Þjóðviljinn - 24.12.1955, Síða 22

Þjóðviljinn - 24.12.1955, Síða 22
22 Eftir Björn Svanbergsson Alþjóðleg viðhorf Hin aiþjóðiegu viðhorf í árs- syrjun 1930 einicensidust íyrst og fremst af því gifur- 3ega atvinnuieysi og afleið- ingum þess, sem fylgdi-í kjöl- far kreppunnar miklu, er gekk á þeim árum yfir auð- •i aldsþjóðfélÖgin Ög upptök ,-ín átti í Ameríku 1929. WUliam Rust ÍIBarátta hinna heimsvolda- &innuðu stóirvelda fór á þeim ! íjaim stöðugt harðnandi, þar fem markaðir þrengdust og aamdiátttur og öngþveiti ríkti í stóriðnaði flestra landa . tseggja megin Atlanzhafs. Það ) eina, sem auðstéttir þessara landa áttu sameiginlegt, var - ^ötti og fjandskapur gegn hinu ronga ríki sósíaJismans, Sovét- íríkjunum, sem rak sinn þjóð- æirbúskap án krep u og í stöð- r.igri sókn til mikilla fram- cara. Hinn almenni skortur al- þýðunnar, sem var óumflýjan- 'ieg afleiðing atvinnuleysisins, cafði einnig í för með skarpari stéttaátök innan auð- ':;aldsþjóðfélagaíi_na heldur en íAur hafði þekkzt. Baráttan r;ið hungrið og fyrir frum- ! etæðustu réttindum varð að megininntaki baráttu verk- I'ýðshreyfingarinnar þessi ár- in. Um þessar mundir festi í'.azisminn rætur í Þýzkalandi ■og hlaut 6 milljónir atkvæða á kosntngum til Ríkisþingsins. Hin róttæka verklýðshreyfing jilaut einnig sína elaskírn á yessum árum. I Þýzkalandi yt, hlaut Kommónistaflokkurinn i.álfa fimmtu milljón atkvæða i t.g í flesturn löndum Vestur- Evrópu höfðu risið upp rót- tækir flokkar, sem skýrðu eðli kreppunnar miklu og al- þjóðaástandsins út frá. marx- ; -ku sjónarmiði. Xnnanlandsástandið í íBret- íandi einkermdist eiimig af í ömti lögmálum og innanlands- ástand annarra auðvaldslanda ressi árin. Meira atvinnuleysi , var í landinu heldur en nokkru sinui fyrr eða um 2 milljónir manna um áramót 1929—30. Á þeim árum var Verka- mannaflolckurinn við stjóm í Bretlandi undir forustu Mac Donald. Helzta ráð stjómar- innar var takmörkun iðnað- ar á vissum sviðum, kaup- lækkun og aðrar þekktar ráð- stafanir auðvaldsstjórna til þess að fleyta úreltu stjóm- arkerfi j'fir verstu ágjafir hiima miskunnarlausu þró- unarlögmála þjóðfélagsins. 1 þessu umhverfi niðurlæg- ingar og skorts annars veg- ar en vakandi stéttarvitund- ar verkalýðsins hins vegar hófu brezkir kommúnistar út- gáfu síns fyrsta dagblaðs, Daily Worker. Fyrsta blaðið Fyrsta tölublaðinu hafði verið lofað 1. janúar 1930. Daginn áður eða 31. desember 1929 söfnuðust 8 menn sam- an í gömlu og sótugu húsi í norð-austur London til þe3S að hefja útgáfu þessa nýja dagblaðs í Bretlanai. Ritstjórinn var ungur mað- ur William Rust að nafni, dug- legur og góöum gáfum gæddur og í bezta lagi hugkvæmur, en án nokkurrar raunverulegrar reynshi í blaðamennsku. Haus einu kymú af þeirri starfs- grein var ritstjórn hálfs mán- aðarblaðs, Young V/orker, blaðs ungkomrnúnistanna brezku. Etmfremur hafði hann sem drengur verið sendill uni tíma við stórblað og eftir þeiin leiðum komizt í smákytini við stórrekstur blaðkónga Fleet Street. Nær þrjátíu árum síðar sa.gði William Rust varðandi þessa ráðstöfun: ,,Mér var trúað fyrir þessu starfi án til- lits til þess, hvort ég væri hæf- ur í það eða ekki. Það, sem sennilega