inu undan Ijánum, ljáin varð
þýngri og þýngri, tíminn vildi
ekki liða, það var einsog augna-
blikin klestust við mann á sama
hátt og gegnvotar spjarimar;
hásumar; íuglarnir hljóðir, nema
livað stelkurinn sveif í önnum
og sagði iítið brot úr siniii furðu-
legu og óendanlegu sögu: lií hí
hí, yfir slægjunni; þessir ham-
íngjusömu fuglar eru svo geröir
að vatnið festlr ekki á þeirra
mjúka þétta fiðri“.
Það kemur vetur og nýtt vor
með nýjar vonir.
„Maður lifir fyrir vorið, og þó
er einsog maður trúi eklcl á það
fyren það er komið. Elnn fílill,
eitt ióukvak, það var einsog alt
værl að lcoma, ait sem maðuí
lil'ir fyrir uns maður dej'r. Bráð-
um grænkar mýrin og ymur af
lífi einsog í fyrra, torfgrafarálít-
in diilarj séx. á hySjunum í kurt-
eisi einsog þegar liorft er á úng-
ar stúikur. Og litli fossinn í f jall-
inu rennur uppámóti í sólfars-
vindinum . . .“.
Síðan kóm langifrjádagur.
„En þennan dag þurfti hann
endilega að fara aö frjósa og
gánga upp, garri um kvöldið,
kougað loft. Um liáttumál var
farið að slíta úr lionum fjúk.
Bjartur í Sumarhúsum var einn-'
ig dimmur yfiriitum jietta kvöld,
og um miðnættisbil smeygði hann
sér í buxur og setti á sig skó,
fór ofan og gáði til veðurs.
I>á var íarið að liríða. I>að var
kominn skóvarpssnjór. Um morg-
uninn var sviðrandi blindhríð
með lsrunagaddi".
Páskahretinu slotar. Bjartur
rak ær sínar enn í mýrina,
en kólfurinn var fölnaður í
broddinn eða dáinn, veisurnar
komu svartar undan hjarninu,
Margar af ánum voru orðnar
íjörþrotnar.
„Einn daginn urðu þrjár afvelta
£ túníætinum, þær lirej'fðu sig
ekki þó tíkliinl væri sigað og
ftrgað í kríngum þær, depluðu
nðeins lítilsháttar augunum. I>á
tók Bjartur upp sjálfskciðínginn
sinn. Hann strauk ullina frá
kjálkunum á þeim og dró um
harkunn á þeim, gróf þær“.
En það hendir margan að
fella á vorin og .fiosna þó
ekki upp. Það verða aðrar á-
stæður sem valda því, að
Bjartur gengur hin þungu
spor frá Sumarhúsum með
Ástu Sóllilju, lífsblómið sitt,
sem hann hefur tekið í sátt,
hún hóstaði og það kom blóð.
Þá er eins og við heyrum
ennþá klingja daufum ómi
orðin úr upphafi sögunnar:
„Og vorvindarnlr blása um dal-
inn.
Og þegar vorvindarnir blása um
dalinn; þegar vorsólin skín á
hvíta sinuna á árhakkanum; og
á vatnið; og á tvo hvíta svani
vatnsins; og laðar vornálina
frammúr lieldum og veitum, —
liver skyldi þá trúa því að þessi
grösugi friðsæli dalur búi yfir
sögu vorrar fyrri ævi; og yfir
forynjum hennar? Menn ríða
meðfram ánni, þar sem hestar
liðinna tíða hafa gert sér götur
lilið vió hlið á breiðu svæði öld
frammaf öid, — og ferskur vor-
blærinn stendur gegnum dalinn .
í sólsliiniini. Á slíkum dögum er
sólin sterkari en fortíðin".
Og Ásta Sóllilja lofar að deyja
ekki nærri, nærri strax.
★
Góðir hlustendur. I kvöld faöf-
um við reynt að bregða upp
mynd af ; ; einuin,, .sérstökunv;
þætti í frásagnarlis.t Halldófs
Kiljans Laxness, pg. þó .áðeins
skyggnzt í eina bók hans. Ég
felli engan dóm um listræn
tök skáldsins á þessu efni né
heldur þann fjársjöð af ramrn-
íslenzku orðavali um veðrið,
sem bækur þess geyma. En
mig hefur stundum rfurðað sú
þekking Halldórs á háttum og
eðli íslenzkra veðra, sem birt-
ist í hnitmiðuðum lýsingum,
svo að hvergi skeikar um
sennileika.
Snjallar veðurlýsingar eiga
kannski sinn þátt í því, að
umhverfi sagna hans verður
svo lífi gætt í hugum okkar
sem raun er á. Það er meðal
annars af þessari ástæðu, að
okkur finnast sögur hans ailt-
af vera að gerast. Um þessar
mundir, hálfum mánuði eftir
veturnætur, leggur Bjartur af
stað í eftirleit, og konan bíður
ein í Sumarhúsum í kvöld.
Bráðum fennir inn til dala.
KÁTRI VALA:
★
H*eimkynni
mitt
Ég á heima úti við eyðimörku.
Pá ej’ðimörk hefiu’ einskis manns auga séð,
heldur aðeins sólin, sem upp læmur
yfir öldum úr sandi.
I>arna snratt mér æskan
fögur sem biómið.
I bilcar þess spegiast stjaman
í dropa af dögg.
Málfríður Einarsdóttir þýddi
smtmxpmr
PRAHA — TSCHE CHOSLOWAKE I
TIL LMDS OGr SJAVAR HAFA
dieselvélar fyrir löngu náÖ
heimsfrægð
Leitið' upplýsinga hjá
umboöinu
HEÐINN
Sími 7565 (8 línur)
\