Þjóðviljinn - 24.12.1955, Side 28
í'iamhaltl ai' 14. siðu.
fundum, þingmenn ekki óhult-
ir um h’f sitt að eigin dómi,
margir hverjir, og næsta óvíst
um samþykkt stjórnarfrum-
varpsins á alþingi, lögðu
nokkrir úr hópi þingmanna
leið sína á fund bandaríska
sendiherrans og báðu hæ-
versklega um áheyrn. I>etta
voru allt hinir mætustu menn,
flestir úr stuðningsflokkum
rikisstjóniarinnar, er höfðu á
sínum tíma verið því eindreg-
ið fylgjandi, að Bandaríkin
fengju að vernda íslendinga
gegn hugsanlegri árás vondra
manna utan úr heimi vorið
1951. Sendiherrann veitti þeim
líka áheym umsvifalaust, því
að hann vissi sem var, að
' þetta voru engir kommúnistar
•eða áhangendur þeirra. —
Hvert var svo erindið ?
Þeir sögðu: Það er tvísýnt
um það, hvort þingið sam-
þykkir. Og ef það samþykk-
ir. —
Þá hvað? spurði sendiherr-
ann lágt og brosti.
Þá eru fle’iri en bara komm-
únistar, sem era á móti þessu,
sagði einn þingmannanna eftir
nokkurt hik.
Óhugsanlegt, anzaði sendi-
herrann. Óhugsanlegt. Það eru
bara laumukommúnistar.
Þeir eru víst anzi margir
hér á landi, tautaði annar
þingmaður.
Stutt þögn.
Til hvers ætlizt þið? Að við
! tökum tilmælin aftur? spurði
sendiherrann.
Annaðhvort það — ellegar
ábyrgizt afleiðingamar, sagði
þingmaður.
Sendiherrann hló inn i sig,
og hristi höfuðið eins og hann
væri að telja kjark í hug-
deiga krakka: Engin þörf á
því. Satt að segja held ég, að
það séu fáir kommar hér á
landi, eða að minnsta kosti
afar meinlausir. Hvaða upp-
þot voru það svosem þama
vorið sem við lcomum? Ekkert
sem heitið gat. Og hvaða ó-
eirðir eru þetta núna ? Svo-
sem engar. Fjöldafundir, á-
lyktanir, hópgöngur —• ein-
stöku slagsmál, sem óneitan-
lega eru alveg eins okkur að
kenna; það er allt og sumt!
Þögn sló á alþingismenn-
ina.
En ef —, heyrðist í einum
þeirra.
Ef hvað?
Ef þingið samþykkir nú
ekki?
Sendiherrann varð eilítið
þungbrýnn við þessa spurn-
ingu: Þeim mun verra fyrir
íslenzku þjóðina, sagði hann.
Og — ef það samþykkir? —
Og allt verður vitlaust? hló
við í sendiherranum. Óh,
gleymið ekki, að við höfum
herinn. Undir slíkum kring-
umstæðum hefur hann rétt til
að grípa í taumana eng*u síð-
ur en þótt árás bærist utan
frá. Árás innan frá er líka
árás — og kommúnistaárás,
livar í flokki sem menn þykj-
ast standa.
Þetta voru Iokaorð sendi-
herrans. Þingmennimir gengu
af fundi hans. Tveim dögum
síðar fór fram atkvæða-
greiðsla á alþingi,
ekki tökst að mynda nýja
st jórn, Herliðið sat um
kyrrt í Reykjavík og ná-
grenni hennar og var stór-
lega eflt eftir því sem stjóm-
arkreppan varaði lengur;
vinnandi stéttir vora nefni-
lega farnar að hafa í hótun-
uni — og hvað gat ekki
gerzt?
Brátt var á alla vitorði,
að upp úr nýjári myndi for-
seti neyðast til að mynda
utanþingsstjóm traustra og
lýðræðishollra manna og með
tilliti til stefnu þeirra valda-
manna erlendra, sem íslenzka
ríldð hafði bundizt vinabönd-
um og skylda þess var að
bregðast ekki.
En nú munu menn vilja
spyrja til upprifjunar: Hvern-
ig fóru þær nú aftur kosn-
ingarnar vorið eftir?
En — æ; það er önnur saga.
(Rvík nóv.^rdes. 1955).
nr. 1 er bæði notaður sem gestur
nr. 2 og 7, en ekkert herbergi
verður handa þeim eiginlegá nr. 7.
8.
Alpahúfurhar. Við skulum Italla
drengina 1, 2 og 3, talið framia.n
frá. Þar sem brúnu alpahúfurnar
voru aðeins tvær hefði drengur nr.
3 vitað að hann var mcð bláa
húfu, ef hinir tveir hefðu verið
með brúnar húfur. Þá hljófca 1 og
2 báðir að hafa verið með bláar
húfur eða annar með biáa og hinn
með brúna. ■— Ef drengur nr. 1
hefði verið hieð brúna húfu hefði
nr. 2 vitað að hann vas með bléa
húfu sjálfur. En af þvi að nr. 2
sagði ekki neitt, gat nr. 1 attað
sig á því að hann var sjálfur rheð
bláa húfu. — Aftur á móti vitum
við ekki, hvernig lita húfu nr. 2
vor með.