hefur ráðið þeirri á- kvöi-ðun, var það hversu ég ihafði afdráttaiiaur' haldið fram nauðsyn okkar -á því að eignast kommúnistískt dag- blað í Bretla.ndi“. Hvað aðra ritstjórnarmeð- limi snerti var svipaða sögu að segja, en það sem á skorti að ritstjómin hefði reynslu og þekkingu i nútíina blaða- mennsku, vann hún upp með sínum eldlega áhuga. hugrekki og pólitískum sannfæringar- krafti. Þremur mánuðum síðar bættust svo í hópinn góðir liðsmenn þar sem voru þeir ALlan Hutt og Walter Iiolmes. En báðir þessir menn höfðu hlotið nokkra reynslu í starfi við Daily Herald, dagblað Verkamarmaflokksins. Báðir þessir menn staitfa enn við blaðið og eru mjög hæfir blaðamenn. Mun Allan Hutt af mörgum talinn einn færasti blaðamaður Bretlands í dag. Varðandi þessi fyrstu spor liefur Rust skrifað eftirfar- andi; ,,Ég mimdi verða síð- astur til að vanmeta mikilvægi reynslunnar í blaðamennsk- unni og það gildi, sem þekk- ing og vald jtfir hinúm tækni- legum hliðum veitir. Ef ég gerði það mundi ég að engu meta það, sem starfsár min við Daily Worker hafa kennt mér. Hins vegar er ég enn þeirrar skoðunar, að rétt hafi verið að ýta úr vör 1930 eins og gert var, þótt af vanefnum væri, vegna þess að siíkt var pólitísk nauðsyn, sem með engu móti gat beðið eftir því að nægur tími ynnist til að þjálfa starfslið, sem sameinaði hvort. tveggja, reynslu og þekkingu í blaðaihennsku og pólitískan skilning. Slíkir menn voru mjög fáir í þá daga, miklum færri heidur én núna“. Fyrsta tölublaðið var vand- lega athugað í Fleet Street (götu stærstu dagblaðanna í London) og sérstaka athygli vakti þar skeyti frá Alþjóða- sambandi kommúnista, þar sem óskað var til hamingju með bíaðið og þvi líkt við fána verkalýðsins til samfylkingar gegn hinu kapitalíska þjóðfé- lagi. Skeyti þetta og stefnuyfir- lýsing blaðsins magnaði mik- inn pólitískan áróður í. brezku pressunni. Titnes hól' árás strax daginn eftir og síðar bergmálaði áróðurinn í allri borgarapressunni um Rússa- J. R. Campbell ■gull og alþjóðlegt kommúnist- ískt samsæri gegn brezku at- vinnulífi og fleira því líkt. Reynt var á allan hátt að gera lítið úr blaðinu og mörg' ár liðu áður en hin blöðin vildu viðurkenna að Daily Worker vær raunverulegt dagblað. Og stöðugt var því spáð og trúað, að útgáfa þess hlyti að stöðv- ast innan skamms tíma. Sök- um gifurlegs stofnkostnaðar og hinnar hörðu samkeppni hafði ekki verið stofnað nýtt dagblað í London um tugi ára, r^íix'. F mjrí : Fyrsta húsnœði ritstjórnarinnar svo að vissulega var það móti öllum líkum, að þessi tilraun heppnaðist. i Eln þótt Daily Worker væri lí tið blað og af vanefnum gert í samanburði við stórblöðin, vaitfi jþó hið aldna höfuðblað Times að lúta því að vera stimplað í sjálfu „parlament- inu“ sem ,,threeoenny“ útgáfa af Daily Worker, þegar hin almenna barátta stóð sem hæst gegn framgangi nazismans í Þýzlcalandi. Hins vegar mun- Daily Worker aldrei hafa ver- ið líkt við „penny“ útgáfu af Times. Söíubaim heild- salaima Máltækio segh” Mjór er mikiis vísir. Þótt ekki væru miklar líkur til þess a.ð Daily Worker ætti langra lífdaga auðið samkvæmt. venjulegum viðskiptasjónarmiðum, þá vildi brezka auðvaldið ekki eiga neitt á hættunni. Gagnráðstafanirnar létu eklci bíða eftir sér, því að í lok janúar gáfu blaðaheildsalar Lundúnaborgar út þá yfirlýs- ingu að þeir mundu ekki verzla framvegis með blaðið. Flestir stærstu heildsalarnir úti á landinu fylgdu í kjölfar- ið og settu biaðið í bann. Sölu- bann þetta var líka meira en nafnið eitt. Það stóð í raun og vera í tólf 'ár eða þangað til í september 1942. Því skal á engan hátt leynt, að bann þetta var mjög alvar- legt áfall fyrir Daily Worker, þar sem öllum dagblöðum í Bretlandi er dreift af þessum heildsalahring. Dreifingin géngur í fáum orðum þa.nnig fyrir sig, að heildsoJarnir kaupa blöðin gegn staxlgreiðslu af afgreiðslum blaðamia, og blöðin senda þeim blaðapakk- ana. Ðreifingin fer frain með bilum ,í Ixmdon en annai’s með járnbrautum, þar sem um lengri vegalengdir er að ræða. í þeim tilfellum verða heild- salarnir að vitja blaðanna á jánibrautarstöðvarnar og sið- an selja þeir blöðin aftur gegn staðgreiðslu hinum raun- verulegu blaðsölum, sem neyt- andinn á slcipti við á götuhorn- um og í blaðsölubúðum. Og í sumum tilfellum sjá {>eir einn- ig fyrir útburði blaða beint á heimili lesenda eins og al- gengast er hér á landi. 1 Bret- landi fer aftur á móti lang- mest sala blaðanna fram á götunni. Blaðasalar þessir eru fjöimenn stétt eða nálægt 50 þúsund talsins og mynda þétt- riðað net um allt landið. Því að Bretar eru meiri blaðles- endur en nokkur önnur þjóð og munu gefa út 600 ein- tök dagblaða á hverja 1000 í- búa. Sölubann þetta þýddi það, að I>aily Worker var til þess neytt að koma sér upp sínu eigin dreifingarkerfi, semfært væri að koma blaðinu til hinna einstöku blaðasala, sem á ann- að borð voru fáalegir til að selja það og til lesenda í þeim tilfellum, þar sem enginn blaðsali fékkst til að hafa söluna á liendi. Þessi barátta gegn sölubanni heildsaianna er einn athyglis- verðasti þátturinn í sögu blaðsins, þvi að hér var í raun og veru um að ræða bar- attu fyrir tilveru þess. Barátt- an var skipulögð um allt land- ið. Afgreiðsla blaðsins varð í framkvæmdinni eitt af stærstu praktísku verkefnum Komm- únistaflokksins. Áhugasamir fylgjendur urðu að taka sig saman og vakna fýrr en þeir annais þurftu á morgnana til þess að sækja blaðapakka á jámbrautarstöðvarnar og kotma þeim til smásalanna eða til dreifingar á annan liátt. í London varð það venjuleg sjón að sjá menn standa fram eftir öllum kvöldum við að selja Daily Worker, sem koma átti út daginn eftir. Á þessum árum sköpuðust náin og órjúf- anieg tengsl milli hinna mörgu fylgjenda og lesenda, sem síð- an hefur verið sterkasta stoð- in undir rekstri blaðsins. Elokkurinn gekk að þessu verki frá uppliafi ákveðinn og sigurviss, sér örugglega með- vitandi um þá ábyrgð, sem á honum hviidi og mikilvægi })ess verlcs, sem hann var að leysa af hendi. Þessu hlutverki er senni- lega bezt lýst með þeim orð- um, sem Harry Pollitt for- maður Kommúnistaflokksiiis viðhafði í þessu sambandi í ræðu nokkru eftir að baiuxið skall á: „Biaðið er fætt“, sagði hann „og þvi mun ekki verða leyft að deyja. Ef við ber- um það stöðugt í huga verðum við ósigrandi í þessu hlutverki okkar“.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.