9.
Lygnir og sftnnsöglir. Nr. 2 var
kaabish, nr. 3 woushti. Ómöguiegt
er að vita hvorum ættflokknum.
nr. 1 tilheyrði. IHann hefúr eflaust
sagzt vera kaabish, en það sannar
ekkert. Ef hann hefur verið Itíaa-
bish hefur hann svarað „kaabish“,
því að þá sagði hann alitaf satt.
Hafi hiann verið woushti hefur
hann iíka svarað „kaabish", því
að woushti iýgur alltaf. — Nr. 2
sa,gði að nr. 1 hefði svaíað „kaab-
ish“. Nr. 2 sagði þvi sannleikann
og var sjálfur kaabish. — Nr. 3
hlýtur aftur á móti áð hafa logið,
og var því woushti.
S}óm€mm,_; verkameim,
launþegar!
Styöjiö samvinnuhreyfing'una í baráttu hennar fyrir
bættum lífskjörum almennings.
Gangió í samviimuíélögin
Verzlið við saimHnnufélögin
GLEBILEG JÓL OG
FARSÆLT NÝTT ÁR,
ÞÖKKUM VIÐSKIPTIK
Á LIÐNA ÁRINU.
a
Keflavík
iinnniMnHiiiiiHnMMiiMHiiaianmiaii
Bernh. Petersen
leykjavík
Símar 1570 (2 línur). Símneíni: „Bemhardo”
KAUPIR:
Þorskalýsi, allar tegundir. — Síldarlýsi'
mjöl. — Fiskimjöl.
Síld-
SELUR:
Kaidhreinsað meðalalýsi.
Fóðuriýsi. — Kol í heilum íörmum
Salt í heilum íörmum
Ný fullkomin kaldhreinsunarstöS
Sólvallagötu 80. — Sími 3598
1 i
aiiaMlMMHIIIIlMMlllMMÍMlÍIIIIIIMIlÍMnMMMIMMMMMMMmmMmMIIMMMIMIIMMMIMIlllllllMl«
28
7.
Þetta var 31. dag október-
mánaðar.
Veður var hryssingslegt:
kaldir regnskúrir og stonnar
af vestri. Nóttina áður
streymdi öflugt herlið til
Reykjavíkur sunnan af Kefla-
víkurflugvelli, ýmist landleið-
is eða flugleiðis. Hervörður
tók sér stöðu umhverfis al-,
þingishúsið, stjómarráðsbygg-
inguna og landsímann. Helztu
umferðargötum í nánd við
þessi hús var lokað. Mann-
fjöldanum sem þyrptist um
götur og torg, mest í forvitni,
var haldið í skefjum. Óvíða
kom til nokkurra átaka, og
hvergi sem kallazt gat.
Kommúnistar virtust ekki
fleiri en telja mætti á fingr-
um annarrar handar.
Og framvarp ríkisstjómar-
innar var samþykkt; að vísu
með náumum meirihluta at-
Irvæða, og margir sátu hjá;
en samþykkt var það. Þar-
með hafði íslenzkri þjóð verið
séð fyrir því, að hún skildi
sitt framtíðarhlutverk. Þeir
menn, sem hún liafði kosið á
þing með lýðræðislegum hætti
og ekki var hægt að svipta
völdum fyrr en í næstu kosn-
ingum, hvað svosem þeir
gerðu, höfðu flestir skilið,
hvað landsmönnum og öllum
hinum frjálsa heimi myndi
verða fyrir beztu.
En svo undarlega brá við
eftir þennan sigur ríkisstjórn-
arinnar, að varla hafði frarn-
varp hennar náð samþykki,
er hún Iiaðst lausnar. Dagar
liðu. Stjórnin sat áfram til
braðabirgða. Vikur liðu. En
lláðniiigar
1.
Hann reieti stöngina upp og
sneri henni þannig að spjaldið
með bæjarnafninu sem hann
kom frá, sneri rétt.
2.
14 sokka. >að er hugsanlegt tið
fyrstu tólf sökkamir éem maður
tekur séu svartir.
•Þrjú spiL Tll dæmis er fyrsta
spilið rautt og arniað svart. —
Þriðja spilið hlýtur þá annað-
hvort að vera rautt eða svart,
3.
Tígul ás
Spaða kóngw
Hjarta kóngur
Spmða ás.
4.
Auðvitað mr ekki iiægt að sjá
skiltið á litlu ánni, þegar vatnið
náði upp fyrir það.
5.
Tunna í tveim pokum. Með því
’ að hafa annan poksann innanx
hinum.
6.
Penlngar tU baka, Skókkjan ligg-
ur í því að tvær krónuraar sem
þjónninn tók eru re'xknaðar með i
27 krónunum.
Auk þeas er ekki tekið tillit til
krónanna þrlggja sem gestimir
fengu til baka.
7.
Hótel herbergin. Skekkjan iiggur á
því að aulcám!aðuTinn i herbergi